Þjóðviljinn - 16.11.1952, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1952, Síða 1
REYKVÍKINGAR! kaupiS merki æskulýðslialiarinnar í das og stuðlið ]>annig að framkvæmd hins mikla hags- munamáls reykvískrar æsku. Suimudagnr 16. nóvember 1952 — 17. árgangur 260. tölublað 56 15% gruiiiikaupsliækkuit — Máuaðarleg uppbót sauikvæitit fraiiilærsluvísltölu — Atvfnnuleysistryggingar — X»rigg|a vikna orlpl — 40 stunda vinnuvika — Kaup iðnneina liækki. 1 gær aíhenti samninganefnd l>eirra tæplega 60 verkalýðs- félaga sem sagt haía upp samningum sínum frá 1. des. n. k;. Etvinnurekendum kröfur sínar,. ásamt csk um að samningar fari fram samtímis við þau öll hér í Reykjavik. Jafnframt lýsti nefndin yfir því að hún væri reiðubúin til samninga þegar I «fctað. Kröfur verkalýðsfélaganna eru þessar: ,1. Allt grunnkaup í saniningum hælcki ujn 15%, þó þannig, að grunnkaup kavla viö almenna vinnu sé: hvergi lægra en kr. 10.63 á klst. og gnmnkaup kvenna verði samræmt og hækki þannig, að biliö milli þess og grunnkaups ltarla minnki frá því seíii nú er. 2. Á allt grunnkaup, vei’ði greidd verðlagsuppbót mán- aðarlega samkvæmt framfærsluvísitölu næsta mán- aöar á undan þeim mánuði, sem greitt er fyrir. 3. Atvinnurekendur greiöi 4% á graidd vinnulaun í at- vinnuleysistryggingarsjóð viökomandi stéttarfélags, er stofnað verði til. 4. Lág-mark orlofs lengist úr 12 virkum dögurn í 18 virka daga á ári. Greiðsla orlofsfjár hækki samkv. því úr 4% í 6% á greidd vinnulaun, eftir sömu reglum og gert er ráð fyrir í orlofslögunum. 5. Athu gaöir verði möguleikar á framkvæmd 40 stunda vinnuviku 6. Samið verði um kaup iðnnema og verði það ákveðið sem hundraðshluti af kaupi sveina í sömu iðngrein, sem hér segir: Á 1. námsári 40%; á 2. námsári 50%; á 3. námsávi 60%; á 4. námsári 70%. Um aillangt slceið að nndah- fömu hefur kaupiháttur vinnu- launa farið stórum lækkandi. Er nú svo komið, að verkamenn fá ekki lengur rönd við reist síhækkandi dýrtíð einkum þeg- ar þar við bætist jafnframt, að alltof fáir. eiga,. því láni að fagna, að hafg ,.að stöðugri vinnu að ganga, þar sem mjög víða um landið er við útbreitt og alvarlegt atviimuleysi áð stríða. Þetta ástand hefur nú leitt til þess, að um 60 verkalýðs- félög hafa séð sig tilneydd að segja upp samningum sínum við atvinnurekendur miðað við áð þeir verði úr gildi 1. desem- ber n. k. Hafa þau einróma undirbúið og gengið frá fram- angreindum kröfum til kjara- 'bóta. Fram á það er farið í fyrsta lagi, að allt grunnkaup í samn- ingum hækki um 15% og enn- fremur að samræmt verði kaup um allt land. Að því er kaup kvenna snertir. er sú krafa sett fram, að þa'ð hækki hlut- fallslega meira eu kaup karla, þar sem á þvi verður að telj- ast óeðlilega mikill munur. Krafan í öðrum tölulið er sú, að ó allt grunnkaup verði greidd full verðlagsupnbót mán- aðarlega samkvæmt frain- færsluvísitölu næsta mánaðar á undan þeim, sem greitt er fyrir. Nú, þegar samningaupp- sögn fer fram, er framfærslu- vísitalan komin upp í 163 stig, en kaujigjaldsvísitalan er í 153 stigum, þ.e. 10 stiga mismunur verkamönnum í óhag. Hefur þetta bil sífellt farið stækk- andi. Auk þess verða verka-» menn að bera verðhækkanir hverra þriggja mánaða bóta- laust, þar sem kaupgjald fæst að engu leiðrétt nema árs- fjórðungslega. Enn er þess að geta, og verðar að telja óyggjandi stað- reynd, að vísitalan sýnir hvergi nærri rétta mynd af aukningu dýrtíðarinnar. Þannig ér það augljóst mál, að verðhækkanir cru minni í þeim vörum, sem teknar eru með í grundvöll vísitölunnar. Seilzt er eftir að láta verðhækkanir, sem að mestu eru tilkomnar vegna stjómarháðstafana, (tollar, bátagjaldeyrir o.fl.), koma á þær vörur sem ekki eða að litlu leyti eru teknar með í vísitölugrundvöllinn. Þetta sýnir ljóslega að kjara- rýrnun sú, sem átt hefur sér stað, er meiri en jafnvel fram- færsluvísitalan gefur til kjmna. En þar við bætist enn, að hinir fróðustu menn um verðlagsmál telja sjálfan grundvöll vísi- Samkomulag Undirrituð verkalýðs- félög, seni sagt hafa upp samningum sínum við atvinnurekendur frá og méð 1. des. n.k., gera með sér eftirfarandi samkomulag um sam- vinnu og samheldni til )j að ná nýjum samning- um við atvinniu’ekendur. 1. Félögin heita því öll og hvert fyrir sig að gera ekki samkomulag eða samninga við at- vinnurekendur, nema með samþykki þeirra allra. 2. Þar sem það er ein- tölunnar rangan og launamönn- um í óliag, sbr. niðuretöðu ný- afstaðins þings Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. , Þá verður í þessu sambandi ekki komizt hjá að minna á, að ennþá miklu stórfelldari er svo orðin kjaraskerðing þess launatólks, sem ekki hefur fengið fulla kaupgjaldsvísitölu á kaup sitt, enda er þess nú krafizt, að allir iiman samtak- anna fái fulla vísitöluuppbót. Tii þess að glöggva sig á, hvernig kaupmáttur launa hefur rýmað síðan í október 1947 fram til október þessa árs hefur verið reiknað út hvað margar mínútur Dagsbrúnar- verkamaður þurfti þá að vinna og hvað margar mínútur þurfi nú fyrir sama magni hinna helztu nauðsynjavará. Kemur ■þá þetta i ljós: einu.kg kindakjöts þurfti .78 min nú 79 míi>- einu kg kálfakjöts ■55 — nú 61 einu kg hrossakjöts þurfti 36 — nú 7S — ■ einu kg kæfu þurfti 137 — nú 158 — einu kg af slægðri ýsu þurfti 7,9 : nú .8,9 einu kg nýjum þorski 7,6 .■ nú 8 — einu kg nýrrri smálúðu 20 — nú 24 / einu kg saltfiski • • ' "22 — nú 24 ' eínu kg ópökkuðum harðfiski 96 — nú 124 — oinum lítra. af nýmjólk í fl. þurfti .. .. þá 14.4 — nú 14,7 — einum lítra af rjóma i fl. þurfti 96 — nú 105 . 23 — nú 25 — einu kg af tólg þurfti 78 — nú 94 — cinu kg af mör þurfti .. þá 62 — nú 79 — ;% flösku af lýsi þurfti 15,4 — nú 30,7 — cinu kg af eggjum þurfti 117 — nú 121 — einu kg af rúgmjöli 10,6 — 11 ú 14,1 — einu kg af hveiti þurfti 11,2 — nú 14,1 — einu kg af haframjöli þurfti 11,3 — nú 18,2 — eínu stk. rúgbrauði (1,5 kg.) 16,8 — nú 20,3 — einu stk. af normalbrauð .. þá 16,1 — nú 20,3 — einu stk. af franskbrauð þurfti . . þá 9,6 — nú 11,7 — einu stk. af vínarbrauði þurfti 2,7 — nú 3 . einu kg. af ltringlum þurfti 22 — nú 34,2 — einu kg af kartöflum þurfti 8,6 — nú 10,6 — cinu kg af þurrk. eplum þurfti 68 — nú 92 einu kg af þurrk. aprikóeum þurfti . . . . þá 54 nú 113 — einu kg af þui*rk. sveskjunt þurfti . . . . þá 36 nú 41 einu kg. af rúsiuum þurfti 43 nú 48 ' einu kg. af strásykri þurfti 13,7 — nú 18,2 __ , einu kg. af hvítasykri J19gg. þurfti .. . . þá 15,3 — nú 21,2 — einu kg. af kaffi br. og mal. þurfti .. .. þá 60 — nú 190 — cinu kg. af kaffi óbr. þurfti 34 — nú 134 einu kg. af kaffibætir þurfti 49 — nú 64 — '! einu kg. af kakó þurfti . . þá 38 — nú 127 — ',í< lbs. te þurfti 10,6 — nú 15,9 — 100 kg kol þurfti 184 __ nú 220 — 1 mtr. innl. kamgarnscheviot .. þá 419 — nú 708 — í mtr. útl. karlmannafataefni 500 — nú 973 — einum karlm.-fötum klæðsk.-saum. . . . . þá 5506 — nú 8014 — einum karlm. nærfatnaði 209 — nú 338 — einum kvenundirkjól 313 — nú 500 — einum karl.-sokkum 57 — nú 142 — einum vinnustigvélum lcarla . . þá 453 — nú 654 — leinum gúmmistígvélum sjóm 383 — nú 960 — Þessi taflá talar sínu skýra máli svo að ekki verður um villst. Ber vel að gæta þess að þetta eru allt vísitöluvörur og mundi samskonar tafla yfir vörur, sem ekki eru teknar með í vísitöluna, því sýna enn- Framhald á 8. siðu. um samvinnu og samheldni dreginn vflji félag- standa, stuðning með samúðarvinnustöðv- unum. Ennfremur að stöðvuð verði af- greiðsla á skipum og öðrum farartækjum erlendis, sem þangað kynnu að leita í banni íslenzkra verkalýðs- samtaka. I»á leiti A.S. í., eftir fjárhagslegum stuðningi, Alþjóða- sambands frjálsra verkalýösfélaga (I.C. F.T.U.) handa verka- lýðsfélögunum, komi til verkfalls. Rvik, 12. nóv. 1952. anna, að samningar verði gerðir við þau öll samtímis, kýs full- trúanefnd þeirra sam- e'iginlega samninga- nefnd, en í samninga- nefndina tilnefnir miðstj. A.S.Í. 1 mann. 3. Fulltrúanefndin setur regliu* um verkfalls- stjórn, verði verkfall. 4. A.S.Í., gerlir ráöstafan- ir til þess, að þau fé- lög sem ekki hafa sagt upp samningum, veiti félögum þeim, sem að samkomuiagi þessu , yfir þan verkalýðsfélög sem' \sagt hafa npp saninirtgum sín- - ' nni l'rá «k «160 X. desember ( ^1952 ok bundizt hafa sanitiik- ^ Jum nm samstöðu tll franiKanKs , þelm kröfuni er Kerðar Xiafá' ^verið: VerkamanuafélaKið DaKsbrún Verkakvennaíél. ■ Framsókn Iðja, félaK verksmiðjufólks BifreiðastjóraféiaKið Hreyfill StarlsstiilknaiVlaKÍð Sókn A.S.B., , félaK afKreiðslustólkna ( í'',hrauö- ok mjVdkurbúðum ( FéiaK járniðnaðarmaniia MúrarafélaK' .Beykjavikur ( FélaK íslenz.kra rafvlrkja /‘FélaK iiifvélarirkja /BakarasveinafélaK lslands SveinafélaK húsKaKnasmiða Samhund matreiðslu ok frant-' (( reiðslumanna ^Sveinafélag sklpasmiðá f: SveiiiitfélaK netaviunufólks Starf smannaf élaKÍð I’ör ' BalcarasveiimfélaK 'Beykjavikur ( ( SveinafélaK lnisKa.Knabólstrara i / FélaK bllkksmiða / MjólkurfræðinKafélaK Jslands yMálarasveinafélaK Beykjavikdi' ( SvelnafélaK pípulaKninKamanmá * ( Fi'entmyndasiniðafélaK Islands j pFélag starfsfólks í veitingali. Verkaniannafél. Hlif, Hafnarf.lj Verkakveiinafél. F'ramtiðin, Ilafnarfirði Iðja, fél. verksmiðjufólks, Hafnarfiröi VerkalýðsfélaK Akraness — BorKarness — Jökull, Ólafsvik — Stjarnan, Grnndarfirðl —- Stykkishóims Vérkalýðs- ok sjóm.fél. I’atr.í Verkalýðsfél. Brynja, I'inK<‘yrl( — Skjöldur, Fiateyri — SÚKandi, Snðureyri — BolunKavíkur — HnífsdælliiKa — Baldur, XsaíiriM Verkalýðs- og' sjómaiuiafélas ^ ÁlftfirðinKa, Söðavik Verkam.fél. Frant, Sauðárkrók < — Farsasll, Hofsósi — Þróttur, SiKlufirðl /) Verkakvennafél. Brynja, SiKluf.i Vérkalýðs- ok s.jómaiinaiélaK Ólafsfjarðar Verkakvennafél. SÍKurvon, Ól.( Vefkamannafél. Akureyrar- kaupstáðar Verkakvennafél. EinliiK, Akureyri YerkalýðsfélaK Þórshafnar VerkakvennafélaKÍð Brynja Seyðisflrði 'Verkalýðs- ok SjóinannaféiaK lJjúpavoKs .VerkalýðsfélaK Vestmannaeyja Verkamannafél. J>ór, Selfossi 'Verkalýðs- og' sjömanuafélaK j Miðneshrepps Verkalýðs- ok sjóinannafélaK Gerðahrepps Verkalýðs- og sjóntannafélaK Keflavíknr iíiDkkunnni Deildafundir Af séi'stökum ástæðum ex- deildafundum Sósíalista- félags Rvíkui', sem vera áttu annað kvöld, frestaö til miðvikudagskvölds. — Verða þá fundir í öllum deildum kl. 8.30 á venju- legum stööum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.