Þjóðviljinn - 07.11.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 07.11.1952, Qupperneq 3
Föstudagur 7. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 FOEMALABÓKIN Formálabók eftir Árna Tryggvason og Bjarna Bjarnason. Önnur útgáfa. Reykjavík 1))52. Útgef- andi: Helgafeli. 398 bls. Verð kr. 130,00 ianb. Komin er í 2. útgáfu For- málabók þeirra Árna Tryggva- j sonar og Bjarna Bjarnasonar. Fyrsta útgáfan kom út árið 1941, og seldist þá upp á svo skömmum ' tíma aö höfundi þessara lína tókst aldrci að eignast hana, a.m.k. ekki með heiðarlegum hætti. Ég lief þó gripið svo oft til þess cirita'xs sem ég komst yfir seinna að mér var orðin full þörf á nýju, ég tala nú ekki um nýrri út- gáfu. Hér á landi verður það jafn- an að teljast til stprtíóinda ef út er gefin nothæf handbók í einhverri grein-, en beinlíais gleðifrétt ef bókin er hjálpar- argagn í jafn hvimleiðri grein Á imvrhiknilí Evróon er netbolti fbrótt. Heimsmeistaramöt- íð fór fram í Moskva í sumar o«r j Cg jögfræði. Vinsældir hinnar þessi mynd er frá leiknum miUij fyrri Formálabókar þeirra Á. kvennaíiða Sovétrík.ianna o" Búlfr- aríu. Sovétrikin unnu með 3:0. s®WQ«5siaK Á sunnudaginn varð Moskva- liðið Torpedo meistari í knatt- spyrnukeppni Sovótríkjanna á þessu ári. Torpedo vaim Spart- ak, sem ilestir höfðu spá„ , sigri, meo einu marki gegn engu. Sigurmarkið var gert ó síðustu leikminútunni. 80.000 áhorfendur horfðu á leikinn. Leikmenn Torpedo eru úr hópi starfsmanna í Stahn- bílasmiðjunum í Moskva. Fyr- irliði þeirra er Augustin Gomez, vinsælasti knattspymumaður Sovétríltjanna.Hann er a. spönvkum œttun en var fluttui til Sovétríkjanna- bam- að aldri er boigarastyrjöldin geisaði á Spáni. Nú er hann sovézkur ríkisborgari. ffhlfe'4 I he: Steingrímur Aðalsteinsson ílytur tillögu um að slíkir varahlutir veroi undan- begnir bátagjaldeyrisálagi Steingrímur Aðalsteinsson hefur flutt á þingi eftirfarandi tillögu: „Alþingi ályktar að ckora á ríkisstjórniná að fella niður vara- hluta til bifreiða af skrá um bátagjaldeyrisvörur, en veita í staöinn samtökiun bifreiðastjóra og bifreiðaeigenda innflutn- ingsleyfi fyrir nauðsynlegu magni bifreiðavarahluta". í greinargerð segir: iiinn, 7. marz laoi»*uglýsti fjárhagsráð eitir beiðni rikis- stjórnarinnar skrá yíir ýmsa Egebe.’gc hoiðursvcrð’aunj”vöruíiokka, sem eftir það væri er einn mesti heiður scm norck éaki heimdt ao ílytja til laads- ur iþróttamaður getur Jdotíð ins nema iyrir hmn svokallaða •Eru þai’ veitt fyr'r fjö’hæfn5 bátagjaldeyri. Þó euki muni í íþróríum. Fyrir áríð 1951vera stoð í lögurn fyrir þessari hlaut ska-takapphm Iljálmar ákvörðun nkisstjórnariimar, er Andersen þessi verð’ann. Að- það staðreynd, að hún hefur algrein hans er skautaíþróttín verið framlcvæmd á grundvelli en það' ár vahh hann 4 stór- fyrrneíndrar auglýsingar cg mót og varð heimsmeistari, með þeim afleibinguni, að vero- Evrópume: 'tar', Noregsmcmt- ari og Norðurlandame'star5. Aukagreinar hans eru hjólrei'ð- ar, róður og frjálsar íþróttir. V etrarólympíuRiyndin veidur vonbrigðum Opinbera, nors'ka kvikmyudin frá Vetrar-Ölympíuleikunuin i fyrra var frumsýud i Ösló á mánudagsivöldið. Kvilanynda- dómarar flestra blacanna eni óánægðir meo myndina, segja að liún sé hversdagsleg og ekk. það ævintýri, sem þeir höfcu vænzt. Kvartað er um að eng- inn þráður sé í myndinni, húa ííkist um of venjulegri íþrótta- fréttamynd. Segja dómararnir að þetta sé k'lcg frammistaca þegar þess er g ett að höfundar myndarinnar höfðu 80.000 metra af kvikmyndafilmum úr að veija. Norsk lcviicmyndagerð hefur eklci unnið til neinna verðlauna, klykkir einn -kvik- myndadómarinn út. lag á þeim vörum, scm undir þ'etta heyra, er oruið óheyrilega hátt. Ekm þéirra vöruflokka, sem með þessum hætti var bannaó að flytja til landsins nema í'yr- ir bátíigjaldeyri, er varahlut- ar til bkreioa, enda er nú verð- lag á þeim oroió svo liátt, að m.jög Lorvcit er fyrir bifreiða- eigendur aö halda blfreiðum sínum í því lagi, sem nauó- synlegt er og m.a. er kraíizt iögum samkvæmt til öryggis í umferðinni. Gildir þetta að sjálfsögðu einlcum um gamlar bifreioar, en af þeim er oróið mjög mi'kið í umferð, eins' og kunaugt er. Til stuðnings þessari stað- hæfingu læt ég fylgja þessari greinargerð tvö fylgiskjöl. Hið fyrra er erindi, sem vörubíl- stjórafélagið Þróttur í Reykja- vik hefur sent Alþingi. Segir þar m.a., að afleiðingar af þessum verzlunarháttum scu orðnar þær, að „allur fjöldinn (af fólagsmönnum Þróttar) sár nú engia ráð til að framkvæma nauösyniegasta viðhfil^ já. bi|þ- reioum sinum". Síoara fylgiskjalið er sam- anburður á verðiagi ýmiss kon- ar bifreiðavaralilúta frá því fyrir gengisfellmguna og fram til febrúarmánaoar 1952, sam- kvæmt verðskrá, sem bifreið- arstjórafélagiö Hreyfill lieíur fengio hjá h/f Itæsi, Reykja- vík, á hinum tilgreindu tímum. Sá samanburður sýnir, að til- greint maga af varahlutum til bifreiða, sem í maí 1949 — þ. e. s.öasta árið íyrir gengisfell- inguna -—- 'kostaði kr. 10986,20, koötaði í maí 1950, eftir að gengisíallið var i'arið að veráa, kr. 21095.40, og í maí 1951, þegar áhrif bátagjaldeyrisins eru byrjuð, kr. 33170,40, en í febrúar 1952, þegar áhrif hvors tveggja eru komin fram að fullu, kr. 44180,03. í stuttu máli: Þetta til- greinda magn bifreiðavarahluta hækkar í verði frá því í maá 1949 úr kr. 10986,20 upp í lcr. 44180,03 í febr. 1952. HaJkkun- in nemur kr. 33193,83 — eða rúmlega 302%. Þó að verðlagið í landinu sé yfirleitt mjög hátt, vænti ég þess, að ekki finnist önnm’ dæmi um það, að heill flokkur óhjákvæmilegs nauðsvnjavarn- ings sé notaður til slíkrar f jár- plógsstarfsemi sem í þessu efni er gert gagnvart bifreiðaeig- endum, og ætti þingsályktunar- tillagan þá ekki að vera að ó- fyrirsynju flutt. T. og B.B. sýndu að hún bætti úr brýnni þörf, og frá því sjón armiði er helzt það eitt við þessa útgáfu að athuga hvað hún kemur seiat, því að bókin hefur verið ófáanleg í fullan áratug. Þegar 1. útg. kom var Ný lögíræðisleg i'ormálabók eftir Einar Amórsson enn elcki alveg þroíin, en hún var þá orðin gömul og úrelt í mörgum greinum, enda stóð hún á þrí- tugu. Því að bækur af þessu tæi eru hinn mesti aldarspeg- ill og hið prýðilegasta heimild- arrit um viðfangsefai samtíð- ar sinnar, verðlag, launalcjör •og lagabeitingu, þó að nöfnin í skjalasýnishornunum scu flest tilbúin, en þær eru hvorki til langlífis sem kennslurit eða fyrirmyndir. Og er þá Jcomiö að • ]wi som er megiagalli þessara bóka, er eiga að vera ólögfróðum al- menningi til stuðnings og hjálp ar í daglegum fjárhagsvið- skiptum innbyrðis cg í ýms- um efnum gagnvart rílcisvald- inu, að leiðbeiningar þeirra eru ekki einhlítar, og geta aldrei ' '’öyðlð.' Ped&Tégna þarf sá sem á heldur venjulega að vita eins mikið og bókin, og fcelzt dálít- ið meira. En þessi galli mun þó ekki verða Formálabók þcirra Á.T. og (B.B. að aldurtila, nú fremur en áður, því að höfundarnir hafa yfirleitt gætt þcss mjög vel að talca upp í þessa útgáíu öll þau nýmæli sem einliverju skipta í svona bók. Þessvegna er trúlegt að hún seljist einnig upp á meðan efni hennar er enn í góðu gildi. Ea þá ætti útgefandinn að vera við því búinn að senda fljótt frá sér 3. útgáfuna. Verð bókarinnar er noKkuð hátt, og þyrfti að geyma letursteypuna svo að stoínkosLnaði mætti dreifa á fleiri útgáfur. Um verk höfundanaa er þess hclzt að geta, að formálar skjala h\rers konar halda á- fram að batna í meðferð þeirra jafat og þétt, þó að enn sé nolckur tími þangað til hinn þýzk-danski stíil hverfur með öliu úr lögfræðilegri skjalarit- un hér á landi. Prentvillur eru færri í bókinni en tickast í auðsettari bókum hér, þó að nokkrar séu og fullmargar. Á fáeinum stöðum má greina svip af því daufgerða en sér- vizkulega tungumáli sem er farið að gæta nolckuð í sum- um dómum liæstaréttar. Ann- ars er bókin stuttorð og gagn- orð. Hafi höfundar þökk fyrir viðvikið. Ég gat þess hér að framan að svona bækur gætu >verið góð heimildarrit. Til saman- burðar á tveim formáium og til gamans vil ég bcnda á verksamning Þorkels klæðskera Vigfússonar og Magnúsar Jó- hannessonar, liúsasmíðameist- ara, daga. 3. júní 1951, (For- málabók Á.T. og B.B., bls. 184 —186) og samning um hús- gjörð, dags. 14. og 16. nóvem- ber 1885, sem Þórhallur gull- smiður Ketilsson gerir við Öl- af Haflióason, húsasmið, (Lög- íTæðisleg formáiabók eptir Ma.gnús Stephensen og L. E. Sveiabjörnsson, bls, 91-—96). Mér er nær að lialda að Þor- kell klæðs'keri fari að öfunda Þórhall gullsmið. Eða hvað skyldu eigendur hinna óhúð- uðu smáíbúða segja um mur- húðunarsamning Bjarna Há- konarsonar og Sverris Gísla- sonar, dags. 16. des. 1885, 6. gr. é'.: „F.vrir að draga (kalk- húð á borðaþil og lopt, 26 aura fyrir hverja feralin". Enþávar reyndar ekki talið að fátæk- lingar ættu að búa í múruðu húsi. Reykjavík, 31. okt. 1952. Þarvaldur Þórarinsson m a i ¥g ýðsráðstefno 11 n§ m IrlSarsná Alþýðublaðið staðið að ósannindum Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá, verður norræn verkalýðsráðstefna um friðar- mál haldin í Osló um miðjan þennan mánuð. Alþýðublaðið segir í gær um þessa ráðstefnu, að „Svium hafí verið boðin þátttaka, en þeir hafi hafnað boðinu“. Þetta er alger uppspuni. Undir boðsbréf þeirra venka- lýðsleiðtoga á Norðurlöndum, sem birt var í sumar, eru til- greind nöfn sautján þekktra forystumanna sænskra 'ver'ka- lýðssamtaka, Meðal þeirra eru t.d. Gustav Karlsson, formaður fulltrúaráðs féiaga bygginga- verkamanna í Stokkhólmi, Uno Náslund, formaður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Kiruna svo að dæmi séu nefnd. Síðan hafa mörg verlcalýðs- félög og sambönd sænskra verkamanna ákveðið að senda fulltrúa til ráðstéfnunnar og sum þeirra ákveðið fjárhags- legan stuðning. Frá liinum Norðurlöndunum, Noregi, Finnlandi og Danmörku hefur þátttaka í ráðstefnunni stöðugt farið vaxandi. íslenzkur verkalýður liefur einnig álcveðið að senda full- trúa á Oslóar-ráðstefmma, til þess að ræða þar við norræna stéttarbræður um það mál, sem er öllu ofar: varðveizlu friðar- ins. Nú stendur yfir söfmm frjálsra framlaga til að kosta þessa för. Það er tekið á móti framlögum í skrifstofu Dags- brúnar. Islenzkt verkafólk, sýnið hug ykkar til friðarmálanna með því að gera þessa söfnun seni mjnd- arEegasta. Látnm rödd íshtuds heyrast á ráðstefnu norræim stéttarbræðranna!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.