Þjóðviljinn - 17.10.1952, Qupperneq 5
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. október 1952
Föstudagur 17. o'któber 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þlÓflVIUINN
Útgeíandi: SameiningaLrflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurlnn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið,
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
I Lýðræðishetjur í prófi
Sammfylking' Alþýöuflokksins, Sjálfstæöisflokksins og
Framsóknar hefur viö nýafstaðnar kosningar tapaö meiri-
hluta í fulltrúaráði verkalýösfélaganna í Reykjavík.
Þeir segja aö vísu í AB og samherjamálgögnum þess
Morgunblaöinu og Vísi aö þetta sé ekki rétt, samfylking
AlþýÖuflokksins viö afturhaldsflokkana í ríkisstjórn hafi
haldiö meirihlutanum.
Nú eru þetta allt aö sjálfs sín dómi afburöalýðræöisflokk-
ar, þeir nefna meira aö segja svartfylkingu sína bandalag
lýöræííssinna. Að sjálfsögöu kemur svo fínum lýðræöis-
sinnum ekki annaö til hugar en aö beygja sig fyrir úrslit-
um lýöræöislegra kosninga, taka kosningaósigri sínum
eins og menn og sætta sig viö minnihlutahlutskipti.
En trú samfylkingar þríflokkanna á staðhæfingar AB
og Moggans um framhaldandi meii'ihluta í fulltruaraöinu
má marka af því aö lýöræðisgríman sviptist af kumpán-
unum. Auöskiliö er hverjum blaölesenda aö heföi svart-
fylking AlþýÖuflokksins og ríkisstjórnarinnar hlotið lýö-
ræðislega kjörinn meirihluta heíöi hún ekki talið klókt aö
öskra c‘ag eftir dag í blööum sínum hótanir um ofbeldis-
verk gegn forustufélagi íslenzkra alþýöusamtaka, Dags-
brún, nm aö strika út löglega kjörna fulltrúa þangaö til
reikningsdæmi þeirra um meirihluta gengur upp! Sæm-
undur og Co. eru varla þeir skynskiptingar aö halda aö
almenningur sjái ekki gegnum þá málafærslu.
AlþýÖa Reykjavikur hefur trygg-t einingarmeirihluta
í fulltrúaráöi verkalýösfélaganna í Reykjavík. Öskurhót-
anir sprellandi trúöleikara afturhaldsins hagga ekki þeirri
staöreynd, bregöa einungis skýru ljósi á þessar „lýöræöis-
hetjur‘;.
Hvað gerir Al þýðuf I okkur i n n?
Mánuðum saman hefur Þjóöviljinn skýrt frá átökum
þeirn sem orðiö hafa í Evrópu út af áformum Bandaríkj-
anna um endurhervæöingu Vesturþýzkalands og endur-
reisn þýzka morðiönaöarins. Almenningur hefur fylgzt
vel meö þessum málum, enda hafa þau veriö í brennidepli
.heimsátakanna og úrslit þeirra munu skipta miklu urn
stríö og friö í heinúnum. En fæstir munu hafa gert sér
ljóst aö ísland heföi nokkuö um þaö mál aö segja.
En þó <er þaö svo. Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi
viðbótasamning viö Atlanzhafsbandalagssamninginn, þar
sem lagt er til aö Alþingi fullgildi áform Bandaríkjanna
um endurhervæðingu Vesturþýzkalands og aðild þess aö
„varnarbandalagi Evrópu“, en þaö er aöferö upp fundin
til aö smygla Vesturþýzkalandi inn í Atlanzhafsbanda-
lagió um bakdyrnar.
Viö fyrstu umræðu málsins í fyrradag benti Finnbogi
Rútur Valdimarsson á þaö að ekkert lægi á fyrir íslend-
inga að fullgilda þennan samning fyrr en sýnt væri hvern-
ig honum reiddi af meöal annarra þjóða, sérstaklega
Vesturþjóöverja sjálfra. Þar í landi er andstaöan gegn
honum mjög víötæk, og flokkur sósíaldemókrata hefur
hafið mjög haröa baráttu gegn honum. Söm hefur af-
staöa brezKa Verkamannaflokksins veriö og einnig sósíal-
demókrata í Frakklandi, og auk þess hafa frjálslyndir borg
arar þessara landa úr öörum flokkum tekið sömu afstööu.
Eins og sagt var frá í blaðinu í gær spratt Stefán Jóhann
upp aö lokinni ræöu Finnboga og lýsti því ótvírætt yfir
aö AB-flokkurinn mæti meira þjónustu viö Bandaríkin
en stuðning við málstaö sósíaldemókrata í Vesturevrópu.
Aö óreyndu skal því þó ekki trúaö aö formaöurinn hafi
túlkaö flokksafstööu msö málflutningi sínum, eöa aö
engirni þingmaöur stjórnarflokkanna treysti sér til aö
hafa sjálfstæða skoöun í þsssu máli. Jafnvel þeir þing-
rnenn sem féllust á Atlanzhafsbandalagssamninginn, illu
heilli, þurfa ekki endiiega aó samþykkja hvern þann
viöbótarsamning sem Bandaríkin vilja viö hann gera, ekki
fremur hér á landi en í Bretlandi og. msginlaJidi Evrópu,
_þar sem mikíll hluti af Atlanzhafsmönnum er andvígur
^endurhervæöingu Þýzkalands.
í „kjallaranum'
ÞEIR sem komnir eru af létt-
asta skeiði verða gjarnan á-
hyggjufullir út af æskunni.
Því eldri sem við verðum
þeim mun sannfærðari verðum
við um að æskan sé að fara
til fjandans, og það fyrnist
yfir eigin strákapör. Þannig
hefur það verið frá upphafi
vega.
I fyrsta sinn hefur þó eldri
kynslóðin eitthvað til síns
máls nú hin siðari ár, er hún
lætur í ljós ótta sinn um örlög
æskunnar. Unglingum stafar
ekki meiri hætta af sjálfum
sér nú en endranær, heldur
af aðkomnum áhrifum verri
en nokkru sinni, frá þvi að
fyrst var sagt: heimur versn-
andi fer.
LæknavarCstofan Austurb* j arskól-
anum. Sími 6030. Kvöldvörður og
næturvörður.
Fastir liðir eins og
venjuleg’a. — KI.
19:30 Þingfréttir.
20:30 Útvarpssag-
an. 21:00 Undir
ljúfum iögum: Carl Billich o.fl.
fljhja létt hljómsveiarlög'. 21:30
Frá útlöndum (Axel Thorsteins-
eins ameríkaniseruð og virð-
ist í fljótu bragði. Fjarlægðin gon) 21:45 Einsöngur: Aulikki
gerði einu sinni Ameríku hláa. Rautawara syngur (pl.) 22:10
Það fara gjaman af þeim fín-
heitin við nálægðina. Piltun-
um bar þó saman um að ef
stelpa væri á annað borð kom-
in ,,í bransann“, væri hún
töpuð fyrir fullt og allt, en
það er sjaldnar talað um
hinar, sem ekki líta við kön-
um.
„Désirée", (Ra.gnheiður Hafstein
les). Dagskrárlok ki. 22:35.
Blaðamaðnr hjá
Morgunblaðinu
skrifar grein í vís-
indarit, og segir
svo: „Áður voru
laganemar, sem
luku prófl frá Austur-Þýzkalandi,
taldir hæfir tll að taka að sér
lögfræðistörf í Vestur-Þýzkalandi.
Brcytingar á náminu í Austur-
Þýzkalandi á síðustu áruni i-alda
pví, að þeir geía ekki tali/.l bæfir
lögíræðingar lengur, ENDA ÞÓTT
ÞEIR KOMI SEM FLÓTTA-
MENN VESTUK Á BÓGINN.“
(leturbr. vor).
Föstudagur 17. október (Florent-
Söngfélag verka-
hásuðri kl. 11:05. — Háflæði kl.
4:10 og 16:27. — Lágfiri kl. 10:22
og 22:39.
Eimskip
Brúarfoss
er væntanlegur til
einkum tenóra, til söngs í vetur.
Þeir sem kynnu að hafa hug á að
syngja með kórnum, tali við stjórn
anda hans, Sigursvein D. Krist-
insson, Mávahlíð 18. Sími 80300:
ÉG hætti mér urn daginn inn itwsK 291. dagur Ársins„—^Tung-l í Reyicjavík vantar nokkrar raddir,
á áhrifasvæði æskunnar. Þar
reka stúlkurnar gjaman upp
stór augu og segja afi ef
þær sjá einhvern sem lítur
út fyrir að vera eldri en 25
ára. Ég fór í ,,kjallarann“ við Kristiansand í dag. Dettifoss
Hverfisgötu búinn undir það í Grimsby. Goðafoss kemur
versta Það var fremur fá- Reykjavikur um hádegi í dag. 0num þeim vinum og velunnurum,
mennt, enda mið vika. Það Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lag- sem veittu mér liðsinni við ný-
var einsog að koma í annað ^rfoss cri Antwerpen. Reykjafoss afstaðnar prestskosningar í Há-
land bar sem ensinn bekkir for fra Keml 10- l)m' 1)1 Rcyk-|a" teigssókn, minár alúðarfylistu.
mannÞ AUt var brevtfnema Self°S3 ef 1 R°ykjavik' l)akkir, vii ég hvetja þá til ein-
..' , ?l ... Tröllafoss for fra Reykjavik 15. )1Uga samstarfs við hinn nýkjöma
gamh tryggur; hljomsveitm þm, til New York. -prcst um framfaramál safnaðar-
er Tii íbúa Háteigssóknar
1)1 Jafnframt því sem ég vil flytja
var að leika lagásyrpu sem
vöktu minningar í brjósti þess Skipadeild SIS
sem var orðinn fullorðinn fyr-
ir stríð. Þá var haldið dauða-
haldi utanum dömuna. Nú
var búið að slaka á takinu,
pörin endasentust hvort útá
skjön við annað, bak og fyrir,
ins. Megi bjessun Gúðs hvíla yfir
hinum nýja söfnuði og presti
Hvassafell lestar sild á Breiða- hang _ Reykjavík, 16. október.
firði. Arnarfell lestar saltfisk á
Akureýri. Jökulfell fór frá New
York 11. þm. til Reykjavíkur.
1952.
Jónas Gíslason.
IUutavelta kvennadeUdar Slysa-
varnafélags lslands verður haldin.
í Verkamannaskýlinu við höfnina
n. k. sunnudag 19. þ.m. —- Tckið
er á móti munum á hlutaveltuna
skrifstofu Slysavarnafélagsins
Ríkisskip
Esja fer frá Reykjavík i dag
og virtust eltki krækt samaii vestur um land í hringferð. ITerðu-
nema á litla fingri. Það var bretð vár á Fáskrúðsfirði i gær-
jittað uppí hástert, allir nema morgun á norffurleið. Skjaidbreið ag G.r0fin i.
hljómsveitin. Stúlkur dönsuðu fór frá Reykjavík í gærkvöldi til
gjarnan saman og gekk þá Sliagafj. og Eyjafjarðarhafna.
sýnu liðlegar jittið en þar sem Skaftfellingur fer frá Reykjavík
piltur var annarsvegar. Ekki s;ðdes'is 1 ^ tn Vestmannaeyja.
sá vín á neinum og kannski þjó5arll,Jiai.
til cndurheimtu
attu dyraverðimir smn þatt i ;sienzku handritanna i Árnasafni Nýlega cr komið út 3. tbl. V.
því. Þeir nær gegnumlýstu verður ekki neinu betur sýnd- árgangs af Úlfljóti, sem laganem-
hvern mann með augunum ef ur i verki en með þvi að reisa ar gefa út. Ritstjóri er Þörvaldur
einhversstðar leyndist flaska. veglegt hús yfir handritin, íyrir Ari Arason, stud. juris. Úlfljótúr
llíljótur
tímarit laganema
Tyggigúmmí virtist lífsnauð- frjáls framlög almennings. Fram-
syn á þessum stað.
lög eða tilkynningar um þau send-
ist fjársöfnunarnefnd handrita-
er eina fræðitímaritið, sem gefið
er út hér við Háskólann, og fjall-
ar það um lögfræði og ýmis á-
safnsbyggingarinnar í
Háskólan- hugamál laganema.
Rafmagnstakiuörkunin í dag
Efni þessa heftis er groinin
Öivun vlð bifreiðaakstur eftir V.
Stefánsson, sakadómara, þar sem
Hliðarnar, Norðurmýri, Rauðar- þetta mikla og sivaxandi vanda-
árholtið, Túnin, Teigárnir, íbúðar- mál cr rökrætt, bent á nýjar leiðir
Framhald á 7. síðu.
S« 'V ‘ - í
um, sími 5959, opið kl. 1—7 dagl.
ÉG áræddi að gefa mig á tal
við tvo pilta sem ekki döns-
uðu, en tuggðu þeim mun-
rneir, hálft^ í hvoru undir það hverfi vig xJaUg-arn.CSVeg að Klepps- til úrbóta og gerður samanbUrður
buinn að fa enskuskotið svar. vegi 0g svæðið þar norðaustur af. á löggjöium Norðurlandanna um
„Hvað finnst ykkur um Am- þetta efni: viðtai við dr. Gunn-
eríkanana?“ Næturi-ar/ia i Lyfjabúðinni laug Þórðarson undir fyrirsögn-
„Minnstu ekki á það“, sagði Iðunni. Sími 7911.
(L »<« 1 S'"
annar.
,,Ami go bome“, sagði hinn.
„Það á að raká stelpur sem
eru með Könum“, sagði sá
fyrri“.
„Þáð breytir engu“, sagði
hinn, „hárið vex og þær eru
samar eftir sem áður; það
verður að gera eitthvað betra
en að raka, rakstur er engin
lækning“.
Þeir héldu áfram að vera ó-. jé
sammála um þetta.
„Kunnið þið jitterbúgg?“ -v,
Þeir héldu nú það. Ég fann 1
að þrátt fyrir amerísk áliri f
var hjartalagið íslenzkt hjá
þessum piltum. Þeir sögðu að
kanar- kæmu ekki mikið í
,,kjallarann“, heldur ekki
,,gæsirnar“ fylgikonur þeirra.
,.Það slæðist ein og ein ef
hún hefur búmmað á Borg-
inni“. Milli dánsa mátti heyra.
þungar stunur. frá prentsmiðj-
unni sem gáfu 1il kymia enn.
eitt eintal( a,f AB og st.un-
umar voru .einsog erfkð fæð-
ingv Kannski er æskan ekki
Það er arfgengur siður allra
flakkara, að þegar þeir hafa
notið góðs beina í einum stað
kveðja þeir og leggja. af stað
áieiðis til næsta áfanga. Við
gkulum því yfirgefa Húsavík og
halda í austur.
FYRST OG SÍÐUST
HEIÐA
Reykjaheiði er einn sá fjall-
vegur sem fyrstur verður ófær
í haustsnjóum og síðast fær að
sumri. Slikt er ekkert undar-
legt þegar þess er gætt að
„Reykjaheiðarvegurinn“ er nær
eingöngu ruddir skomingar. Nú
mun álcveðið að leggja veg í
byggð — um Tjörnesið — er
komi í stað Reykjaheiöarvegar-
ins, en með sama lagningar-
hraða og fram að þessu tekur
það verk mörg ár enn.
LÍFBEINSBOGINN
Á REYKJAHEIÐI
Það var lágskýjað og þoku-
suddi daginn sem við fórum í
kaupfélagsbíl austur. Lengi vel
mælti enginn orð. Islendingar
þurfa stundum lengi að sam-
stroldcast áður en þeir byrja
að tala í áætlunarbíl. Slíkri
tegund afskiptaleysis af ná-
unganum kann ég vel. Þegar
við höfðum eltið alllanga hrið
gat ég ekki stillt mig um að
brjóta afskiptaleysisregluna og
horfa eftir því hvað það gæti
verið sem maðurinn í sætinu
skáhalt framan við mig hafði
starað lengi hugfanginn á. Og
þetta var þá bara lífbeinsboginn
á mynd af fallegri hálfnakinni
stúlku. En það var sem eitt-
hvert ónefnt skilningarvit segði
manninum að á hann væri horff
því samstundis leit hann um
öxl og sneri myudinni við —
rétt í því að ég hafði komið
auga á þenna hlýlega boga!
Þetta. var sólbrenndur myndar-
karl. Niðri í hærunum sást að
eitt sinn hefði hann svart-
hærður verið. Já, Adam gamli
verður lengi ungur.
V ARN ARBREKKUR
Eitt örnefna á Reylcjaheiði
ér ,,Varnarbrekkur“ — ekki
„varaarliðsbrekkur“, bandaríska
kýlapestin hefur ekki enn náð
að skilja eftir sig öraefni í
þessum landshLuta.
Þctta örnefni er miklu eldra.
Frá einhverjum hinna mörgu
hafísvetra á Norðurlandi. Þjöð-
sa gan segir að þar hafi norð-
lenzkur sveitamaður varizt einn
bjarndýri með broddstaf einan
vopna — og lagt það að velli.
LlTIL STÚLKA
MEÐ BLÓM
Á krókaleið Reykjaheiðar
hristist fólkið saman og fær
Á innlendum slóðum
Kiða-kið sefur í gangmmir
stjórnarskrifstofan í Sólrisi
M
málið. Einn er þó sá farþegi
sem ekki mælir margt: Lítil
Ijóshærð stúlka með norðlenzk-
an alvörusvip. Hún situr full-
orðinsleg og heldur báðum
höndum um smáan hlut í kjöltu
sér. Það er lítið blóm í berja-
maukskrukku. Hún. ver blómið
sitt vandlega fyrir áföllum,
gætir þess að krukkan liallist
ekki, að blómið rekist hvergi
í. Við vegamæti austan heiðar
stígur hún úr bílnúm og heldur
enn af sömu umhyggjunni um
blómið sitt. Svo leggur hún af
stáð frá þjóðveginum. Hún
horfir elcki á veginn sem hún
fer, hún horfir á blómið sitt.
En bíllinn heldur áfram, burt
frá lítilli telpu með blóm. Von-
andi mega bæði þessi blóm,
það ljóshærða og það rauða,
dafna og fagna nýju björtu
vori þar norður við yzta haf.
ÞAÐ ER SVO HELV.
SPENNANDI
Já, farþegarnir hafa fengið
málið. Kona að norðan ræðir
við vinkonu að sunnan. „Já, ég
kom með svefnvagninum til
Akureyrar", segir sú að sunn-
an. „Það er bara svo helv.
spennandi í svefnvagnmum. Það
er slökkt í bílnum — og svo
hallar maður sér afturábak".
„KBÐAKIÐ SEFUR
í GANGINUM"
í Kelduhverfinu hitti ég
bónda einn. Beinnefjaðan, blá-
eygðan með brúnan hatt. And-
litið barkað þeim leðurlit sem
vindar og sólheiðir dagar einir
skapa. Hann á jörð — og eina
geit. Hann lét vel af þeim bú-
skap. „Kjötið af kiðlingnum
endi ég til jóla“, sagði hann.
„Geitin mjólkar mér nóg í 8
mánuði“. Þetta þótti honum
góður búskapúr. Hann sló á.
jörðinni sinni, setti heyið í
bólstra — og seldi.
Einhver kona spurði hvort
ekki færi mikið af berjum und-
ir snjóinn. Hann hélt það gerði
ekki mikið til með ótætis berin.
Það var verra með grasið,
blessað grasið. „Samt borgar
sig ekki aö láta heyja“. Það
sem hann gat ekki slegið sjálf-
ur varð því að fara undir snjó-
inn.
Þjóðsagan segir að eitt sinn
hafi hann fengið menn sér til
aðstoðar við ákveðiö verk. Þeg-
ar þeir komu heim að bæniun
til að drekka morgunkaffið
kallaði hann til þeirra: „Er
ykkur ekki sama þótt þið komið
inn um gluggann piltar? Kið-
akið sefur í ganginum“.
SKOTTUÞÚFA OG
LÝÐR.EÐISBLÓM
Brúin á Jökulsá er sannkall-
aður skjálfandi. Þar verða all-
ir að ganga. Hugblauðir karl-
menn svitna í laumi. Hjart-
veikar kor.ur fá kökk í háls-
inn og sundlar. Svo setjumst
við 1 bilinn og kvenmaður held-
ur fræðsluerindi um ástamál.
Strákurinn á þessum bænum og
stelpan á hinum bænum eru
að skjóta sig. Það er leyndar-
mál. Piltur austan jökulflaums-
ins og stúlka vestan hans (eða
var það kannski öfugt?) eru
trúlofuð. Þau opinberuðu í vik-
unni. Já, hvað er það sem ástin
brúar ekki!
Núpasveitin er vafalaust ein-
hver gróðurrikasta sveit lands-
ins. — Þaða.n er m.a. komið
„kópaskerskjöt“, sem allir
landsmenn þekktu í eina tíð, en
máske verður það framvegis
einungis selt til blessaðra stofu-
hundanna fyrir „westan“. Nú
er maður kominn í þann lands-
hluta þar sem skotturnar ganga
enn um ljóslifandi — í ör-
nefnum. Hér austur í heiðinni
heitir Skottuþúfa. Það var
austur fyrir þcssa skottuhúfu-
heiði sem Framsóknarflokkur-
inn sótti lýðræðisblóm sitt í
verkalýðssamtökunum.
HNUBBVAXINN MAÐUR
UM HAUSTNÓTT
Kópasker er að baki. Sléttan
og nóttin fi'ammidan. Það er
undarlegt hvað manni getur
dottið í hug meðan rökkvar í
fallegri sveit!
Það var haust, og Alþýðu-
sambandsþing uppi á lofti í
Mjólkurstöðinni í Reykjavik; Og
allt í einu birtist verkalýðn-
um jiar nýr og óvæntur gestur:
Tímatóti úr Skuggasundinu. Á
hæla honum fylgdi ennislágur,
breiðleitur, hnubbvaxinn mað-
ur. Þetta var fyrsta ganga
þeirra félaga á vcrkalýðsþing.
Tímatóti tók upp pappír að
blaðamannasið og bjóst til að
skrifa, en hnubbvaxni maðurinn
horfði í kringum sig eins og
sveitadrengur er í fyrsta sinni
fær að fara í kaupstaðinn. —
Blaðamemi stungu saman nefj-
Hi'ernig gengur það með fanga þinn.
þennan gamla? spurði emírinn. Veiztu hið
rétta nafn hans og fyrirætlun með lcom-
unni hingað? — Hinn mikli herra verður
að fyrirgefa aunumi þjóni sinum, ég. hef
ekkí enn fengið orð út .úr hoHum. Kan.ii
þegir eins og fiskur.
Hefurðu reynt að i>:na hann? — Hvort
ég hef! mikii herra, svaraði Hodsia Nas-
reddin. I hitteðfyrradag hrenndi ég hnnn
glóandi tönjfum. í fyrradag fótbra.ut éff
hann, í gær reif ég «r honum noghir á
tám og fingrum, hg ,í dag mun óg draga
úr hoiium tennurnau
f>nð er fvrirtaks pínintr,- sagði omh'inn. En
það er merkilegt hann-skuli ekki tala. Ætii
r.g kannski að hjálpa þér um góð.m böðui?
—. Nei nei. cmfrinn ■ skal ekki þurfa ■ að
stancla í því. Á morjfun mun éfc stinga
glóandi téini gegnttm tungn han*.
Andartak’ hiópaði emírinn geislandi af
gieði. Þú skilur þá, ekki að of þú gerir
þáð getur liann ekki talað meira. En vér,
hinn inikli emir, munum konia í veg fyrir
mistök: þín. Þó þú sért Rtórltostlegur spek-
insur crura vér þó snöggtum vitrari....
hefði
um um hvort Tímatóti
ráðið sér lífvörð.
Þingið leiö. Síðasta kvöldið
birtust Tímatóti og hnubbvaxni
maðurinn enn. Það leið á nótt.
Senn. áttu að hefjast kosning-
ar. Hlé. Hnubbvaxhi maðurinn
draltk kaffi með biaðamönnum.
Það sátu svitadröpar á enni
Jians, en bros á vör. Tilhlakks-
roði í vöngum. Skyldi Tíma-
tóti hafa fundið þarna nýtt
kirkjubólshalldór og vera að
venja það við að umgangast
fólk fyrir sunnan?
Þetta var f jarska góðmannlegt
grey. Ég þyrði að sverja að
hann vildi ekki gera flugu mein.
IHALDSFORSPRAKKI á leið
framhjá brosti til hans upp-
örvandi.
HVERSVEGNA EKKI HÚS-
MÆÐRASKÓLASTÚLKJJ TIL
AÐ STÝRA EINHVERJU
SÍS-FELLINU?
Og svo var kosningum lokið.
Nafn fulltrúa Dagsbrúnar í
stjórn Alþýðusambandsins kom
ókunnuglega fyrir eyru. Mér
tókst hvergi að fá upplýsing-
ar -um hvað hann hefði sér til
frægðar unnið, en Tímatóti(!!>
uppfræddi mig um það að hann
sæti hér meðal okkar: hnubb-
vaxni maðurinn með tilhlökk-
unarroðann.
Á næsta Dagsbrúnarfundi
upplýstist að ekki þyrfti að
grípa til tánna hcldur dygði að
telja á fingrum sér þá Dags-
brúnarmenn sém þekktu í sjón
þenna fulltrúa félagsins í stjórn
Alþýðusambandsins, — en lík-
lega myndi liann þó hafa komið
á einn félagsfund.
Hversyegna sendu Dagsbrún-
armenn slíkan mann í stjórn
ASÍ? Nei, Dagsbrúnarmenn
komu þar hvergi nærri. Menn-
irair i miðstjóm Framsóknar-
flokksins við Skuggasundið
sömdu við mennina í miðstjóra
íhaldsflokksins í Holsteini um
að þessi maður með tilhlökk
unarroðann, sem sóttur var
austur fyrir skottuþúfuheiðina,
skyldi vera fulltrúi Dagsbrún-
ar í heildarsamtökum verka-
lýðsins næstu ár. Vér „lýðræft-
isfIokkarnír“! Allt fyrir „lýð-
ræðið“! Við stöndum vörð um
lýðræðiö hrópa þeir Eysteinn
og Bjarni Ben„ Týri og Tóti.
Jafnvel Hermann vill fá að
glíma fjTir lýðræðið. Og þetia
er l»eirra lýðræði. Og hnubb-
vaxni maðurinn seni miðstjórn
Framsóknarflokksins sótti aust-
ur í vikið milli Sauðanessinr.
ög skottúþúfufjallgarðsins var
síðaiv sendur í aðra heimsálfu
sem fulltrúi verkamanna I
Reykjavík! Lifi lýðræðið! Mað-
urinn sem sennilegt var iiilið
að myndi einu sinni hafa komið
á verkamannafund var settur
til að stjórna heildarsanitök-
um verkalýðsins.
Hvers vegna t.aka Skngga-
sundsmennirnir ekki húsmæðra-
skó’astúlku af hnndahófi og
Sétja hana undirbúningslaust
srtn: stýrimaiin n eitthvert af
nýju skipnnum SÍS ?!
BANDARÍSKUR HUNDUR OG
tSLENZK TÍK - FRAMSÖKN-
ARFLOKKITRTNN OG
VERKAMENN
Meðah bílhjólin snúast i
íandsfjórðungi Sköttuþúfúnnar
og. lýðræðisblömg Framéóknar-
flokksins holdur bitgurinn á-
fram að dvelja suður í Reykja-
vík. Skuggasundsmenniniir —
sem kalla sig bændaflokk —
færa. stöðugt út kvíarnar frá
landbúnaðinum. Ank súkkulaði-
gerðar og olíubrasks eru þeir
nú farnir að vasast í verka-
lýðsmálum. I hverju kemur
stefna Framsóknar í verkalýðs-
málum fram?
Einn haustdag birtist sú gleði
frétt í feitletruðum rantma á
fjrstu síðu Tímans að banda-
rískur hundur hefði gagnazt
ísienzkri tík uppi í Mosfells-
sveit. Eigi alllöngu síðar var
atvinnuleysisskráning í Reykja-
vik. Hundrað 'verkamanna voru
þá atvinnulausir. Tíminn sa.gði
frá skráningunni í lítlli klan.su
á öftustu síðu. — Atvinnulausu
íslenzku verkamennirnir fengu
færri iíuur í Tímanunt en
bandaríski hundurinn sein tík-
ina sarð. Á s.l. vetri glejmdi
Tíminn alveg að segja lesendum
sínum þá frétt að htmdruð
manna væru skráöir atvinnu-
lausir í Reykjavík.
Þetta er umhyggja Fram-
sóknarforkólfanna fyrir högum
verkamanna. „Verkin ta!a“, var
eitt sinn kjörorð Framsóknar.
og þau virðast óneitanlega sýna
að Skuggasundsmennimir hafi
meiri áhuga fyrir því hver
stjórnar Alþýðusambandimi eit
hinu hvort vcrkameim hafa
viitnu!
Um hitt verður ekki dfeilt
að Skuggasundsmönnum Fram-
sóknar þykir allt jafn-aödáun-
arlegt lijá bandarískum hund-
um.
T\?Ö ÞÚSUND FJÁR
Á FJALLI
Bílhjólin hafa snúizt hratt
meðan við sátum við framati-
skráðar hugleiðingar og skilað
okkur gegnum skarðið milli
Leirhafnarfjallanna og Stófu-
fjallsins. Framundan er njTzta.
byggð íslands, svo tekur Is-
hafið við. Leirhöfn heitir bæf
er stendur norðvestanundir fjall-
inu og horfir móti opnu íshaf-
inu. Þar- virðist byggt með
þeim mjmdarbrag er standast
myndi samkeppni í hvaða sveit
sem væri á landi hér. Stórt,
fallegt tún. Þar hafa vélar
að verki verið. Það kvað vera
mjög gott undir bú hér og'
mér er tjáð að búendur hér
eigi tvö þúsund fjár á fjaili,
GUÐMUNDUR SKÁLDI
Fyrir vestan hafði komið f
bílinn bóndi með yfirskegg í
fornum stíl. Á kinnum hans
blásleginn roöinn sem fjár-
menn fá í útistöðum og vetrar.
hörkum. Augun hrein. Yfir svip
hans heioríkja eínlægni og bróð-
urþels. I hrekklausum bróður-
hug er maðurinn stærstur. Á
leiðinni austur virtist hann.
þckkja hverja hæð, hverja latit',
og með ljúfmennsku og skfr-
leika uppfrreddi hann mig fá-
visan.
„Og héðan var Guðmundur
skáldi“, sagði hann allt í einu
og benti á Ijósið við nyrzta
höfða landsins. Röddin full
hlýju og stolts. Gnðmundur
skáldi? Ég horfði á bóndann í
spurn. „Já, Guðmundur Ms.gn-
ússon, eða Jón Trausti. Hann
var frá Núpskötlu, ólst upp
þar en var fæddur á Rifi,
nyrzta bæ á landinu“. Mig lang-
aði'til aö faöma karlinn. Mcð-
an alþýða sveitanna elskar
skáld sín og er stolt af J •••ini
e".’ gott í sveít á íslandi. —
En. hamingjan hjálpi okkur ef
það skyldi hcnda einhverstað-
ar að bær.durnir hæítu að
skrifa annað en búreikninga og
i.æsu ekki anhait skáldskap t-h
Tímans og Isafoldar.
Ég þakka þcssum skeggjaðá
bölida innilega fræðsltma og
sa-mfylgdina anstiú' Sléttiuta:. í
hópi slikra. er gott að vera.
Fi’amlia’d á 6. síöu.