Þjóðviljinn - 26.10.1952, Blaðsíða 6
0)
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. ottóber 1952
IHEIMILISÞÁTTUR
MATURXNN
Á
MORGUN.
SÉ afgangur af kakódrykk
Soðinn saltfiskur — Hamsa-
lólg — Kartöflur — Kófur.
— Ivókósúpa — Hveiti-
brauðsteningar.
□
síðan á sunnudag er ágætt að
hagnýta það í súpu. Hrærið
kakó og sykur saman í potti,
hellið heitu vatni á, látið sjóða.
Bætið síðan mjólkinni og kalda
kakóinu út í. Ef kakó og syk-
ur er soðið saman í litlu
vatni, áður en mjólkin er lát-
in út í, myndast síður botnfall
í kakóinu eða súpunni.
□
GAMALT hveitibrauð er skor-
ið í sneiðar og siðan í teninga
(ca. 6 sm.) 50 g af smjöri, og
2 msk. af sykri er brúnað
saman á pönnu og liveitibrauðs
bitarnir brúnaðir þar í. — Ur
saltfiskleifum er mjög góður
) Saltfiskbúðingur með hrísgrjón
um úr Uærið að matbiia eftir
Helgu Sigurðardóttur. % kg.
saltfiskur, 100 gr. hrisgrjón %
1. vatn, 6 dl. mjólk 40 gr.
smjörl. 2 egg, % tesk. pipar,
2 tesk. sykur. Hrært smjör.
Soðinn saltfiskur og hrisgrjóna
grautur. Smjörlíki látið i graut
inn og hann kældur. Fiskur
og krydd hrært saman við,
eggjarauðurnar hrærðar í og
i síðast stífþeyttum hvítunum
blandað saman við. Látið í
mót og bakað í 3 stundarfjórð-
unga. Borðað með hræröu eða
bræddu smjöri. (stytt) — Á /
leifar úr soðnum fiski er gott
að nota eftirfarandi jafning.
2 msk. hveiti, % matsk. sykur
hnifsoddur sinnep, 1 tesk salt,
2 dl. vatn, 2—3 msk. sítrónu-
safi, 1 egg, 2 msk. smjörlíki.
Blandið saman þurrefnunum, \
hrærið út með vatninu, hitið [
og hrærið í, þangað til sýður. \
Þeytið eggið, hrærið út í jafn- y
inginn, látið sítrónusafa og)
smjörlíki út i, hitið að suðu. )
) í
Heimilisnefnd danska ríkisins (Statens husholdnlngsrád) hefur út-
búið þessa uppþvottagrind eftir ýtarlegar rannsóknir. Hún er ein-
föld og handhæg. Getur hvort h eldur er hangið á vegg eða stað-
ið á borði. Grindin er úr jámi, plasthúðuð.
Aðalfundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda veröur
haldinn í Reykjavík mánudaginn 10. nóv. n. k.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar
Stjóm Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda
Skyldait við sjómenn
Framhald af 3. síðu
láta kröfur sínar heyrast þar
sem málum þeirra og féiaga
þeirra er ráðið til lykta. Engir
eiga eins sterk rök og þeir fyrir
hlífðarlausri rannsókn á hverju
slysi og ráðstöfunum til slysa-
varna á sjó, og það engu síður
þótt þær ráðstafanir kæmu hart
,við einhvern. Og við hinir getum
fylgt kröfunum svo fast eftir
að þeir verði færri með hverju ári
sem a’drei framar snara pokan-
um inn á gólfið eða dæmast til að
lifa við ævilöng örkum!.
S.G.
SKAK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlauerss
on
Frá interzonal mótinu í Saltsjöbaden
I vi'kunni barst mér bréf frá
Guðmundi Pálmasyni í Stokk-
bólmi og fylgja tvær skákir
frá svæðakeppninni í Saltsjö
baden. Kveðst Guðmundur
senda skákirnar af því að hann
þykist vita að lesendur skák-
dálksins bíði með óþreyju eftir
fréttum frá mótinu. Það mun
sízt ofmælt, að fátt er meira
rætt þegar skákmenn hittast
en einmitt þetta mót, og áreið-
anlega er margur farinn að
hlakka til að sjá þaðan skák.
Ég ætla því að birta aðra skák-
ina i dag, en hún er með skýr-
ingum Stáhlbergs. Hún er tefld
í 13. umferð, og telur Stálberg
hana beztu skák mótsins fram
til þess tíma er hún var efld.
Kotoff
1. (12—d4
2. c2—c4
3. Bbl—c3
4. e2—e3
5. Bfl—d3
6. Bgl—f3
7. 0—0
Matanovic
Bg8—f6
e7—e6
Bf8—b4
c7—e5
d7—d5
Bb8—c6
0—0
>etta afbrigði er sem stendur
alið hættulegast svarti og
.taðan álitin hvít lítið eitt í
iag. Leikur sá sem Kotoff vel-
Lr næst er talinn sterkastur.
8. a2—a3
Bb4\c3
Svartur getur líka ha.ldið bisk-
upaparinu með 8.—cxd4 9.exd4
dxc4 10 Bxc4 Be7, en vafasamt
er að það sé betra.
9. b2xc3 d5xc4
10. Ed3xc4 Dd8—c7
11. a3—a4
Kotoff velur hér alveg nýja
leið.
11. Hf8—d8
12. Bcl—a3! c5xd4
13. c3xd4 Bc6xd4
14. Bf3xd4 Dc7xc4
15. Ba3—e7 Hd8—d5
15.—He8 virðist eðlilegur varn-
arieikur, en strandar á 16.Bxf6
gxf6 17.Dg4fKh8 18.Dh4, og nú
er Kg7 svarað með Rf5f.
16. Be7xf6 g7xf6
17. Ddl—f3 Bc.8—d7
Svartur velur að láta peðið
aftur og reyna heldur að koma
mönnum sínum til varnar. En
kóngsstaða hans hefur veikzt
alvarlega.
18. Df3xf6 Dc4—c7
Með Dc7—e5 i huga.
19. Hal—bl! b7—b6
20. Bd4—f3 Dc7—d8
21. Dí6—1'4 Ha8—c8
22. e3—e4 Hd5—a5
23. Bf3—e5
Auk Dxf7f er nú Rg4 cþægileg
hótun.
23. n—fr.
24. Re5xd7 Dd8xd7
25. Df4xf6 Hc8— Í8
26. Df6—h6 ITa5xa4
27. 1 eð Hbl—b3 valda Hf8. Dd7—e7
28. Hb3—g3f K<r8—h8
29 e4—«5 IÞ4—h4
39. Dh6—cl! I?h4—f4
Svo virðist sem Matanovic haf:
stað'ot sóknina og að voldug
frÍDeð hans muni trypgja hon-
um sigur. En Kotoff finnui
bezfu leiðina.
31. Hg3—c3 0 7—05
32. HcS—c7 Dc7—b4
33 Dcl—e3!
Bezii leikurinn cg eino leiðir
til *>.*. ná yfirhöndinni (TCotoff).
37 —a4
34. g2—g3 r,ri—f'7
35. Hc7—cfi I?**—1)7
37, HcfixeG o4—a3
Þetto neð er ekki lengur neitf
lamb að leika sér við.
3"?. Hefi—ffi! HfR—a8
33. e5—efi DM—b2
30 De3—f3 Ha8—g8
ao Hf6—f8 Iib”—a7!
M«t,”nnvic er í tímabröng. Er
taflið mun vera tanað bvemig
sem bann fer að. Kntof bend-
ír ó rfHrfarandi le;ð rem beztr
fvrir bóða: 41,—Fbv7 42 Hdl
b?. 43 e7! alD 44æ«D Dalaí
45.Hd8! Db2b3 46 Ð-8! og
svartur er glataður. Lokastað-
an cr all.óvenjuleg,
41. Hf8xg8t Kh8xg8
42. Df3—d5 og svartur
gafst upp
TUEODORE DREISER:
289. DAGUR
„Viljið þér það ekki? Jæja. En þetta er lygi. Þér ljúgið
til um upphæðina sem þér höfðuð meðferðis frá Lycurgus —
það er allt og sumt. Og þér unnuð eið að því. Gleymið því
ekki! Helgan eið, sem þér berið svo mikla virðingu fyrir. Er
þetta ekki rétt hjá mér?“
. „Nei, það er ekki rótt,“ sagði Clyde loks, þegar honum var
orðið Ijóst að hann varð að bera hönd fyrir höfuð sér. „Ég
fékk peningana að láni, eftir að ég kom til Tólfta vatns.“
„Hjá hverjum?"
„Ég get ekki sagt það.“
„Og því verður svar yðar einskis virði,“ svaraði Mason.
Clyde var farinn að þrjózkast við. Hann var farinn að lækka
röddina, og í hvert skipti sem Mason skipaði honum að hækka
röddina og horfa framan í kviðdómendur, gerði hann það, en
reiði hans við Mason fór vaxandi. Böndin vorn að berast að
Sondru, en hún átti enn of mik.il ítök í hjarta hans til þess að
hann gæti ljóstrað upp um neitt, sem kynni að varpa skugga á
nafn hennar. Og nú starði hann þrjózkulega á kviðdómendur
meðan Mason tók upp nokkrar ljósmyndir.
„Munið þér eftir þessum myndum?“ spurði hann Clyde og
sýndi honum1 nokkrar niyndir af Róbertu, sem verið höfðu á
filmunni, sem hafði legið í vatninu, ennfremur nokkrar mynd-
ir af Clyde og fleiri myndir — andlit Sondru sást ekki á neinni
þeirra — sem hann hafði tekið í fyrstu heimsókninni til
Cranstonsfólksins, og loks fjórar myndir ,sem höfðu verið tekn-
ar við Bjarnarvatn, og á einni þeirra hélt Clyde um banjó eins
og hann væri að leika á það. „Munið þér hvar þessar myndir
voru teknar?“ spurði Mason og sýndi honum fyrstu myndirnar
af Róbertu.
„Já.“ »
„Hvar var það?“
„Við suðurströnd Big Bittern, daginn sem við vorum þar.“
Hann vissi vel að þessar myndir voru í vélinni og hafði sagt
Jephson og Belknap frá þeim, en samt sem áður undraðist
hann að hægt hefði verið að framkalla filmuna.
„Griffiths," hélt Mason áfram. „Ekki vænti ég að lögfræð-
ingar yðar hafi sagt yður, að þeir hafi leitað og leitað að
mvndavélinni, sem þér höfðuð svarið að þór ættuð e'kki, þangað
til þeir 'komust að því að ég var búinn að finna hana?“
„Þeir ha|a aldrei minnzt á það,“ svaraði Clyde.
„Já, það var mjög leitt. Ég hefði getað sparað þeim mikið'
erfiði. En þetta eru einmitt myndirnar, sem fundust í vélinni,
cg voru teknar eftir að hugarfarsbreytingin hafði átt sér stað,
eins og þér munið.“
„Ég man hvenær þær voru teknar," svaraði Clyde önugur.
.íJá^'þæirvoru 'tekrrar -skömmu áður ^eivþið fóruð -út í bátinú
í síðasta sidpfci*“^^áður en þér sögðuel ‘hemri’það"sem j>ér vikluð
segja henni — áður en hún var myrt — meðan hún var mjög
hrygg í bragði, eftir því sem þér sögðuð. En á þessum myndum
virðist hún vera glöð og kát.“
„Já, en hún var ekki nærri eins döpur og hún hafði verið
daginn áður,“ flýtti Clyde sór að segja, því að þetta var al-
vel satt og það mundi hann.
„Jæja. En lítið samt á hinar myndirnar. Þessar þrjár til dæm-
is. Hvar voru þær teknar?"
SÐiA, félag verksmiðjufólks
heldur fund í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfis-
götu, mánudaginn kl. 8.30.
DAGSKRÁ:
Uppsögn samninga.
Önnur mál.
Stjórnin
HANSA GLUGGATJÖLD
Veturinn er að' ganga í garð. Útilokið
kulda með hinum vinsælu Hansa glugga-
tjöldum.
Þau gera heimili yðar bæöi vistleg og
hlý og lækka hitakostnaöinn.
LEITIÐ UPPLÝSINGA.
HANSA h. f.
Laugavegi 105.
SÍMAR 81525 og 5852