Þjóðviljinn - 02.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.11.1952, Blaðsíða 7
fiunnudagiir 2. nóvembcr 1952 — ÞJÓÐVILJINN <7 fíagnar Oiaisson læstaréttarlögmaður og lög-*( vgiitur endurskoðandi: Lög-Í [íræðistörf, endurskoðun og{ (fasteignasala, Vonarstrætií Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvéla- viðgeroir SYLGJA > ÍÆufásveg 19. — Sími 2G56.1 Útvarpsviðgerðir A D ! Ö, Veltusundi 1, Mmi 80300. Liósmyndastofa Langaveg 12. Nýja sendibílastöðin h.f. íAðalstræti 16. — Sími 1395.' Sendibílastöðin h.f. ilngólfsstræti 11.—Sími 5113. VOpin fré kl. 7.30—22. Helgi- ) laga frá kl. 9—20. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt./ Kúsflutningur, bátaflutning-1 Dur. — VAKA, síini 81850.) Lögfræðingar: ÍÁki Jakobsson og Kristján/ íBiríksson, Laugarveg 27 1.] )>h.æð. Sími 1453. Innrömmun ímálverk, ljósmyndir o. fl./ S B K tj. Grettisgötu 54) m TEÚlefanarhrmgar } steinhringar, hálsmen, arm-( )aond o. fl. — Senduin gegn^ j >óstkröfu. Gullsmifíif Steinþór og Jóhanncs, Laugaveg 47, Vönduð húsgögn Igeta allir eignast með því að) 'notfæra sér hin liagkvæmut ; afborgunarkjör hjá okkur.í Bólsturgerðin, í Brautarholti 22, sími 80388J Trúlofunarhringar Jull- og silfumunir í fjðl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. - Sendum Begn póstkvöfn — (i VALUR FANNAB OullsmiSur. -- Laugaveg 18. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Höfum fyrirliggjandi ^ný og notuð húsgögn o.m.£l. Ilúsgagnaskálinn, ÍNjálsgötu 112, simi 81370. Svefnsóíar Sóíasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6 Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötn 1. Fornsalan íóðinsgötu 1. sími 6682, kaup-/ }lv og selur allskonar notaða^ Inuni. Húsgögn ’Dívanar, stofuskápar, klæða-í ikápar (suudurteknir), rúm- '' ata'kassar, borðstofuborð og^ stólar. — ASBRC, Grettisgötu 54. Daglega ný egg, ^ y Hreinsum og pressum j)-toðin og lirá. — Kaffisalan^ ^ fot yðar bæði fljott og vel Hafnarstræti 16. Samúðarkort I -ilysavamafélags Isl. kaupa1 i lestir. Fást hjá nlysavarna-) ieildum um allfc land. 1' ) 'leykjavík afgreidd í síma^ 11897. Fatapressa Bamaspítalinn Framhala a£ á. síöu. allskonar leikföngum lianda drengjum. Frú Nanna, kona Þórarins Olgeirssonar, ræðis- manns íslands í Grimsby hef- ur haft forgöngu um að út- vega þær gjafir, þá hefur ís- lenzka sendiherrafrúin í Was- hington sent milcið af smelck- legum og vönduðum barna- fatnaði, sem íslenzlcar koiiur þar í borg hafa saumað. Mi'k- Jnssi Björling Framhald af 8. síöu. ólfsson hefur gefið; skór og kjóll frá Feldi h.f.; peninga- gjafir frá Gísla J. Johnsen, Jóni Þórðarsyni, Fannberg o. fl. Einn vinningurinn er perlu- festi, sem frú Öhrvall hefur gefið. Einnig hafa verið gefnar veitingar, sem seldar verða milli þátta, að fengnum til- skyldum leyfum, og rennur á- góði af þeirri sölu einnig til Barnaspítalasjóðsins. Rétt er að geta þess, að gert er ráð fyrir, að dregið verði um vinninga happdrætt- isins þegar að lokinni síðari söngskemmtuninni. ,ytT , * 5T« * w, ið af hazarvörunum virðist einkar heppilegt til jólagjafa. og geta þær bæði verið nyt- samar og skemmtilegar. Það eru nú tvö ár síðan Hringurinn hafði bazar sið- ast og seldust vörumar þá upp á svipstundu. Eins og getið var, rennur allur ágóði af bazarnum til ■Bamaspítalasjóðs Hringsins, en nú er sjóðurinn rúmar tvær milljónir króna. Samþykkt hef- ur verið að verja honum til viðbyggingar við Landsspítal- ann gegn vissum skilyrðum m. a., að rúm yrðu fyrir um 60 böm. Nefnd frá Hringnum og af hálfu Landsspítalans vinn- ur að þessum málimi, og eru horfur á að fullt samkomulag verði. Stjórn Hringsins skipa þess- ar konur: Ingibjörg C. Þorláks- son, form., Guðrún Geirsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir, Jó- hanna Zoega og Helga Bjöms- dóttir. En í fjársöfnunarnefnd eru: Helga Björnsdóttir, form., Dagmar Þoi’steinsdóttir, Hólm- fríður Andrésdóttir, Guðrún Hvannberg, Sigrún Jónsdóttir, Kristjana Einarsdóttir og Hall- dóra Samúelsdóttir. ;ennsla Islenzku- og ensku- kennsla Upplýsingar í síma 1373 Jónas Árnason Kennsla fyrir byriendur 1 á fiðlu, píanó og í hljómfræði) * Sigursveinn D. Krist'msson,: IMávalilíð 18. — Sími 80300^ Hverfisgötu 78, sími 1098 Seltimmgar athugið: ^Tökum á móti íötam til| ,’ireinsunar í Mðmni ?egamófum. sími 5S64Í Kvennadeiltl Slysavamafélags íslands .... " heldur fund mánudaginn 3. þ.m. kl. 8.30 í Sjálfstæöishúsinu. Til skemmtunar verður: Ingþór Haraldssson leikur á munnhörpú. Ingimar Jóhannesson kennari les upp. DANS. Konur eru vinsamlega beðnar að sýna félags- skírteini á fundinum. Stjómin. Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4. og 5. nóvember þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska aö skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h., hina til- teknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbún- ir, að svara, meöal annars spmingunum: 1. um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina. 2. mn eignir og skuldir. Reykjavík, 31. október 1952 Borgarstjórinn í Eeykjavík KRAKKA VANTAR til að bera blaðiö til kaupenda við S I G T Ú N HLUTAVELTA ÍBdmaheimilið Vorboðinn heldur hlutaveliu að Röðli í dag kl. 2. Þar verður á boöstólum allskonar matvara; Kjöt, hveiti, rúgmjö!, saltfiskur, niðursuðuvönu*. Eimiig kol og ótal margt fleira. iFreistið gæfunnar uro leið og þið styðjið bamahelmili Vorhoðans. Barnaheimilisnefndin Þpoviijiiiii Sókn norðfizkrar alþýðu Framhald af 5. síðu útgerðarmanna, íþróttasamtökum, svo nokkur séu nefnd. Segja má að þremenningarnir Bjarni, Jó- hannes og- Lúðvík komi þar al- staðar við sögu. Og ein skýring sigranna er einmitt bróðurlegt samstarf þessara þriggja ágætu forystumanna, al!t frá unglings- árum, i hörðum skóla reynslunnar hafa þeir iært margt það sem hverjum alþýðuleiðtoga er dýr- mætast. Það er erfitt að skiljast við þetta efni eftir nokkrar sund- urlausar hugleiðingar og upprifj- un fáeinna staðreynda. 1 annarri grein ætla ég að minna á merk- an þátt úr baráttusögu norð- firzlcra sósíalista, sem heita má óþekktur utan héraðs, en það er blaðaútgáfa þeirra um tuttugu ára skeið. Ritstjóri þeirra blaða hefur Bjarni Þórðarson löngum verið, og hygg ég að fáir ísrenzkir sósíalistar hafi verið honum fremri í þvi að hafa blað aS vopni. S.G. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.