Þjóðviljinn - 07.11.1952, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.11.1952, Síða 1
Guðmundur Vigfússon leggur til: Franska stjórnin hætt komÍR Stjórn Pinay í 'Frakklandi kom saman á aukafund í gær- kvöld eftir að þingið hafði fellt tillögu hennar um fjárveitingu til nýlendnanna. Nýlendumála- ráðherranna hafði tilkynnt, að hann myndi segja af sér ef til- lagan næði ekki fram að ganga. mmm r^ij | I Heita vatnið verði hag svo hitaveifan geti sem fyrst upphitunarþörf bœjarins sem bezt fullnœgt „í tilefni af skýrslu heitaveitunefndar dags. 27. júli s. 1. svo og almennum óskum bæjarbúa um lagningu hitaveiitu í ný bæjarhverfi, lýsir bæjarstjórn yfir því, að hún vill með öllum tiltækum ráðum Vinna að sem fullkomnastri hagnýtingu heita vatnsins með það fyrir augum að hita- veitan geti sem allra fyrst fullnægt upphitunarþörf alls bæjarins. Leggur bæjarstjórnin því áherzlu á að hraðað verði athugun á raungildi þeirra ábendinga um endur- bætur á hitaveitunni og fullkomnari nýtingu heita vatns- ins sem fram koma í skýrslu nefndarinnar og samþykkir að fela hitaveitustjóra eftirfarandi athuganir: 7. itóvemXier hátíóln MUNIÐ 7,-nóvember hátiðina í Iðnó kl. 9 í kvöld. Halldór Laxness og Sverrir Kristjáns- son flytja ræður. Gerður Hjörleifsdóttlr og Gísli Hall- dórsson lesa upp. Kór syng- ur. Að lokum verður dans. Aðgröngfumiðar í Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Kron, skrifstofu MIB og Þórsgfötu 1. — Tryggið ykk- siarki hernámsliðsins í Reykjavík „Bæjarstjórn Reykjavíkur skorar á Aiþingi að samþykkja tillögu til þingsályktunar á þingskjali 83, um bann við ferðum og vist erlendra hermanna utan samningssvæða”- Upplit og háttalag fulltrúa landsöluflokkanna þriggja þeg- ar Ingi R. Helgason flutti til- lögu þessa á bæjarstjórnar- fundi í gær, er ógleymanlegt, því miður verður að bíða að sinni að lýsa því. Ingi minnti á að McGaw hefði á sínum tíma gefið út reglur um að hermenn mættu ekki vera nema tiltekkm tíma utan herbúðanna. Þær reglur eftir stuttan tíma og hefði svo farið fram unz í fullkomið ó- efni var komið og háværar raddir komu fram um að reisa skorður við slarki hermanna hér í bænum. í>á hefðj ríkis- stjórnin gefið út reglur sínar, sem alkunnar eru. Jafnframt hefði herstjórnin gefið út regl- ur um að hermenn mættu vera hér að vild, aðeins ef þeir dul- klæddu starf sitt og hérvist- ur niiða í tíma. hefffu verið virtar að vettugi Framhald á 8. síðu. TiIIaga Katxínar Thoroddsen samþykkt: HeiBsuspiIIandi húsnæði verði útrýmt r „Bæjarstjóm Reykavíkur skorar á Alþingi það, er nú ?itur, að fella úr gildi fyrsta lið fyrstu greinar laga frá S. apríl 1948 um bráðabirgðabreytingu nokkurra laga fl„ gvo ákvæðli III. kafla laga nr. 44 frá 7. maí 1946 Lim skyldu ríkis og bæjarfélaga til fjárframlaga vegna Útrýmirtgar heilsuspillandi húsnæðis komi til fram- ivæmda, Lýsir bæjarstjórnin sig því samþykka fram- komnu frumvarpi um þetta efni á þingskjali 95 og skorar i Albineii að sambvkkja það“. 1. Framkvæma hitamæling- ar á vatni hitaveitunnar, í dælustöð að Reykjum, í dælustöð á Öskjuhlíð og í húsum víðsvegar í bænum (á innrennslis- vatni og afrennslisvatni). 2. Semja línurit fyrir árin 1950 og 1951 um a. Ileildarvatnsmagn. b. Vatnsnotkun frá degi til dags. c. Næturrennsli frá kl. 23 til kl. 7. d. ÚtJihita frá degi til dags. 3. Afnot þvottalauganna. 4. Hversu mikið hitaveitu- vatn myndi sparast við tvöfalda glugga. Bæjarstjórn leggur á- herzlu á aö ofangreindar at- huganir séu framkvæmdar sem fyrst og niðurstöður þeirra síðan lagðar fyrir bæjarráð og bæjarstjórn“. Guðmundur Vigfússon flutti tillögu þessa og ýtarlega fram- söguræffu fyrir henni á bæjar- stjórnarfundinum í gær, þar sem hann ræddi skýrslu hita- veitunefndarinnar og ábending- ar hennar og kvaðst telja sjálf- sagt að rannsakaðir væru allir möguleikar til að nýta betur það heita vatn sem til bæjar- ins kemur. Benti ha.nn á að þeir bæjarbúar sem byggju utan hitaveitusvæðisins greiddu um 20 millj. kr. í kostnað við kola- og olíukyndingu, og væri nýting heita vatnsins brýn nauðsyn bæjarins og þjóðhagsleg nauð- syn. Mál þetta verður nánar rætt bráðlega, en tillögu Guðmund- ar vísaði Ihaldið frá til bæj- arráðs með 8 atkv. gegn 7. Brezkur friSar- vinur NábelsverS- launamaSur Nóbelsverðlaunum í efna- og eðlisfræði var úthlutað í gær. — Efnafræðiverðlaunin fengu Bretarnir Martin og Simms. Hinn síðarnefndi er einn af fremstu mönnum í friðarhreyf- ingu brezkra vísindamanna og e,inn þeirra sem undirritað hafa boðsbréfið að væntanlegu frið- arþingi þjóðanna í Vínarborg. Verðlaunin fengu þeir fyrir að fullkomna svonefnda litgrein- ingu efna. Bandarísku kjarnorkufræð- ingarnir Purcell og Block fengu eðlisfræðiverðlaunin. Meira að ■ segja sósíaldemo- kratar og frjálslyndir borgarar Katrín Thoroddsen flutti framanskráða tillögu á bæjar- stjómarfundi í gær. Lög voru sett 1946, um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða, sagði Katrín. Samkvæmt þeim lögum skyldu skráðar allar heilsuspillandi í- búðir og þær rýmdar á næstu árum og aðrar nýjar byggðar í þeirra stað. Ríkið tryggði í Vestur-Evrópu, sem fylgt hafa eindregið samstarfi við Bandaríkin, láta í ljós þungar áhyggjur yfir afleiðingum stjórnarskiptanna, sem verða 20. janúar í Washington. Bretar kvíðatullir Skýrt kom þetta fram í gær í hinum vikulega þætti í Evrópu- dagskrá brezka útvarpsins, þar sem ýmsir kunnustu blaðamenn Bretlands ræða þá atburði, sem efst eru á baugi á hverjum tíma. Hodgson, ritstjóra íhalds- bláðsins Sunday Times, og Per- cy Cudlipp, ritstjóra Daily Her- ald, hins opinbera málgagns Verkamannaflokksins, bar sam- an um að Bretar litu með kvíða til valdatöku Eisenhowers og félaga hans. bæjar- og sveitarfélögum lán e.r námu 75% , byggingarkostn- aðar með 3% vöxtum ti] 50 ára og auk þess 10% af bygg- ingarverði, vaxtalaust lán til jafnlangs tíma. I Lágkúran með skipuiögðu afturhvarfi til eymdarinnar Þessi lög einkenndust af stór- Bulles, McCarthy og & Co Hodgson kvaðst mjög ugg- andi um hver utanríkisstefaa hinnar nýju Bandaríkjastjórnar yrði. Dulles, nánasti ráðgjafi Eisenhowers í utanríkismálum, hefffi mótað stefnu, sem hæg- lega gæti leitt til alvarlegra árekstra, og Eisenhower hefði gert að sinni í kosniagabarátt- unni. Cudlipp kvaðst óttast að galdrabrennumennirnir í repu- b’íkanaflokknum, McCarthy öldungadeildarmaður, Nixon varaforseti og þeirra nótar, myndu ekki aðeins stefna að enn heiftúðugri skoðanakúgun heimafyrir heldur berjast fyrir krcssferð til að útrýma komm- únismanum úr veröldinni. I ritstjórnargrein Daily Her- ahl í gær segir að nú taki við völdum í Bandaríkjunum flokk- ur, þar sem ýmsir valdamestu mennirnir séu grímulausir aft- urhaldsseggir. News Chronicle óttast að andúð í garð Banda- ríkjanna fari vaxandi í Bret- landi við valdatöku Eisenhow- ers. Fraaska borgarablaðið Le Monde telur að ósamkomulag milli Bandaríkjanna og Véstur- Evrópu muni ágerast. Hindust- an Times, eitt af stuðningsblöð- Framhald af 1. síðu. hug og dug nýsköpunaráranna. En þeim var strax breytt þeg- ar lágkúran settist að völdum með skipulögðu afturhvarfi til- eymdarinnar. I apríl 1948 (und- ir forsæti Stefáns Jóhanns Ste- fáassonar) voru sett lög um að lögin um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða skyldu ekki taka gildi — og við það situr enn. Óhæf húsakynni Mikill fjöldi Reykvíkinga býr nú í húsakynnum sem lama alla andlega og líkamlega heilbrigði. Það er að vísu ekki við góðu að búast af því Alþingi er nú situr, — en það fer að nálgast kosningar,, og það hefur líka sitt að segja: Ég flyt því til- lögu þessa í þeirri von að bæj- arstjórnin samþykki hana, en að henni verði ekki vísað í glatkistuna miklu sem nefnist bæjarráð. Og enn mun hann svíða Gunnar borgarstjóri kvaðst hlynntur tillögunni efislega, en niðurlagi hennar væri hnýtt við þingskjal nr. 95, en í grein- argerð frumvarpsins er það númer hefði væri ráðizt með ósæmilegum ají'dróttunum að starfsmönnum Reykjvíkurbæj- ar (með þeim orðum mun borg- arstjórinn sennilega m.a. hafa átt við arftaka mannanna sem drápu Bólu-Hjálmar, þann sem íhaldið sótti norður í land til að rázka yfir málum fátækra Reykvíkinga). Bað haan um Framhald á 7. slðu. Vinnufatafrum- varpirm fylgt ef tir Nýlega var frá því skýrt að skipverjar á togaranum Geir hefðu sent Alþingi áskorun um að samþykkja frumvarp Jónas- ar Árnasonar og Áka Jakobs- sonar um frádrátt vinn-ufata- kostnaðar sjómanna og annars verkafólks þegar ' t'ekjur eru taldar fram til skatts. Nú hafa skipverjar á Jóni forseta gert slikt hið sama. Áskorun um þetta efni hefur borizt Alþingi, undirrituð af öllum hásetum Jóns forseta. Reynt aS brgóta löndunarbannið í Grimsby Blaðinu barst eftirfarandi tilkynniag frá Féiagi ís- ;■ lenzkra botnvörpuskipaeigenda: ■! «| „Nýlega var stofnaö í Grimsby félag til aö af- j! greiöa íslenzka togara þar. Félagiö nefnist ísland ;! Agencies Limited og er ræðismaður íslands í !; I; Grimsby, hr. Þórarinn Olgeirsson formaður þess ;j ;j og aöalframkvæmdastjóri, en íslenzkir togaraút- jj jj gerðarmenn meðeigendur. j; jj Félag þetta hefur þegar fest kaup á löndunar- jj jj tækjum fyrir togarana.“ I; Verstu afturhaldsöfl Bandarðkjanna til valda með Eisenhower Nánustu samstarfsmeim hans eru efstækisfuliir æviniýramenn, segir ritstjóri aðalmáigagns brezha Verkamannaflokksins. Hvarvetna um heim verður þess vart að kosningasígur republikanu 1 Bandaríkjunum hefur vakið ugg og kvíða meðal allra frjálslyndra manna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.