Þjóðviljinn - 28.10.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 28.10.1952, Qupperneq 7
Þriðjudagur 28. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN —(7 VINNA Ragnar Ulalsson ^hæstaréttarlögmaður og lög-ij (giltur endurskoðandi: Lög-Í [fræðistörf, endurskoðun og7 Pfasteignasala, Vonarstrætií 'L2. Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SliII 81148 Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvéla- viðgerðir SYLGJA ^Laufásveg 19. — Sími 2G56. Útvarpsviðgerðir fR A D 1 Ó, Veltusundi 1, Í3?mi 80300. Ljósmyndastoía Laugaveg 12. Nýja sendibílastöðin h.í. íáðalstræti 16. — Sími 1395.1 Sendibílastöðin h.í. Í.Ingólfsstræti 11.—Sími 5113. |Opin fré kl. 7.30—22. Helgi- l>iaga frá kl. 9—20. Kranabílar Íaftaní-vagnar dag og nótt.i ýllúsflutningur, bátaflutning-i ^ur. — VAKA, sími 81850./ Lögfræðingar. ?Aki Jakobsson og Kristján^ ^Eiríksson, Laugarveg 27 l.( ^hæð. Sími 1453. Innrömmun ^málverk, ljósmyndir o. fl./ lASBEÚ. Grettisgötu 54/ 14K 925S Trálolnnaxhringav l'iull- og silfurmunir í fjðl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. ' - 8endum geffn póstkröfu —!j VALUR FANNAR (Jullsmiður. — Laugaveg 15, Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o.m.fl. Húsgagnaskálinn, 112, simi 81570.1 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6 Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Fomsalan ^Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- iir og selur allskonar notaða^ kmuni. Húsgögn ' Dívanar, stofuskápar. klæða '-ikápar (sundurteknir), rúm ^takassar, borðstofuborð orí stólar. — ASBRtV Grettisgötu 54 Daglega ný egg | <nðin og hrá. — Kaffisalan? Hafnarstræti 16 Minningarspiöld ' ívalarheimilis aldraðra sjó- f manna fást á eftirtöldum/ * stöðum í Reykjavík: skrif-/ fstofu Sjómannadagsráðs.! ^Grófinni 1, sími 6710 (geng-^ j'ð inn frá Tryggvagötu)/ Vskrifstofu SjómannafélagsP y Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu.í i Hverfisgötu 8-10, Tóbaks- (verzluninni Boston, Lauga-^ ' veg 8, bókaverzluninni Fróðá / PLeifsgötu 4, verzluninni^ ) Laugateigur, Laugateig 4l. ) Nesbúðinni, Nesveg 39, Guð- ) mundj Andréssyni, Lauga- jveg 50, og í verzl. Verðandi,' ÍMjólkurfélagshúsinu. — Úlafnarfirði hjá V. Long.í lOöstuIkur Framhald af 5. síðu Mér virðist því þessi tillaga ákaflega gagnslaus, og til þess borin fram að sýnast. Ég mun þó fylgja henni til nefndar í trausti þess að þar komi fram tillögur um afdráttarlausari málsmeðferð. En hvemig sem þau málalok verða tel ég það ánægjuefni að þessi tillaga hef- ur komið fram, eins og þó er frá henni gengið. Hún sýnir að einnig því fólki sem bauð her- aámsliðinu beim þvert ofan í loforð sín og ákvæði stjórnar- skrárinnar er að verða órótt af afleiðingum verka sinna. Og sá órói á eftir að aukast. KENNSLA Trálofunarhringar teinhringar,. hálsmen, , arm- i >önd o. fl. — Sendum gegn^ í aóstkröfu. Gnllsmiðir Steinþór og Jóhannea, Laugaveg 47 Vönduð húsgögn (geta allir eignast með því að} ínotfæra sér hin hagkvæmuH /afborgunarkjör hjá okkur.í Bóisturgerðin, i f/Brautarholti 22, simi 80388. 'Kenni íslenzku, ensku* og sögu. BJÖRN ÞORSTEINSSON, sími 3676 íslenzku- og ensku- kennsla. ýsingar í síma 1373 Jónas Árnason Ensku- og dönsku- kennsla kÁherzla á talæfingar og' vskrift. Aðstoða skólafólk. - cKristín Óiadóítir, Grettis- < (götu 16. — Sími 4263. Kennsla íyrir byriendur (á fiðlu, píanó og í hljómfræði i 'Sigursveinn Ð. Kristinsson, < PMávahlíð 18. — Sími 80300, Búnaðarbaukmn Framha'd af 8. síðu. gegn veði ? fa-teign, skal fram- vegis slkylt að véita slík lán gegn ábyrgð ríkissjóðs (sbr. 2. málsgr. 3. ~r.) á þeim jörðum hins opinbera, sem Landsbank- inn hefur fengið að veði sam- kvæmt ákvæðum 2. gr. þessara laga. 5. Lánum. þeim, er Búnaðar- bankinn hrfur fengið samkvæmt 1. og 8. tölul 1. gr. laga nr. 14 1952, um rcðstöfun á greiðslu- afgangi ríki~sjóðs árið 1951, svo og láni ræktunarsjóðs samkv. 3. tölul. 2. gr. laga nr. 22 1950, um gengisskráningu o.fl., s'kal breytt í óafturkræft framlag. 6. önnur atriði, er snerta framkvæmd þessnra laga, skulu ákveðir með reglugerð. /Þióðdansafélag Rvíkur^ /, /Efingar verða í öllum flokk- )um í dag í Skátaheimilinu. - Böm mæti 'kl. 6, unglingar^ fkl. 7. Fullorðnir, byrjendafl.ý yú. 8, framhaldsflokkur kl.J /9.30. — Stjórnin. Siúdcntaráð Framhald af 8. síðu. Fundur verður h.iá Félagi rót- tækra í lesstofu MÍR í Þing- holtsstræti 27 á miðvikudags- lcvöld ikl. 8.30. Ölveitingar á staðnum. Takinarkið er 3 í stúdentaráð. Framhald af 4. síðu. fætur hnr.s lá vemdarengils- hamurinn — stríðsmannsklæð- in, í óásjálegri hrúgu. Við, sen þarria vnrum stadd- ir. urðum s.vo undrandi, að við koimm bókstaflega elck; upp orði: ..En ..masterrasinn" lét ekki trpflaat við slíka smláimuni. Han horfði á okkur með of'ætislegu glotti þess ofbeldismanns, sem velt, að hann stendur með fótinn á hálsi andstæðings síns fyrir fulltingi innlendra kvislinga í valdastöðum. ÞAÐ FYRSTA, sem.mér datt ? hug, er ég horfði á þessar aðfarir, var, hvað maðurinn mundi gera af stríísklæðun- um. Ólíklega mun hann labba með þiau á handleggnum það sem eftir er dagsins og kvölds ins, eftir að hann hefur villt á sér lieimild’r, með því að klæðast borgaraklæðum, til þess að eiga léttara með að fleka íslenzk stúlkuböm til lags við sig? Eða hafa ef til vil) starfsmenn nefndrár bæj- arstofnunar fengið um það fvrirmæli frá liærri stöðum, að — í fvrsta lagi, leyfa „vamarliðsmönnum" að nota salernið í Bankastræti til þess að hafa fataskipti í, og — í öðru lagi, geyma fyrir þá stríðskkæíin, meðan þe;r villa á sér heimildir í böfuðborg- inni, með því að klæðast borg- araklæðum? Þetta. eru spurn- ingar, scon ég veit, að margir óska og krefjast að fá svör við, og það fvrr en seinna. Og — val á mlnnzt — nær banniS við dvöl hermanna 5 bænum eftir kl. 10 einungis til hermarma ? herklæðum, en ekki til þe;rra sem skreppa niður ? salemið við Banka- stræti. og hafa fataskipti .þar fyrir auguni ahra, sem Ieið eiga þangað ? Og, ég eudurt.ek ! v-' hafa Btarfsmenn sa’ernis- íns fengið fyrirmæli urn að látá s'íkt óátalið, eða jafn- vel að geyma herklæíin fyrir „vemdnrana" ? Svar óskast : sem fvrst, — Moss. Fróðlegt ferðalag Framhald af 3. síðu. Við vorum nú stödd í Banka- stræti og ennþá var eftir að kaupa blýantinn. Við fómm því inn í bókabuð KRON. Þar keyptum við blýant á 50 aura alveg sömu tegundar og kostaði krónu inni á Laugavegi. Þarna fengust líka Pelikanlitir á 10,90 kassinn. Nú höfðum við lokið erindinu í bæinn og hé’dum heim á leið og gengum upp Skólavörðustíg. Þegar við kom- um...á móts við.. matvörubúð KRON sáum Við melónur úti í búíarg'ugganum og drengur- inn bað um að lofa sér að kaupa eina. Við getum ekki farið að rogast með stærðar melónu alla þessa leið þegar þær fást heima, svaraði ég ,,Já, en mamma, þaS er allt svo miklu ódýrara í KRON, ertu búin að gleyma beltinu, blússunni, blýantinum og lit- unum“. , Ætli það muni eins miklu í matvörunni". svaraði ég. „Hún mamma hans Sigga segir að hveiti sé nfklu ódýr- ara í KRON“, hélt drengurinn áfram. ifTð beasa.r röksemdir gafst ég upp og við fórum imi í búð- ina. Jú, það stóð heima, í KRON fengum v:ð melónu !á 7,50 kg, en í búí unum kiing um heimili okkar kostuðu þær 8,75 kg. Þegar við komum út fór drengurinn að reikna saman hvað hann hefði grætt á að kaupa. þessa þrjá hluti í KRON. Á beltmu græddi hann 15.00 kr„ á blýantinum kr. 0 50, á melónunni. sem var 2 kg kr. 2.50; samtals 18.00 kr. og ef hann hefði verið svo forsiáll að kauna litina láka í KRON þá hefði þsssi upphæð verið kr. 21,10. Við höfðum nú bæð: fengið þá reynslu, sem nægði til þess að við vorum ekki í vafa um hvert við mundum snúa okkur næst þegar við .færum í bæinn að gera inn- kaup. Húsmóðir. Iðnaðaihanfcinn Framhald af 8. síðu fyrsta fund sinn í gær, mánud. Meðal annars sem þar ger'ðist var að PiáJl S. Pálsson var kjörinn formaður bankarácsinp. og Einar Gíslason varaformað- ur. Bankaráðið samþykkti nokkr ar ályktanir, þ. á. meðal að hefja viðræður um sameiningu Iðnaðarbankans og Sparisjóðs Reykjavíkur, að vinna að því að atkvæðisréttur ríkissjóðs verði bundinn við einn fimmta hlutaf járupphæðar; að fá breytt lögum Iðnaðarbankans þannig að honum verði heimil- uð er’.end banka- og gjaldeyris- viðskipti; að vinna að því að fra.mlag ríkissjóðg til Iðn'iána- sjóðs verði stórlega aukið frá því sem nú er, til samræmis við fram'ög ríkisins til hlið- stæðra sjóða, er starfa í þágu landbúnaðar og sjávarútvegs: að fá heimild fyrir bnkann til að taka lán erlendis; að skora á Alþingi að Iðnaðar- bankinn fái hluta mótvirðis- s.ióðs til lánveitinga handa iðn- aðinum; að vinna að bví að veitt verði fé til bráíabirgða- 'ána til byggingar fiskiskipa hérlendis og að Iðnaðarbankan- um verði falin sú lánastarf- semi og loks að vinna að þvi að ógreitt h'utaf járfrámlag rik- issjóðs til Iðnaðarbanka Is- lands verði lagt fram sem vaxtalaust lán tií bankans, þangað til rikiss.ióður hefur keypt síu h'utabréf að fullu. Haiístmót Taflfélags Reyk?ayíkiir Önnur 'umferð var tefM síð- astliðið sunnudagskvöld. Þessi urðu úrslit í meistara- flokki: Haukur Sveinsson vann Lárus Johnsen; Guðjón M. Sig- urðsson vann Jón Pálsson; Þór- ir Ölafsson vann iBirgir Sig- urðsson. Kári Sólmundarson og Sveinn Kristinsson gerðu jafn- tefli. Biðskákir urðu hjá Stein- grími Guðmundssyni og Jóni Einarssyni og Arinbirni Ghð- mundssyni og Þórði Þórðar- syni. — Þeir Guðmundur Á- gústsson og Þórður Jörundsson liættu, en í þeirra stað komu Birgir Sigurðsson og Kári Sól- mundarson. — Næsta umferð verður tefld annað lcvöld (mið- vikudagökvöld) að Þórsgötu 1. Framhald af 1. síðu, vernd heimsfriðar, mannrétt- inda, afkomu almennings og stöðvun styrjaldarinnar í Indó- kína. Pierre Mornet, fyrrverandi ríkissa’.isóknari segir í sama blaði, að „ekki sé hægt að tala á móti óvinsælu stríði án þess að verða fyrir barðinu á lög- unum“. Hann fordæmir þau til- mæli herdómstólsins að þing- menn kommúnista verði sviptir þinghelgi og segist ekki muna eftir sliku og öðru eins á þeim 40 árum, sem hann hafi stund- að lögfræðistörf. Hann lýkur einnig máli sínu með hvatningu til óháðra vinstrimanna að þeir taki upp samstarf við kommún- ista. Koíanámu- verkfalli lokiS? Lewis leiðtogi bandarískra kolanámuverkamanna fyrirskip aði í gær þeim verkamönnum, sem verið hafa í verkfalli, að hverfa aftur til vinnu sinnar og lofaði því jafnframt að Bandaríkjastjórn mundi en'dur- skoða þá ákvörðun að skera niður kauphækkun, sem vérka- menn og námueigendur höfðu ikomið sér saman um. Lewis var á fundi með Truman forseta og kolanámueigendum í Washing- ton í fyrradag. . Júgóslemimn rar hn&imm Eftir 12 árangurslausar til- raunir tókst Bandaríkjunum í gær að fá fulltrúa Júgoslavíu ’cosimi í efnhags- og félagsmála- nefnd SÞ. Þennan fulltrúa eiga slavnesku þjóðirnar að fá og stóð baráttan milli Tékkóslóv- akíu og Júgoslavíu. % atkvæða þurfti til lögmætrar kosningar eða 40 atkvæði. Téklcóslóvakía hlaut 18 atkvæði. „Allt með kyrrira k|örum í Kenya“ B”ezka nýlendustjórnin i Kenya tilkynnti í gær, að allt væri óbreytt og með kyrrum kjörum í landinu. Hún hefur Iiátið loka skó'um, ba,r sem liún segir Mó mó félagið hafa verið með undirróður. Handtökur héldu áfram í gær. 10 manns voni handtekn- ir, , grunaðir um hlutdeild í morði Afrikumanns ? þjónustu Breta. 22 menn, sem höfðu ver- íð á fundi skammt fyrir utan Nairóbí voru einnig handtcknir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.