Þjóðviljinn - 19.10.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.10.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 19. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN (7 V1N N A Ragnar Olalsson Vhæstaréttarlögmaður og lög- \giltur endurskoðandi: Lög-Í tfræðistörf, endurskoðun ogé (fasteignasala, Vonarstræti^ fl2. Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvéla- viðgerðir SYLGJA fLanfásveg 19. — Sími 2656. Útvarpsviðgerðir fR A D I Ó, Veltusundi 1,] sími 80300. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin 1‘órsgöt‘u 1. Fornsalan VÖðinsgötu 1, sími 6682, kaup-^ (ir og selur allskonar notaða^ fmuni. Húsgögn ^Dívanar, stofuskápar, klæða-^ ^kápar (sundurteknir), rúm- ^fatakassar, borðstofuborð og í stólar. — ASBRC, Grettisgötu 54. Daglega ný egg, j soðin og hrá. — Kaffisalan^ Hafnarstræti 16. Spillingin af völdum hersins Framhald af 5. síðu I sambandi við ákvæðið um brottför úr bænum kl. 10 er þess enn að gæta, að það nær ekki til yfirmanna, heldur að- eins „óbreyttra hermanna", og bætist þá við allan fáránleik reglugerðariimar. Þá er eftir sú staðreynd, að í her er einn maður settur yfir annan, allt frá þeim, sem flysj- ar kartöflur, og upp í þann, sem öllu ræður, og margur ber þar einhvem titil, sem kann að veita honum tilkall til að lieita yfir- maður, svo að útkoman getur jafnvel orðið sú, að „óbreyttir hermenn" verði í minni hluta fyrir hinum. -fc Hinum óeinkennis- búnu fjölgar Þá er eftir að athuga það, sem á var minnzt í upphafi greinargerðarinnar, tilkynning- una um, að hermennirnir skuli framvegis hafa leyfi til að eyða frítíma sínum í Reykjavík og annars staðar óeinkennisbúnu’. Síðan hún var gefin út, hafa þeir, sem vel fylgjast með á götum úti og í veitingahúsum, t. d. bílstjórar og framreiðslu- Verkamannabréf fra Húsavik KENNSLA Nýja sendibílastöðin h.f. iAðalstræti 16. — Sími 1395.1 Sendibílastöðin h.f. ^íngólfsstræti 11.-—Sími 5113.’ >0pin fré kl. 7.30—22. Helgi- jjdaga frá kl. 9—20. Kranabílar ^aftaní-vagnar dag og nótt. ÍHúsflutningur, bátaflutning- ^ur. — VAKA, sími 81850. Lögfræðingar: ^Áki Jakobsson og Kristján^ fcEiríksson, Laugarveg 27 ^hæð. Sími 1453. Innrömmun )málverk, ljósmyndir o. fl. jáSBRÚ. Grettisgötu 54/ Trúlofunaxhiingar ) jteinhringar, hálsmen, arm- ( )hönd o. fl. — Sendum gegn^ ) póstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47 Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgun-( larkjör hjá okkur gera nú( Jöllum fært að prýða heimili/ 6nn með vönduðum húsgögn-, kum. Bólsturgerðin, Braut-, karholti 22, sími 80388. Kennsla fyrir byrjendur fiðlu, píanó og í hljóm- jpfræði. Sigursveinn D. Kristinsson Mávahlíð 18. Sími 80300 (Kaupum gamlar bækur og) (tímarit. Ennfremur notuð ís-/, 'lenzk frímerki. Seljum skáld-/ *sögur, ódýrt. Útvegum ýmsar} •sjaldgæfar bækur. Sendum( ígegn póstkröfu. ) BÓKABAZARINN ) Traðarkotssundi 3. Sími 4663 Stór Zig-Zag saumavél (Singer) til sölu. Húsgagnavinnustofan Laugaveg 7. Sunnudaginn 5. október lauk kosningu fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing í Verkamanna- félagi Húsavíkur. Úrslit urðu þau að hið þríeina afturhald tapaði kosningunni við lítinn orðstír. Síðan 1948 hefur þessu sama afturhaldi tekizt að fá fulltrúa sína kjörna og það með talsverðrun yfirburðum, en nú fór á annan veg, var þó er- indreki ASÍ sendur hingað á jeppa sambandsins og var jepp- inn óspart notaður við að smala mönnum á kjörstað. Ekki ók erindrekinn þó sjálfur, heldur lét heimakrata hafa fyrir því, sjálfur sást harm ekki á al- mannafáeri fyrr' en talning at- kvæða hófst. Nærri mun geta hver vonbrigði úrslitin hafa verið fyrir aumingja manninn, því láreiðanlega töldu sálufélag- ar hans hér honum trú um að sigur þeirra væri vis. Húsvík- ingar sýndu i þessari kosningu að þeir kunna að meta komu Jóns Hjálmarssonar til Húsa- víkur alveg að verðleikum. — Manngrey þetta er á launum hjá ASl eins og allir vita, en hér í bæ sem ekki er í neinu stéttarfélagi, og heldur illa séð- ur af verkalýð hér í Húsavík. Þetta átti sér stað síðastliðinn vetur í desember, skömmu eft- ir að stjórnarkjör í Verka- mannafélaginu fór fram. Ihöld- in treystust þá ekki til að koma fram með lista og var listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs þyí sjálfkjörinn, einhverjum góðum manni datt þá í hug að kæra kosninguna, og var þá símað eftir hr. Jóni Hjálm- aresyni, sem óðara kom á vett- vang. Formaður kjörstjórnar V.H. við þessar kosningar var Amviður Björnsson (skipaður af ASl) og mun hann hafa komið vitinu fyrir aumingja mennina svo að ekkert varð úr því að kosningin væri kærð. En ASl mundi eftir greiðanum og skipaði nú annan kjörstjórnar- formaim við þessa síðustu kosn- ingu, enda þótt Arnviður sé af: öllum talinn mjög samvizku- samur í þessu starfi. Sennilega of góður til að vera í þjónustu núverandi ráðamamia ASÍ. IJt af komu hr. Jóns Hjálm- þegar hann kemur hingað til arssonar til Húsavíkur í des- ..M .Sofasett. . og einstakiriStóiát*, margári gerðir. Húsgagnabólslrun Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Húsavikur, (sem ekki er sjald- gæft), virðist hann ekkert hafa að taia við forráðamenn þeirra stéttarfélaga hér sem eru í ASI en þau eru Verkamannafé- lag Húsavíkur, Verkakvennafé- lagið Von og Bílstjórafélag • túÓÍí .hyfur, erindrekinn að sö<m kunnugra ri|i| r-r- manna setio a eintali viö mann Rekkj an Trúloiunarhringar ull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. Sendum gegn póstkröfu — VALUR FANNAR Jullsmiður. --- Laugaveg 15. Munið kaííisöluna I Hafnarstræti 18. Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o.m.fl. Húsgagnaskálinn, (Njálsgötu 112, sími 81370.' Skjaiireið til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð- ar, Flateyjar og Vestfjarða- hafna hinn 24. þ.m. Herðnbreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag og þriðju- dag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Skaftíellinpr Tekíð .á; móti flutningi til Vestmaímaeyja daglega. Framh. af 5. síðu leikurinn verulega þróttmikill og sannur þegar hún berst við ó- tryggð og hverflyndi manns sins á miðri æfi og tekst að vekja afbrýði hans, varðveita ást hans. — Skýrleiki og festa eru auðsæir kostir Gunnars, og gerfi hans gerð af kunnáttu og list, hann eldist á mjög eðlilegan hátt og lýsir jafn vel hinum gamla, beygða ög von- svikna eiginmanni sem æskumann- inum, glöðum og óreyndum; hann er fljótur að skipta skapi, geð- brigðin jafnan skemmtileg og skýr. Stundum viiðast orð lians nokkuð fjarlæg eða innantóm, en það verður að skrifa á reikn- ing skáldsins að mínum dómi, en ekki leikarans. Indriði Waage hefur sett leikinn á svið af mtkilli smekkvísl og auðsærri virðingu fyrir verki skáldsins, en vart myndu áhorf- endur sakna þess þótt hraðinn væri örlítið meiri á sumum stöð- um. Mjög vönduð eru leiktjöld Lothars Grunds, og falleg í fyrsta og síðasta atriði, en svefnlierbergi velgengnisáranna ekki skreytt þægilegum litum, og betur hefði mátt sýna breytingar þær sem ágangur áranna hlýtur að valda. Leikendumir hlutu blóm og langt og innilegt lófatak að laun- um, enda virtust margir áhorf- enda skemmta sér hið bezta, og má líklegt telja að „Rekkjan" öðlist einnig vinsældir hér 4 landt. Á Ilj. ember sl. var á a.ðalfu’n'&i V.H. 10. febrúar síðastliðinn, sam- þykkt einróma svohljóðandi yf- irlýsing: „Aðalfundur Verkamanna- félags Húsavíkur, haldinn 10. febrúar 1952, lýsir óánægju 'yfir því, að erindreki Al- <\'^ þýðusamba'nds' íslands skyldi ekki hafa tal af Verka- mannafélagi Húsavíkur eða stjóm þess, þegar hann var hér siðast á ferð, þar sem þess gerist nú fyllsta þörf að samband einstakra verk- lýðsfélaga og heildarsamtak- anna sé sem nánast“. Þess má geta að yfirlýsing þessi var send til ASl í bréfi. Svar hefur ekki borizt frá ASl annað en það að erindrckinn heldur enn uppi sama hætti, sem sagt að koma hér aðeins í erindum kratanna en ekki í erindum þeirra samtaka sem haim er launaður af. 1. október sl. boðaði Al- þýðuflokksfél. Húsavikur (sem enginn vissi að væri til) til fé- lagsfundar. Á dagskrá var 1 mál: togaramál. Sagt er að á fundinn hafi komið 9 eða 10 menn, þar á meðal erindreki ASÍ. Kunnugir telja að Bragi ritstjóri Sigurjónsson hafi einn- ig sézt liér á ferðinni þessa síðustu daga, svo auðséð er að mikið hefur átt að gera, þó svona illa færi í þetta sinn. Annars væri krötunum hollt að minnast o"ða skáldsins sem sagc'.i: „Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastrfð". Jafnvel ekki AB-flokkurinn, þó hann njóti allrar hjúkrunar hinna íhaldsflokkanna tveggja svo og Bandarikjanna. Húsvíkingur. fólk, veitt því athygli, að stöð- ugt fjölgar í bænum andlitum borgaralegra klæddra manna, sem áður höfðu oft sézt í band- arískum hermannabúningi. Að sjálfsögðu flytja menn þessir með sér jafnmikla spillingu, hvort heldur þeir klæðast borg- aralegum fötum eða einkennis- búningi bandaríska liersins. Aftur á móti verður það miklu meiri erfiðleikum háð fyrir lög- regluna að ganga eftir fullri lilýðni þeirra við settar reglur um brottför úr bænum og ann- að slíkt, eftir að þeir eru komn- ir' V'b’ó'rgaráTé'g “föt.* 'Pað ’mun tiltölulega auðvelt að láta ein- kennisbúna hermenn hlýða þess- um reglum ,en lögreglan getur ekki á sama hátt gengið að borgaralega klæddum manni og rekið hann suður á Keflavíkur- flugvöll :kl. 10. Þetta kann að vera Bandaríkjamaður af ein- hverju flutningaskipinu, frjáls af öllum heraga, þarf raunar ekki einu sinni að vera Banda- ríkjamaður, kannske er þetta bara réttur og sléttur Islend- ingur; það getur nefnilega orð- ið ótrúlega lítill útlitsmunur á vernduðum og verndara, þegar burtu eru gylltu hnapparnir. Reglugerðin hlægileg Af öllu þessu má hver maður sjá, að lausn málsing hefur dkkert færzt nær við hina nýju reglu- gerð um dvalartíma hermanna í Reykjavik. Þó svo að liermenn- irair væru ávallt í síniun réttu fötum, gæti liún engu breytt nema í hæsta lagi að flýta um tvo tíma daglegri spillingu af völdum þeirra. En með leyfi því, sem hermennirnir hafa fengið til að klæðast borgara- legum fötum er þessi margróm- aða reglugerð beinlínis gerð hlægileg. Að vísu hefur enn þá ekki nema nokkur hluti her- mannanna getað notfært sér leyfið, og stafar það eflaust af því, að hinir eiga eftir að útvega sér borgaralegu fötin. En viss- ir kl^ðgHerar eru nú sagðir önn- um kafnir við að sauma á þá; og innan skamms má búast við, að enginn hermaður *komi til bæjarins öðruvísi klæddur en eins og hver annar venjulegur borgari. Algjört bann er eina ráðið Niðurstaða þessara athugana getur sem sé ekki orðið önnur en sú, að setja verður algert bann við ferðum hermanna til Reykjavíkur eða annarra staða, þar sem návist þeirra ógnar sið- ferði æskunnar og særir þjóð- arstolt Islendinga. Og í sam- ræmi við þessa stareynd flytja sósíalistar ofanskráða þingsá- lyktunartillögu. Má ætla, að Al- þingi sé þegar orðið nægilega ljóst, hver alvara er hér á ferðum, og beri því gæfu til að samþykkja tiilöguna. Jafnframt verður að ætlast til þess af ríkisstjórninni, að hún láti yfir- völd hersins afturkalla leyfið, sem hermenn hafa fengið til að eyða frítíma sínum óeinkennis- búnir, og mætti gjarnan í því sambandi vitna til þess, að hér á Islandi hefur það ætíð verið kallað heldur lítilmótlegt, er menn koma ekki til dyrana eins og þeir eru klæddir. Að lokum skal lögð áherzia á, að mál þetta þolir ekki mikla bið. Bandaríski herinn virðist nefnilega síður en svo hugsa sér að draga úr dvöl sinni í Reykja- vík á næstunni og mun t. d. að undanförnu liafa verið að leita hér eftir lóð undir hús fyrir lögreglu sina. Hús þetta er til- búið í flekum og yrði reist á örskömmum tíma. Þá væri kom- in bandarísk lögreglustöð í höíuðborg íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.