Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 1
5Vorðanmenii hófu sókn á miðvígstöðvunum í gær og tókst að ná mikilvægum liæða- drögum á sitt vald, m.a. einni sem Bandaríkjamenn nefna Pin Point Iiill. og siðustu vik- ur hefur ýmist verið í liöndum Norðan eða Sunnanmanna. Jáfar aS hafa /og/’ð aS Alþingi og þjóSinni - Svardagar hans nú sfangasf algerlega viS afsföÓu MorgunblaSsins 1946 Ólafur Thors atvinnumálaráðherra og forma'ður Sjálf- Stæðisflokksins, engist nú í þeim gapastokki, sem upp- ljóstranir bandaríska ráðherrans Forrestals hafa hneppt hann í. Hefur hann orðið að játa á sig að hafa logið að þjóðinni í útvarpsumræðum frá Alþingi 26. apríl 1946, er hann var forsætisráðherra. HARÐNANDI ATOK í SUÐUR-ÁFRIKU Mannréttindabarátta Afríkumanna í Suður-Afríku fer nú stöðugt harðnandi. Swárt, dómsmálaráðherra Malans- stjórnarinnar, lýsti því yfir í ræðu í gær, að það yrði aö kenna íbúum lándsins að halda lögin og hlýðnast lög- reglunni. Ef þaö dygði ekki myndi stjórnin grípa til sinna ráða til að brjóta mótþróann á bak aftur. í þeirri þingræðu sagði Ól- afur Thórs meðal ánnars í gkýrslu um herstöðvarkröfur Bandarík janaa: ,,Sendiherra (Islands í Washington) símaði ríkis- stjórn, Islands hinn 8. des. að ríkisstjórn Bandaríkjanna Þjóðviljanum barst í gær svQfelld frétt frá menntamála- ráðuneytinu um gjöf Ásgríms: „Ásgrímur Jónsson, listmál- ari, hefur í dag í samráði við vandamenn sína, gefið íslenzka ríkinu alllar eigur sínar eftir skin dag, — málverk, húseign og anuað, kvaðalaust með öllu. Er svo til ætlazt, að húsið verði notað til sýninga á mál- ið, að minnsta kosti í bili. Síðan hefur ekkert gerzt í niálinu". En nú játar ÓJafur Thórs i Morgunblaðinu á sunnudaginn að hann hafi rætt herstöðvar- kröfurnar við sendifulltrúa Bandaríkjanna í Reykjavík fá- um vikum áður en hann flutti verkum Ásgríms meðan ekki hefur verið reist listasafn, þar sem myndum hans sé tryggt svo mikið rúm, að unnt sé að fá gott yfirlit um safn hans“. Ragnar Jónsson, forstjóri, kynnti ríkisstjórninni gjöf Ás- gríms, og komst m. a. þannig að orði: „Ásgrímur Jónsson, málari, hefur falið mér að afhenda yður f.h- Listasafns ríkisins, ,eignir sínar eftir sinn dag; allar myndir, olíumál- verk, teikningar og vatnsl itamyndir.sem kunna að> liggja eft- ir hann í hans eigu svo og húseign hans, Bergstaða- stræti 74 og allar aðrar eignir. — Eg veit að Ásgrímur hefur ekki tekið þessa ákvörðun fyr- ir annarra áeggjan, heldur, fyrir þá sök að honum er sjálf- um fullljóst, hvaða þýðingu það hefur fyrir • menningu hverrar þjóðar, að í opinberu safni sé hægt fyrir almenn- ing, og ekki síður þá, sem ætla að ieggja stund á mál- aralist og, listfræði, að hafa auðveldan aðgang að myndum okkar beztu lista- manna. Má öllum vera Ijóst, að hvað snertir Ásgrím Jóns- son, föður íslenzkrar nútíma- málaralistar, ~er þetta menn- ingu okkar hinn mesti feng- ur. Mér er kunnugt um að Ásgrímur hefur í mörg ár, með þessa ákvöröun í huga, haldið eftir fjölmörgum af sínum beztu og fegurstu verkum frá ýmsum tímum......... Okkur, sem átt höfum þeirri hamingju að fagna að hafa um Framh. á 2. síðu þessa ræðu, eða einhverntíma eftir 20. mars, þegar Henry Wallace, þáver- andi viðskipta- málaráðherra Bandapííkjanna, lýsti yfir að hann áliti að standa bæri við gerða samninga um að flytja bandariska herinn á brott frá íslandi. Hvers vegna sagði Ól- afur Thórs þá Alþingi og þjóð- Framhald á 7. síðu. Fulltr íiaráðs- og trúnaðar- maiiaiafundur annað kvöld Fulltrúaráð og trún- aðarmannaráo Sósíal- istaíélags Reykjavíkur halda sameiginlegan íund annað kvöld (fimmtudag) kl. 8.30 að Þórsgötu 1. Umræðuefni fundarins verða verkalýðsmál, deildastarfið í vetur og happdrætti Þjóðviljans. Þess er fastlega vænzt að þeir félagar sem sæti eiga í fulltrúaráði eða trúnaðarmannaráði fé- lagsins mæti á fundinum Fulltrúar félagsins á sam- bandsþingi eru Þorsteinn Guð- jónsson og Sigurbjörn Jónsson, en varamenn Jón Sigfinnsson og Friðþjófur Þórarinsson, Swart sagði, að táragassprengjur þær, sem lögregian hefði hingað til notað, væru barnaleikföng hjá þeim vopnum, sem hún hefði til- tæk til að halda uppi röð • og reglu. Hann sagði, að mótþróa- hreyfingin beitti sömu aðferðum og maú-maúleynifélagið í Kenya. Fréttaritari danska útvarpsins hjá SÞ taldi í gær upp ýmsa menn, sem starfsmenn SÞ teíja sennilegast, að samkomulag gæti orðið um, og væri þar fyrstan að nefna utanríkisráðhe.rra Pak- istans, sir Muhammad Zafruila Khan. Hann hefur nýlega lagt ti), að fulltrúum Kína og Norð- Þetta gæti í fljótu bragði virzt sigur fyrir Attlee og hægri menn hans í stjórn Verkamannaflokksr ins, þá var almennt talið í gær, að þessi úrslit hefðu vakið mik- inn ugg í liði þeirra. Áður var ekki vitað um nema 51 þingmann, sem styddi Bevan, en nú er Á fundinum var rætt um atvinnumál og vinnuskiptingu í sambandi við framkvæmdir sem eru að hefjast hér við byggingu hafnarbryggju. Er Ef lögreglunni tækist ekki að ráða niðurlögum hennar, mundi stjórnin kveðja herlið henni til hjálpar. 1 gær bárust fréttir um, að iögreglan i Port Eiizabeth hefði skotið á hóp 600 manna, sem safnazt höfðu saman fyrir framan opinbera byggingu í borginni. ur-Kóreu yrði boðið á þing SÞ til að ræða Kóreustyrjölldina. Aðrir sem sagðir eru koma til greina eru Lester Pearson, utan- ríkisráðherra Kanada, sir Sarva- pil'ai Radhakrishnan, sendiherra Indlands í Moskva, og Malik, for- maður sendinefndar Líbanons hjá SÞ. Gunnar Myrdal hefur enn- fremur verið nefndur. komið í ljós, að hann á 31 leyni- legan stuðningsmann meðal þeirra þingmanna, sem i orði kveðnu hafa lýst yfir fylgi við flokksstjórn Attlees. Þe'ss er Uka að gæta, að 14 þingmenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, og þá getur flokksstjórnin ekki á- litið sér trvgga. fyrirhugað að við bryggjuna verði bætt ca. 40 m. Mun upp- fyllingin þá verða um 70 metr- Framhald á 2. síðu. SósíaEisfar Nú fer óðuní að líða að því að dregið verði í happdrætt- inu. Það er því náuðsynlegt, að allir, sem hafa blokkir til sölu noti tímann vel fram að mánaðamótunum og hefji söluna strax af fullum krafti. Næstkomandi föstudag verður almennur skiladagur Verum öll samtaka og lát- um næsta átanga í deilda- samkeppninr.i, sem hirt verður á sunnudaginn kem- ur, sýna öfluga sókn í happ- drættissölunni. ÁSGRÍMUR JÓNSSON Kínafararoir á heimleið Kínafararnir l.ögðu af stað frá Moskvu í gær- morgun, segir í skcyti sem Þjóðviljanum hefur borizt frá Jóhannesi úr Kötlum. Öllum líður vel og senda beztu kveðjur. hefði fallizt á að> stöðva mál- Ásgrímur Jónssou málarí gefur ís- lenzku þjóðinni allar eignir sínar. Ásgrímur Jónsson málari gaí íslenzku þjóðinni stórmannlega gjöí í gær: allar eignir sínar eftir sinn dag, málverk, húseign og annað, kvaðalaust með öllu. Samþykkt Verkamannafélagsins Fram á Seyðisfirði: Brýn nauSsyn að allir verkamenn sameinist tíi bar- áttu fyrir bættum kjörum og atvinnuöryggi Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fjölmennum fuadi Verkamannafélagsins Fram í gærkvöldi var eftirfarandi tillaga frá Sveinbirni Hjálmarssyni formanni félagsins samþykkt samliljóða: „Fundur í Verkamanaféliaginu Fram, haldinn 10. nóv. 1952, tel'ur að núv,erandi dýrtíð ásamt æ víðtækara atvinnuleysi skerði svo mjög kjör verkafólks og launþega að ósæmandí sé fyrir verkalýðssamtökin að þola slíkt án gagnráðstafana. Telur því fundurinn brýna nauðsyn bera til þess að allir verkamenn sameinist til baráttu fyrir bættum kjörum og atvianuöryggi. I þessu sambandi felur fundurinn fulltrúum félagsins á 23. þingi Alþýðusambands Islands að vinna að framgangi allra þeirra mála, er miða í þá átt, og einnig að beita sér fyrir breyt- ingu á stjórn A.S,I. í þá átt að útilokuð verði ábrif atvinnu- rekenda og andstöðuflokka verkalýðsins í stjórn sambamlsins.“ MIKLAR GETGÁTUR UM HVER TAKI VIÐ AF LIE Miklum getum er að því leitt, hver verði eftirmaður Tryggve Lie. Eden, utanríkisráðherra Bretlands, skoraði á Lie í ræðu á þingi SÞ í gær að taka aftur uppsögn sína. Flokkssfjórn Afflees skelfd Morrison var í gær kosinn varaformaður þingflokks brezka Verkamannaflokk4ms með 194 atkvæðum. Bevan, sem var annar í kjöri, hlaut 82 atkvæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.