Þjóðviljinn - 17.10.1952, Síða 6

Þjóðviljinn - 17.10.1952, Síða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. október 1952 Ritstjórnarsknfstof- an í Sólrisi Framhald af 5. síðu EF ÞEIR AÐEINS FÁ AÐ SENDA FEITA KERLINGU Á SKRAFSKJÓÐUÞING Vegurinn austur norður- ströndina til Raufarhafnar er slæmur, og svo er víðar um sveitir landsins. Hafið þið nokkurntíma hugsað útí hvað mætti leggja mikið af vegum fyrir það fé sem sólundað er í meira og minna duibúið !úx- usflakk allskonar „verzlunar“- erindreka og stjórnarflokka- gæðinga út um allan heim? Stjórnarvöldunum virðist liggja í léttu rúmi að síldarfólk og búandkarlar skakist til á hrak- smánarlegum vegum og gjald- eyri sé sóað í óeðlilegt bíla- slit og benzíncyðslu á allskon- ar ruðningum. — Forkólfar „bænda“-flokksins steinþega um al't slíkt, aðeins ef þeir fá „að vera með“ og senda feita kellingu úr Reykjavík á skrafskjóðuþing súður í lönd- um. HVAÐ UM REKA OG ÆÐAVARP? Það er fremur langt milli bæjanna á Sléttunni. — Þeir standa flestir á rimum milli sjávar og vatna eða lóna. Tún lítil og jarðvegur virðist mjög erfiður til ræktunar: grunnt á ísnúnar klappir, b’autar mýra- kvosir á milli. Al'staðar eru vötn og lón er virðast bjóða æðarfugli heim. En hvergi fékk ég spurnir af arðvænlegu æð- arvarpi — hvað sem ve'.dur. Og hvarvetna á fjörunum liggur rekaviður, víða allvænir bolir. Þritt fyrir alla erfiðleika hér úti við nyrzta haf hefur nátt- úran ýmsa kosti að bjóða. RITSTJÓRNARSKRIFSTOF- AN í SÓLRISI Við komum í myrkri til Raufarhafnar. Ungi ötuli mað- urinn er bílnum ók, virtist sér- stakur trúnaðarmaður allra austan Reykjaheiðar til R.auf- arhafnar. Við óteljandi vega- mót þurfti hann að skilja eftir hina marsrvíslegustu h’uti er hann hafði verið beðinn fyrir að flytia^cbeðinn að kaupa. Síö- ast sk’laði hann mér vesölum á ákvörðunarstað. Og eigi leið á löngu þar til góðvinur mmn hafði leitt mig upp á loft í síldarbragga einum er Sólris nefnist. Þar voru ungir náms- menn önmim kafnir við að ganga frá blaði e- var í þann veginn að koma út. Og b'ess- aðir strákarnir báffust afsökun- ar á því n.ð innan sömu veggj- anna skvldu geymd vinnuföt og sDariklæðnaður — rétt eins og beir ættu sök á því hvernig búið er að sí'darfólki á íslandi! En þarna inni voni einnig nokkvfir bækur á 3—4 málum. Og það var spjallað og hamr- að af kappi á ritvélina. Hér var ég komínn inn í ritstjórn Verbsmiðjukarlsins, hann hefur löngum verií kjarngott og krassandi blað, — veggblað, verksm'ði’ib'að, líklega það eina á landinu. Upnlýs’ngar þescí’ vólrHaða veggb’aðs. Verk- smhðjuk''rlsins, mvndu þykja mikii tíðindi á síðum stærsta blað^ landsins — mættu bær birtast í því „frjálsa" frétta- blaði. V:ð kvnnumst. innihaldi Vcrk- smiðjukarlsins betu-r seir.n« J. B. 282. DAGUR Aðalfundur Fram Framhald af 3. síðu. formaður Skíðanefndar Gísli KH<?t iánBson. Vara m eðstiórn- endur von> bncín; pð.lrni FHð- riksson, Guðbiörg Gestsdóttir og Ólína Jónsdóttir. því fram, að liann hefði viljað bjarga henni, en þetta hefði gerzt svo fljótt og hann hefði verið svo rmglaður og óttazt hróp hennar og handaslátt, að liann hefði ekki getað gert neitt áður en hún sökk. „Ég .... ég vildi bjarga henni“, tautaði hann og andlit hans var gráfölt. „En — eins og ég sagði, þá var ég alveg ringl- aður .... og .... og....“ „Vitið þér ekki að þér eruð að ljúga?“ hrópaði Mason og hallaði sér enn nær, lyfti þreklegum handleggjunum og af- myndað andlit hans var grátt og óhugnanlegt eins og andlit einhveirar óheillanornar — „Vitið ‘þér ekki að þér létuð veslings stúlkuna drukkna þama vitandi vits og af ráðnum hug, þótt þér hexðuð auðveldlega getað bjargað henni, alveg eins og þér gátuð synt í laud til þess að bjarga sjálfum jrður?“ Því að r>ú þóttist hann vita til fulls, hvemig Clyde hefði grandað Róbertu, eitthvað í fasi hans og framkomu sannfærði hann um það, og hann var staðráðinn í að hafa upp úr honum játningu ef hann gæti. Og þótt Belknap risi á fætur og bæri fram mótmæli gegn þessari framkomu við skjólstæðing sinn — krefðitt réttarhlés, sem Oberwaltzer synjaði honum um — þá liafði Clyde tíma til að svara lágt og þvoglulega: „Nei! Það er ekki satt. Mig langaði til að bjarga henni ef ég hefði getað“. En allir kviðdómendur tóku eftir því, að framkoma hans bar með sér að hann var ekki að segja sannleikann — hann var ekki aðeins andleg og siðferðileg raggeit eins og Bel- knap hafði haldið fram, heldur einnig sekur um dauða Róbertu. Og nú spurðu kviðdómendumir sjálfa sig, hvers vegna hami hefði ekki getað bjargað henni, fyrst hann gat sjmt í land á eftir — eða að minnsta kosti sjmt að bátnum og hjálpað henni að ná tökum á honum? „Var hún nema á að gizka hundrað pund á þjmgd?" hélt Mason áfram. „Ekk' held ég það“. „Og þér — hver var þymgd yðar?“ „Um það bil hundrað og fjörutiu pund“, svaraði Clyde. „Og maður sem vegur hundrað og f jömtíu pund“, hrej'tti Mason út úr sér og sneri sér að kviðdómendunum, „þorir ekki að koma rálægt veikburða og máttvana stúlku sem er að dmkkna og er aðeins Lundrað pund að þjmgd, af ótta við að hún dragi hann með sér niður í vatnið1 Og í fimmtán eða tuttugu feta fjarlægð er stérirur og traustor bátur, sem gæti haldið þrem eða fjórum manneskjum á floti! Hvernig lízt ykkur á það?“ Og ti? þess að styrkja áhrif orða sinna þagnaði hann, tók fatóran livítan vasaklút upp úr vasa sínum og þurkkaði háls &inn og andiit og handleggi sem vom vot af svita eftir alla þessa andlegu og líkamlegu árejmslu. Síðan sneri hann sér að Burton. Burleigh og kallaði: „Viijið þér ekfki fjarlægja l>ennan bát, Burton. Við þurfum ekki á honum að halda fyrst um sinn“. Og fjórir aðstoðarmenn báru bátinn út. Þega” hann var búinn að jafna sig, sneri liann sér aftur að Clyde og tók til máls: ,,Griffiths, þér hljótið að vita hveraig hár Rjbcrtu Alden var á litinn og hvemig það var viðkomu? Þér hafið þekkt hana nógu vel til þess?“ „Ég veit, hvemig það var á litinn“, svaraði Clyde — og angistir. gagntók hann við tilhugsunina um það. „Og þér munið líka hvernig það var við'komu ?“ endurtók Mason. „Þegar ástarsæla ykkar stóð sem hæst, áður en ungfrú X kom til skjalanna — þá hljótið þér oft að hafa strokið það". „Ég veit það ekki“, svaraði Clyde og mætti augnaráði Jeplisons. „Svona nokkum veginn. Þér hljótið að vita, hvort það var gróft eða fíngert — hart eða silkimjúkt. Vitið þér það e'kki?“ „Jú, það var silkiir.júkt“. „Jæja, héma er lokkur úr því“, bætti hann við, einkum til nð kvelja Clyde — brjóta niður mótstöðu hans — og tók um leið la/'gan lokk af ijósbrúnu hári upp úr umslagí á borðinu. „Er þeíta efcki líkt hári hennar?“ Hann otaði þessu framan í Clyde, sem hörfaði undan í skelfingu og andstj'ggð — en tókst þó að jafna sig eftir litla stund, en ekki fyrr en kviðdómendur höfðu tekið eftir viðbrögðum hans. „Verið ekki hræddur", sagoi Mason hæðnislega. „Þetta er bara hár af elskunni yðar sálugu". Clyds brá illa við þessi orð. en hann tók eftir svip kviðdómenda og tófc við hárlokkunum. „Er þetta ekki að sjá og finna eins og hárið af lienni?“ hélt Mason áfram. „Það li'ktist því að minnsta kosti“, svaraði Clj'de titrandi röddu. „Jæyi þá“, sagði Mason, gekk að borðinu og kom aítur með mj'ndavélina, sem Burleigli hafði fest tvö hár af höfði hennar í, og rétti Clyde hana- „Takið við þessari myndavél. Þér eigið hana, þótt þér fullyrtuð að svo væri ekki — og lítið á þessi Ivö hár. Sjáið þér þau?“ Og hann otaði myndavcilinni framan í Clj'de eins og hann ætlaði að berja hann með 'henni. „Þau festust þama — semúlega — þegar þér slóguð liana svo laust að hún fékk alla þessa áverka á andlitið. Getið þér sagt fcviðdómendum, i.vort þessi hár eru a.f henni eða ekki?“ „Ég get ekkert um það sagt“, svaraði Clj'de veikri röddu. „Hvað segið þér? Talið hærra. VeríB ekki svona mikil andleg og siðferðileg raggeit. Eru þau af henni eða ekki?“ „Ég get ekkert um það sagt“, endurtók Clj'de — en liann leit ekki á þau. „Lítið á þau. Lítið á þau. Berið þau saman við hin hárin. Við vitum r.ð þau eru af henrd. Og þér vitið líka að hárin í mynda- vélinni em ef henni, er það ekld ? Verið ekki svona kindarlegur. Þér hafið oft komið við hárið á 'henni í lifanda lífi. Nú er hún dáin. Þau bíta j'ður ekki. Eru þessi tvö hár — eða ekki — eins og hin hárin, se.n við vitum að eru a.f henni — eru þau eins á litinn — eins viðkomu? Látið á þau. Svarið því! Eru þau það eða ekfci?“ Og þrátt fyrir móf.mæli Belknaps komst Clyde ekki hjá því að líta á þau og snerta á þeim. En hann svaraði varfæmislega: ,.Ég get ekki sagt um það. Þau eru svipuð að sjá og finna, en ég get ekkert fullj'rt um það“. „Ekki það? Og samt vitið þér, að þessi tvö hár festust í mjTidavélinni þegar þér slóguð hana rothöggið". „En ég sló hana aldrei neitt rothögg", sagði Clyde og mætti augnaráði Jephsons, „og ég get ekkert um þetta sagt“. Hann, rejTidi að telja sjálfum sér trú um að hann vildi ekki láta þennan mann kúga sig — en þó var hann mjög óstyrkur og veikburða. Og Mason var sigrihrósandi j’fir þessum sálrænu áhrifum, og nú tók hann við myndavélinni og hárlokkunum og lagði hvort tveggja á borðið. „Jæja, það er fullsannað að þessi tvö hár voru í mj-ndavélinni þegar hún fannst í vatninu. Og Þér sverjið sjálfur að þér hafið haldið á henni í hendinni þegar þér félluð útbjrrðis". ——oOo- - —oOo —oOo— -—oOO“ —oOo— ■" oOo—■ —o(^«* BARNASAGAN 4bú Hassan hinn skrýtni e?Sa sofandi vakinn 60. DAGUR sig vera vitskerta. Skyldi hún einnig segja það ó- hræsis svertingjanum, sem verið hafði svo ósvíí- inn að staðhæfa ]ygi upp í opið geðið á henni. Sárn- cði Mesrúr mjög, er hann sá að allur annar árang-„ ur varð aí sendifcrð fóstrunnar, en hann hafði .von- , óizt eitir, því Sobeide var honum síreið, og þóttist hann þó vita allf með sannindum. Sá hann sig því ekki úr færi, að segja það, sem honum bjó í brjósti við kerlinguna, því hann þorði ekki til við Sobeide. „Þú lýgur, þín tannlausa kerling", mælti hann. „Þú getur ekki talað eitt satt orð; ég sá lík Núshatúla- vadaí með mínum eigin augum, þar sem það lá á miðju gólíinu"’ Fósíran kallaði hann afíur lygara og stóð fast á fcví, að hún heíði séð lík Abú Hassans og talað við Núshatúlavadat. Mesrúr varoi aftur sitt mál með mikl um ákafa og jókst þannig orð af orði. Loksins gat Sobeide ekki lengur þolað, að Mesrúr byði fóstru sinni slíkt, og krafoist hún þess af kalífanum, að höíuðsmanni geldinganna yrði refsað; var hún þá svo aröm og heiítarfull, að hún mátti varla mæla. En kalífinn vissi ekki, hverju hann ætti að trúa um mótsaqnir þessar, og með því ekki heldur neinn af þeim, sem við voru. vissi upp né niður, þá bögðu allir sem steinar. Loksins veik hann sér að Sobeicle og sagði, að þau fösru öll með lygi, hann og Mesrúr og fóstran; því sér þætti ekki eitt öðru trúlegra. „Förum því sjálf , mælti hann ennfremur, „og sjá- um, hver satt segir. Éa sé ekki að við getum tekið af tvímælin með öðru móti en þessu". Því næst stóð hann upp og svo crerði Sobeide, gekk Mesrúr á undan þeim, því hann átti iaínan að lyfta upp dyra- tjaldinu fyrir þeim; lofaði hann ráð kalífans og kvaðst nú mundu geta sannað fóstrunni, að hún hefði sagt ósatt frá.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.