Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 8
Fyrir skömma birti Þjóðviljinn mynd af hópi kveniia, sem voru önnum kafnar sauma handa Iástmunabazari Þjóðviljans. Hér Sjást aðrar ur að vefa mottur úr um renningum, sterkar snotrar. Verkið er bæði seinlegt og erfitt, en kon- urnar sitja við kvöid eftir ltvöld, óþreytandi að starfa í þágu Þjóðviljans, blaðsins sem þær vilja með engu móti missa. — Nú fer óðum að líða að því að bazarinn verði haídinn. Sósíalistar og aðrir sem sstla að gefa muni eru vinsamlega beðnir að afhenda þá í skrifstofu Sósíalistaflokksins Þórsgötu 1, í síðasta la-gi n.k. þriðjudag. EIGA ÍBÚÐARHÚS ALÞÝÐU OG MlLLLl- STÉTTA AÐ VERÐA AUÐBRÖSKURUM AÐ BRAÐ? Eirtas Olgeirsson leggus þunga áherzlu á nasðsyn veðlána út á húseignir í umræðum á Alþingi í gær benti Einar Olgeirsson á að bruna- bótamat allra húsa á íslandi muni nú nálægt 3000 milljónum ikróna Hins vegar taldi hann óliklegt að öll veðlán út á hús- eignir næmu meira en 300 milljónum, eða 10% verðmætanna. Þess stefna í lánsfjármálum stefni að því að alþýðumenn og millistétta missi þau hús sem þeir hafa komið sér upp undan- farandi áratug og húseignir þeirra safnist á hendur auðbrask- ara. Af þessari braut verður að snúa með því að veita aðgengi- leg veðlán út á húseignir. Einar minnti á að flest hús slóðir borgi upp þau óhemju- á íslandi eru byggð í tíð okk- ar kynslóðar og feðra okkar. Óvíða muni byggð eins vönduð hús og á íslandi á seinni árum, hús sem geta staðið öldum saman. <Það nái því ekki nokk- urri átt að ein eða tvær 'kyn- Á GnftalieiM Það eitt er mikill viðburður að þrjú af fremstu ljóðskáld- um Isíendinga, Snorri, Jóhann- es og Guðmundur Böðvarsson gefa út nýjar ljóðabækur í kiörbókaflokki Máls og menn- ingar. verðmæti. Til umræðu var frumvarp fimm íhaldsþingmanna um heimild handa ríkisstjórninni til öflunar 30 milljóna króna lánsfjár til íbúðabygginga og um endurvakningu á veðdeild Landsbankans. í langri og þvælulegri fram- sögu var Jóhann Hafstein svo óheppinn að minnast á tillögu íhaldsins i fyrra um rannsókn á lánaþörf til íbúðabygginga, Framhald á 6. síðu. StofnEánadeitilar- frumvarp ista tiE 1. sósíal- I gær var til 1. umr. í neðri deild frumvarp Áka Jakobsson- ar og Einars Olgeirssonar um gagngera breytingu á lögunum um stofnlánadeild sjávarút- vegsins. Var frumvarpið og greinargerð þess birt hér i blaðiau í gær. Flutti Áki Jakobsson fram- söguræðu og lagði áherzlu á nauðsyn þess að stofnlána- deildin yrði varanleg lánastofn- un er annaðist stofnlán sjávar- útvegsins. Var frumvarpinu vísað til 2. umr. og nefndar. Frú Pandit, formaður ind- versku sendinefndarinnar hjá SÞ, hélt ræðu á þingi þeirra í gær og ítrekaði þar þá kröfu Indlands, að kínverska alþýðu- veldið fengi að gerast aðili að SÞ. Eftirkösí atvinnuofsóknanna hjá S. R.: ÞJÓÐVILIINN Miðvikudagur 12. nóv. 1952 — 17. árgangur — 256. tölublað Lánsfjárkreppan á ísEandi fyrirskip- uð af bandarískum stjórnarvöEdum Iðnaðinum hrýn nauðsyn ódýis fjái- magns I neðrideild kom I gær til 1. unir. frumvarp Guiinars Thor- oddscn og tveggja annarra íhaldsmanna um heimild handa rík- isstjórninni til 15 milljón króna lántöku til að endurlána Iðn- aðarbanka íslands með sömu kjörum og lánið er t.ekið. Einar Olgeirsson benti á að áður en horfið væri að því ráði að taka slíkt lán erlendis yrði að þrautreyna livort möguleikarnir innanlands væru hagnýttir til fulls. Erlendu lánin væru þungur baggi, og síþyngdur með geng- islækkunum, baggi sem einnig væri lagður á herðar komandi kynslóðum. Þó væri sízt frá- gangssök að taka erlend lán til nýsköpunarframkvæmda ef Biynjólfui Bjainason tekui sæti sitt á ný Brynjólfur Bjarnason hefur nú tekið sæti sitt á Alþingi og varamaður hans það sem af er þingi Magnús Kjartansson lát- ið af þingstörfum. ekki fengist fjármagn með öðru móti. Það sem iðnaðurinn þarfnast fyrst og fremst sé ó- dýrt fjármagn, erlend lán með ekki minna en 5% vöxtum þýddi að skattleggja innlénda iðnaðinn til erlends auðvalds svo erfitt sé undir að rísa. Þrautreyna yrði aðrar leiðir. Benti Einar í því sambaadi á stofnlánadeild sjávarútvegs- ins, er Landsbankinn var skyld- aður til að lcggja fram ódýrt lánsfó. Einar sýndi frarn á með Framliald á 7. síðu . Sölusýning íslenzkra iðnaðarvara ákveðin vikuna 17. til 22. nóvembei n k. Smásöluverzlanir í Keykjavík ætla að helga íslenzkum iðnað- aðarvörum hillur sínar og sýningargllugga vikuna 17.—22. nóv. n.k. Ilefur verið unnið að undirbúningi |>essa máls að undan- förnu aí' hálfu Félags íslenzkra iðnrekenda og Sambands smá- söluverzlana. Er ákveðið að veifct verði verðlaun fyrir smekk- íegustu útstillingar verzlana þessa fyrirhuguðu söluviku ís- lenzkra iðnaðarvara. Frumkvæði að þessu átti F. 1. I. en málið hlaut þegar góð- ar undirte'ktir smásöíuverzlana. Á þessum tima er til þess ætl- ast að verzlanir í Reykjavík og Hafnarfirði sýoi íslenzkar iðn- aðarvörur í gluggum sínum og hillum og áherzla á það lögð að kynna íslenzkar iðnaðarvör- ur sem bezt fyrir almenningi. Er hér um að ræða einskonar framhald af Iðnsýningunni, en þá var nokkuð að því fundið að þær vörur sem þar voru sýndar væru ekki allar fáan- legar í verzlunum. En Iðnsýn- ingin átti fyrst og fremst að kynna almenningi hvers iðnað- urinn væri megnugur. Þrenn verðlaun. Verðlaunum sem veitt verða verður s'kipt niður í þrjá flckka: 1. Fatnaður, vefriaðarvara Framhald á 7. siðu . Máishöfðun gegn forstfóra sfrœfisvagnanna fyrir at- vinnuróg ©g meiðyrði Kristjáu Jóhannosson bifreiðasíjóri, er var einn þeirra sjö stræíisvagnstjóra er hraktir voru úr vinnu hjá Strætisvögnum Reykjavík í fyrra, hefur nú höfðað má! gegn Eiríki Asgeirssyui forstjóra strætisvagnanna fyrir atvinnuróg og meiðyrði og jafn- framt gegn' borgarstjóra f.h. bæjarsjóðs til greiðslu skaðabúta. ! lefli af RETH bmi nt Kornið er út nýtt hefti af tímaritinu Rétti og hefur það að venju að flytja margvíslegan fróðleik um þjóðfélagsmál og önnur efni. Þetta er 3. h. 36. árgangs. Ritstjórar Réttar eru eins og kunnugt er Einar Olgeirsson og Ásgeir Blöndal Magn- ússon. Ljóðabók Snorra Hjartarson- ar nefnist Á Gnitaheiði. Þetta er önnur ijóðabók hans; sú fyrri, Kvæði, kom út 1944. Með henni hiaut hana þegar sess með beztu listaskáldum þjóðar- innar, og öllum ljóðunnendum mun það mikið fagnaðarefni að eiga nú kost á nýrri bók frá hans hendi. Á Gnitaheiði er gefin út í sama formi og fyrri 'bókin, og fylgir henni fagurt kápumálverk eftir Ásgrim Jóns son. Ljóðabækumar þrjár í kjör- bókaflokki Máls og menningar koma út í litlu upplagi, og er 'þ\ú öruggast að tryggja sér þær sem fyrst. Forsaga málsins. Saga þessa máls mun flest- um í fersku minni. I fyrra sumar var öllum vagnstjórum strætisvagnaana sagt upp starfi frá 1. okt. Áður en til ráðningar kom að nýju lét for- stjórinn fara fram svonefnt hæfnismat á vagnstjórunum. En úrslit hæfnismatsins urðu þau, að sögn forstjórans, að allir vagastjórarnir voru tald- ir í úrvalsflokki eða fyrsta flokki nema sjö, sem taidir voru annars flokks starfsmenn. Gerði forstjórinn þá tillögu til bæjarráðs að enginn ,,annars flokks“ vagnstjóranna yrði endurráðinn en sér veitt heim- ild til endurráðningar annarra og nýrra manna í stað hinna sjö. Meiri hluti bæjarráðs (I- haldið og Jón Axel) féllst á sjónarmið forstjórans og sam- þykkti að fela honum ráðniag- arnar á þessum grundvelli. Framhald á 7. siðu. Þetta Réttar-hefti hefst á Sonnettum til frelsisins í þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar. Þá er frásögn frá Kóreu er nefnist Nej, ég finn ekki til, mamma, eftir Ungverskan blaða mann. Eggert Þorbjarnarson skrifar grein um undirslcrifta- söfnunina út af 30. marz dóm- unum. Gísli Ásmundsson skrif- ar mjög fróðlega grein er nefn- ist Nýsköpun í Ungverjalandi, en Gísli dvaldi þar í landi um tima í fyrra sumar. Birt er kvæðið Sagnamyndir eftir Gunnar M. Magnúss. Snorri Jónsson skrifar um Brottrekstr ana i Héðni. Guonar Benedikts- son á grein í ritinu er nefnist Sturla Þórðarson gegn Noregs- konungi, og er þa'ð síðari hluti ritgerðar úr óprentuðu ritgerða safni um Sturlungaöld: ,,ís- land hefur jarl“- Ennfremur er grein í heftinu um Jón Jónsson frá Sleðbrjót (aldarminning). Áð lokum eru BóKafréttir eftir Asgeir Blöndal Magnússon. Rétt ætti hver einasti sósíal- isti og raunar hver sá sem fylgjast vill með í stjórnmála- baráttu samtímans að kaupa og lesa. Aðalfundur Verzlunarmannc- félags Reykjavíkur er í kvöíd í kvöld kl. 8.30 verður haldinn aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í Sjálfstæðis- húsinu. Á fundinum verður auk venjulegra aðalfunda- starfa rætt um lágabreytingar. Það er nauðsynlegt að allir launþegar í verzl- unarstétt mæti á fundinum og tryggi það að lög- um félagsins verði breytt í þá átt að félagið verði gert að hreinu stéttarfélagji launþega í verzlun- arstétt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.