Þjóðviljinn - 16.11.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.11.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Siumudagur 16. nóvember 1952 Sunnudagur 16. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 JllÓÐVIUINN jjtuölanai. daniöinlngarliokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnúa Torfi Óiafsson. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðslá, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustlg 1». -i Sími 7500 (3 línur). Áakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. lt annarstaðar & landinu. — LausasöluverS 1 kr. eintaklð. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f ............................................S Eining gegn skemmdaröflum Samkv. lögum og venjum innan heildarsamtaka ísl. alþýðu ckal kosningu fulltrúá á sambandsþing lokið ekki síðar en mán- uði fyrir þing. Nokkrar vikur eru nú liðnar síðan auglýstum kösningatíma lauk. En þó þó eru kosningar enn í gangi, — cg fyrir þessari nýung stendur sambandsstjomin. Kvað veldur ? Öfl þau, er skipulágt hafa dýrtíðarfárganið og atvinnuleysið undanfarin ár: ríkisstjórn og stóratvinnurekendur, hafa greini- lega fundið hVíIíkt veltiþing Alþýðusambaild íshmds hefur verið j höndiun þjóna þeirra s. 1. fjögur ár og hafa því ekkert til sparað-í j>essum fulltrúakosnihguin'að liálda þessu þýðingar- mikla vopni fyrir verkalýðnum, hihuin raunverúlega eiganda þess. Meðhöndlan á lögum og Iýðfæði innan verkalýðssamtak- aniia í þessum kosningum af hálfu þrífylkmgarfórustunöar hefur sannárlega vetið eftir því. í stærsta sjómannaféiagi landsins eru um 100 iandmemi látri- ir -kjósa 16 fulltrúa á sambándsþing fyrir sjómennina, sem j-fir- leítt eru staddir á höfum úti, allt til þess að tryggja þrífylk- ingunni atkvæðiri á þingi. 1 von um atkvæðavinning eru á sama tíma smáfélög í þéttbýli með 30 félagsménn rekin út í tveggja til þriggja daga allsherjaratkvæðagreiðsiur, ef um. er að ræða félög undir forystu sameiningarmanna. — í einu félaginu er fjölda manna neitað mánuðum saman um upptöku, þótt þeir vmni á viðkomandi félagssvæði, • á sama tíma og íjöldi' manna úr óviðkomandi stárfsgreinum er benlínis knúinn níeð sambándsstjórnarvaldi inn í annað félag, — og hvort tveggja gert til að efla atkvæðagengi þrífylkingarinnar. Og hvernig beitir svo miðstjórn A. S. í. úrskurðarvaldi sínu ? Dæmið um rakarana er táknrænt og hefur margsinnis verið rakið hér í hlaðinu. Dæmið um prentmyndagerðarmemiina er ekki síður tákurænt. .Sameiningarmaður er sjálfkjörinn á 9 manna fundi, 22. sept. eða þriðja dag kosningatímabilsins. Eftir að kosningatíma er lokio 'kemur kæra frá tveimur piönnum, sem höfðu með hönd- nm eigin atvinnurekstur þegar kosning fór fram og voru því þá ekki í neinum félagsrétti og hefðu auk þess ekki getað haft néin úrslitaáhrif á kjörið með atkvæðum sínum. Þessa fölsku Ikæru notar sambandsstjórnin sem átyllu til að fyrirskipa kosn- ingu að nýju í þessu litla félagi méð það í huga að svínbeygjri þárin frjálsa vúlja prentrrijTidagerðarmanna sem fram kom með sjálfkjöri forrnanns félagsins 22. sept. s.I. Slíkt níðingsbragð reyndi sambandsstjórnin að nota sér til framdráttar við Verkíé- iýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarðar en verkafólk þess staðar svaraði dónaskapnum meft því aft staftfesta fyrra kjör sitt ii því síðara og- gefa þanuig sambandsstjóm verðuga áminningu Kosningin í Sariibándi matreiðslu- og framreiðslumanna virð- ist þó slá þrífylkingarmet og er þá langt til jafnað. Að stela 9 fulltrúum úr hópi sameiningarmanna með tilefnis- láusri brottvikningu Iðju, félags verksmiðjufólks, auk. allra þéfrra Ixilabragða sem hér hafa verið tilfærð örfá dæmi af, háfa þó ekki þótt einhlít í herbúðum skipuleggjenda dýrtíðar og atvinnuleysis. Hótanir um að reka svo og svo marga Dags- brúnarfulltrúa út af þingi hafa sem kunnugt er stungið upp kollinúm. Og mikill viðbúnaður er í þá átt að ryðja inn í alls- berjasamtök verkalýðsins Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur rneð öllu sínu stórkaupmanna og heildsaladóti. Það fer vissulega ekki hjá því, eftir allt sem á hefur gengið við þessar fulltrúakosningar í herbúðum þrífykingarinnar, að af henni hafi rokið mesti lýðræðisglansinn í augum heiðar- legra manna, sem tekið hafa skrumið alvarlega. En ofar öllu gnæfa nú þau sannindi,að öll bolabrögðin og misþyrmingarnar á hugtakiiiu liig og týftræði í þessum fuUtrúakosningum þjóna þöim tiigangi cinum að st.vrkja málstað dýrtíftar og atvinnuleys- is, kaupráns og örbirgftar, á 23. þingi Aljiýftusambands íslands ■og rjúfa þá einingu, sem verkaíýðsfélögin haf'a nú lagt grunn- inn aft til aft ná fnun knýjandi velverðar.kriifum vinnandi fólks rú á næstunni. — Þess vegna verfta aJUr heiftarlcgir \erka- lýftsI'uHtruar á næsta sanibandsþiugi, hvar í í'Iokki sem |u'ir standa, að tengja hönduni sarnan iim að bindra hina gerspilltu þrífylkingarklíkii stóratvirinurebenda. og d.vrtíðarsþekúlanta í núverandi samband.sstjórn í skemnularálornnun heimar og gera þing alþýðunnar aft þeirri aflstöft, sem því ber aft vera í'yrir vinnandi 1'ólk, í þéim átiikuin, sem ir.unundan eriu, uni þaft Irvort áfram skuli haldift á vegi eymdariuna r efta-livort takast vjná uA rótía aft nokkru hlut alþýftnnnar úr því ejmdaráshuali *H»m er. útvarpað og segist hafa feng- ið pata af að þeir munu hafa verið teknir á segulband sem títt er í likum tilfellum. Pyrirspum þessari er vísaö til réttra aðila. ★ Sjálíblekungar í skólum — Fyrirspum um tónleika AB.blaðið er komið j kapp Himinháar summur við Moggann að senda Þjóð- v , ,, , viljanum peninga frá Rúss- AÐ allir skuli eiga jafnt er liefur _ekki rað a að kaupa ^ himinháar summur líkt gjarnan börnunum eiginleg svo dýrt tæki og grundvo - Kínverjarnir hans MácArt- og sjálfsögð hugmynd. Ef ur er lagður undir minmmatt- hurs þegar hann hljóp suðm’ einn á lakkrísbita eða brjost- arkennd. Bomm eru viðkvæm - Við ættmn ekki að sykur. er þaft nokkurveginn fyrir mörgu sem fullorðnir tryggt að eigninni er skipt i kalla smamuni, eiris og pvi tvo eða þrjá hluta allt eftir að eiga ekki sjálfblekung þeg- fjölda félaganna og það er- ar sessunautúrinn á haim. háidiri sameiginleg veizla. Að Reglrin í skólanum var sú þessu leyti' er frumsósíalismi að öllum var gert að skyldu ^ gvo ^ lokum örstutt fyrir- bömunum eiginlegur og það að sknfa með penna Margir B til Ráfmrigriöveitunnar: er ekki fyrr en seinna er upp- skriftarkemiarar halda þvi ‘eldisáhrifiri segja til sín að fram að bömin læri betur hugtakið mitt og þitt skýrist. skrift með svo óbrotnum 1 skólamun eru böm úr öllum skriffærum. Væri ekki betur stéttum þjóðfelagsins, en þár- að. þeirri reglu yrði haldið gætir litið stéttarmismunar við. Bömum er gjamt að týna eftir efnahag. Sá sem er tal- og álitamál, livort þau hafa inn fræknastur og mest virð- nokkuð a'ð gerri við dýr skrif- ing borin fyrir er gjaman fá- færi, sérstaklega þegar sum- tækastur á gæði þessa heims, ir foreldrar kaupa þau um efnl fram til þéss að börn- « unum sé forðað frá því sem ÞAÐ mun háfa aukizt í seinni þeim leiðist mest: að vera tíð að börnin: komi með sjálf- öðruvísi en hinir. Þeir sem blekunga í skólann og skrifi ^iga 4-5 börri í skóla verða með þeiiri. Nú þarf ekki nema °S að vera vet efrium búnir j GÆRKVÖLDI var endurtekið að svo sem einn þriðji eða til þess að geta kéypt sjálf- j útvarpinu leikrit sem flutt helmingur bárna í einum békk blékunga handá -þeim öllum. taki upp þá nýbreytni að' * skrifa méð sjálflilekung, svo að hinum finnist sjálf- MAÐUR hefur beðið um að sagt að þáu geri þáð líka. En fyrirspum yæði komið á fram- hvérskonar ménningarstárf'sé þá rekást gjaman mörg l»m- færi. Langar hann til þess eiginlega verið að rækja. in á hinn kalda vegg, að að vita hvað veldur þvi að ---------------------------------------- þeim er skipt niður eftir efna- hljómleikum Tatjönu Nikolaj- FÉLAGAK, munið happdrætt- liág, mitt er ekki þitt. Pabbi evu hefur ekki ennþá verið ift!' EFTIRMAL 9. NOVEMBER 1932 ar, með jafn örláta andstæð- inga. ★ Hvað á langur tími að líða áð- ur en því verður komið í verk að leggja rafmagnslelðslu til ljósa í vesturhluta smáíbúða- hverfisins? Nú í skammdég- inu em kvöldin eýðilogð fýrir þeim sem em að byggja þarna meðan ekki er hægt að koma við ljósum. Hafa margir smá- íbúðabyggjendur beðið Bæj- arpóstinn að koma þessari fyrirspurn á framfæri með ósk um svör en þó umfram allt aðgerðir. var á sama stað fyrir nokkr- um árum. Þetta var að sjálf- sögðu mesta della, svo manni verður ósjálfrátt að spyrja Um og annað * Sartre segir skilift viff andstæftinga kommúnisniaiLS H INGAÐ hafá borizt lausa- frettir um' deilu, sem er komin upp á mitli Sartre og Camus, en riingað til hafá menn viljað telja þá vopnabræður. í siðasta hefti La Nouvelle Critique gefur rit- stjórinn, Jean Kanapa, greinar- gott yfirlit- um deiluna-. Sartre birti grein í júlíhefti timarits sins Les Temps Modern- es og kallaði hana „Kommúnist- arnir og friðurinn". Þar ræðst hann gegn ýmsum algengustu rök- semdum andkommúnistanna. — Helztu niðurstöður hans eru þess- ar: Það er engin ástæða til þess að ætla að frönskum verkamönn- um sé stjórnað frá -Moskva, þó þéir aðhynist skoðanir komm- únista.... Allt bendir til þéss, að Sovétfikin fj vilji frið, það sanna þau á ' ; hvcrjum degi.. Öreigalýðurinn í auð.valdsrikj- unum er jafn- • Sartre ófús tii stríðs.. .. Hvernig er hægt að láta sér detta í hug, að almenningur fáist til að taka þátt í stríði með Sjang Kajsék gegn kinverska alþýðulýðveldinu, með Franco gegn spænsku lýð- veldi'ssinnunum, með morðingjum Beloyannis gegn grisku lýðræðis- sinnunum?... . Hafið þið sjálfir ekki' sett megnið af frönskutn verkamönnum skörinni lægra en aðrar stéttir með hinni hneyksl- anlegu kosuingalöggjöf? “ESSI grein kom við kaunin á Ca.mus og hann var ek-ki seinn á sér að ákæra Sartre fvrir konunúnisma. Um leið not- aði bann tækifærið til að byi.a þitð frelsi, sem þyrfti að verja fyrir árásum kommúriista. Sat-tre skilgreinir þétta frelsi í grein sem soinna btrtlst. Hann segir það vera „freisi til að draga sig í hlé á G alapagoseyjúm". Frelsi okkar í. dag,' segir hann, er bund- ið við það eitt að við höfum rétt til að velja, hvort við viljum berj- ast fyrir að- verða enn frjálsari en við erum í dag-... Ef við viljum komast hjá, að lýðræðið úr- ættist í hárðstjórn, megum við ekki fördséma þaö skilyfðisláust og hóta að hverfa til eyðimerkur- innar.... Við verðum fyrst að taka þátt í baráttunni, ef við viijum öðlast rétt til að hafa áhrif á þá merin sem berjast. Jri/ ;AN Kanapa minnir á að það só margt sem skilji Sartre og' kommúhistana: hugsæisheim- speki hans, hið furðulega ást- fóstur sem hann hefur tekið við sjúklegár hliðár mannlifsins, þvæluleg hugsun, sem á köflum gerir það erfitt að skilja hann, menntamannsbelgingur hans, skoð- un háns urn mikilvægi „sjálfkrafa athafnar" verkalýðshreyfingarinn- ar. En hann- lýkur greitv sinni með þessum orðum: S ARTRE er ekki emn-Uni þær skoðánir, sem’liggja til‘grund- vallar þessum greinum, að þeim stendur mikil hreyfing -mótmtela gegn ákveðinni stjárnarstefnu, stefnu Pinaystjórnarinnar og bandaríska herráðsins, vegna Ivess að sú stefna er stefna stríðs, kúg- unar og arðráns. Sartre hetur gefið ljóst dæmi um þáð, að Við förum ekki með neitt flbipur er viö segjum, að þessi hreyfing tr að vaxa upp utan okka.r hóps. ÞaS er einmitt þessi hreyfing sem mun gera kleift að ná þvi tak- marki, sem við höfum sett okkur. Þess vegna ríður á að við geruni okkur ljóst hvað það er sem sám- einar okkur: baráttan fyrir varð- veizlu friðárins. Kvöldið 9. nóvember fyrir réttum tuttugu árum mun flestum Reykvíkingum minnis- stætt. Þann dag var allri lög- reglu Reykjaví'kur sigað á mannfjölda sem safnazt hafði saman við fundahús bæjar- stjórnar Reykjavíkur, en þar ætlaði Sjálfstæðisflokkurinn að beita bæjarstjórnarmeirihluta sínum til að brjótast gegnum varnarlínu verkalýðsins og koma fram almennri kaup- lækkun með því að lækka kaupið í atvinnubótaviiinunni. Ögrunum bæjárfulltrúa Sjáif- stæðisfIokksins til langþjáðra atvinniileysingja og árásum lögreglunnar svaraði mann- f jöldinn.: svo hraustlega, ó- vopnaðúi* og óviðbúinn, að lögregla Reykjavíkur vrit ger- si'grúð og afVopnuð, árás Sjálf- stæðiSflokksins á sveltitekjur atvinnuleysingjajona var hrund- ið. ★ Hvað gerist næst ? Fullvíst er aö þó nokkur hluti af a.uð- mannastétt Reykjavikur hélt að stund sín væri ltomin, það serii gerzt hefði þennan dag, væri sliipulagður forleikur verka- mannabyltingar á Islandi Verkamennimir sem þann dag höfðu gersigrað og afvopnað allt lögreglulið Ijæjarins hlytu nú að nc-yta aflsmunar og taka völdin. Lögreglustjórimj'. í Reykjavík, Hermann Jónasson, birti þéttá kvöld í útvarpiriú koklireystiyfirlýsingu þess efit- is að lögj*eglan hefði nægu liði á að skipa, yfirlýsingu sem sýndi það eitt hve rík, nauð- syn þótti að sefa þá ofsa- hræðslu sem greip um sig í röðum reykvískra burgeisa þénnán dag.. Atburðimir við Góðtemplai-a- húsið hefðu einir nægt til þess að foringjum Sjálfstæðisflokks- ins væri ekki rótt. En af til- viljun varð annar atburður þennan dag sem sjúklega æst ímyndun íhaldsmanna tengdi bæ ja rst j órna rba rdaganmn. Hermann Jónasson lögreglu- stjóri fór af bæjarstjómar- fundinum til að' kveða upp sektardóm yfir dómsmálaráð- hen-a landsins, Ihaldsleiðtog- animi Magnúsi Guðmimdssyni, fyrii4 hlutdeiid hans í gjald- þrötamáli, og sagði Mugnús af sér, en sæti hans; í samsteypu- stjórn. íhalds og Framsóknai- tók Ölaíur Thórs. Á þeim ámm ríkti enn tempraður.kær- leikur milli Iháldsins og-allmik ils hluta Frámsóknar, svo vel gat sú hugmynd > risið í héila reykvískra íhaldsmanna að Hermann Jónasson, lögreglu- stjórinn í Reykjavík; væri í hvernig íhaldsblöðin létu dög- um og vikum saman eftir 9. nóvember 1932. Hitt er fróð- legra að rifja upp afstöðu Al- þýðublaðsins, en hafa verður í huga að Alþý'ðuflokkurinn var þá eini þingflokkurinn sem taldi sig verkalýðsflokk og var einvaldur í Alþý’-ðusambands- stjórn, stjórnaði Dagsbrún og flestum stærstu verkalýðsfé- lögunum í Rcykjavík. Alþýðu- blaðiö var einá dagblaðið sem hefði geta.ð varið málstað Verkalýðsin's. Hvað gei'ði það? Ritstjóri Aiþýðublaðsins var Ólafur Friðriksson, kominn í innilega sátt rtð hægri klíku Alþýðúflokksins. Afstaða Al- þýðúblaðsins til baráttu at- vinnuleysingjanna við bæjar- stjórnaríhaldið einkennist af algeru ábyrgðarleysi og andúð. Daginn eftir slagfrm 7. júlí tal- ar Alþýðublaðið um „heimsku- lególæti“, til þéss fremúr fall- in að „auka andúft1 en samúft meft kröfum verkalýðsins“. Þó tékur steinínn úr dagana eftir 9. nóvembér. Þar er fyrst'tek- in gild skýring íhaldsins á því skuggalegu samsæn við sem gerðist, það hafi verið heimskommúnismami, og hefðu þau samsæ-risöfl beitt sam- ræmdum hemaðaraðgerðum 9. nó.vember! Þeirri gáfuleg.u kenningu var ósparlega haldið á loft i Morgunblaði Valtýa Stefánssonar ’ & Co. vikurnar eftir bardagann. Eklci þanf að se-gjá þeim sem fylgzt hafa með afcburð- um og blöðum. undanfarandi ár Orðsending til útsölumanna Happdrættis Þjóðviljans úti álandi Nú líður senn að því að dregiö verði í happ- drættinu Gerið því þegar ráðstafanir til að herða söluna. Við treystum þvi að engir sendi óselda miða til baka. Við treystum því, að þeir, sem geta bætt við sig miðum, láti; nú þegar vita um það. Sendið okkur skil fyrir þvi sem þegar er selt. Verum öll samtaka í starfi fyrir Þjóðviljann. Þjóðviljinn herst fyrir okkur — við fyrir Þjóðviljann. Seljum happdrættið. upp. HAPPDRÆTTISNEFNDIN kommúnistaæsingar! Alþýðu blaðið segir 10. nóv. 1932: „Er hörmulegt tii þess aft \ ita aft menn eins og Gunn- ar Benediktsson; fyrner- andi prestur í Saurbæ, Guð- jón Béneiliktsson og Bfjalti Arnason, sem ekki einu simii er í Dagsbrún skuii meft aftstoft 50—60 ungtinga geta hindraft l»ift að verka- menn næftu rétti síniun“, o. s. frv. í sama dur oag cftir dag, Það er ekki mótvon þó Stefáni Péturssyni hitnaði hamsi- er hann benti verka- mömium á hvað. stæði í „blafts • andstyggft l»errri' sem kaliar sig Alþýðubiaftið‘% og i brennimerkti ;þá ‘ „Iubbalega. titraun, sem lift- hla.upinn úr röftum verka- 1 ýffshr ey fin garin nar, Ólafur Friftriksson, gerir til þess aft velta sökinni á bæjar- stjórnarslagnum yfir- verkainenn og kommúnista og eigna sér og síuum lík- um þann sigur sem vannst“, o. s. frv. (Verklýftsblaáift 15. nóv. 1932). Það er önnur saga hver oft- ast hefur mundað penna lið- hlaupans og lubbans í Alþýðu- blaðinu undanfarna áratugi. ★ En einmitt þessa daga ger- ist sitthvað athyglisvert í Al- þýðuflokknum og Alþýðublað- Hú.sxein. Húsiía, sagði emírinn ér Hodaja •Nasreddin lauk.hommi. — Hér er kominn „víslarinn Tajafar, hollvinur vor. Þú skal.t' lækca hann á stundinni: lcrjrppuna, hclt- iaa og annað sem að honum anmr.' Og emíiinn sneri sér við til hálfs til nicrk- is um að hann þyidi engar móthárur. Ifod- sja Nasrcddln hafði ekki annað að gcra en hneigja sig og farn. Okrarinn kom á éftit' honum;- lcrepþtúr og ;haltraridi. Við skulum. flýta okkur, • mikli Hússein Húslía, sagði' hanrt og renndi' eklii' grun i hver gekk við hlið hans. • Söilh '-er-eiUJ ' eklii- s«zt, Ofti- mér. væri þökk -á þv;- tiö læknast fyrir myrkur. Hodsja- Nasreddin íormi»lt-i- 1 lijarta smu- bæfti okrai-anum, emírnum og" sjá'fum- sér- fyrir að. vera of fljótvir á sér að ■•vitna unf kunnrtstu Itrernig mwndi- þesöu x'eiða af? — Og þeir héidu áfram'. inu. Að minnsta kosti einn af leiðtogum Alþýöuflokksins sá hvert stefndi þeunan aag, las rétt úr táknum lians. Héðinn Valdimarsson varð frægur fyrir það að hafa 9. nóvember í hita bardag- ans rétt stólfætur út um glugga Góðtémþlaráhússins til verkamanna sem vörðust þar tómhentir trékylfiiárás lög- reglunnar. Bardaginn var heit- ur — en Héðixm Valdimarsson vissi hvað hann gerði. Jón Rafnsson skildi líka merkingu þessa atrtks, er hann sagði á fundi í Bröttugötu nokkru síð- a.r að þeir stólfætur væru einu fæturnir sem Alþýðuflokkur- inn stæði nú á í verlcalýðs- hreyfingunni. Mánudaginn 21. nóvemb- er 1932 birti Héðinn grein í Alþýðublaðinu „Alþýðan—efta yfirstéttin‘% þar sem rætt er um atbm-ðina 9. nóv. og æðís- leg viðbrögð afturhaldsins í .landinu. Er greinin þrangin á- byrgðartilfínningu og festu sem alveg stingur í stúf við ábyrgðarlausan vaðal og níð Alþýðublaðsins fram til þess dags. Ræðst Héðirin þar af rniklmn þunga gegn brölti rík- isstjórnarinnar með varalög- reglu, sem ausið var peningum í vikurnar eftir 9. nóv. (þá voru peningarnir till). Hann rekur þar orsakir atvinnuleys- isins og tildrög atburðanna 9. nóvember og sýnir fram á, cins og Verklýðsblaðið hafði alltaf lagt áherzlu á, að ætlun Sjálfstæðisflokksins var að knýja fram almenna launa lækkun í landinu með því að ráðast á kaupið í atvimiubóta- vinnunni. Héðinn stillir sig nær alveg um árásarglósur til kommúnista, og það er fyrst pg fremst svar hans við á byrgðarleysi Alþýðublaðsins er hann undirstrikar um bárátt- una 9. nóvember að „yerkalýfturinn í Reykjavík stóft allur sem einn maftur um kröfur sínar um fullt káup og vanu sjálfur þann dag fullan sigur á því svifti. Vegna skipana Iögregiu- stjóra um að lögreglan réft- ist á verkamennina í fund- arsalnum og á götunni varft götubanlagi, sem gat ekki endaft nema á einn veg, meft ósigri l6greglúnnar“. Og Héðinn lýkur grcininni þannig.: „Verlíamenn og sjómenn, öll aljiýða í Keykjavík mun standa einhuga meft Alþýftu- sambandi Islauds um kröf- ’ umar um afriám ríkisliig- regiimnar efta að öftium kosti 'um skipulagningu varriárlifts alþýftusamtak- anua“. Hver sem flettir blöðum frá 1932 mun sjá, að hér fer cinn aðalleiðtogi Alþýðuflokksins furðulangt til móts við mál- flutaing kommúnistanna, sem m. a. gengust fyrir stofnun varnarliðs verkamanna vegna hinna margendurteknu lög- regluárása á. vcrkamenn þessi ár. Enda þótt liéðinn berðist heif tarle'ga gegn hinum rót tæka armi' verkalýðshreyfing- aririnar í fimm ár enn áður en hann snéri til samfylkingar- sfcefnu. má telja víst að ein- mitt 9. nóvember hafi verið honum eftirminnilegur áfángi á þeirri leið er lá til stofnunar Sameímiigarflokks alhýðu Sós- í'alistaflokksins 1038, þorsta afturhaldsins eftir 9. nóvember, stofhun fjölmemir- ar varalögreglu (sem varð svo illa þokkuð að margir sjá eft- ir því enn í dag að hafa í hana gengið). Það var þó ekki fyrr en fimm árum eftir 9. nóv. 1932 að alþjóð varð kram- ugt hversu æðislega ofsóknar- herferð gegn verkalýðshreyí- ingunni sá íhaldsforingi vildi hefja, sem atvikin skoluðu þessa daga upp í ráðheri'astól Magnúsar GuðiTmndssonar. Að dómi lögreglustjórans í Reykja- vík, Hennanns Jónasson&r, hefðí framkvæmd þeirra. hefrid- arráðstafana sem ráðherra Sjálfstæðisflokksins fjTÍrskip- aði. sjálfsagt með' alla ríkis- stjórnina í vitorði, kostað blúft- bað í Reykjavík; Það er öt- gcrðarburgeisinn Ólafur Thórs scm sýuir þar andlit' sltt grímulaust, og. rétt er að glejTna því ekki þó hann -kæeii ekki fram óhæfuverkunum sem hann ætlaði að sfcofna tiL Minnzt var á æðislega o-f* sóknartilbrirði og héfndar- Það var í ikosningabarétt- nn.ni 1937 að Hermann Jónas- son skýrði frá því á fxmdi hvsð> þáð' var sem Ölafur Thóré fyx- irskipaði eftir 9. nóv. 1932. Af því hlutúst blaðaskrif og vitaa- leiðslur sem sönnnðu fram&urff lians. 1 bréfi frá Ásgarði, dags. 10: júní 1937, til Timans segir Hermann Jónasson þannig frá: „túaldið stófnaðl eins oq krain- uKt er til óeiTðaima 9. nóvera- ber. Þaft KPi-öi þa5 á þann hátt. a8 sa:ra verkamemi í bænunt; seitt þá roru marKÍr atvliumteusir. Það lækkaði kaupiS lijá þeim UÓKst láunuðu. Afieiðlngamar urðu þær, stoíriað var tii kröfu- Kangna í Keykjavík. Síðan var efnt til bæjarstjórnarfundar 9 nóv. I»a8 var beraýnilega gert að jfirliiKÖu ráðl, að hálalarar voru notaðir í lvúslnu, ok þéir sem verst voru þokkaðir lijá verka- mönnum komu með skrifaðai skamniai'aíður um þá tll að æsa fólklð upp. . . “ „Ebis ok mömium er kunn- ugt fór MaKuús GúðriiundsSon frá völdum um- stundarsakip eftir að dómurhm liafði verið kveðinn upp yflr lionum, en Ólafur Tlúirs tók þá við. líanu kaUaðt nrig upp i stjórnarráð rétt efiir að haim varð ráðlierra or skýrði mér frá þvi, að 'hann ga:ti eklci þólað það. aö sökiidólKarnir, seffl ltanrt kál’- áðl svo, ntertnivnir sem: sfcáðið béíðú fyrir óelrðunftlu 9. nóvem- ber, væru iátnlr - lausir og aft réttvísln ok landstjóririn sýnou slg ekki það sterka, aft þcssir meitn væru þegav í stað likridockn- ir. Ég béntl ltonum á, ltvaða hí'- léiðirigu þetta myndi hafa, e.u það koin fyrir ekkl, lagðl (tonn svo fýrfr," að safnað væri l'tfti aUt aö 10« mamis, sem stefrit va*r» saman í SunUhöHiiinr, ok stðan, ikvatt tit þess kl. 6 að morgni, aft handteka þá, sem grunaðir væro. Ég' tók þá það ráð, a*> dragit- þetta ntál á (angiim. SkýréV ég yfirfögreghiþjónimmi, Erltrv-i Ftí.ls- syni, frá því, og- var Ólafi Tfiors. J sagfc, að það hlyti aft- faka * sinn tíina að þétta lið væri skráð og því safnað saman . Lelddi þetta til l>ess, aS víir- Iögregluþjómriim valdi þrjá menn í samráðl við nrig, þá Svéíit Sær mundsson, Guðlaug Jónsson og Sigurð Gíslason, til þéss aft semjft skrá jl'ir ]iá menn, sem átti aft kalla saman í sundltöl)iintt í, Rvík. Jafnfranit voru búín til og' fjöirituð ej'öublöð til þess aft senda út með sldpun til þtsssara inanna tint að mæfca. Meðan þrtssw fór franr, og málið var þttnnig dt-egið á langinti. úrskurðaði ég inig úr ináliim. og settcfi þann úrskurð til dóntsnutlaráftun'tíis- ins. og sýndi ég dóinsntálaráð- herra l'ram á, að þar sem < g vteri liúinn að úrskurða ntig úr máJ- inu, g-.i’ti ég i-Uki t ra.mkva-mt þefcta. Eftir að lvrist'.-ui Krist- jánsson tók við niálinn. var íariri frant ú hið saina \ ið lui.nn. on. itatm uoitaði að ti*mkv«imuu þetta, obts og ég hef áVfcttí* sh'ýrtt fí-á“. Þótt Ölaftir Thófcg föagi s.k? Fraiahald- á- 7. síftu-.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.