Þjóðviljinn - 07.11.1952, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.11.1952, Qupperneq 2
Hallgrímssafnaöar verður haldinn í kirkju safn- aðarins sunnudaginn 9. þ. m. kl. 5 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknamefndin. TiS þægirsda fyrir viðskiptamenn | er innlánsdeild Kron opin auk venjulegs skrifstofutíma frá klukkan 5 til 7 á fcstudögum SéBSáB8aWS8aa»»8SSJWSSBSSSÍgS*SígSKKÍSÍS«WS8gígSB«a^ 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. nóvember 1952 Aðgöngumiðar fást í Bókabúð KRON, Bókabúö Máls og menningar, skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur og 1 skrifstofu MÍR (kl. 5—7). ATHUGIB Foröist offitu og gigt — reynið 10 tíma megr- unar og hressingarkúr hjá okkur. Sérstakír kvöld- tímar fyrir skrifstofufólk. Leikíimi- nudd- og snyrtisidan HEBA, Austurstræti 14, sími 80860 DAGSKRÁ ALÞINGIS 1 DAG Efri deild 1 Sala Kollafjarðarnesa og Sta3- ar í Steingrimsfirði. 2 Bann við okri, dráttarvextir ofl. 3 Itök í jarðir. Neðri deild 2 Matsveina- og veitingaþjónask. Stýrimannaskólinn. Tilkynningar aðsetursskipta. Vegabréf. Sjúkrahús ofl. Unglingavinna og nimsmanna. Jarðræktar’ög. Iðnaðai'bankinn. Menntaskólar. Karólma snýr sér aS leiklistinni Gamanleikur í 3 þáttum eftir HARALD Á. SIGURÐSSON Sýning í Bæjarbíói í Hafnarfiröi föstudaginn 7. nóvember kl. 9 Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíói frá kl. 4 í dag — Sími 9184 NÝKOMIB: Kápufóðurefui, Millifóðurstrigi, Hárdúkur, Vatt, Lakaléreft. H. TOFT Skólavörðustíg 8. NtKOMIÐ: ódýr amerísk Undirföt Millipils Náttkjólar Kvenbuxur úr nylon og ' prjónasilki Skólavörðustíg 8. Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna I tileíni a! ássnesku verkalýðsbyltingariimar r heldur MÍR kvöldskemmtun í Iðnó í kvöld kl. 9 síðd. SKEMMTIATRIÐI: Ávarp: Halldór Kiljan Laxness. Upplestur: Gísli HalIdórsson,leikari. Ræða: Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur. Afmæliskveðja: Bjöm Bjarnason formaður Iðju. Upplestur: Gerður Hjörleifsdóttir, leikari Kórsöngur: Söngkór verkalýðsfélaganna undir stjórn Sigursveins D. Kristinssonar. DANS MÆJ AMFMfiTTiIl FÖ3íudagur 7. -nóvcmber (Ville- hadus). 312. dagur ársins. — Tung! í hásuori k'. 4:43. — Háflæði k . 8:50 og 21:12. — Lágfiri kl. ’ 15:02. Hkmsklp Brúarfoss fór frá Rvík 3. þm. til Hu’l og Hamborgar. Dettifoss fór frá London 4. þm. til Rv!kur. Goðafoss fór ft'á Rvík 4. þm. til New York. Gullfoss fer frá Khöfn á morgun til Leith og Rvíltur.! Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- urn í gærkvö d til Gdynia. Reykja- foss fór frá Seyðisfirði í gær til Gautaborgar. Selfoss fór frá Ála- borg í gær til Bergen. Trö’lafoss fór írá New York í gær til R- víkur. Skipadeild SIS Hvassafell lestar timbur i Yxpila. Arnarfe!! fór frá Páskrúðsfirði 25. fm. áleiðis til Grikk’ands. — Jökulfell fór frá Rvík 3. þm. til New York. Ríldsskip Esja fer frá Rvík í kvöld vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- )eið. Skjaldbreið fer frá Rvik á morgun til Skagafjarðar- og Eyja- fja.rðarhafna. Þyri’l var á Akur- eyri i gær. Skaftfellingur fer frá Reykjavík i. da.g til Vestmanna- eyja. Bazar austfirzkra kvenna Munið bazar austfirzkra kvenna, sem haldinn verður 17. þm. í Góð- templarahúsinu. — Bazarnefndin. Rafmagnstakmörkuuln Austurbærinn og Norðurmýri. milli Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- Tjörnin er iögð ísi og snjó. Og nú eiga fug’arnir hennar bágt. Nú fyrst er þeirra surnar liðið. Þeir sem áður syntu prúðastir um skyggðan flötinn standa nú ein- um fæti á ltö’dum ísi, og skilja ekki heiminn. Og hvað hafa nú endurnar fyrir allt það sem þær áður grófu úr botnleðjunni? Jú, þær ættu að hafa meiri miskunn mannanna. Ha'dið þið áfram a' géfa fuglunum á Tjörninni, vera góð við þetta útigöngulíf. Það er þeim sólskin undir vetur. Ykkur lika. CT _/ v. Frjáls verzlun, 7.— i f10 hefti árgangs- Ær'Jr - i.ns,,. he.fur Jjorjzt. / , \ Helzta efni er * þértá!:' ' Visitcilui' leysa ekki vanda- má'in, forustugrein. Löggjöf um samkeppni, eftir Níels P. Sigurðs- son. Oscar Clausen skrifar um Jens Benediktsson, kaupmanna á Isafirði. Pá’l S. Pálsson skrifar greinina Eftirlit með sölubúðum i Stóra-Bretlandi, Hver verða ör- tög hinnar frjátsu vérzlunar? spyr Guðjón Hansen. Eyjólfur K. Sigurjónsson ritar um skattafyrir- komu'ag í Bandaríkjunum. Grein er um Verzlunarráð Islands 35 ára, og Hal’dór Gröndal skrifar um Rekstur veitingaliúsa. Birt er frásögn með mörgum myndum frá Iðnsýningunni. Pljalti Geii Kristjánsson ritar um Skrifstofu húsgögn. Ennfremur er grein um háifrar aldar afmæli Slippfé’ags- ins — og er þá margt ótalið. Ljósmyndasýning Ferðafélagslns Hún er opin daglega kl. 10-22, í Listamannaská'anum. Kl. 6 og 9 á kvöldin eru sýndar litskugga- myndir frá ýmsum fögrum stöð- um á landinu. Sýning Valtýs Péturssonar í List- vinasalnum er opin daglega. NíeturvTirzla í Reykjavíkurapóteki. - Sími 1760. Skotfélag Reykjavíkur Æfingar félagsins fara fram á hverium laugardegi kl. 3.30-5.10 að íþróttahúsinu Háloga'andi. Mark- kíkjarnir eru komnir og notaðir bæði á ajfingnm og við keppni. Nk. laugardag fer fram keppni um i hvaða flokki hver skytta er og síðan keppt um verðlaun í flokkunum. 8:00 Morgunútvarp 9:10 Veðurfr. 12:10 Hádegisútvarp. — 15:30 Miðdegisúb- varp. 16:30 Veður- fr. 17:30 Is’enzku- kennsla II. fl. 18:30 Þýzkukennsla I. fl. 18:25 Veðurfr. 18:30 Frönsku- kennsla. 19:00 Fréttir frá SÞ. 19:05 Þingfréttir. 19:25 Harmonikúöi: (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörvar les Kínabréf frá Jóhanni Hannessyni kristnib. b) Kar’.akór Reykjavíkur syngur; söngstjóri Sigur'ður Þórðarson. c) Gunnar M. Magnúss rithöfundui' flytur frásögu: Einsetumaðurinn i Árbæ. d) Gi’s Guðmundsson ritstióri les tvo kafla úr bókinni „Breiðfirzkir sjómenn" eftir Jens Hermannsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Désirée (Ragn- heiður Hafstein les). 22:35 Dans- og dægur'ög: Mills Brothers syngja Kpl.) 23:00 Dagskrárlok. — Engin lceti, kella mtn. Þú mátt ekki spilla því góSa orSi sem ég hef á mér á þessnm staS. (llegards, I’arís).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.