Þjóðviljinn - 26.10.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.10.1952, Blaðsíða 5
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. október 1952 Sunnudagur 26. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓOVIUINN Útgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn, Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Toríl Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Bitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 16. — Sími 7500 (3 línur). Aakrlftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð .1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Er búið að hernema Háskólann? Háskóli íslands er æðsta menntastofnun þjóöarinnar, og tilvera hans og starf eru staöfesting þess aö fámenn íslenzk þjóð geti lifaö sjálfstæöu menningarlífi. Háskól- inn hefur einnig notið viröngar og umhyggju þjóðar sinnar og mönnum hefur virzt flest starfsemi standa þar föstum fótum, þótt vindar lífsins mættu aö ósekju leika meir innan veggja. ÞjóÖin hefur trúað því aö háskóli hennar væri einn traustasti hornsteinn lýöveldisins, þaö- an kæmii henni styrkur og hald á hættustundum. íslendingar lifa nú slíka hættutíma. Erlendur her hef- ur lagt hramm sinn á þessa fámennu þjóð og hefur þaö að meginverkefni að flytja meö sér erlend afsiöunará- hrif. Sérstöku ástfóstri hefur hann tekiö viö íslenzka æsku og reynir nú meö öllum tiltækum ráöum að móta hana í sinni mynd, gera menningu hennar Hollywood- froöu og siðgæöishugmyndir hennar lausung og spillingu. Einn af prófessorum háskólans, Gylfi Þ. Gíslason, benti. é þessa miklu hættu í snjallri ræöu sem hann flutti á þingi 29. marz 1949, en þar komst hann m.a. þannig að orði: „Af setu erlends hers á landinu á friöartímum mundi stafa stórkostlegur þjóöernisháski. íslenzkri tungu og íslenzkri menningu hlyti að veröa stefnt í voöa, ef hér. yröi erlendur her aö staðaldri, og sjálfstæöi landsins yrði nafniö eitt.“ Þessi varnaöarorð eru nú komin á dag- inn, og í þeim hefur ekkert reynzt ofmælt — nema heil- indi þess sem flutti þau. ” Þjóóin bíður nú eftir nýju framtaki háskólans til aö sporna gegn þessari hættu. Þaöan á þjóöin von vöku- manna sem bjóöi íslendingum skíran máhn íslenzkrar menningar í staöinn fyrir graöhestahví útvarpsstöövar- innar á Keflavíkurflugvelli og drykkjuskaparlausung þá sem hernámslióiö hampai-? En þá berast allt í einu frá háskólanum þau viöbrögö viö hernáminu og spillingará- lu-ifum þsss sem furöu gegna. Þau birtust í fréttaklausu í Vísi sl. miövikudag: „Háskóli íslands mun efna til námskeiða í íslenzku fyrir þá varnarliðsmenn sem þess óska. — Segir blaðið „White FaIcon“ frá þessu nýverið, en prófessor Alexander Jóhannesson Háskólarektor hefur boðizt til þess að koma námskeiði af stað á vegum Háskólans, ef næg þátttaka fæst.“ Slík eru sem sé viðbrögö Háskólans aö sögn Vísis. Hann opnar dyrnar upp á gátt, býður hernámsliöiö vel- komið og óskar eftir að þaö setjist einnig aö í Háskól- anum — á sama tíma og afturhaldssöm efnahagsstefna stjórnarvaldanna er aö gera íslenzkum alþýöuunglingum æ tcrveldra aö afla sér menntunar. Ekki skal dregið í e£a aö.hvatir háskólarektors séu af góöum toga spunnar, þótt þær viröist ekki vandlega íhugaöar viö ljós þeirrar reynslu sem þegar er tiltæk. Þau kynni eru nú þegar iengin af hernámsliöinu og andlegu atgerfi þess aö eng- inn lætur sér til hugar koma aö nokkur úr þeim hópi vilji bergja á íslenzkri sögu og ljóöi í stað glæpareyfara, hasarblaða og klámbókmennta. Taki einhver hernáms- manna boöi rektors um íslenzkukennslu — sem mjög skal dregið 1 efa — geta ástæöurnar aöeins verið einar: að öölast þau bögubósatök á íslenzkri tungu sem veitt gaetu auðveldari aðgang að íslenzku æskufójki, af hvöt- um sem öllum eru nú orönar ljósar. Og illa er þá komið högum Háskóla íslands ef hann á einnig aö stuöla að þeirri þróun. Þótt frásagnir bandaríska hernámsblaösins og Vísis séu afdráttarlausar er þess aö vænta aö siöustu orö eéu enn ósög'ö. Ákvöröun um þaö aö Háskóli íslands skul: þjóna heniámsliðinu veröur vart tekin nema meö sam- þykki norrænudeildar og vilja Háskólaráös, og aö ó- reyndu verður því ekki trúað aö þeir aöilar vilji hlíta hinni sérkcnnilegu íorustu rektors í þessu máli. Þögn þeirra um málið er engu aö síður óviökunnanleg, og ■undan því veröur ekki komizt að frá Háskólanum beiist ótvíræö greinargerö, svo aö þjóöin viti hvort einnig er iúió aö hcxnema æöstu menntastofntui hennar. HelBÍdaKsla-knir er Guðmundur Björnsson, Snorra- braut 83. — Sími 81962. Læknavarðstofan í Austurbæjarbarnaskólanum. —. Sími 50.30. — Kvöldvörður, nætur- vörður. Mjólkin — Ólaíur og Miðillinn — Amerísk- kattavika 1952 VEGNA frásagnar hér í blað- HVAÐ eigum við að gera, Næturvarzla í LauBavegsapóteki. Sími 1618. senda þeim lambakjöt? Vel- ferð amerískra katta er ekk- ert smámál og vonandi fær 300 króna áheit til Þjóðviijans utanríkismálaráðuneytið fjójrveitin: hugimar. ★ inu af ólöglegu mjólkurverði, skal þess getið, að ekki var um samlagsmjólk að ræða, heldur mjólk frá smásölum. Annar maður hefur haft tal af Bæjarpóstinum og ítrekáð að þessi ólöglega álagning á brúsamjólk ætti sér stað. Kvaðst hann hafa verið lát- inn greiðá kr. 3.35 fyrir lítr- ann og sagði að brúsamjólk befði verið seld of háu verði i Fossvogi og nágrenni meira en ár. Hvar er verðlagseftir- litið ? BALLETTINN Ólafur liljurós og óperann Miðillinn eru Sunnudagur 26. október (Amand Kvcní'éttiiidaíVlaB Islands Fundur verður haldinn annaðkvöld kl. 8:30 í Félag'sheimili vei'ziun- armanna, Vonarstræti 4. hressandi blæbrigði í leiklist- us). 299. dagur ársins. — Tungl , . , á fjrrsta kvartili; í hásuðri kí. arlifi bæjarins. Mjor er mikils 19:06. — Háfiæði ki. 10:50 og vísir, ballettinn er að vonum 23:30. — Lágliri ki. 17:02. ekki sanibærilegur við það Og 1 gær barst blaðinu 300 króna fjárveitinganefnd það til at- áheit frá konu á Austuriahdi. — Blaðið flytur gefanda hén með sínar beztu þakkir fyrir pening- ana, sem því eru mikils yirði, og ekki siður fyrir þann góða hug, sem jafnan fylgir gjöfum scm þessari. Fastir liðir eins óg venjulega. Kl. 11:00 Morguntón- •leikar. 13:00 Er- indi: „Hafið og huldar lendur" eft- ir Rachel Carson; I. Hin dimmu djúp (Hjörtur Halldórsson mennta skólakennari þýðir og flytur). _ 14:00 Messa. (sr. Jón Thorarensen) 15:30 Miðdegistónleikar. — 18:30 Bannatíroi. 20:20 Frá Þjóðleikhús- inu: „Leðurblakan", óperetta i þremur þáttum eftir Jóhann Strauss. 23:05 Danslög til 24:00. Útvarpið á morgun Kl. 17:30 Isienzkukennsla; IX. fl. 18:00 Þýzkukennsia; I. fl. 18:30 Ríkisskip Esja er í Reykjavík; fer það- sem stórþjóðir megna á því . „. _ , J-gJojcu cl j. Avcyivjavm., ici pau- SViði, en hann markar tima- an nk miðvikudag- austur um Tonleikar. 19:00 Inngfrettir. 19:25 mót á íslandi. Óperan er land í hringferð. Herðubreið er þannig af hendi leyst, að við í Reykjavík. Skjaldbreið var í megum vera full sæmdir af. Flatey á Bl'eiöafilði síðdegis á Breiðafirði siödegis 1 gær á vesturleið. Þyriil er í Faxa- Lög úr kvikmyndum (pl.) 20:30 Útvarpshljómsveitin leikur. 20:40 Um daginn og veginn , (Gísli Kristjánsson). 21:00 Lög úr ó- Leikfélaginu til hamingjumeð á þriðjudaginn að þora að reyna eitthvaði eyja. nýtt, og hætta á að bera ekkert úr býtum fjárhags- Það er 'ástæða til að óska flóa Skáftfellingur fer frá Rvík Peruoni „Miðillinn“ eftir Gian- " " .................... ” Vestmanna- Carlo. Menotti: Guðmunda Elías- dóttir, Svanhvít Egilsdóttir og Þu- ríður Páisdóttir syngja. 21:20 Er- Rafmagnstakmörkuiún í dag indi: Hagnýting Faxaflóasíldar , -r , r-x r- a Nágrenni Rvíkur, umhverfi Ell- (Jakl^ðss°" f‘ííðnf“£Í?S'" lega, jafnvel biða tjon. Ann- iðaAnna vestur að markaJínu frá ur). 21:50 Bunaðai'þattur (Petur ars er þaö álitamál, hvort Flugskájavegi við Viðeyjarsund, ekki hefði verið skynsamlegra vestur að Hliðarfæti og þaðan til ” ’ ' að stilla verði aðgöngúmiða sjáyar við Nauthólsvík í Fossvogi. meir í hóf, svo að enginn Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, þyrfti frá að hverfa af þeim Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- sökum. Uppfærsla er eflanst °S Rangárvallasýslnr. afar kostnaðarsöm, en líklegt „ , , , , , 1 b Rafmagnstakmoi'kunln a morgun ---- Grindavik" bætir að aösokn verðl þa þeim mun Hlíðni-nni' Norðurméri Rnuðar- . „ ... , ..uam r riiion.inar, rsorouimjri, nauoai AB vjð j upphafi frettar. Til þess mein sem aðgangur er odyr- arholtið, Tunin, Teigarnir, ibuðar- að draga ekkort undan skal þesM ari. Það ætti enginn að setja hyerfi við Laugarnesveg að Klepps- getið að skjálftinn glataðist aftur Sig Úr færi að sjá þsssa þætti vegi og svæðið þar norðaustur af. strax sama dag. ef hann á þess nokkurn kost, bæði vegna þess að liér er góð skemmtun og merkileg list og á aðsókn getur oltið, hvort fleiii tilraunir verði gerðar til þess að auka á fjöl- breytni í leikhúslífi bæjarins. „Jarðskjálfti fannst í Grinda- vík“, segir Mogg- inn í gær. „Jarð- skjálfti fannst í IÐNSÝNIpN 1952 Blómasala Fjöldi fallegra pottablóma veröur seldui’ mjög ódýrt á morgun, mánudag kl. 3—6 í IÖnskólanum. Inngangur frá Vitastíg. ÞJÖÐVILJANUM hefur borizt umslag. Utaná stendur stór- um stöfum „news rush“, frétt sem liggur á. Innan í var merkileg frétt: „National cat week 1952. Help save Ameri- cas cats“! (alþjóðár katta- vika, hjálpið til að bjarga köttum Ameríku)“. — Vonir standa til. að vegna þessa á- hugamáls, verði til þúsundir nýrra kattavina (catenthusi- asts). —- Barnasálfræðingar eru sammála um að vandræða böm komi ekki frá heimilum, þar sem húsdýr eru (homes^,^^^ shared with pets do not pro-'j duce juvenile delinquents). Bréfið er undirritað af manni sem kallar si-g ,,president“ eins og Truman, svo að Am- erískt kattafélag er ekkert smáfélag frekar en annað' fyrir vestan. Persónugerfing amsrískra katta „Maggie“ fylgir á mynd. Það hefur tek- ið marga mánuði að fullgera myndina og hafa nafngreindir sérfræðingar í ýmsum grein- um ljósmyndaiistar og. prent- listar unnið að henni og einn viðfrægur kattamálari, 5 miilj. eintök hafa verið gerð. Kött- urinn er mjög undrandi á svip. í bréfinu er mikið af upp- hún liefur ekki bragðað mat í þrjá hrópunarmerkjum „flash bulle daya. — Hm, endurtók emírinn. og- tin“ O. S. frv. Innamilli et' sneri sér að þeim cr á teppinu lá: — skotið á hógværan hátt ýmsu Svai-a mér, illi hundur, er hinn nýja sem er til sölu í sambandi kona vor nijög sjúk; 'er ástepða til að við bjöt’aUH amerískra, katta. óttast um líf hennar? SAMKVÆMT skýrslu barna- verndarnefndar komust 118 börn og ung-lingar á aldi'inum 5—18 ára undir mannahend- ur í Rej'kjavik fyrir þjófnaði, svik, falsanir, flakk, útivist, lausiæti og öiæði árið 1950. Flest voru afbrot þessi framin að vetrinum. Og enn er að koma vetur. □ Kunningi minn, sem bjó ein- samall í bragga vestur í Camp Knox, vaknaði við það eitt sinn snemma morguns í hitti- fyrravetur, að tveir ókunnir menn voru komnir inn á gólf- ið til hans. Kunningi minn tók þessu einsog hverjum öðrum sjálfsögðum hlut, enda mátti hann alltaf eiga von á svona heimsóknum, því að hann nennti aldrei að loka heimil- inu með lykli, frekar en alþýða Sviðinsvíkur sem jafnan lét dyrnar á húsum sínum vera ó- læstar, „af því það var engu að stela, eða réttara sagt bú- ið að stela öllu.“ Kunningi minn bauð komumönnum góðan dag og fór að klæða sig. Þetta voru. ungir piltar, á að gizka 17 ára, og vildu ekkert við húsráð- anda tala til að byrja með, horfðu tortryggnir á hann og þögðu. Annar þeirra var þrek- vaxinn, hinn fremur grannvax- inn, báðir bláir af kulda og illa klæddir, sá þrekvaxni jafn- vel ekki í neinni skyrtu, held- ur ber innanundir jakkanum. Uti var mikið frost. Kumiingi minn kveikti upp í gamalli olíuvél sem hann átti, bauð piltunum að orna sér við hana, og gaf þeim síðan te að drekka. Piltamir hættu að skjálfa, Og innan stundar hrundi af þeim brynja tor- tryggninnar, þeir fóru að gera að gamni sinu, hlógu og vildu segja húsráðanda allt um hagi sína. Þeir höfðu verið á einhvers- konar gæzluhæli fyrir . svo- nefnda vandræðaunglinga uppi hjá Vatnsendahæð þangað til kl. 2 þessa nótt. Þá höfðu þeir farið útum gluggann á klefa sínum og gengið í bæinn. Venjan vár að fangarnir af- Jientu yfirvaldi hælisins skvrt- ur sínar á. kvöldin, og álitu piltamir það eiga að vera var- úðarráðstöfun, gerða í trausti þess að enginn mundi hafalöng- un til að gtrjákíj £'kyrtulaus í svona slæmu tíðarfari. Kvöldið fyrir flóttann hafði sá þrek- vaxni komið sér hjá að af- henda sína skyrtu, en hinn aft- urámóti ekki haft lag á slíku. Og fyrir bragðið varð honum voðalega kalt á leiðinni, mundi sennilega hafa gefizt upp á öllu saman ef félagi hans hefði ekki farið úr sinni skyrtu og lánað honum hana. Kunningi minn varð snortinn af þeirri einlægu JÓNAS ÁRNASON: Tveir strokufangar í einni skyrtu vináttu sem auðsæilega rí'kti milli piltanna. „Ég er hvort sem er svo vanur að vera úti í kulda,“ sagði sá þrekvaxni. Hann kvaðst stundum hafa gengið um bæinn samfleytt í hálfan mánuð án þess að leggj- ast nokkurntíma niður til að sofa. „Það er enginn vandi að sofa standandi upp við vegg þegar maður fer að venjast því,.“ sagði hann. Hann hafði yfirgefið áttliaga sína fyrir norðan til að leita sér atvinnu fyrir sunnan, átti engan að hérnamegin við Holtavörðu- heiði. Sá grannvaxni kvaðst eiga eina manneskju að, unga stúlku sem hann þóttist vera trúlofaður. Kunningi minn spurði fyrir hvað þeir hefðu verið settir á hælið. Ég er búinn ag gleyma hvað sá grannvaxni sagði, en hinn kvaðst hafa verið settur þangað fyrir að slá niður mann. Ekki mundi hann glöggt, hvernig þau slagsmál byrjuðu, var búinn að láta ofan í sig eitthvað af brennivíni, en mað- urinn lenti með höfuðið á gang- stéttarbrún „svo það blæddi i eyrað á honum.“ Hvorugur vissi hvað þeim hafði verið fyr- irhuguð löng vist þar uppfrá, nema. hvað 'kunningja mínum skildist á þeim þrekvaxna, að hann áliti sig eiga að vera þar „meðan blæðir í eyrað á mann- inum.“ Yfirleitt virtust þeir báðir börn að hugsunarhætti, enda var gleði þeirra barnsleg og einlæg þar sem þeir sátu •þarna við olíuvélina eftir langa ferð um kalda nótt, tveir strokufangar, 17 ára, í einni skyrtu. Kunningi minn varð að skilja. við þá fálaga þegar leið á morguninn, og gerði það ekki án saknaðar. Hann hirti ekki að láta lögregluna vita um þá, enda óviss um að raunveru- legu réttlæti yrði þjónað með slí'ku. En moi'guninn eftir las hann í blöðunum, að tveir pilt- ar liefðu strokið af Vatnsenda- hælinu umrædda nótt, og verið handteknir næstu nótt fyrir að brjótast inní mjólkurbúð og tæma peningakassann. Ég býst við að flest okkar liefðu farið að einsog kunningi minn, látið hjá líða að tilkynna lögreglunni um þá félaga. Því að hér,. einsog svo oft endra- nær, sjáum við fyrir okkur þann merkilega sannleik, að réttlætið er ekki endilega það sama og lögin. Mér liggur við að segja, að þeim mun nær sem piltar þessir voru höndum lag- anna, þeim mun fjær hafi þeir verið sönnu réttlæti. Ekki þó svo að skilja, að starfsfólk hæl- hver mundi til dæmis vera af- staða unglingspilts að norðan sem hefur viljað bjarga sér fyrir sunnan? Hvað hefur svo- nefnt heiðarlegt liferni fært isins á Vatnsenda hafi verið einhverjir óþokkar sem píndu. fangana. Ég hef aldrei heyrt orðinu hallað i garð l>ess fólks. En jafnframt veit ég, að liér á íslandi hefur aldrei verið lögð nein teljandi áherzla á að draga fram hið góða í svonefndum afbrotaunglingum, hvetja þá til umhugsunar um fáránlei'k þeirr- ar brautar sem þeir hafa leiðzt útá, glæða hjá þeim áliuga á gagnlegum málefnum, — og er þetta dkki sök hins óbreytta starfsfólks i hælum og fang- elsum. Þetta er sök hins opin- bera. Sú skyida hvílir á herð- um hins opinbera að tryggja þessum unglingum nákvæmt cftirlit sérfræðinga, lærðustu sérfræðinga, því að eftilvill er ekkert starf sem útheimtir jafn næman skilning á vanda- málum mannsálarinnar einsog umönnun slíkra unglinga. Og hið opinbera er alltaf að bregð- ast skyldum sínum. En sé nú mál þetta athugað nánar, kemur í ljós, að það er ekki eins einfalt og virðast kann í fliótu bragði. Þegar til dæmis vel. er litazt um fyrir utan fangelsisveggina, hver treystir sér þá til að sannfæra þessa unglinga um að afbrota- brautin sé nokkuð verra hlut- skipti en hvað annað? Eða Hm, sagði emírinn og iéit í stórri van- trú á Hodsja Nasreddín. — O, herra, i Hodsja Nasreddín fann kaldan svitann renna niöur bak sér, hann bcið svarsins i fyllsta ofvæni. Kvennabúrsstjórinn svar- aði: MikU hérra. Hún er orðin mögur eins og spýrta, andlit hennar. cr vaxhvStt og hcmUnnar á henni eru að verða kaJdar. Konurnar segja að hún sé rojög ,sjúk. Áhyggjan speglaðist i andliti emusin.s. Hclzt hefði hann viljað setja Hússein Hús- lía þegai' inn í embættið. — Hodsja Nas- reddín vék sér ögn til hliðar, <og fagnaði þvi hve skuggsýnt var í herberginu. Ilann var í þvi'íku uppnámi að honuni yeittist erfitt að halda sér í skefjum. .Tá, sagði emírinn, fyrst þannig er í pottinn búið niun liún deyja, hvað ylli oss sárri hryggð. Eirikum vcgna þess að vér höfum aldrci vitjað hennar. En getur þú örugg- lcga læknað hana, Hússoin Húslía? — Hinn mikli em.ii' mun ekki finna neinn lækni snjallai'i mér frá Búkhöru til Bagdad. honum ? Fyrsti ávinningurinn af því er atvimiuleysi, sá næsti húsnaiðisleysi; síðan tekur við fullkomin útlegð, langar nætur í fjandsamlegri borg, maður sofnar kannski. stöku sinnum standandi uppvið vegg, en kuldinn er fljótur að vekja mann aftur, stöðug þreyta, stöðugt hungur, aldrei nein hressing utan sú brennivíns- lögg sem hinir glöðu vegfar- endur næturinnar kunna að bjóða ungum pilti sem hímir í skjóli yið hús, og vill vera heiðarlegur maður. Hugsazt getur að pilturinn fari svo að skyggnast ofurlítið inní lífsskoðun samfélagsins, og þá tekur ekki betra við. Samfélagið leggur að vísu mikla álierzlu á að boða hon- um ágæti svonefndra borgar- legra dyggða: Borgarlegar dyggðir, það er að gera ekki kröfur, ætlast ekki til of mikils af samfélaginu, taka „óhjá- kvæmilegum ráðstöfunum" með skilningi. Sautján ára. pilt- ur, sem gengur úti nótt eftir nótt, hungraður og illa klædd- ur, hann má ekki gera kröfur. Og það tekur að sveipast þoka. um hin siðferðilegu kennileiti. Eitt kvöldið re’kst pilturinn kannski inná fund hjá f jölmenn- asta æskulýðsfélagi höfuðborg- arínnar, þar sem synir milljón- eranna stíga í ræðustól hver á fætur öðrum til að leggja á- herzlu á nauðsyn þess að memi geri ekki kröfur; og umfram allt ekki ljá eyra við útsend- urum pólitískrar kúgunar- stefnu sem vilja brej'ta skipu- laginu og afnema frelsið, held- ur feta í pólitísk fótspor feðr- anna og vernda vestræna menn- ingu; — og síðan aka þeir af fundi í mestu lúxusbílum heims- ins. (En fyrst ég er farinn að minn- ast á pabbadreng-i Heimdallar, þá gat ég' ekki stillt mig' um að skjóta hér inn sögu sem alltaf kemur mér-i liug' þegar óg heyri pplitískar heitstrengingar þeirra. Sag'a þessi gekk austur á Vopna- firði fyrir allmörgum árum. Þrír braoður voru að ráðgera framtið- ina, og' sá elzti sagði: „Þegar ég er orðinn stór, þá ætla ég að verða sauðaþjófur eins og pabbi“. „Og ég lilia“, sagði sá í miðið. „O mi íka“, sagði sá yngsti.—> Og pilturmn okkar heldur á- fram að ráfa um í þessu sam- félagi. Hann skortir að líkind- um getu til þess að skilja eðli þess í botn. Þó er ekki ósenni- legt að einhversstaðar í undir- vitund hans leynist grunur um að siðaboðskapur þess sé, þegar betur er að gáð, upprunninn hjá þjófum, og merki raunveru- lega ekkert annað en þetta: borgaralegar dyggðir, það er að láta stela af sér at.huga- semdalaust. Og pilturinn hættir um síðir með öllu að þekkja áttimar í siðferðilegum efnum. Eina nóttina slær hann niður mann eða brýzt inní verzlun. Og þá uppgöty,ar hann altieinu að samfélagið liefur fengið á- huga á honum. Hann er orð- inn helzta umræðuefni dag- blaða, slcriffinnar þeirra fylla. hvem dálkinn á fætur öðrum með formælingum í hans garð. Frnmhald á 7. síðu. Bjarni Stefánsson F. 9. des. 1873 D. 16. okt, 1952. 16. þ.m. andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins Bjarni Stefánsson verkamaður Ingólfsstræti 6 og verður hann jarðsettur í Foss- vogskirkjugarði á morgun. Bjarni var af þekktum ættum kominn sunnanlands, sonur Stef- áns Þórðarsonar bónda frá Stein- holti , í Gnúpverjahreppi, en Stef- óo Ivar’. af hinni kunnu Bo’holts ætt. ' . ■ . - Móðir Bjarna var Katrin Ólafs- dóttir frá Háholti í Gnúpverja- hreppi. Bjarni var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðný Guðnadótt- ir frá Hæli í Gnúpverjahreppi, af Thorarensensætt. Hún dó árið 1933 i Reykjavík. Seinni kona Bjarna var Helga Davíðsdóttir, ög lifir hún mann sinn. — Börn Bjarna' á lífi eru þeir Stefán í Sigtúni 35, Einar á Selfossi og Brynjó’l'ur, foringi sósíalista, sem öll þjöðin kannast við. Bjarni var mestan hluta ævi sinriár.'tíóndi austur í Árnessýs’u. en stundaði sjómennsku á vetrar- yeitiðum áður fyrr. Sögur fórti af yáskieik. hans og karlmennsku, endá • talinn mikill atorkumaður að hverju sem hann gekk. i Þor- lákshöfn réri hann í skiprúmi hjá Bjarna Grímssyni, nafnkunnuro sjósóknara, í 20 vertiðir samfleytt, og þótti slíkt þá nægur vitnisburð- ur þess að sá hinn sami inundi liðtækur í veri. En þá reyndi að jafnaði meira á alhliða karl- mennsku við sjósókn að vetrar- lagi en síðar, eftir að vélknúin þilskip lcomu til sögunnar. Sem dæmi um hreysti Bjarna og knálcik rná nefna það, að i fyrra þegar yfir stóð millilanda- keppnin í sundi, kom hann i ieið ■siami við i Sundhö 1 Reykiayikur og synti nær áttræður oð aldri sina. 200 metra éins og hinir.. án þess að láta sér bregða. Eins og' liann kom mér. fyrii; sjónir af okkar stuttu kynningu- var hann maður yfirlætis!e.us og öfclutdeilinn úm einktimál ann- aifra; maður ekki liklpgur til að Frámhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.