Þjóðviljinn - 28.10.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.10.1952, Qupperneq 1
Þriðjudagur 28. október 1952 — 17. árgangur — 243. tölublað Félagar! Gætið þess að glata ekki flokksréttindum vegna vanskila. Greiðið því liokks- gjöldin sktlvíslega í byrjun hvers mánaðar. Slcrifstofan er opin daglega kl. 10—12 f. h. Ðagsbrúnf Iðja, Félag járniðnaðarmanna, Hlíf Hafnarfírðl, hafa nú öll samþykkt uppsögn sámninga sinna við atvinnurekendur Dagsbmnarfundur, haldinn í Iðnó í gærkvöldi samþykkli einröma tillögu stjórnar félagsins um að segja upp öllum uppsegjanlegum samningum félags- ins við atvinnurekendur. Fundir í Iðju, félagi verksmiðjufólks, Félagi járn- iðnaðarmanna og Hlíf í Hafnarfirði samþykktu einn- ig í gærkvöldi að segja upp samningum. Verka- mannafélag Akureyrarkaupstaðar og Verkakvenna- félagið Eining samþykktu einnig einróma sl. sunnu- dag að segja upp samníngum sínum. Á Dagsbrúnarfundinum í gær- ikvöldi flutti Eðvarð Sigurðsson rit. Dagsbrúnar ýtarlega ræðu iim nauðsyn uppsagnar á samn- ingum félagsins við atvinnurek- endur til þess að fá kjör verka- manna bætt og rakti með dæm- um hvemig stjórnarvöldin hafa skert kjör verkamanna á undan- förnum árum. Lagði hann á- herzlu á nauðsyn þe»s að fé- Jagsmenn standi einhuga í mál- inu og að verkalýðsfélögin gangi til einhuga samstarfs í barátfunni fyrir bættnm kjör- um. Margir tóku til máls og er ekki rúm til að rekja umræður fundarins en allir ræðumenn voru einhuga um uppsögn. Iðjufundurinn — 3ja vikna orlof — 40 stunda vinnu- vika. Á fundi Iðju félags verk- smiðjufólks var einnig sam- þykkt tillaga félagsstjórnarinn- ar um uppsögn samninga. Þá samþykkti fundurinn ennfremur eftirfarandi tillögu: Fundurinn lítur svo á að við Mikil áfalaup á v-vígstöSvunum Norður-Kóreumenn og Kín- verjar gerðu í gær mikil áhlaup á vestustu vígstöðvunum skammt frá Kaesong og Pan- munjom. Náðu þeir no'kkrum hæðadrögum á sitt vald, sem sögð eru mikilvæg. Bandarikja- menn sögðust hafa hrakið Norð- anmenn af hæðunum aftur, en þeir gerðu áhlaup á nýjan leik og höfðu hæðirnar á sinu vaidi, þegar síöast fréttist. Norðan- menn beita mjög stórskotaliði sínu og var sagt, að 17 000 sprengjukúlur hefðu fallið á varðstöðvar Bandaríkjamanna í ;þá þrjá tíma, sem síðasta á- hlaup Norðanmanna stóð. Frakkai8 ead— ursMpuleggja Franska herstjórnin í Indó- kína sagði í gær, að nú væri ver- ið að endurskipuleggja þær her- sveitir sem hrökklazt hafa und- an sökn þjóðfrelsishersins. Frakkar búast til varnar á syðri bakka Svartár, en megin- her þjóðfrelsishersins er nú sagður um 25 km fyrir norðan hana. Sumar hersveitir hans eru þó þegar komnar yfir fljótið. næstn samninga beri að leggja áherzlu á kröfuna um þriggja vikna orlof og styttingu vinnu- vikunnar niður í 40 stundir.“ Heildsalaruir Uæja Lúxushúsamennirnir sem standa að lieildsalablaðinu Vísi fundu hjá sér hvöt til þess í gær að spotta dugn- að þeirra manna sem barizt hafa í því að koma sér upp þalii yfir höfuðið af litiu fjárhagslégu bolmagni en með miklum áhuga.og fórn- fýsi. Sem dæmi tekur blað- ið smáíbúðahús í Kópavogi, og segir orðrétt: „Mörg eru húsin „stöguð og bætt“ eins og brækur frambjóðanda á verkalýðsfundum fyrr á ár- um, en auk þess stendur byggingarlist og liugvits- semi þar á háu stigi, — svo háu að víðast annarsstaðar munu slík furðuverk várla finnast". Þetta er hlátursmál heild- salanna í Beykjavík þegar þeir aka í lúxusbílum sín- um framhjá smáhúsum þeim sem eínalítið fólk berst í að koma sér npp þrátt fyrir fjandskap stjórnarvaldanna Að Jiessu lienda þeir eflaust mikið skop þegar þeir safn- ast að veizluborðum í lúxus- húsum sínum í Reykjavík. Og við skuiiun lofa þe>m að hlæja. En hitt er ólíklegt að þessum hiátri verði glevmt næsta kastið, og liann mun eflaust verða endurgoldinn á veröugan hátt á síiuim tíma. Erindaflokkur Einars Olgeirs- sonar f kvöld kl. 8.80 lieldur Einar Ol "ClrSson áfram crindaflokki sín um um a-tta- Bamfélagið og upphaf ríkis- palds á Is.landl. Verðui' nú liald Ið áfrant að ræöa átökin milli ættasamfélaganna og róm verska ríkisins; þvínæst ltvern- ig ættasamfélögln á inegin- landinu líða undir lok í við- ureign pelrra við ríkisvaid yfirstéttanna og þá upphaf þjóðfélags á lslandi. Sartre hvetur alla vinstri- menn Frakklands til sam- starfs gegn fasismanum Ákærir írönsku stjórnina íyrir að brjóta einræðinu braut Jean Paul Sartre birti nýlega opið bréf í Parísarblaðinu Liberation þar sem hann ákærir frönsku stjórnina fyrii’ árás á málfrelsið með því aö láta handtaka formann verkalýðssambandsins le ,Léap og marga leiðtoga æsku- lýðssambands lýðveldissinna. Þeir eru ákærðir fyrir að „grafa undan baráttuþreki franska hersins“. I bréfi sínu segir Sartre, að franska stjórn- in „virðist reyna að ganga skrefi lengra en Bandaríkja- menn“. ,,Hér er beinlínis um það að ræða, að Pinay (forsætisráð- ráðherra) reynir að brjóta ein- ræðinu braut“. Sartre hvetur alla óháða vinstrimenn og kommúnista Frak'klands til að komast að samkomulagi, svo að þeir geti í sameiningu háð bar- áttu að sameiginlegu marki: Framhald á 8. síðu. RáSherra i sijórn Adenauers krefsf aS Bandarikjasfjórn biSjisf afsökunar Komið er á daginn að hermdarverkasveitir í þjón- ustu Bandaríkjahers haía verið staríandi um ger- vallt Vestur-Þýzkaland. Fyrir rúmum hálfum mán- uði ljóstraði Zinn, forsætisráð- lierra sósíaldemókrata í vestur- þýzka fylkinu Hessen, því upp að þar hefði komizt upp um samtök fyrrverandi nazistaliðs- foringja, sem liöfðu fengið þjálfun, vopn, og fé hjá Banda- ríkjaher til að framkvæma skemmdarverk ef til sovéther- náms kæmi og ,,f jarlægja", með lífláti ef þurfa þætti,. stjórn- málamenn þá, kommúnista og sósíaidemókrata, sem barizt hafa gegn hervæðingu Vestur- Þýzkalands. Skömmu eftir að Zinn leysti frá skjóðunni voru sjö menn handteknir í Hamborg fyrir að Nefnd til að solunni I síðasta Lögbirtingablað er skýrt frá að Ólafur Thor? hafi .6. okt. sl. skipað fimn manna nefnd „til þess að át huga fyrirkomulag á saltfislr útflulnhngi ís!endinga.“ Þessi: menn voru skipaðir í nefndina Pétur ThorsteinKson tlei’dar stjóri í stjórnarráðinu og er hanrt formaður, Helgi Péturs- son framkvæmdastjóri lijá SÍS. Jóliann Þ. Jósefsson meðlimur í stjórn SlF, Jón Mariasson meðlimur í stjórn SÍF og Skúli skipta saltfisk- SÍF og SÍS íluðmundsson stjórnarmeðlim- ■ir í SÍS. Eins og augljóst er af vali Peíndafmatma á hiutverk Jress- arar nefndar ekki að vera það að upnræta milljónahneykslin í saltfisksútfliitningnum, lieldur hitt að skipta saltfisksiil- uniii milli SÍF og SÍS, Jiannig að Framsóku fái einnig sinn bita af kökumii. Sú skipt- ing er ]>egar hafin eins og kunn- ugt er, en nú á auðsjáanlega að ganga eudanlega frá henni. hafa undirbúið hermdarverk. Kramer, saksóknari í Hamborg, hefur skýrt frá að þeir hafi fengið þjálfun í æfingasvæðum Bandaríkjahers. I fórum þeirra fannst listi með nöfnum 20 sósíaldemókrata og kommún ista sem átti að ryðja úr vegi. Saxland, Slesvik-Holstein. Síðan hefur komið í ijós að leigumorðingjarnir í Hamborg liöfðu samband viff starfsbræð- ur sína i Hessen og þræðir frá þeim hafa verið raktir til samskonar sveita í fylkjunum Neðra-Saxlandi og Slésvík- Holstein. Högner, innanríkisráð- herra í Bajern, hefur skýrt frá því að komizt hafi upp um samskonar samtög þar. Robert Lelir, innanríkisr'áð- herra í stjórn Adenauers í V.- Þýzkalandi, játaði í viðtali viff ráðuneyti hans hefði verið lát- ið vita af því um það leyti sem Kóreustríðið hófst, að leyniþjón. usta ’bandaríska hernámsliðs- ins væri að koma upp skæru- liðasveitum í landinu. Hinsveg- ar lét liann í ljós mikla hneyksl un á því að þeim skyldi hafa verið beint gegn vesturþýzkum stjórnmálamönnum og sagði: „Bandaríkin verða að biðjast afsökunar á því að liafa hlut- azt til um þýzk innanríkismál“. Ögnarstjórn Frakka á Indlandi Indverska stjórnin hefur gef- ið út slýrslu, þar sem fordæmd er meðferð franskra stjórnar- valda á Indverjum, sem búsett- ir eru í nýlendum Fra'kka á Ind- landsströnd. Segir í skýrslunni, að Ind- verjar sáu þar með öllu sviptir mál- og fundafrelsi, ofbeldis- isflokkar sem njóta stuðnings frönsku lögreglunnar vaði uppi. Iðja íélag verksmiðjufólks skorar á Alfjingi að samfaykkja frism- varpið um atvinnuieysistryeginpar Á fundi Iðju, félags verksmiðjufólks í gærkvöld var einróma samþykkt eftirfarandi. „Funtlur Iðju, félags verk- sniiðjufólks, haltlii.n 27. 10. 1952 skornr á Alþirgi það er nú situr að samþykkja frumvarp béirra Sigurðar Gúðnosonar, Einars Olgeirssonar op; Jónes- ar Árnasonar um atvinisuleys- istryggingar."

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.