Þjóðviljinn - 26.10.1952, Blaðsíða 3
Suiœudagur 26. október 1952 — ÞJÓDVILJINN' — (3
SKYLDAN YIÐ SJÓMENN
Skammdcgi fer að, tími myrk
urs og- togaraslysa. J’a.u hafa
svo trúlega fylgt vetrarmánuðun-
um að ekki væri furða þó sjó-
menn og ástvinir þeirra horfi
með ugg fram á þennan myrkur-
tíma og illviðra. Enda mun sú
raunin. Sjómenn tala sjaldan um
þau mál en hugsa þeim mun
fleira. Sjómannakonurnar sem fá
menn sína. heim einn sóiarhring
eða nokkra daga eru heldur
ekki margorðar um kvíða sinn í
skammdeginu. Samt verður að
tala og skrifa um slysahættuna
á sjónum, enn vantar mikið á
að það mál hafi verið tekið
þeim föstu tökum er þarf svo
einskis sé látið ófreistað til að
afstýra slysum og mannskaða.
Aukning togaraslysanna samfara
rekstri nýsköpunartogaranna ei’
skuggahlið sem verður að mást
af íslenzkri togaraútgerð. Margar
raddir reyndra sjómanna hafa
heyrzt, bæði hér í Þjóðviljanum
og víðar, sem bent hafa á leiðir
til aukinna slysavarna á togur-
um og öðrum fiskiskipum, en
þeim er ekki fylgt eftir af stjórn-
arvöldum landsins og samtökum
sjómanna sjálfra.
★
Á þremur þingum, 1949, 1950 og
1951 flutti Steingrímur Aðalsteins-
son tillögu um rannsókn á slys-
um sem orðið hafa á islenzkum
togurum undanfarandi ár. Á tveim
ur fyrri þingunum varð ekki ann-
ars vart en algers tómlætis
þingmanna Sjáifstæðisflokksins,
Ffamsóknar og Aiþýðuflokksins
um tillögu þessa. Að lokinni fram-
sögu Steingrims kvaddi enginn
sér hljóðs, þingmenn flýttu sér að
vísa málinu til nefndar og þar
var það svæft þeim svefni sem
orðið hefur dásvefn alltof margra
þjóðþrifamála, nefndin skilaði
ekki um það áiiti þingin 1949
og 1950 sem heild. Þingmenn sósí-
alista skiluðu minnihlutaáliti um
málið er sýnt var að fulltrúar
þríflokkanna fengust ekki til að
afgreiða það.
★
Á þinginu í fyrra, 1951, brá svo
við að tillaga Steingrims lcom af
stað snarpheitum umræðum þeg-
ar í stað, allsherjarnefnd skilaði
samhljóða áliti og lagði til að
hún yrði samþykkt með smávægi-
legum breytingum, og var svo
gert. Nú loks lagði Alþýðuflokks-
maður orð í belg. Hanniba.1 Valdi-
marsson reis upp til stuðnings
tillögunni og lauk ræðu sinni
þannig: „Eg álit þetta sjálfsagt
mál og vil þakka háttvirtum
flutningsmanni fyrir þáð hve
þrautseigur hann hefur verið að
hamra á þessari tillögu og álít
ósæmandi hverjum þingmanni að
beita sér gegn henni“. Var til-
lagan afgreidd með fyrirsögninni:
Þingsályktun um rannsókn á slys-
um á íslenzkum togurum og öðr-
um veiSiskipum. Sjálf ályktunin
er þannig:
„Alþingi ályktar að slcora á
ríklsstjömina að láta fratn
fara ýtarlega rannsókn á slys-
unt þeím, sein orðið ltafa á
íslenzkunt togurum og öðrum
veiðiskipum frá ársbyrjun
1948 og hverjar höfuðorsaklr
megl telja til slysanna.
A grundvelli þessarar rann-
sóknar og með hliðsjön af lög-
gjöf amnarra þjóða um ör-
yggisráðstafanir á sldþum skal
ríkisstjómin undirbúa og fá
lögfest svo fljótt sem verða
má ákvæði sem tryggi svo
sem auðið er öryggi sldpverja
gegn slysum.“
•Á
Hvað varð til þess að þingið
gerði þá skyldu sína í málinu
að afgreiða tillöguna? Vaxandi
athygli sjómanna á málinu réð
þar mestu um. En fram-
söguræða Steingríms Aðalsteins-
sonar hafði líka milcil áhrif.
Ræðan var flutt af þeim alvöru-
þunga og ábyrgðartilfinningu að
honum tókst það sem hann sagð-
ist ætla sér, að ná eyrum þing-
mannanna. Hann tók ákveðið
dæmi, Varðarslysið, með þeim af-
leiðingum að þingmaður einn,
sem virðizt hafa ofnæmi fyrir því
að minnzt sé á illa útbúin skip
og öryggisleysi sjómanna, reis
upp með belgingi og gerði
Steingrími getsakir í san>
bandi við flutning tillögunnar!
Áður hafði Morgunblaðið birt
grein þar sem ymprað var á að
lögsækjá Steingrím fyrir dromi
sem hann tók um sjóslys, tillögu
sinni til stuðnings. En svo fór að
ekki heldur þessi þusbráði þing-
maður ta'di stætt á að snúast
gegn tillögunni og hún var sam-
þykkt sem áður segir.
★
Alþingi gerði loks skyldu sína.
Eftir er hlutur ríkisstjórnarinn-
ar. Hún skipaði nefnd samkvæmt
hinum yfirlýsta þingviíja, en
mun eklti hafa ætlazt til að
starf hennar yrði mikið né tíma-
frekt; rikisstjórnin ta.ldi aldrei
þessu vant rétt að nefndin ynni
rannsókn sina án þóknunar. Mun
það almennt skilið sem bending
um að ekki sé reiknað með starfi
er neinu nemi. Hins er þó fast-
lega að vænta að nofndarmenn
hafi ekki sleppt þessu tækifæri
til að vinna brýnt nauðsynjaverk
fyrir sjómannastéttina og þjóðar-
heildina alla og búa svo í hendur
rlkisst4óxaúuÚ<»Að. diÚD.. eigi þess
engan kost að skiljast við málið
án athafna- Steingrímur Aðal-
Gteinsson hefur spurzt fyrir á
Alþingi hvað störfum neíndarinn-
ar líði og hvað ríkisstjórnin ætli
að gera. Fæst væntanlega ráð-
herrasvar við þoirri fyrirspurn á
miðvikudaginn kemur og ættu
Ejómenn að fylgjast vel með þeim
yfirlýsingum er þar verða gefnar:
ikr
Sjómenn fögnuðu strax tillögu
Steingrims um togaraslysin og
auknar slyeavarnir. Það er enn
eittt sjómannamálið sem þing-
flokki sósíalista og b’öðum tekst
að þröngva inn í vitund þjóðar-
innar svo að lausn þeirra verður
ekki umflúin. Flutningui' sósíal-
ista þing eftir þing á frumvarpi
um ný vökulög, áróður sósíalista-
b’aðanna fyrir 12 stunda lág-
markshvíld og einhuga fy’gi
starfandi sjómanna gerði það mál
að stórmáli í vitund þjóðarinnar
★ Um BÆKUR og annaS ★
"EIM nægði auðvitað
ekki að selja landið. Þeim dugði
vitaskuld ekki að tjóðra okkur
við stríðshæl heimsauðvaldsins.
Þeim var að sjálfsögðu ekki ein-
hlítt að húrra fyrir morðiðnaðin-
um i Kóreu. Þeir hlutu einnig að
ráðast gegn íslenzkri menningu.
Þeir hlutu einnig að leggja til gt-
lögu gegn íslenzkri list.
Nc
IOKKRU eftir að Atóm-
stöðin kom út, síðla vetrar 1948,
réðst Kristján Albertson, sendi-
fulltrúi íslenzku rikisstjórnarinn-
ar í París, gegn sögunni; og þótt-
ist sanna ótvíræðum rökum áð
hún væri ekki listaverk og eng-
inn skáldslcapur, heldur „skítugur
)eir“ eins og hann orðaði það á
kurteisan hátt. Þeir rithöfundar
borgarablaðanna, sem ekki tóku
heilshugar undir þessi ummæli,
völdu þann kostinn að þegja. Það
er gamalt úrræði. En sagan fór
sina sigurför um landið, gekk ís-
lenzkri alþýðu beint til hjarta.
Beingraftarlýðurinn og selja’ands-
fólkið galt mikið afhroð í íslenzk-
um augum.
L
IR eru liðin, en Atóm-
stöðin heldur áfram að varpa ijósi
yfir auðvaldið á íslandi. Það hef-
Baráttan sesn
ur nýiega komizt upp, eins og
Þjóðviljinn greindi frá í fyrradag,
að gei-ð var tilraun til að hindra
þýðingu þessarar sögu á danska
tungu. Starfsmaður við danska
sendiráðið í Reykjavík hafði tekið
að sér að þýða söguna á tungu
sina. Islenzkur stjórnarfulltrúi í
París (væntanlega hr. Albertson)
hitti danska sendiherrann á ís-
landi, og leiddi honum fyrir sjón-
ir alvöru þess og háskasemd að
starísmaður dönsku utanríkisþjón-
unstunnar ynni þetta verk. Sendi-
herrann flutti skilaboðin, starfs-
maður hans skildi þegar aivöruna
og háskann, og rifti samningi
um þýðingu sögunnar. Þetta er
sem sagt staðreynd, en auk þess
eru á kreiki sagnir um víðtækari
andstöðu og öflugri viðleitni til
að hindra útbreiðslu sögunnar.
og tryggði því framgang þó Alþ.
þrjóskist enn við að lögfesta sig-
urinn. Þörf er samskonar sam-
leiks sjómanna á flotanum, blaða
og þingmanna eigi að koma slysa-
varnamálunum í sæmilegt horf.
Einnig það brýna hagsmunamál
hefur verið vanrækt af stærsta
félagi sjómanna svo ekki mun
veita af þrýstingnum frá sjó-
mönnunum sjálfum.
★
Minnumst þess að það sem
knúið hefur verið fram í þessum
málum er einungis byrjun, nauð-
synlegt undirbúningsstarf. Og
það þarf að íylgja fast oftir.
Gleymum ekki sjómönnunum,
sem fóru af stað með pokann
sinn í skammdegistúrana og
komu ekki aftur. Minnumst ást-
vina þeirra heima, eiginkvenna og
barna. Minnumst hinna sem koma
örkumla í land, öryrkjar á bezta
aldri, dæmdir úr leik, sviptir
möguleikum til að vinna heimil-
um sínum björg, ófærir að gefa
þjóðinni ungt afl sitt til átaka
og sóknar. Látum það ekki við-
gangast að þeim sé ýtt til hliðar,
jafnvel frá störfum sem þeir gætu
unnið. Þessi hópuí', Sfkumlaher-
menn Islands í hinni miskunnar-
lausu lifsbaráttu, ættu að njóta
ríflegra heiðursiauna þjóðfélags-
ins i stað sultarskammts sem
þeir nú hljóta. Það eru hljóðirl
menn sem gera ekki kröfur, allt
of hljóðir draga þeir sig hver inn
i skel sína og reyna að láta sem
minnst á sér bera, flíka ekki*
harmi sínum fremur en Islend-
inga er háttur. Þeir stinga
lemstraðri hægri hendi í vasa og
heilsa þér brosandi með vinstri
hendi, kunna því vel að þú réttir
umyrðalaust vinstri hendi líka svo
handtakið verði eðlilegt.
★
En þeir eiga ekki að gera sitt
til að gleymskan hylji þá. Þeir
eiga að koma með á sjómanna-
daginn og standa næst þeinr
ræðustól sem útgerðarburgeisinn
notar fjasandi um hetjur bafsins,
sami maðurinn sem á Alþingi og
i Félagi íslenzkra botnvörpuskipa
eigenda berst gegn mannsæmandi
vinnutima á togurum og svæfir
tillögur um rannsókn á togara-
slysum og auknar slysavarnii'.
Þeir eiga að koma til þingsins
í þéttum hóp þegar alþingismenn
eru að læðupokast burt frá skyld-
um sínum við þá, örkumlamenn
hins íslenzka sjóhernaðar og fé-
laga þeirra ósærða. Þeir eiga að
taka lemstraðar hendur sinar úr
vösum og láta rödd sina hljóma
Framhald á 6. síðu.
IÞRSTTI
Sambandsráð 1. S, í. sat á
fundi á fimmtudag og föstu-
dag. Voru mörg mál rædd og
verður síðar skýrt frá mála-
lokum. Þetta var áttundi fund-
ur sambandsráðsins en í því
eiga sæti stjórn I. S. í., fuil-
trúar úr landsfjórðungunum og
formenn sérgreinasamband-
anna.
Getrðunaleikimic
Vegna stæmra lilustiuiarskil-
yrða í gtvr er Þjóðviijanum
ekki kiuinugLum úrslitinj. öii-
um getra unaleikjunum cn hér
koma þau sem heyrðust:
Artenal — Newcastle 1
Aston V.—Manchester C. X
Blackpool — Sheffiekl W. 1
Ckarilon — W. Bromwieh X
Chelteea. — Tottenliam 1
Portsmouth — Preston 2
Sunderland — Liverpooí I
Wolverhampt.—Middlesbr. X
Sheffield U.—Birmingham X
Sigur Preston, sem vann
Portsmouth með finim mörkum
gegn tveim, kom mjög cvænt.
“ESSI aðferð hlýtur að
snerta djúpan streng í íslenzku
hjarta. Við erum lítil þjóð sem
um langt skeið átti mjög erfitt
uppdráttar i heiminum, og við
erum enn haldin minnimáttar-
kennd gagnvart honum. Það hef-
ur um skeið verið stolt okkar
að Játa nafns okkar sem viðast
getið. Ef íslenzkur lagstúfur er
fluttur i erlent útvarp erum við
fjöðrum fengnir, og verjunr enn
lengri tíma í okkar eigin útvárpi
til frásagnar atburðinum, Við
stöndum á öndinni af yndislegu
megin víð markið á erlendum
leikvöngum. Það er einn mesti
dagur mannkynssögunnar þegar
við erum kosin i nefnd hjá Sam-
einuðu þjóðunum.
u N það stendur alltaf
alveg sérstaklega á þegar sögunni
víltur til íslenzkrar bókar. Rök
þess eru þau að bókin er enn í
mikillæti ef við dettum réttu
dag vegabréf okkar í veröldinni,
skírteini mannlífs á Islandi. Sá
sem vill innkalla þet.ta vegabréf,
ónýta þetta skírteini, er óvinur
okkar hvernig sem orð hans fa’la.
Listin er mesta auðiegð þjóðar-
innar. Sá sem vinnur gegn út-
breiðslu hennar vinnur einnig
gegn lifi okkar í hciminum. Að
ekiti sé minnzt á málfrelsið þeirra
og prentfrelsið.
fað var einu sinni, og
ekki alls fyrir löngu, heill stjórn-
má’aflokkur í heimsríki sem gerði
bókabrennur að álitlegri atvinnu-
grein. En það er hægt að fyrir-
koma bókuni þó ekki sé kveikt íi
þeim. Það er til dæmis hægi að
rægja þær við væntanlega les-
endur í útbreiddum blöðum. Það
er líka hægt að banna dreifingu
þeirra, hindra þýðingar þeirra;
loka þeim. Óvinir menningarinn-
ar hafa lengi haft ráð undir rifi
hverju. Aðferðir fasismans eru
margar. Það er engin furða þó
manni komi hann til hugar þeg-
ar undirlægjur núverandi utanrík-
isráðherra á Is’andi taka til að
skipta sér af list og mennt —
bókum.
flö fórna landi, húrra fyr-
ir morði, stríða gegn list — það
er allt hvað öðrti tengt. Hvers
vegna skyldu baráttumenn atóm-
stöðvar ekki reyna að loka
Atómstöðinni? Hversvegna skyldu
ástvinir Kóreustríðsins ekki setja.
islenzka snilld á svartan lista?
En nú hefur enn gefizt ný vis-
bending að þeir tapi bæði Kefla-
víkurvelli og Kóreustríði. Það er!
sem sé búið að þýða Atómstöðina
á dönsku. —- B.B.
LTA K
hefst í dag kí. 2 í ListamaRnaskálanum. — M tugþúsundum muna teljum vlð hér
aðeins upp nokkra þeirra:
Fiuffferðir.
Far til Færeyja
Úrva's bókasafn
Ljósakrónur
Lampar
Alfatnaður á karbnenn.
Kol
Ol.a
Sement
Saltfiskur
Síld o. fí.
Mataríorði til
vetrarins.
Tvö þúsund
króna strauvél
Sex þúsund króna þvotta-
vél með strauvél
getið þér íeng-
ið fyrir eina
krónu
FREISTIÐ GÆFUNNAR! — Kastið krónunni. Komið heim með þvottavélina.