Þjóðviljinn - 26.10.1952, Blaðsíða 8
Bjöigvin Frediiksen kðsinxt forseii — Helgi Her-
mann Eiríkssen kjöiimi keioursfélagi.
Fjörtánda Iðnþíngi Islendinga lank nm miðnætti á fiistudags-
kvöldiö. Hafði það staðið í firnin daga og tekið til meðferðar
fjölda mála, en meðal þeirra er voru síðast til umræðu voru:
brot á iðnlöggjöfinni, fnunvarp til iðnaðarlaga og Iðnaðar-
bankinn.
1 þinglok fór fram kosning
á forseta Landssambands iðiiað-
armanna, tveimur meðstjórn-
endum, varastjórn, endurskoð-
endnm og milliþinganefndum.
Þakkað 20 ára starf
Helgi Hermann Eiríksson,
sem verið hefur forseti Lands-
sambands iðnaðarmanna í 20
ár, eða öslitið frá stofmm
þess, sagði af sér forsetastörf-
um, 'þótt 2 ár væru enn eftir
af kjörtímabili hans. Iðnþingið
þakkaði honum vei unnin störf
og heiðraði hann með því að
kjósa hann heiðursfélaga sam-
-bandsins — er hann sá fyrsti
■sem nýtur þess heiðurs. Við
fundarlok ávarpaði hann þing-
fulltrúa þakkaði samstarf á
liðnum árum og óskaði sam-
'bandinu allra heilla í framtíð-
inni. Var hann að lokum ákaft
hylltur af þingfulltrúum.
Nýja stjórnin
Björgvin Frederiksen járn-
smiðameistari í Reykjavík var
nú kosinn forseti sambandsins.
Úr sambandsstjórn gengu að
þessu sinni Guðjón Magnússon,
frá Hafnarfirði og Guðmundur
Helgi Guðmundsson úr Reykja-
vik. í stað þeirra voru kjörnir
Guðmundur Halldórsson, Rvík,
og Vigfús Sigurðsson frá Hafn-
arfiröi. Fyrir í stjórninni sitja
Einar Gíslason Rvík, og Tóm-
as Vigfússon Rvík. 1 varastj.
voru kjörnir Gunnar Björns-
son Rvík, Guðjón Magnússon
Hafnarfirði, Þóroddur Hreins-
son Hafnarfirði, Jón Sveinsson
Rvik, og Gísli Ólafsson Rvík.
Sndurskoðendur voru kosnir
þeir Þorsteinn Sigurðsson og
Steingrímur Bjarnason. Þá voru
•og kjörnar milliþinganefndir til
þess að fjalla um ýms þýðing-
armikil mál til næsta iðnþings.
Hinn nýkjörni forseti þakk-
aði fráfarandi forseta. mikil og
fteilladrjúg störf í þágu sam-
Sýningum á Leðurblök-
unni lokið
I fyrrakvöld var 35. og’ síð-
asta sýning á óperettunni. Le'ð-
urblakan í Þjóðleikhúsinu. Að-
sókn var aslltaf með ágætum og
sáu ^Tir 20000 manns óperett-
una.
I dag kl. 15,00 liefjast fj'rstu
tónleikar á vegum Þjóðleik-
hússins, samleikur þeirra Árna
Kristjánssonar og Björns Ólafs-
sonar á pianó og fiðlu.
Þjóðleikhúsið sýnir í kvökl
Rekkjuna í fjórða sinn. Að-
takanna og óskaði góðs sam-
starfs við hann og þingfulltrúa
alla.
Forseti þingsins, Guðm. H.
Guðmundsson, 'ávarpaði þingið,
árnaði hinni nýkjörnu stjórn
og samtökunum allra heilla og
lýsti þinginu slitið.
í gær sátu þingfulltrúar há-
degisverðarboð bæjarstjórnar
Reykjavíkur.
Stökk 151 hslj-
í emni iotu
■Sfðasta sýning Sjómanna-
dagskabarettsins va'r haidin
sl. föstudagskvöld. Hófst kab-
arettinn 9. október sl. og hefur
því staðið yfir í 16 daga, og
haldnar hafa verið 28 sýning-
ar.
Á þessari síðustu sýningu
setti Haralda Andersen, en hún
leikur í flugfimleikunum Gro-
don & Lester, nýtt met í fjölda
heljarstökka í einni lotu, stökk
hún 151 heljarstökk í einni
lotu, gamla metið setti hún í
Bremen fyrir um 4 árum og
var það 126 stöklc.
Erlenda fjöllistafóikið fór af
landi burtu meff m.s. Gullfossi
gær.
Mjarni Ðen, finnur enga söh
hjd *.rerndurummm sínum
Veruur nú loks við kröíunni um að upplýsa
útburðarmáiið á Keflavíkurílugvelli.
Bjarni Ben. dómsmálaráðherra liefur nú tilkynnt, að liann
liafi lokið rannsókn í kynlyfjamáli hernámsiiðsins, svo og út-
burðarmálinu á Keflavíkurflugvelli og fann hann enga sök
hjá „veriuluruni“ sinum.
Seint í gærkvöldi barst Þjóð-
viljanum tilkynning frá dóms-
málaráðuneytinu með niður-
stöðum af rannsókn Bjarna
Ben. á kynlyfjanotkun her-
námsliSsms og útburðinum á
Keflavíkurflugvelli.
Efni tilkynningar þessarar,
sem er liálf þriðja vélrituð
síða, er, að út af frásögn Þjóð-
viljans 19. ágúst sl. af her-
námsliða á Hótel Borg, hafi
„allt þjónalið á Hótel Borg,
dyraverðir og umsjónarmaður
verið yfirheyrðir og veit eng-
inn til að nokkur fótur sé fyrir
sögu þessari“.
Soddan lyf þekklu þeir ei
Ennfremur hafi Bjarni Ben.
fyrirskipað „að réttarskýrslnr
skyldu teknar um þetta mál-
efni af þeim stárfsmönnum
Keflavíkurflugvallar, sem bezt
fylgjast með hátterni fólks á
flugvellinum, lögreglu, toll-
vörffhm, starfsmönnum við
gisti- og veitingaþjónustu og fé-
lagslieimili, innlendum og er-
lendum“, en enginn þeirra
kannaðist við slík lyf. Sem-
sagt gott.
Eklvi nefndur frekar en
snara í hengds maiihs Iiúsi!!
Þá er rannsókn vegna skrifa
um „hátterni" konu í Vest-
mannaeyjum. í því sambandi er
biaði'ð Tíminn ekki nefnt frekar
en snara í hengds manns húsi!
Þar sannreyndi Bjarni Ben. að
allt var saklaust. Konan, „sem
erlend.... og er komin
er eriena.... og er
sókn hefur verið góð að leik- nokkuð á fimmtugsaldur, varð
ritinu hmgaðtil. 'grioin lofthræðslu er hún hafði
Söngkennaraiiámskeið að hefjast
Á morgun hefst söngnámskeið er fræðslumálastjórnin gengst
fyrir að tiihlutun Söngkennarafélags Islands.
Námskeið þetta verður i
Gagnfræðaskóla Austurbæjar
á mánúdagskvöldum frá kl. 8.30
til 10 og mun það standa til
vors og er þess vænzt að kenn-
arar í Reykjavík og nágrenni
geti sótt þáð.
Aðalkennari verður dr. Heinz
Edelstein sem hér er að góffiu
kunnur fyrir starf sitt á þessu
sviði. Síðasta ár dvaldi hann
erlendis og lcynnti sér fram-
‘farir og nýjungar á þessu
sviði.
Söngkennarafélag íslands var
stofnað um síðustu áramót og
er höfuðmarkmið þess áð efla
söng í skólum landsins. Aukin
menntun söngkennara er því
helzta baráttumál þess. Fyrsta
sporcð í þá átt var er dr.
Edelstein var í haust ráffinn
stúndakennari við Kennara-
skólann, námskeið þetta er ann-
að skrefið. — Landssamband
framhaldsskólakennara stóð
fyrir /'söngkennaranámskeiði
1951 og er ætlunin áð halda
annað slikt næsta vor.
Formaður söngkennarafélags-
ins er frú Guðrún Pálsdóttir
og veitir hún allar nánari upp-
iýsingar um þessi mál.
klifraff upp í brekku". Það var
allt og sumt. — Sannarlega
ætti Bjarni Ben. nú skilið að
fá góð þvottakonulaun hjá yf-
irboðurum sinum!
Útburðurinii á Keflavílcur-
flugvelli
Þá verður dómsmálaráðherra
loks við kröfunni um að upp-
lýsa útburðarmáliff' á Kefla-
víkurflugvelli; honum segist
þannig fi'á: „Kona bandarísk
að fæðingu en gift íslenzkum
starfsmanni á flugvellinum
hafði misst fóstur“ og muni
það hafa verið . fóstrið sem
fannst. Læknir gamla spítalans
hafi vanrækt' að brenna fóstrið.
Ha.nn einn ber sökina
í því sambandi talar Bjarni
Ben. um að slúðursögur um
þetta hafi „ýft harma áðstand-
enda“. — Hversvegna upplýsti
Bjarni Ben. málið elcki strax,
eins og Þjóðviljinn skoraði þeg-
ar á hann að gera, og kom
þannig í veg fyrir allar slúð-
ursögur, hafi málið verið svona
einfalt? Þar sem Bjarni Ben.
fékkst með engu móti til að
upplýsa málið gaf hann slú'ð-
ursögum byr undir báða vængi
og ber því einn alla sök á því
að ýfðir hafa verið harmar að-
standenda.
Kynningarkvöld
Kynningarkvöld heldur Nátt-
úrulækningafélag Reykjavíkur
Tjarnarcafé á morgun kl.
20:30. Sýnd verður sænsk kvilc-
mynd: Leiffin til heilbrigði, og
kemur Are Waerland fram í
myndinni. Jónas Kristjánsson
læknir flytur erindi um ræktun
heilsunnar, frú Sólveig Jóns-
dóttir, 82 ára, segir frá þrí,
hvernig hún læknaðist af eks-
emi og gigt fyrir 5 árum, og
lesinn verður þýddur bókar-
kafli eftir amerískan lækni um
matav-æði ungbarna og stutt-
ar frásagnir í því sambandi.
Milli dagskr.'áratriða leikur
Skúli Halldórsson á píanó.
Á fundinum verða bækur
Nættúrulækningafélags íslands
til sölu, þær eldri með mjög
niðursettu verði. Og- þeir sem
gerast félagar eða áskrifendur
áð tímaritinu Heilsuvernd, fá í
kaupbæti eina bók.
Affgangur að kyimingarkvöldi
þessu er ókeypis og ölhim
heimill meðan húsrúm leyfir.
Sunnudagur 26. október 1952 — 17. árgangur — 242. tölublað
Vísir fagnar klofningshót-
unum þrífylkingarinnar
Rök heildsalablaðsins: „Áhöld" um styrkleika-
sameiningarmanna og þrííylkingarinnar í
íulltrúaráðinu
Vísir ræður sér ekki fyrir kæti í forystugrein í fyrra-
dag yfir þeiin fyrirætlunum þrífylkingarinnar í A. S. I.
að ætla að falsa lýðræðislegar fulltrúakosiiingar til Al-
þýðusambandsþings og FuKtrúaráðs verkalýffsfélaganna
í Beykjaa ík með því að reka a. m. k. fimmta liiuta af
fnlltrúum Dagsbrúnar af sambandsþingi og svifta félagið
sömu fulltrúatölu í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna.
HeiJdsalaniálgagnið er svo lireinskiið að játa livað á
bak við liggur. Því kemur elcki til hugar að taka undir
meff Morguiiblaðinu og BA um „ömggan nieirihluta lýð-
ræðissinna“ í lulltrúaráðinu. Vísir játar hreinlega að
„áliöld“ séu um styrkleikahlutröll sameiningarmanna og
þrílylkingarinnar í fulltrúaráðinu. Og það telur lieild-
salablaðið fullgilda ástæðu til þess að svifta Dagsbrún
fuHtrúuin.
Það var gott að fá þessa hreinskilnislegu játningu
Vísis. Eftir hana getur enginn efast um tilganginn léggi
þrlfylkingin út á þá hálu braut að beita Dagsbrún of-
beldi og efna til nýrrar sundrungar og klofnings í verka-
lýðsh réy f i ngun n i.
En hvað segja heiðarlegir verkamenn og verkalýðs-
sinnar, hvar í flokki sem þeir standa, nm slílcar „lýð-
ræðis“-aðferffir? Og er það ekki ölhim verkalýð nokkur
ábending um hvert þessir herrar stefna með ofbeldis-
og kiofningshðtunum símnn að þeim skuli fagnað svo 5
innilega af lieildsalamálgagTiimi, sem jafnan hefur sýnt í
verkalýðnum fuUan fjandskap, og verið talsmaður hvers $
konar árása á lífskjör hans og réttindi. J
Syggingariðnaðarmönnum verði veitt
leyfi og byggingarefni
Sóun á efni og gjaldeyri að byggja
aðeins einnar hæðar hús.
Iðnþingið samþykkti eftirfarandi:
„14. Iðnþing Islendinga beinir því til fjárhagsráðs og hl’utað-
eigandi stjórnarvalda, að bygghigariðnaðarmönmim veröi ekki
gert ófært aff afla sér sjáifstæðrar atvinnu, eða lífstramfæris
með því að neita þeim um fjárfestingarlieyfi og þar með efni
til byggingarframkvæmda,
Jafnframt vilj þingið beina
því til liinna stærri bæjarte-
laga, hversu ólieppileg ráð-
stöíun það er, að beina næstum
iilhum íbúðarhúsabyggingum iim
á það fyrirkomulag að byggja
smáliús 1 liæð, þarsem efnis-
notlcun er meiri og gjaldeyris-
eyðsla.
Ennfremur er það fjárhags-
atriði sem hvert bæjarfélag
varðar, að valið sé hvert sinn
þær gercir bygginga, er skapa
betri nýtingu og sparnað á lóð-
um og götum, ásamt því að
nokkuð sé gert fyrir útlit hinna
ýmsu bæjarhverfa.
Noia Bankastxælissal-
ernið sem búnings-
herbergi!
íslendingum sem leið áttui
niður í salernið í Banka-/
■stræti síðdegis í gær kom^
/það á óvænt að einn af^
j„verndurum“ Bjarna Bei:./
jáfklæddist þar stríðsmaiins-/
búningnum á miðju gólfinu,
og fór síðan í hvíta skyrtir
^og venjuleg jakkaföt, þamri
kííæðnað sem heruámsliff’ðc
notai’ scm dularbúning tilý
iþess að fela atvinnu sína og^
jhlutverk hér á landi.
Heppilegast má telja að
framkvæmdir íbúðarbygginga
séu sem jafnastar árlega.
Jafnframt samþykkir þingið
að kjósa 3ja manna nefnd til
að vinna að því me5 stjórn
Landssambandsins, að betri
lausn fáist á þessum málum“.
Arekstur í
Bankastræti
Um kl. 16:10 í gær varð
árekstur bíls og reiðhjóls í
Bankastræti, rétt fyrir framan
skóverzlun Lárusar G. Lúð-
vígssonar.
Hafliði Ólafsson, sem var á
reiðhjólinu, féll í götuna og
var fluttur í Landsspítalann og
þar gert að meiffslum lians, sem
voru smáskrámur og snertur
af heilahristing. — Síðan var
Hafliði fluttur heim til sín.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar, var ekki vitáð í gær-
kvöld, hvaða bíl hér hafði ver-
ið um að ræða, né hvernig
slysið vildi til.
Kveniélag scsíalista
heldur íélagsíund á
íimmtudaginn kemur.