Þjóðviljinn - 19.10.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.10.1952, Blaðsíða 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. október 1952 Sátiatilraun Íór út um þúfur Um miðja síðustu viku var haldinn leynilegur fundur með um 50 mönnum úr þingmanna- flokki brezkra krata. Til um- ræðu voru deilumar í krata- flokknum. Flestir fundarmanna voru málamiðlunarmenn. Þeir vilja reyna að sameina sjónar- mið þeirra Bevans og Attlees. Fundarmönnum tókst þó ekki að gera neinar tillögur sem líklegt, væri, að báðir málsað- iljar gætu fallizt á. Barnadauði Framhald af 8. siðu. in 1936—1945 fæddust 20 af þúsundi skilgetinna barna and- vana og 30 af þúsundi óskil- getinna. Af hverjum 1000 'lif- andi fæddum , sveinum árin 1931—1935 dóu 52 hinna skil- getnu en 69,2 hinna óskilgetnu á fyrsta ári. Tvö næstu fimm ára tímabil fór munurinn minnk andi og 1945—1950 var hann horfinn. BÆJARFRÉTTIR Framhald af 4. síðu. ara 15. október, og komu upp þessi númer: 37834 Bifreið. 8063 Isskáp- ur. 28868 Þvottavél. 41967 Skíði. 11159 Reiðhjól. 3823 Rafmagrnselda- vél. 1475 Bónvél. 1206 Hrærivél. 43304 Uppþvottavél. 20175 Strauvél. 11497 Ryksug-a. 22863 Hraðsuðu- pottur. 4130 Hraðsuðupottur. 38596 Hraðsuðupottur. S. 1. föstudag' voru gefin sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni ung- frú Rósamunda Alda Arnórsdóttir, Barónsstíg 14 og Jón Gestur Jónsson, skipasmið- ur, Suðurgötu 5 Hafnarfirði. Heim- ilL ungu hjónanna verður að Tjarnarbraut 5 Hafnarfirði. Dansleikur í G.T.-húsinu 1 kvöld kl. 9 Hanknr Mortens syngnr nýjustu danslögin Aögöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. Hafið þér athugað að með því að kaupa neyzluvörur yðar í heilum sekkjum eða kössum, sparið þér fé? Kynnið yður verðið VöniiúlstjórafélagiÓ Þrcitur FUNDUR verður haldiim í húsi félagsins í dag kl. 1.30 e.h. Fundarefni: Ýms félagsmál. Félagar sýni skírteini viö innganginn. St jórnin HtJSGÖGN þau er viö sýnum á Iðnsýningunni og vakið haia mikla athygli, þ.e. gæruskinnsstóll (handavinnu- stóll), boginn sófi í léttum stíl og sófaborð, fram- leiöum viö með stuttum fyrirvara. Emifremur mjög falleg útskorin sófasett. Ðólstrarinn* Kjartansgötu 1. — Sími 5102. P l ) l ) ) Hjartans þakkir til allra þein-a, sem sýndu samúö og vinarhug við fráfall og útför VILBORGAR ÓLAFSDÓTTL’R Ingibjörg Ólafsdóttir Halldór Eyþórsson HLUTAVELTA IVERKAMANNASKYUNU Kveimadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík efnir til mikillar hlutaveltu 1 Verkamannaskýlinu í dag sunnd. 19. þ.m. IIÍBiíavclíait hefst klukkan 2 eitir hádegi Á hlutaveltu kvennadeildarinnar, sem eins og áður, hefur upp á ógrynnin öll af góðum-mumim að-bjóða, má-iá margt aLþví sem hugurinn girnist og öllum er nauðsynlegt að eignast. — Sem lítið sýnishom má -nefna:—- ~ — * - --— --- - Ferð á 1. farrými með Ríkisskip til Akureyrar og til baka — Málverk af Fingvöllum eftir Matthías — Saumavél — Bókaskáp — Mikið af góðum innbundnum bókum — Teborð — Hraðsuðupott — Silfurskraut og aðra skraut- muni — Margvíslega matvöru — Kjöt í heilum skrokkum — Mjölvöru í sekkjum — áliskonar fatnaður — Út- prjónaðar peysur, mjög vandaðar — Olía í heilum tunnum — Kol í tonnatali — m. m. fl. BRÁTTURINN 50 AURA — AÐGANGUR 50 AURA. Fjölmennið á þessa ágætu og fjölskrúðugu hlutaveltu. Freistið hamingjunnar og styðjið um leið þarft og gott málefni, — slysavarnastarfsemina. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands Reykjavík. 50 aurar 50 aurar HLUT AVELTA Ötrúlega glæsileg HLUTAVELTA verður haldin í LISTAMANNASKÁLANUM kl. 2 í dag Þar verður á boðstólúm m. a. nýtízku standlampi, undra-fagurt málverk eftir Matthías, matvara í sekkjum og kössum, ferðagrammófónn, Bláskógar Jóns Magnússonar (fjögur bindi)-Auk þess ógrynni af öðrum eigulegum munum- Drátturinn 50 aura Drátturinn 50 auia Knattspyrnufélagíð Þróttur 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.