Þjóðviljinn - 17.10.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.10.1952, Qupperneq 7
Föstudagur 17 o(któber 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ragnar Ölaísson itiæstaréttarlögmaður og lög-s \giltur endurskoðandi: Lög-:( vfræðistörf, endurskoðun ogí ffasteignasala, Vonarstrætij [12. Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Saumavélaviðqerðir Skrifstoíuvéla- viðgerðir SYLGJA ÍLaufásveg 19. — Sími 2656. Útvarpsviðgerðir fR A D I Ó, Veltusundi 1. Mmi 80300. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Nýja sendibílastöðin h.f. tA.ðalstræti 16. — Sími 1395J !> Sendibílastöðin h.f. ilngólfsstræti 11.—Sími 5113. iOpin fré kl. 7.30—22. Helgi- ilaga frá kl. 9—20. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutning- (ur. — VAKA, sími 81850. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján^ Eiríltsson, Laugarveg 27 1. hæð. Sími 1453. Innrömmun málverk, liósmyndir o. fl. ASBKC. Grettisgötu 54 / . TrúicfasiasÍHÍngar , ■ ceinhringar, hálsmen, arm- >önd o. fl. — Sendum gegn /t oóstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. 14K 925S Tiúloiunaihnngas’ rull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. - Senduai gegn póstkröfu — jj VALUS FANNAR iJullsmlður. -- Laugaveg 1Ö Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vönduð húsgögn ^geta allír eignast með því að/ taotfæra sér hin hagkvæmu’ jjafborgunarkjör hjá olckur.; Bólsturgerðin, [.Brautcirholti 22, sími 80388. Iíöfum fyrirliggjandi |Jaý og notuð húsgögn o.m.fl.( Húsga gnaskálin n, fNjálsgötu 112, sími 81570. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Fornsalan [Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ,;r og selur allskonar notaða( ,muni. Húsgögn ÍOívanar, stofuskápar, klæða-) kápar (sundurteknir), rúm- ata'kassar, borðstof’.'borð oei stólar ASBIífJ, Grettisaötu 5-í Daglega ný egg, i <oðin og hrá — Ka ffisalan^ Hafnarstræti 16 Bærinn byggi 300 íbúðir Framhald af 1. síðu. fræðings bæjarins 1948 er þörf fyrir að byggðar yrðu 600 til 700 nýjar íbúðir árlega til þess að fullnægja þörf nýrra íbúða. 1 stað þess að svo hafi verið gert hafa stjórnarvöldin með bönnum sínum og höftum áork- að því að íbúðabyggingum hef- ur fækkað, t.d. voru um 280 í- búðir byggðar 1951. Smáíbúðir duga ekki. Jafnframt þessari þróun hef- ur fólkinu í bænum fjölgað tölu- vert og þörfin fyrir nýjar íbúð- ir árlega því hærri en hún var fyrir 4 árum. Smáíbúðimar sem nú eru í smíðum eru engin við- KENNSLA ELAGSUf Kennsla íyrir V byrjendur fk fiðlu, píanó og í hljóm- pfræði. Signrsveinn D. Kristinsson Mávahlíð 18. Sími 80300 Ármenningar — Skíðamenn [Munið að koma í dalinn uk( ■ helgina til að fullgera skál- / '/ ann fyrir veturinn, því aó/ tskíðafærið er að koma. Kom-" ^ið með pensla. Farið frá í- hþráttahúsinu við Lindargötr *< vkl. 6 á laugardag. ■^n 1 hlítandi lausn, heldur aðeins einn þáttur í stóru verkefni. Fær annars aldrei hoð- legt húsnæði. Það þarf eMki um það að deila að mikill hluti þess fólks er býr í versta húsnæðinu hefur eng- in tök á því um ófyrirsjáanlega framtíð að byggja hús yfir sig, kaupa íbúð, né heldur greiða okurleigu þá sem nú tíðkast. Verði ekkert aðgert heldur þróunin áfram í þá átt að hús- næSisleysingjunum fjölgar, fólki í óhiefum íbúðum fjölgar. Skylda bæjarstjórnar- innar. Það er því skylda bæjar- stjórnarinnar að útrýma heilsu- spillandi húsnæði. Það verður ekki gert með öðru móti en því að bæjarstjórnin byggi leiguí- búðir handa því fólki sem verst er statt. Skylda ríldsins. Gæti bæjarstjórnin orðið sammála um það, að óhjákvæmi- legt sé að bærinn byggi leigu- íbúðir fyrir þá sem verst eru staddir kvaðst Guðmundur telja það skyldu ríkisins að ganga til móts við bæinn og láta nú 'koma til framkvæmda (Kaupum gamlar bækur ogý (tímarit. Ennfremur notuð ís- flenzlí frímerki. Seljum skáld-1 fsögur, ódýrt. Otvegum ýmsar) fsjaldgæfar bækur. Sendum > Megn póstkröfu. f BÖKABAZARINN jiTraðarkotssundi 3. Sími 4663 Bfami SfieláEissoH Ingólfsstræti 6. andaðist í sjúkrahúsi Hvítabands- ir.s hinn 16. þsssa mánaðar. Vandamenn. r) a r a d e n a 111 g a r 1. Þér, sem hafiö eigur yöar óvátryggöar — BRUNATRYGGIÐ NÚ ÞEGAR 2. Þér, sem hafiö brunatryggt. Athugiö, hvort tryggingar- upphæðin er í samræmi viö núverandi verölag. 3. Þér, sem hafiö brunatryggða innanstokksmuni yðar hjá oss og hafiö flutt búferlum, mimiö að tilkynna oss bústaöaskiptin. Sjóvátnjqqi EIMSKIP, 3 hæð aq íslands' Sími 1700. lögpn um aðstoð ríkisins við út- rýmingu heilsuspillandi hús- næðis. Það var sem kunnugt er stjóm Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar sem 1948 frestaði fram- kvæmd þeirra laga, og síðari afturhaldsstjórnir hafa farið að dæmi hans. Með slæma sarnvizku. Auðheyrt var á svari borgar- stjóra að liann og flokkur hans er með slæma samvizku — þ.e. hrætt við vaxandi skilning al- mennings á íhaldinu og allri þess hræsni, því hann játaði að á.standið í húsnæðismálunum væri óviðunandi, svo ræddi hann bara um Bústaðavegshús og smáíbúðir og hældi sjálfum sér og íhaldinu! Tillögu Guðmundar var að lokum vísað til bæjarráðs með 8 atkv. Ihaldsins gegn 7 atfltv. r Afengislagabrot Framhald af 8. síðu. árabili. Næstu þrjú ár fækkar áfengislagabrotum nokkuð, fjölgar aftur 1945 og 1946 en hefur fækkað síðan og voru komin niður í 38.5 á þúsund árið 1950. Hvað veldur? Þessar tölur eru teknar úr fylgisskjölum með frumv. því til nýrra áfengislaga, sem milli- þinganefnd í áfengismálum hef- ur samið. Fljótt á litið skyldi maður ætla að ölvun og önnur áfengis- lagabrot væru því fleiri sem meira er neytt af áfengi en það kemur í ljós að öðru er nær en það sé regla. Áfengisneyzlan á mann er til dæmis meira en helmingi meiri 1943 en 1942, 0.624 lítrar fyrra árið en 1.319 1. það seinna. Samt eru áfengis- lagabrot í Reykjavík nákvæm- lega jafn mörg bæði árin, 50.4 á þúsund íbúa. Hvernig á að skýra þétta? Nú er vitað að fjærri fer því að öll áfengis- neyzla komi fram í söluskýrsl- um áfengisverzlunarinnar ogd raunveruleg neyzla því alltaf meiri en þær gefa til kynna en varla eru svo mikil áraskipti að bruggi og smygli að það hafi veruleg áhrif á hlutfallið milli áfengisneyzlu og áfengislaga- bföta. Og tæpaster þaðmisjafn- lega atröng döggæzla sem veld- ur. Líklega er bezt að sætta sig við það að afleiðingar á- fengisneyzlu seu eitt af þeim sviðum mannlegrar hegðunar sem ekki verður skilin og skýrð út frá þurrum hagskýrslum ein- um saman. Að minnsta kosti virðist það óhrekjanlegt að Reykvíkingar urðu fyllri af einni mörk af vínanda árið 1941 en af tæpum potti árið 1937 og tæpum tveim pottum árið 1946. En hver er svo djarfur að þora að leiða hest sinn að því að skýra það hversvegna þeir þoldu sopann svona illa einmitt árið 1941? Olfljótur Framhald af 4. síðu. inni Nýr dolctor juris, þar sem ritstjórinn ræðir við doktorinn um doktorsvarnir við Sorbonneháskól- ann og landhelgismál Islands, en um það fjallaði doktorsritgerðin, Þorsteinn Thorarensen, cand. jur- is. skrifar greinina Austur-þýzkt laganám, og Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlógmaður, ritar þáttinn Sérstæð sakareini. Þá er í ritinu skýrt fi-á prófum í lagadeild á há- skólaárinu 1951 til 1952; greinin Frá tlfljóti eftir ritstjórann; Bekabálkur, sem greinir frá ýms- um áhuga- og vandamálum laga- stúdenta, Bekasprek, skrýtluþátt- ur ritsins, en aftast í því er Kaupsýslumannaskrá tLFLJÓTS. Með hefti þessu er fylgirit með registri yfir 4 fyrstu árganga Úlf- ljóts. — Til ritsins er vandað í hvívetna og frágangúr hinn be/.ti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.