Þjóðviljinn - 19.10.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.10.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Suimudagur 19. öktóber 1952 þlÓflVIUINN Ctge/andi: Sameinmgarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1». — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Það eru takmörk fyrir því ,,Lýöræöi“ er þaö sem ráöandi öfl innan heildarsamtaka ísl. alþýöu hafa letraö gylltum stöfum á shjöld sinn s. 1. fjögur ár. Á bak við þessa gylltu stafi hafa fulltrúar Al- þýðusambandsins, Virmuveitendasambandsins og tveggja ríkisstjórna hönd í hönd keppt aö sama marki þessi ár meö þeim árangxi sem núvsrandi efnahags- og atvinnu- ástand þjóðarinnar ber vitni. Lækkandi peningagengi, hækkandi vöruverö, endurnýj- aö kauprán og vaxandi atvinnuleysi, í krafti þrífylkíngar þessarar, hafa fátækir velunnarar hennar tekiö á heröar sér æ ofan í æ af stakri þolinmæöi sem hverja aöra fórn á altari lýöræöisins því hvaö er aukin fátækt og skortur, ef „lýðræöissinnar“ stjóma Alþýöusambandi íslands. Og svo hófst fulltrúakjör á Alþýöusambandsþing. Morg- unblaöiö, Vísir, Tíminn og AB-blaöiö birtu samhljóða kosn- ingafréttir: „LýðræÖissinnar“ „lýðræösfylkingin“, „lýö- ræöisbandalagiö“ í sókn! o. s. frv. Svo er kosningu lokið. — Þrífylkingarbl. tilkynna: Stór- sigur ,,lýðræðisaflanna“. Mikil ósköp! En þó kveöur viÖ nýtt hljóö í strokk þrífylkingarinnar nú: Morgunblaöiö segir: Þaö nær ekki nokkurri átt aö hleypa svona mörgum Dagsbrúnarmönnum inn á sambandsþing og í fulltrúaráö. Þaö veröur áö dæma minnst 7—8 úr leik. AB-mogginn er sammála í meginatriðxmi, en telur áö næg'ja muni aö loka úti sex Dagsbrúnarkarla!! Hvaö er það sem lýðræðishetjur Morgunbláðsins og Co. hafa nú allt í einu komiö auga á í sambandi við þessar kosningar? Dagsbrún er fyrir löngu búin aö kjósa meö sama lagi og hún hefur gert allan tímann sem hún er búin áö vera í Alþýöusambandinu og jafn marga fulltrúa og á síöasta sambandsþingi, án þess áö hafa fengiö minnstu athugasemd viö1 eitt einasta kjörbréf öll þessi ár. „Lýöræöishetjumar“ hafa komiö auga á óttalegan hlut: Þær eru komnar í minni hluta; lýðræðið hefur úrskurð- að þær úr forystuhlutverki í Fulltrúaráði verkalýðsfélag- a'nna í Reykjavík. Aö láta 100 landmenn kjósa á fundi 16 fulltrúa fyrir 8—900 sjómenn í Sjómannafélagi Reykjavíkur, aö láta 70—80 konur úr ýmsum þjóöfélagsstéttum kjósa 10 fulltrúa fyi'ir 5—600 raunverulegar verkakonur í Verkakvemiafélaginu Framsókn, að draga sér fulltrúa á fölsku atkvæöi eins og í Rak- arasveinafélaginu o. s. frv. — ekki einu sinni allt þetta sem jafngildir tugum rang- fenginna atkvæða, nægir til aö tiyggja „lýöræöishetjum“ þrífylkingarinnar völd í Fulltrúaráöi höfuöstaöarins. Hér skal ekki deilt viö blöö atvinnurekenda um þaö hve sameiningarmenn hafa fengið marga fulltrúa kjörna í Rvk. fram yfir þrífylkingu þeirra ,því það á aö koma.í ljós síðar. En þaö sem skiptir máli er þetta: Lýöræöisfalsarar þrí- fylkingarinnar eru sammála um þaö, að þeir séu komnir í minni hluta. ÞaÖ eitt. sem á milli ber er þetta: eigum viö að stela af hinum löglega meirihluta Fulltrúaráðsins 6 eöa 8 fulltrúum enn, til að getá hangiö þar við völd eitthvað framvegis. Það réynir ekki á hreysti kappans fyrr en á hólminn er komið, ekki heldur á hina lýöræðislegu dyggö fyrr en kömiö er í minnihluta. ,,Lýðræöishetjur“ þrífylkingarinn- ar í stjórn A. S. í. eru nú í vanda staddar. Á þeim hvíla nú athugul augu lýöræðissinnaðs verkafólks, einnig þess fólks, sem fylgt hefur þeim og umboriö liöhlaup þeirra í hagsmunabaráttu þess s. 1. fjögur ár í góöri trú á allt lýöræöistaliö. Þeir vita að fjöldi góöra lýöræöissinna, sem í grandaleysi hefur stutt þá aö málum í A. S. L, veröur mættur á sambandsþingi í næsta mánuöi og mu.n ekki í þaö óendanlega þola traök þehra á hugtaki sem heiöar- jegrun verkalýösfulltrúum er öllum heilagt, hvar sem þeir fikipa sér í flokk. ÞaÖ eru takmörk fyrir því, hvaö heiöarlegir lýðræöis- pinnai'. á þdngi verkaiýössamtaktuma íá.ta bjóöa sér.. List eitt standa sem henni fellur í geð ? Hvernig er alþýðan í OG SVO er hér einn Sumarliði; „Þar kom að því að allt ætl- aði af göflum að ganga í Reykjavík út af list. Ungur maður hélt málverkasýningu. Að mínu áliti var sýning þessi hvorki nógu góð eða nógu slæm til þess að valda neinum verulegum hræringum. Ann- að eins, betra eða verra, hef- ur oft mátt sjá í Reykjavík, !án þess að ylli nokkru umróti öðru en geispa með öllum þorra manna. En það skeði nokkuð, sem ekki hefði verið sæmilegur hvalréki á fjörur saumaklúbba, ef ekki hefði hent í samb. við listsýningu. Málari mismunaði gagnrýn- anda út af sýningu, húrra, eitthvað til áð tala um í viku. Hundruð fóru að skoða list- sýningu sem manni hafði ver- ið fleygt út af. Raunar er á- gætt að fólk sæki listsýning- ar, hvað sem fær það til þess, en ekki er laust við áð Reykja- vík sé ennþá ansi lítill bær, Og menn drógust í dilka, þeir fóru að skrifa um list sem ekki höfðu skrifað áður. Loks- ins var kominn maður alþýð- unnar, maður sem hægt var ★ að skilja o.s.frv. Manni varð á að spyrja hvort það væri í SÓSÍALISTAR ættu að skilja fyrsta sinn. Man nú enginn það bezt að Róm var ekki eftir því þegar fussað var á byggð á einni nóttu. I aug- sýningu Schevings snemma á um mikils hluta alþýðunnar stríðsárunum ' þá var fussað eru þeir enn jafn lítt skilj að bátum og sjómönnum og Scheving af flestum kallaður klessumálari. Eða Snorri Ar- inbjarnar og afmælissýning hans í vor sem leið. Þar gaf að líta verk, mest sjávar- og húsamyndir, er listamaðurinn hafði unnið síðastliðin 30 ár. Og það komu fáir og enginn alþýðumaður skrifa.ði og kall- aði Snorra sinn málara, enda á norðurleið. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið var á Akureyri í gær- kvöld. Þyrill fór frá Rvik í gær Vestur og norður. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. UafmagnstaUmörkunln í dag Vesturbærir.n frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. MeÞ nokkrum eplum en stóra mynd arniri Grímsstaðahoitið með fiug. af einhverju atviki eða sögu, vallarsvæðínu, Vesturhöfnin með af því að eplin eru betur mál- Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- uð en sagan. Alþýðan er hinn arnes fram eftir. endanlegi dómari? Skal það Rafmagnslakmörktmin á morgun Hafnarfjörður og nágrenni. —■ kapítalistísku þjóðfél. ? Hvað Rt-ikianes- miidll hluti hennar hefur skil- Lælcnavarð8tofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Kvöldvörður og Lyfjabúðinni yrði til þess að botna upp eða niður í list fyrr og síðar. uœturvörður. Hva'ð mikill hluti alþýðunnar hefur raunverulegan áhuga á Næturvarzla í list? Ef meirihlutinn skal ráða Iðunni. Sími 7911. skulum við athuga hverskonar _ kvikmyndir eru sóttar bezt, WT I H E Raddæfing í dag spyfja meirihlutann um mat ^ *1 Edduhúsmu. Alt hans á tónlist Bachs eða Beet- M0- sópran,kl' 3' tenór hövens. Alþyöunni hafa ekki enn verið sköpuð skilyrði til óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Ferm- þess að hafa raunverulegt mat íngarmessa i kapeilu Háskóians á því sem bezt hefur verið kl. 11 f.h. Séra Éinil Björnsson. gert í listum að fomu Og Fermdir verða: Skúli Theódórsson, nýju. Vesturvallagötu 6 og Steinar Geir- Á þá listamaðurinn að fylgja dal’ Melhaga 4. smekk þeirra sem taka Leður- blökuna fram yfir Beethoven, Hollywood-fjaðrir og Betty Grable fram yfir gott leikrit ? Eða á hann að reyna að vinna alþýðuna yfir til sín? IJRINN Munið sýninguna 1 naustum. Opin daglega til ki. 11 siðdegis. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntónl. 14.00 Messa í Frikirkj- unni. 15.15 Miðdeg- istónleikar. pl. a> Cellósónata eftir Beethoven. b) anlegir í þjóðfélagsviðhorfum Lög úr lagafl. Malarastúlkan sínum og abstraktmálarar eru fagra eftir Schubert. c) Unnust- í augum margra sósíalista. inn> 'újómsveitaryerk eftir Sii>eii- Þeir ættu að skilja það manna us' bezt að kinverska er mal þott þáttur; Skilaboð fr4 indí4nahöfð- þeir hafi ekki enn lært^ ao ing:ja (Ka.rei Vorovka). 21.00 Óska- tala það og að börn þeirra stund (Ben. Gröndal). 22.05 Dans- eiga ef þil vill eftir að meta íög. — Útvarpið á morgun: 20.20 það sem þeir kunna ekki að Útvarpshljómsveitin. 20.40 Um meta, .Allt tekur sinn tíma. daginn og veginn (Benedikt Gísla- Þeir sem lesa af hrifningu son fra Hofteigi). 21.00 Einsöngur: — — - 21.15 Yfir móti straumi ættu að líta í kringum sig“. skeði ekkert sérstakt, engum Ijóðið um laxinn sem leitar g; .ffý*8* hent út, engar yfirlýsingar. Fimmtugur málari sýndi úr- valið af ævistarfi sínu og al- þýða manna kærði sig koll- ótta, þótt mótívin. væru ekki ólík og á sýningu Veturliða. AF greinum Þorsteins Löve og J.E.K. má merltja: að mála abstrakt er slæmt því að al- þýðan skilur ekki abstrakt; Kletthálsinn; ferðasaga frá Vest- fjörðum — síðari hluti (H. Jóns-> son kennari), 21.45 Búnaðarþáttur: Frá Hvanneyri (G. Jónsson skóla- stjóri). 22.10 Desirée, saga eftir A. Selinko (Ragnh. Hafstein). —. VIII. Lejðrétting. Þjóðviljinn biður Friðrik Finnbogason og aðra lesendur afsökunar á þeim leið- inlegu mistökum að nafn hans misprentaðist í viðtali við liami Sunnudagur 19. okt. (Balthasar). 1 blaðinu í gær. 293. dagurs ársins — Tungl £ há- að mála hlutlægt er gott, því suðri kl. 12.34 — Háflæði kl. 5.50 Happdrættl tempiara, að alþýðan skilur það. Eng- og 18.12 — Lágfjara kl. 12.02. Dregið var I Happdrætti templ- inn, heldur ekki B. Th. Björns- son, talar um það í alvöru, Ríkisskip Framhald á 6. síðu. Splllíngin af vöidum hersins Sunnudagur 19. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN (5 að gæði listaverks fari eftir þvi, hvort það er abstrakt eða ekki: Kjarni hvortveggja er sá sami eins og tvær mis- munandi fiíkur á sama manni. Litasamsetning, línur, form myndarinnar eru svipuð við- <r fangsefni hvort sem fnnnifi ■ k'» >t verður rauður bátur eða rauð- ur þríhyrningur. Þetta vita þeir baðir Þorvaldur og Schev- /v**h\v, ing. Aðeins lítið brot af hugs- .yj,, un Schevings fer í það sem 'd, Sý miðlungsmaðurinn telur verki ^ ht hans til höfúðgildis, mótívið. Enginn'verður góður málari á'.W'1' að tileinka sér annaðhvort list- formið. Það cru fleiri fúskar- ar en afbragðsmenn báðu- megin við hugtakið abstrakt. Ég ætla mér ekki þá dul í stuttri grein að skýra mun- inn á í hverju liggur, að ejtt verk er með ágætum, annaö lélegt, af .sama mótívinu. Þá fyrst nýtur maður lista- verks að hann sjái innúr yf- irlxirði, þess, að hann geti notið þess betur að liorfa á litla mjmd með könnu og Esja var á ísafirði í gærkvöid Lausn á nr. 31: 1. Ddl—d5. Laugardaginn 4. þ. m. gáfu yfirvöld bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli út tilkynn- ingu þess efnis, að framvegis hefðu óbreytti!- hermenn leyfi til að fara borgaralega klæadir til Reýkjavíkur eða annarra þeirra staða, sem þeir eyða á frítíma sínum. Tveim eða þrem dögum síðar lét ríkisstjórnin blöð og útvarp flytja þá fregn, að Islendingum hefði verið tryggður mikill sigur í baráttu þeirra um þjóoerni sitt og menn- ingu, sem þeir eru af sérstökum ástæðum neyddir til að heyja við eina svonefnda vinaþjóð sína; bandarísku herjdirvöldin mundu sjá til þess, að óbreyttir hermenn væru framvegis farn- ir burt úr höfuðstaðnum fyrir kl. 10 sex kvöld vikunnar og kl. 12 hið sjöunda. Þetta gefur tilefni til marg- víslegra hugleiðinga. ^ Sjoppur og danshús opnuð hernum að nýju Er þá fyrst að athuga spill- ingu þá, sem viðgengizt hefur hér í Reykjavík á vegum her- námsins. — Á öndverðum sið- astliðnmn vetri brá svo við, að sjoppur og önnur veitingahús og danshúsin í Reykjavík tóku hvert af öðru að setja bann við aðgangi hermanna. Þótti flest- um þetta horfa mjög til hins betra um siðferðið í bænum og verndun liinnar uppvaxandí kynslóðar gegn óhollum áhrif- um. En því miður leið ekki langur tími, unz banninu hafði verið aflétt víðast hvar, og á- líta margir, að þar liafi valdið fyrirskipun eða tilmæli frá æðri stöðum. Inhan skamms var svo komið, að allar sjoppur bæjarins og danshúsin að einu undan- skildu stóðu hemum opin, — og þannig er þetta enn. í sjoppunum og danshúsun- um hafa hermemiirnir haft hina ■beztu aðstöðu til að komast í kynni við íslenzkan ækkulýð og leiða hann í þá spillingu, sem allir virðast á einu máli um að samfara sé slíkum kunnings- skap, enda blasa fljótt við manni hin ljótu dæmin, þégar skyggnzt er ofurlítið inn í ástandið. 'jéf Milligöngumenn um útvegun kvenna Fólk, sem fær sér kvöldkaffi í sjoppum, þar sem gestkvæmt er af hermönnum hefiur orðið vart við unga menn íslenzka, sem haga sér næsta grunsam- lega. Menn þessir koma kann- ske á staðinn í fylgd með ung- Greinargerð íyrir þings- ályktunartillögu Jónasar Árnasonar og Magnúsar Kjartanssonar um bann við ferðum og vist her- manna utan ;,samnings- svæoa . um stúlkum og leiða þær til borðs, en snúa svo jafnskjótt út aftur. Imian stundar má þó búast við, að þeir komi á nýj- an léik og að þessu sinni í fylgd með hermönnum, jafnmörgum og stúlkumar eru við borðið. Þeir kynna stúlkurnar fyrir hermönnunum, kveðja síðan og eru þar með horfnir. — Milli- göngumenn um útvegun kvenna til saurlifnaðar hafa látið mikið til sín ta'ka 1 stórborgum víða erlendis, en hér mun lengstum lítio hafa á þeim borið, sem bet- ur fer. Með hernáminu breytt- ist þetta þó, eins og svo margt annað, mjög til hins verra, og nú mun orðinn æði stór liópur þeirra, sem gefa sig að slíkri milligöngu. Eflaust gerir lög- reglan allt, sem í hennar valdi stendur, til að uppræta þennan ófögnuð, en þó er svo að sjá sem lnin hafi ekki enn þá komið lögum yfir eimi einasta þessara manna, hvað sem veldur. ,,húsin" eða suður á flugvöll Hermcnnirnir og imgu stúlk- Hmar hverfa burt af sjoppunni éftir stmidarkorn. — Hvert? Það er á allra ritorði, að hér í bæniun eru nokkur hús, þar sem bandarískir liermenn fá leigð horbei’gi til skamms tima í senn. Bílstjórar margir kunna frá að segja, er þeir hafa Verið látnir a'ka hermönnum og ung- um stúlkum að einhverju þess- ara húsa og beðnir að sækja sömu farþega aftur eftir nokkra. hríð. Fullj'rða þeir, að herbergi séu þarna. stundum leigð aðeins 1—2 klukkustundir. Dæmi eru um svo mikinn ’hávaða frá drukkmun hermönniun og lags- konum þeirra í húsum af þessu tagi, að nágrannarnir sáu sig tilneydda að hringja i lögregl- una og biðja hana að kkakka leikhm. En því miður virðist lög- reglan ekki hafa tekið mál þetta nógu föstum tökum til að sarrna sök á hendur neinum þeirra manna, sem nota hús sín í þessum lika þokkalega til- gangi, — og má það næsta furðulegt heita. í eitthvert þessara húsa gæti maður hugsað sér, að hermenn- irnir hafi farið með hinar nýju vinstúlkur sínar af sjoppunni. Einnig má vera, að þeir hafi farið með þær til gleðskapar suður á Keflavíkurflugvelli, og minnkar þá enn til muna vitn- eskja umheimsins um afdrif stúlknanna, eftir að þær eru þar alveg komnar inn fyrir gadda- vírsgirðingu verndarinnar. Blöð segja að vísu stundum frá óhugnanlegri spillingu, sem barnungar stúlkur hafa lent í á Keflavíkurflugvelli, en opin- berar upplýsingar um ástandið þar eru ekki miklar. Barna- verndarnefnd hefur til dæmis ekki fengið eina einustu skýrslu þaðan, síðan landið var hernum- ið fyrir hálfu öðru ári. ^ Byrjaði spillingin kl. 10? Já, en nú eiga hermennirnir að vera komnir úr bænum kl. 10 öll kvöld í viku nema eitt. Er .ekki vandamál þetta þar með úr sögunni? Þegar höfð eru í huga við- brögð ríkisstjórnarinnar í sam- bandi við hina nýju reglugerð um dvalartíma hermanna í Reykjavík, mætti raunar halda, að hún teldi, að öll spilling hæfist kl. 10 að kvöldi. Fyrir þann tíma væri allt saklaust. Þó mun hún skilja það eins og aðrir, að hin nýja reglugerð getur í hæsta lagi haft þau áhrif að flýta daglegri spill- ingu af völdum hersins um tvo tíma. Það sem áður gerðist fyrir miðnætti, mun nú gerast fyrir kl. 10 -— öli lcvöld vikunnar nema eitt. Ákvæðið um þetta eina ‘kvöld er hins vegar vert að athuga ofurlítið sér í lagi. ^ Því ekki öll kvöld úr bænum kl. 10? í ljós hefur greinilega komið að ríkisstjórnin. telur það mik- inn ávinning til vemdar siðferði æskunnar og þjóðemisþreki að fá þessa nýju reglugerð um, að óbreyttir hermenn skuli vera horfnir úr bænum kl. 10, en ekki undir miðnætti, eins og áður riðgekkst, og þar með við- urkennir hún að hinn fyrri háttur hafi haft í för með sér alvarlega spillingu. Engu að síður fellst hún á, að hermenn þessir fái leyfi til að vera áfram í bænum til miðnættis á mið- vikudögum. Með öðrum orðum: Eitt kvöld í viku verður að leyfa hernum með sama hætti og áð- ur að stofna í voða siðferði æskunnar. Á miðrikudögum má vera spilling. Framhald á 7. síðu. 1 ÞJOÐLEIKHÚSIÐ: eftir Jan de Hartog Leikstjóri: Indriði Waage k I * M .V... Bh lnga Þórðardóttlr og Gunnar E yjólfsson í lilutverkum sínuni. Það verður ekki til nýjunga tal- ið þótt Þjóðleikhúsið taki upp léttara hjal. Skáldið er hollenzkt, tengda- sonur J. P. Priestleys og þefkktur í London og París, en nrun þó eklci talinn til hinna meiri spá- manna í sínu heimalandi. „Rekkj- an“ er nýstárlegt verk okkur Islendingum fyrir það eitt að persónurnar eru aðeins tvær, en næsta hversdagslegt og ófrumlegt að flestu öðru leyti, það er „hjú- skaparsaga í sex atriðum", gerist i svefnherberginu og tekur yfir nærri hálfa öld, hefst á sjálfa brúðkauþsnóttina og lýkur ekki fyrr en dauðann ber að garði, nær raunar út yfir gröf og dauða. Þar er' greint frá heitri ást, erjum og ótrýggð og sáttum, velgengni og skorti, stórum vonum og mörg- um vonbrigðum; það er ætlan skáldsins að skýra frá lífinu eins og það er í raun og veru, draga upp mynd Venjulegra hjóna, al- gengra örlaga. 1 fyrstu leikur allt í lyndi, en enginn fær umflúið sorgir, þjáningar og dau@a, og þannig er sjónieikur hins hol- lenzka skálds: fyrstu atriðin tvö ósvikinn grinleikur, en siðari hl.utinn moð alvörubrag, þar gætir nokkurrar beizkju og viðkvæmni, og loks mikillar tilfinningasemi og guðrækni; síðustu atriðin gætu verið samin um það bil sem Viktoría drottning var í blóma. lífsins. Djúpt rista ekki lýsingar höfundarins á sambúð karls og konu, og ekki virðist hann gædd- ur auðugri kímnigáfu eða rikri hugkvæmni; skemmtilegast er at- vik það sem á ætt sína að rekja til „la couvade", hins einkennilega siðar sumra þjóðflokka er jaXn- an hefur verlð mannfræðingum dulin. ráðgáta: faðirinn (leggst á sæng í stað móðurinnar. Víst er að Jan de Hartog er ekki nógu snjallt ská!d til þess að skaþa. áhrifamikið leikrit úr samraðum ■ tveggja manna, enda vart á margra færi, og þegar á alit er litið reynist mér torvelt að skilja vinsældir þessa leiks í hinum stóra heimi. Reyndar munu til tvær gerðir hans og talsvert ólik- ar, þótt ekki sé þess getið í leik- skránni, og má vera að sú sem hér er sýnd sé bæði hátíðlegri og lakari, og í annan stað er þýð- ing Tómasar Guðmtmdssonar svo fi’ámunalega hirðuleysisleg og ó- vönduð á sumum stöðum að ekki virðist allt með felldu, on um ná- kvæmni þýðandans get ég þv£ miður ekki dæmt. Michael og Agnes heita hjónin i leiknum, en hin" löngu og márg- slungnu hlutverk eru falin Ingu Þórðardóttur og Gunnari Eyjólfs- syni, vinsælum og traustum leik- endum, og gera bæði meira en skyldu sina. Markviss, samvalinn og skemmtilegur er leikur beggja. og verkinu fyliilega sæmandi en kraftaverk tekst þeim auðvita'ð ekki að vinna eða blása ILfanda lifi i langdregin órðsvör o§ leið- inleg atriði, en furðumargir blá- þræðir virðast í samræðum skálds- ins. Leikur Ingu Þórðardóttur er jafnan fallegur áferðar, og víða. lýsir hún æfilangri ást hinnar lieilbrigðu og geðfelldu konu af mikilii nærfærni og einiægni. Einna daufust og blæbrigðaminnst er framsögn hennar í loka.þætti, endá hefur Agnes þá öðiazt borgararétt í andaheiminum, en Framhald á 7. síðu. Tryggvi Etnilsson fimmtugur Daerurinn. reis, og hin venjulega önn og erfiði hófst. Enn ge’:k hann inn i salinn stói-a og beið emírsins. reyndi að get.a sér t.il um bellibrögð Baktíars: og harfði í augu. hans til að sjá inn í • sál hans, Þvínæst féll hann á kné. fyrir omírnum. og flutti lofstaíi sína.... .... og mátti siðan sitja tímum saman og hlusta á heimskuraus hans og skýra honum aXstöður stjarnpnna. Það var þreytandi, og Hodsja Nasreddin, nennti ekki alltaf að leggja sig fram. Hann skýrði höfuðverlc emírsiris, vatnsskortinn og verðhækkan- irnar með sömu stjöfnumyndunum. ua t, - „ i,, n, sagði hann hijóm- iausri rödd. stendur g.egnt stjörnunni Vatns- berinn, jafnXramt þvi sem plánetan Merkút' er vinstra mogjrt við , Drekann. Þessi er orsökin fyrir svefnleysi emirsins. - End- urtaktu þettá, Hússéih Húslia, sagði emír- itin, svo við munum það. Næsta dag hófst sa.mtalið að hýju: 1 ríki voru er nú fullkominn .friður og ró, meira að segja hinn gitðlausi Hodsja Nasreddm gerir hvergi vart við sig. Hvað veldur því? Skýrðu það fvrir oss, Hússein Húslía. Og Hodsja Níisreddin fór enn út í stjörnu- fræði. IH- \ : Trýggvii Émilsson, verkamaður, Gilhaga við Breiðlioltsveg, er fiihmtugúr á ntorgun. Hann er fæddur á Akureyri 20. október 1902 og- átti heima nyrðra til 1947 að hann flutti liingað til Reykja- vikur. Á Akureyri tók Tryggvi mikinn þátt í starfi og baráttu verka- lýðshreyfingarinnar og Sósialista- flokksins og gegndi mörgum trún- aðárstörfum innan samtakanna. Var m.a. um skeið formaður Verkahiahnafélags Akmeyrarkaup- staðar og át.ti rnikinn þátt i upp- byggingu félagsins og eflingu þess. Síðan Tryggvi fluttist til Reykjavíkur, hefur hann starfnð ötulJega innan verklýðsineyfingaf- innar ög Sósia'istaf’.okksins hér Syðiri. Hajtn áttí sæti í stjórn Só- síalistafélags Reykjavikur 1950 til 1951 og er nú í stjórn Verka- mannafélagsins Dagsbrúnai’. öllum störfum sem Tryggvi tek- ur að sér gegnir hann af einstök- um áhuga og samvizkusemi. Hann er með afbrigðum vinsæll af vinnufélögum sinum og samstarfs- mönnurn öllum enda einstakt ijúf- menni og drengur góður. Til hamingju með afmælisdag— inn, Tryggvi. — Félagi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.