Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. nóvember 1952- þióoyiLHNN ötgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurlnn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 18. — Sími 7500 (3 línur). Áakrlftarverð kr. 18 á mánuðl I Reykjavík og nágrenni; kr. 11 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. elntaklð. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Vantrú Tímans á landbúnaðinum og framtíð hans Þegar frumvarp Ásmundar Sigurðssonar um útvegun stofn- fjár handa stofnlánadeildum Búnaðarbanka íslands kom fram á Alþingi nú Tyrir skemmstu rauk Tíminn til og birti leiðara um málið þar sem frumvarpið er stimplað sem tillaga um geng- islækkun. Er þar reynt að rökstyðja þessa blekkingu með því að hér sé aðeins um að ræða aukna seðlaútgáfu sem aðeins verði falskar ávísanir, og verði því til að lækka í verði þá seðla sem fyrir eru í umferð. Fyrir hvern skynsaman mann mun erfitt reynast að trúa þeirri röksemd að þesssar 60 millj. kr. er Ásmundur leggur til að ríkið taki að láni hjá seðladeild Latidsbankans gegn ekki lakari tryggingu en 1. veðrétti í jarðeignum sínum, þurfi endilega að vera fals'kar ávísanir, fremur en hverjar aðrar 60 millj. sem í umferð eru í hinum ýmsu atvinnugreinum þjóðarinnar. Sú skoð- un getur tæplega stafað af öðru en því, að þeir sem þannig líta á málið skoði landbúnðinn þeim mun ótryggari sem at- vinnuveg, en aðrar atvinnugreinar okkar og sé því síður trúandi fyrir því fjármagni sem honum er óneitanlega nauðsynlegt trl þess að geta tekið eðlilegri þróun. Sú regla er gildandi fyrir hvaða atvinnugrein sem er, að hættan við að leggja í hana fjár- magn kemur þá fyrst til greina, ef líklegt er að henni takist ékki að skila fénu aftur í framleiðslunni. Það er óþarft að ræða frekar þá fjarstæðu, sem fram er haldið í umræddum leiðara og hlýtur sá málflutningur að stafa af öðru fremur en umhyggju fyrif hagsmunamálum landbúnað- arins. En vegna þess hve viðkvæmt þetta mál virðist vera skal héir gerð nokkuð frekari grein fyrir því. Um þörf landbúnaðarins á auknu lánsfé þarf ekki að deila. Húp. er m. a. viðurkennd af þremur stjórnmálaflokkum þannig að þingmenn þeirra allra hafa flutt á Alþingi frumv. um nokkra úrbót í þessu máli, þótt í ólíku formi sé. Nokkrir Framsóknarþingmenn leggja til að ríkið leggi fram 4 millj. kr. þegar í stað og 2 millj. á næsta ári í næstu 10 ár er neínist frum- býlafé og myndi nokkurskonar aukadeild út úr veðdeild bankans. Skuli það eingöngu lánað til manna sem eru að byrja búskap til kaupa á jörðúm, bústofni og vélum. Um nauðsyn lánsfjár handa Byggingarsjóði og Ræktunarsjóði hafa þeir ekkert að segja. Þá flytja tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins frv. um Stofnlánadeild landbúnaðarins, með mjög svipuð verkefni og frumbýladeild Framsóknarmanna. Skuli rikið leggja til hennaf 5 millj. kr. en auk þess skuli hún taka á móti sérstökum sparifjárinnlögum og sé það sparifé skattfrjálst. Ekki hafa þeir neitt um Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð að segja fremur eh Framsóknarmennirnir. Nú verður fyrst að athuga, hvað það er, sem fyrst og fremst skortir til þess að bankinn geti annað sínu verkefni til fulls., Skortir nýja löggjöf um víðtækari útlánastarfsemi ? Er þörf á nýjum deildum í bankanum í viðbót við þær sem fyrir eru? Báð-: um þessum spumingum má tvímælalaust svara neitandi. Þau ákvæði sem nú eru í gildandi lögum um útlánastarfsemi hinna þriggja aðaldeilda, sem nú eru í bankanum: Byggingarstjóðs, Ræktunarsjóðs og Veðdeildar ná fullkomlega yfir þær greinar iandbúnaðarins sem þörf er á að lána til. En það sem á s'kortir er fjármagn til þess að bankinn geti uppfyllt þessi lagaákvæði. Fjölgun deilda í bankanum hefur því enga hagræna þýðingu fyrir landbúnaðinn, mundi aðeins hafa í för með sér aukna og óþarfa skriffinnsku, aukinn kostnað og að sáma skapi minni hlut til hinnar raunverulegu hagnýtu lánastarfesmi. Að stofna til átaka um þetta atriði er því aðeins til að draga athyglina frá hinu raunverulega verkefni sem er það að tryggja nægilegt fé handa þeim deildum sem fyrir eru, svo e'kki þurfi sífellt að brjóta gildandi lög um lánastarfsemi bankans vegna f járskorts. Frumvarp Ásmundar Sigurðssonar fjallar um þetta verkefni eitt. Þar er bent á nýja leið, sem Landsbankinn á að geta fallizt á, þ. e. að lána féð gegn fasteignaveði í fasteignum sem ríkið á sjálft, fasteignum sem eru í sveitunum og eðlilegt er, að ríkið noti til að leggja fram sem baktryggingu við útvegun þessa fjár. Að stimpla þetta mál sem gengislækkun fremur en önnur slík sem kosta fjárframlög ber aðeins vott um vantrú á landbúnaðinn og framtíð háas. Miðvikudagur 12. nóvember 1952—ÞJÓÐVILJINN — (5 Ritstjórar og púrítanar — Myndskreyttar skriístoíur NÚ LANGAR Halldór á Kirkjubóli og Stefán Péturs- son í ástandið. Tíminn og AB hafa kjamsað á komu 30 am- erískra kvenna til Keflavíkur- flugvallar. Dobbel-ástand, það væri nú fínt, látið okkur hafa þessar 30 og þá gerir ekkert til þótt þið vasist í konum okkar og dætrum. Kamiske hafa þeir Stefán vonað að amerískar stúlkur færu að ganga og blístra á íslenzka karlmenn á strætum og gatnamótum að sið bræðra sinna, jafnvel blístra á Halldór. En, no sir, konur herraþjóðarinnar lúta öðrum lög- málum en konur hertekinnar þjóðar. Þeir Hall- dór og Stefán eiga ýmislegt ó- lært um fyrirheitna landið, Þeim er 'kannske ekki láandi, öðrum eins jólasveinum, þótt þeir haldi að amerískir karl- menn hagi sér eins við kven- fólk heiffia hjá sér og þeir gera hér. Raunin er, að þegar þeir koma hingað verða þeir eins og kálfar sem sleppt er út á vorin og eiga ekki að venjast jafn frjálsum aðgangi að kvenfólki og þessir 32 hafa boðið þeim uppá af alkunnri gestristii. I amerískum stór- borgum er mikið af húsum þar sem leigð eru herbergi handa einstaklingum. Nær undantekningarlaust eru þar festar reglur á veggi og hljóða einkum uppá samneyti karla og kvenna. Þar er t. d. gjaman klásúla er svo hljóð- ar: If a person of the op- posite sex comes to visit please leave the door open (ef eimhver af hinu kyninu kemur í heimsókn, gerið svo vel að hafa dymar opnar), og það þýðir að hurðin á ekki að falla að stöfum. í því landi liggur í loftinu að samneyti karla og kvenna sé óhreint og þurfi að hafa stranga gát á. Það er kannske ekki furða þótt það verði óhreint, þegar svo er á málum haldið. Ef þeim Hall- dóri verður einhverntíma boðið til Ameríku (en það er víst vonlaust með Stefán) ættu þeir að varast að bjóða í sakleysi kvenmanni inn í hótelherbergi. Það eru líkur til þess að fílefldur lögreglu- þjónn berji að dymm og reki allt út af hótelinu: kvenmann- inn og hótelgestinn. ★ ENGIR VERÐA vitlausari en púrítanar þegar þeir sleppa af sér taumnum í saurlífi og sannast þáð bezt á flugvéll- inum. Ritstjómnum er víst bezt að hætta að hugsa um stúlkUmar 30 og láta sér nægja silfurpéningana. ,,Gest- risnin“ verður áréiðanlega ékki gagnkvæm, því að púr- ítahamir minnast upprUna sms þegar þeir standa augliti til auglitis við konur sinnar eigin þjóðar. MARTEINN í Vogatungu skrifar: Á Islandi er núorðið nýr háttur hafður á um skreytingu veggja opinberra skrífstofa, þessar skreyting- ar eru myndir naktra kven- líkama og ekki þörf lengi að leita uppruna hugmyndarinn- ar, því amerískur texti fylg- ir hverri mynd. Hér um daginn kom óg inn á eina slíka skrifstofu og spurði afgreiðslumanninn hverju þetta sætti. Sem svar við spumingu minni sýndi hann mér bunka slíkra mynda sem héngu á einum véggnum hver yfir annarri, og fletti hann þeim þann veg í sund- ur, að ég sæi sem bezt nakta neðri hluta kvenlíkamans hvern eftir annan uppfærðan á sem lostafyllstan hátt. Og maðurinn glotti svo sá inn í jaxla. Þar eftir gekk ég út og á leið minni varð mér hugsað til útlendra hérmanna notandi skepnur, og gefandi konum kynæsingalyf, að seðja um stund sinar eðlis- spilltu uppæstu hvatir. Og einhversstaðar innifyrir glórði í mynd aftan úr grárri forn- eskju þar sem naktar konur voru færðar uppá pall én kringum þær stjá'kluðu gráð- ugir nautnasjúkir þrælakaup- menn og ævintýramenn, eihs ög soltnir hundar um hrte, skoðandi vöruna, og kaupandi sér frillu til næsta máls. En núorðið sjáum við hér norður á Islandi, glottandi stráklinga um fermingu standa í keng frammi fyrir amerískum verzlunarvamingi Framhald á 6. BÍðu. Um og annaS U: |M daginn var hér í lálkunum minnzt á morð- og Llámkápur þser, sem bandarískir lókaútgefendur öðrum fremur ma bækur sinar í. Þeim kápum r ætlað að gera bækurnar út- ;engilegri og því eru þær mið- .ðar við það sérstaka menning- .rstig, sem hugsanlegir kaupend- ir bókanna eru á í Báhdaríkjun- im og annars staðar, þar sem nenningin er komin á svipað stig ig þar. Menn geta semsé orðið lokkru vísari um niehningurta neð því að skoða bókakápur. H, lÆTT er því við, að lánni, sem kynntist íslenzkri lenningu einungis éinsog hún emur í ljós á bókakápum ís- inzkum mundi fátt um finnast, vi það mun nærri sanni, að vergi sé búið jafnilla um bækur g á Islandi. Hér er ekki átt ið bókbandið, á það var minnzt okkrum orðum hér fyrir skömmu - heldur þau myndskreyttu saur- löð, sem tízka er orðin að ggja utanum bækurnar. Enn úm bókakápur—Holly- wood seglr frá byltingar- manni HoTLYvyoóD hefur búið til kvikmynd um byltingarhetju. Hún héitir Viva Zapata! Stein- beck hefur skrifað söguna og Elia Kazan, einn snjallasti kvik- myndasmiður Hollywoods hefur stjórnað töku hennar. En þarmeð er náttúrlega ekki allt sagt. Eng- inn gat víst búizt við að frá Hollýwood kæmi kvikmynd þar- sem sagt væri heiðarlega frá sögu ■bytingarmanns, sem var j fylkingarbrjósti þjóðar sinnar í baráttu gegn bandarískum auð- hringum. En það var Zapata, mexíkanski byltingarmaðurinn, sem myndin á að segja söguna af. SKÁLKUJRINN 252. dagur “EGAR Hollywood tekur sögu byltingarmanns til meðferð- ar, er það gert í ákveðnum til- gangi. Þáð er reynt að sýna, að stjórnmálabarátta sé einvörðungu háð um völd handa einstaklingúm, þjóðfrelsisbarátta Mexíkana verð- ur að valdastreitu leiðtogans sem einskis svífst, en uppgötvar, þeg- ar hann hefur unnið sigur, að valdið sem hann hefur unnið sér, verður honum og öðrum tii bölv- unar. Niðurstaðan er sú, að stjórn- mál spilli ' öllum, sem á þeim snerti, og því sé réttast að skipta sér ekki af þeim, láta at- vinnustjórnmálamennina eina um það. Þetta er niðurstaða, sém valdastétt Bandaríkjanna er ljúft að halda að fólki, og þá verður það skiljanlegra, að Holly- wood telur sér óhætt að minnast á byltingu. BUKHÁRA 1 síðustu grein voru raktar nokkuð upplýsingar VERK- SMIÐJUKARLSINS um það hvernig ein'staklingsframtakið blómstrar „eins og suðræn synd“ norður við hina hrjóstr- ugu Raufarhöfn, 8 km sunn- an við norðurheimskautsbaug- inn. Útaf fyrir sig getur það Vart til tíðinda talizt þótt ein- staklingsframtakið blómstri í auðvaldsþjóðfélagi, en þetta auðvaldsblóm, sém nefnist Haf- silfur, þarna norður við íshafið virðist sérstakt afbrigði. Menn- irnir sem trúað hefur verið fyr- ir „varðstöðu um ríkisrekstur þjóðarinnar“ gróðursetja það og rækta í skjóli þess rikis- reksturs — ekki mjög óáþekkt því og ef garðyrkjuráðuhaUtur Reykjavíkur hefði einka-blóma- rækt og sölu í gróðurhúsum bæjarins. ÞÁTTUR SVEINS BEN- I síðustu grein var þess getið hverjir fimmmenningarnir væru, síðan ræðir VERKSMIÐJU. KARLINN hvers einstaks þátt, fyrst þátt Sveins Benediktsson- ar. „Þegar þessi klassiska þula í borgaralegu þjóðfélagi er at- huguð nánar kemur í ljós hin geysisterka aðstaða fyrirtæk- isins. Sveinn er fulltrúi félags- ins í verksmiðjustjórninni. Á honum hefur hVílt það vafai- sama hlutverk að sannfæra stjórnarmeðlimi sína um gildi þess menningarhlutverks, að hagnýta ríkisfyrirtæki í þágU einkarekstursins. — Fá að græða peninga á því persónu- lega og meira að segja: án þess þeir fengju að vera með. — Það er hægt að segja Sveini það til hróss að honum virð- ist hafa tekizt þetta allvel, þvi vafasamt er að nokkuð hafi verið borgað fyrstu árin, þegar fjTirtækið var guðlegt að uppruna og hét Öðinn. Þó vírðist einhver rödd hafa vælt þarha i|ppi, því árið 1949, þegar fyrirtækið fær hið skáld- lega nafn: Hafsilfur, virðist einhver óvera hafa verið ákveð- in sem lágmarksgjald, sem þó er bundin hækkun eftir tunnu fjölda". ÞEGAR SVEINN KNÝR ÞAÐ FRAM.. . . „Það er athyglisvert í þessu sambandi, að þegar Sveinn knýr það fram í vérksmiðjustjórninrii að fá þessi afnot sín, að hér eru hafnar vorið 1947 stækk- anir og breytingar á bryggjum Verksmiðjunnar. Þá á þessi for- svari einkarekstursins lóðir meðfram höfninni, sem sjálf- sagt hafa verið keyptar á sín- um tíma með slíkan atvinnu- rekstur í huga. Sveinn keypti þær af skuldum vÖfnum sjó- manni fyrir sáralítinn pening skömmu fyrir stríð"- 4 Á iimleaánm slóðum ISLEJSBMNGAPÆTTIU 1952 KRISTALLAR SPILLINGU AUÐVALDSINS I RlK- ISREKSTRI „Sveinn virðist standa öðr- um fremur ábyrgur gagnvart borgarastéttinni með fram- kvæmd þeirrar blekkingar auð- valdsins, að einkarekstur borgi sig betur fyrir snauðan alþýðu- mann en skipulagður ríkis- rekstur í hans þágu. Sveinn var um tíma forstjóri Bæjar- útgérðar Reykjavíkur og hefur verið fuiltrúi Sjálfstæðisflokks- ins í ríkisnefndum sem sérstak- lega shúa að atvirinurekstri við sjávarsíðuna. Það þarf því engan að furða þó að „Hafsilfur" blómstri eins og suðræn synd. Það er eins og þetta einkafyrirtæki norður við Ishaf kristalli svo táknrænt spillingu auðvaldsins í ríkis- rekstrinum, sem vonir og ósk- ir alþýðunnar hafa skapað í baráttu við auðsöfnun borgarr anna, sem finnst það svo siðr ferðilega sjálfsagt að hagnast á vinnu alþýðumannsins". ÞÁTTUR FORMANNS SÍLDARÚTVEGS- NEFNDAR „Hvaða hlutvérk hefur svo Jón (Jón Þórðarson formaður síldarútvegsnefndar ríkisins) í aðstöðu þessa fyrirtækis? Hann virðist hafa köihið seinria inni fyrirtækið, sennilega með nafn- inu „Hafsilfur“. Því hefur ver- ið fleygt að þeir þremenriing- ar hafi þráazt við að taka við honum. Mótuð tortryggni frá fyrri árum. Jón er gamall keppinautur Sveins Ben. í síld- veiðiflotanum, en samherji í verksmiðjustjórn. Þó hefur hann verið býzna fljótur að tala um fyrir þeim með sín sterku peningarök- Jón hefur nefnilega alltaf haft áhuga á því að græða á síldarsöltun héma og væri kominn með sitt plan ef „Hafsilfur" hefði ekki opnað fyrir honum. Þá hefði nú verið óþægilegra að hafa formann síldarútvegsnefndar á móti sér, með alla tunhuút- hlutun innanlands og afskipti af söiu á erlendum mörkuðum". SEGIÐ SVO AÐ MAÐURINN HAFl EKKI GERT GAGNH „Mér finnst ég þekkja hand- tökin hans Vilhjálms míns ,í þessum vanda. Jón hefur líka verið lipur, og er sérstaklega eitt sem harin hefur getið sér orðstír af. Hann hefur útvegað þessu bágstadda fyrirtæki urii hundrað þúsund króna ríkis- styrk, — og segið svo að mað- urinn hafi ekki gert gagn! Jóri á'tti þannig drýgstan þátt í að láta afnema útflutningstoll á sínum tíma vegna slæms ár- ferðis yfirleitt. Og endur- greiðsia frá árinu áður átti svo að renna til sjómanna sem hækkun á síldarverði. En því var svo fyrir komið, að síldar- saltendur fetigu helminginn. Og þeir sem söltuðu flestar tunnur og þurftu minnst á því að halda, fengu auðvitað ekkert, en þeir 28 ÞÚSUND ’TUNNUR Á 5 ÁRUM — GRÓÐINN SKIPTIR MILLJÓNUM „Þetta blómstrandi fyrirtæki hefur saltað um 28 þús tunnur á þessum fimm árum, og skipt- ir gróðínn milijónum króna. Er hann miklum itrnn hærri en á venjulegum síldarplönum, vegna aðstöðunnar, og hefur þó síldarsaltandi ekki þurft að salta margar tunnur til þess að fá dágóðan gróða, þó að reksturskostnaður sé mun meiri en Hafsilfur hefur haft af að Önnur bryggjan sem Hrannblik Sveins Ben. saltaði á sumar á Raufarhöfn s. 1. sem söltuðu ekkert, fengu heldur ekki néitt. — Slíkt er lögmál þeninganna. Það er þannig enginn vafi á því hvaða hag fyrirtækið hefur á þessum slóðum"- ÞÁTTUR FRAMKVÆMDA- STJÓRA „HAFSILFURS" . „Hver er svo hiutur forstjóra áðuitiefnds fyrirtækis, Vil- hjálms Jónssonar? Það liggur beinast við að athuga rekstur- inn og afkomuna og viðskiptin við þorpsbúa, en framkvæmdin er í höndum þessa hægláta seyðfirzka útgerðarmanns. En hvér skyldi einmitt hafa stofn- að til þéirra sambanda sem hafa skapað þessa úthugsuðu aðstqðu ? Hvaðan skyldi sá skilningur og ósvífni vera kom- in sem felst í þessari sniðugu hugmynd aðstöðunnar? Það er ekki ósennilegt að hún sé ein- mitt sprottin upp í heila þessa kaldrifjaða Framsóknarmanns, sem á bókaskápinn fullan af bókum róttækra höfunda og hefur því með lestri þeirra öðl- azt skilning á stéttabaráttunni, skilning, sem hlífðarlaust er beitt til petsónulegs framdrátt- ár, éins og frariisóknardiplómat- inn í þjóðfélaginu er svo þskkt- ur fyrir. segja fram að þessu. En það er til marks um ýtni útgerðar mamisins að á þessum fimm árum borgar fyrirtækið aðeins 250 þús. kr .í skatta, útsvör og fleira". AÐ FARA Á HAUSINN ÉFTIR ÁRSTÍÐUM „Veg'na lítilsvirðihgar á fram- tali sínu síðari árin hefur fyrir tækið orðið að standa í mála- ferlum, sem enn er ekki út séð um hvaða enda taka. Hin tíðu nafnaskipti hjá fyrirtæk inu eru eiriníg athyglisverð þessu sambandi- Nafnbreyting á fyrirtæki táknar að fyrir tækið er leyst upp, þó að sömu merin og fyrf standi á bak við Gegnum slík uppgjör er hægt að fremja eitt af þessum meist araverkum lögfræðinnar, sem er í því fólgið að tekjur hverfa út í buskann, þegar talið er fraöi til skatts, og fyrirtækið virðist standa höllum fótum. Þessi lævísi er soðin uppúr gömlu bellibragði innfluttu af Thor gamla Jensen: að fara á hausinn eftir árstíðum, en þéna tnilljónir um leið“. AÐILD HERTERVIGS OG VILHJÁLMS „Því hefur verið haldið fram, að þeir Hertervig og Vilhjálm- ur hafi ekki orðið jafnsnortnir af vesturför Sveins. Það er sagt að hinum gömlu leik- bræðrum frá Seyðisfirði hafi verið það óljúft að ganga inn í þetta glæfrafyrirtæki, og er það nokkuð óglöggt hvaða hlut þeir eiga í því. Og vafalaust á þetta sínar eðlilegu orsakir. En hafa ekki allir samúð með V'ilhjálmi og Hertervig, og sýna þar með virðingu sína og skilning á Ihaldinu, þó vetk- smiðjuaðstaðan framkalli ékki ósk um ástandsbreytingu hjá fyrirtækinu. Og skilningurinn á tregðu leikbræðranna gegn béuðu framtaksbröltinu hans Sveins Ben. fer vaxandi. Vil- hjálmur hefur án efa teflt fram sínu sterka raunsæi, mót- uðu í hinum stranga skóla kreppuáranna, og sýnt frain á aukinti reksturskostnað afmæl- isbarnsins, þegar þeir væru farnir að leigja sjálfum sér og stofna fyrirtæki með jafn barnalegum tilgangi og byggja síldarplan handa þeim sj-áif- um- (Frá því „béuðu framtaks- brölti" sem hér er átt við verður síðar sagt), Þessi sterku rök hundsaði Sveinn Ben. fyrir hinum hægláta, glögga Framsóknarmanni". „RtKISVERKFRÆÐINGUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS" „Þvi hefur verið haldið fram, að Hertervig hafi eitthvað vet- ið veikari á svellinum í fyrst- unni. Mun vera að ræða. um óhreinar tilhneigingar frá sigí- firzkri bæjarstjórnatíð, en þessi vöðslumikli „Ákavinur" hefur ákaflega gaman af því að teikna nývirki úr undatíegasta hugmyndaflugi og atast í ný- byggingum. En þessi ríkis- verlrfræðingur Sjálfstæðisflokks ins var forsmáður af hlutafé- lagi sínu og snerist þá á sveif með leikbróður sínum, því hann eygði aðra hættu: uppþorn- un Hafsilfurg á bryggjum verk- smiðjanna, og þannig væri kippt burtu upphaflegum til- gangi forstjórastöðu hans“. „ÞESSI SIGLFIRZKl BAKARI BIRTIST HÉRNA EITT VORKVÖLDIÐ. .. .“ Verksmiðjukarlinn fiytur margt athyglisverðra og fróð- legra upplýsinga, en við slepp- um því að sinni og gefum hon- um orðið þar sem hann ræðir enn um þátt forstjóra SRR, þar segir svo: „Það leikur lítill vafi á því Framhald á 6. síðu. Hvað sagði forsœtisráðherr- ann um herskylduna? Eftir skálðsogu Leonids Soíovjoffs ★ Teikftingar eftir Helge KiiJm-Níelsen - ; -> KAÐ er sjálfsagt tilgang- inn að gera bækurnar útgengi- jri með þessum marglitu teikn- gum, vekja athygli á þeim ura- im aðrar bækur, sem liggja 5 hlið þeirra í gluggum bóka rzlana, en varla verður því jað, að sá tilgangur náist oft. S jafnaði eru skiliríin, sem reyta bækurnar, svo afkáraleg. íekklaus og leiðinleg, að marg maðurinn hefur áreiðanlega ;tt við að kaupa bók, sem þann leit út við fyrstu svn. Stund- i eru bækurnar sjálfar jafn- ðinlegai eða kannski enn leið- legri en kápurnar gefa í skyn, þá er varla um að sakast. En ki var þáð ætlun útgefandanna forða mönnum frá því að iupa bækur þéirra, eða l’.vað? Hvernig ætti ég, gamall maður. að geta öskrað svo hátt að óp min heyrðust um allan bæinn? — Ja, það er einasta ráðið fyrir þig til að komast hjá böð’inuxn, sagði Hotísja Nasfeddin. Hodsja Nasreddin lét hann æpa dálitið meira — og það tókst að lokum: hann hrópaði og æpti svo skerandi og langdreg- ið að verðirnir fyrir neðan hættu spili sinu tim stund og hlustuðu hrifnir. Svó lfeið lángur tími áður en sá gartvli næði andahum á ný. tiff, hvernig geturðu heimtað slíkt og þvílíkt af mér! Varstu ánægður? — Já, og nú skaltu fá launin fyrir erfiði þitt. Hodsja Nasreddin tók upp pyngjurnar tvær sem emírinn hafði gefið hortum, hel’.tl pen- ingunum á bakka og skipti þeim í tvö jafna hluti — en sá gamli hélt áfram að fofmæla honum af öiium kröftum. Framsóknarmenn í V.-Skapta- fellssýslu héldu einhverskonar flokksfund, sunnudaginn 26. okt. að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. Meðal þeirra er mættir voru á fundinum voru forsæt- isráðherra, Steingrímur Stein- þórsson, og þingmaður kjör- dæmisins Jón Gíslason. Fundarmera er sátu þenn- an Klausturfund 'segja, að í ræðu er ráöherrsnn flutti f fundinum. hafi hann vikið a( hernaðarbandalagi vesturveld- anaa, og herverndinni banda- rísku á íslandi; og hafi ráð- herrann í því sambandi sagt f þá leið: Að ef þ»ð ástand ríkti áfram í heiminum að nauðsyn- legt vseri, að hér á iandi dveld- ist her, þá væri það sín skoð- un »g sannfæring að Isiead- ingar yrðu að koma upp sínurh eigin her. Þessvegna ættu ís- lendingar að vera við því búnir að taka sér vopn í hönd ef á þá yrði ráðizt. Enda teidi hann ekki annað sæmandi, en að leggja á þann hátt fram sinn skerf, sem einn aðili í varn- ársamtökum vestrænna þjóða. Ea kostnaðarbyrði, er i því sambandi kynni að verða lögð á herðar aimennings ræddi ráð- herrann ekki. Eða á hvern hátt Islandi yrði eigirilega kleift að binda sér síikan. bagga.-En það hefuref til vill ekki þótt heþpi- legt að nefna slíkt, þar eð svo stutt er til kosninga. Ekki kváðust fimdarmenn hafa gert neinar athugasémdir við þessa yf irlýsingu f ersætisrf f.herra, né borið fram fyrirspurnir. Eru víst orðnir því vanastir áð taka við því, sem að þeim ér rétt ekis og góðu börnin, þegj-i andi. Fréfct frá Vík j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.