Þjóðviljinn - 16.11.1952, Page 3
Sunnudsgur 16. nóvcmber 1952 — ÞJÓÐVIUINI'T — (3
Halldór Kiljan Laxness:
Illjómleikar í Hafnarfjarðarkirkju
Sósíalisiuinn er siðalöginál mannkynsins
Ávarp á þrifugasfa og fimta afmælisdegi Ráðsfjómarríkja
MÍR býður ykkur velkomin
að fagna í dag þrítugasta og
fimta afmæli Ráðstjórnarríkj-
anna. liins fyrsta sósialistaríkis
veraldarsögunnar, hins fyrsta
ríkis verkamanna og bænda.
l>eir sem vita svo lángt aftur
sem til upphafs þessa sérkenni-
lega ríkis, minnast nú ‘þeirra
hraklegu. spásagna sem i þann
tíð geingu fjöllum hærra um ó-
komna ævi þess; þá var sú trú
og kennisetníng boðuð af auð-
valdssinmmi dögum oftar, að
þetta ríki mundi ekki fá stað-
ist nema nokkrar vikur, í hæsta
lagi fáeina mánuði. Auðvalds-I
sinnar kölluðu tilkomu htus nýaj
ríkis slys sem hlotist hefði af
hinni fyrri heimsstyrjöld. For-
vígismenn auðvaldsins vonuðust
til að þetta slys mætti lagfæra
á skömmum tíma; og í vou um
að koma Rússlandi i samt lag
aftur, gerðu öll hin meiri auð-
valdsríki og mörg hin smærri
samband með sér í styrjaidar-
lok, um að hefja innrás í Ráð-
stjómarríkin til að koma þar
á auðvaldsskipulagi aftur; öll
þau auðvaldsríki sem nokkur
dugur var í, svo sera Japan og
Bandaríkin, Bretland og Þýska-
land, Iétu heri sína berjast við
rússneska bændur og verka-
menn heima í landi þeirra miss-
erum saman, í þeirri bamslegu
trú að þeir gætu kúgað fóik
þetta imdir auðvaldsskipuiagið
aftur. Einsog kunnugt er kom
þar að auðvaldsríkin urðu að
gefast upp á þessu lagfæríngar-
verki, og hröklast við lítinn
orðstír burt úr ríki verka-
manna og bænda.
Þegar auðvaldssinnar stofn-
uðu. J annað skif.ti itil heims-
styrjaldar, með Hitler að for-
ríðara i krossferðimii gegn
kommúnismanum, þá stóð mik-
ið til að leiðrétta nú landa-
bréfið og bæta úr villu hinn-
ar f>Tri heimsstyrjaldar með
þvi að leiða auðvaldið til
sætis í Kreml, að' þéséu'Sinni
uudir þýskum ægishjálmi. Þessi
krossferð tókst hinsvegar
hvorki betur né ver en svo.
að ekki aðeins gekk mikill
hluti Evrópu vestan Rússlands
úr greipum auðvaldsins, heldur
brast einnig úr hendi þess þáö
land í austri, sem kallað er
elsta og virðulegasta menníng-
arriki veraldarsögunnar, hvorki
meira né minna en fólksflesta
land heimsins, og um leið það
Iand sem eingum erlendum sig-
\irvegara hefur nokkru sinni
tekist aö leggja undir sig, sjálft
Kínaveldi. í þessari síðari
lieimsstyrjöld, þegar alla for-
vigismenn auðvaldsins var að
dreyma um að leiðrétta aðstöðu
sína í heiminum, livarf hálft
mankynið, eða vel það, undaa
oki auðva’dsins, en möi'g önn-
ur ríki mistu afl og vöid til
að kúga þjóðir, og eru oríin
í mesta máta ótrygg verk-
færi auðvaldsins, j:au sem enn
eiga þó að hánga i því áð heita
auðvaldsríki: verkamenn þéss-
ara ríkja eru orðnir það sterk-
ir og samtaka, að auðvalds-
sinna.r ná ekki fyrir þeim að
koma fram óþurfta"verkum sín-
mn nema að litlu le.yti.
Þó að svona illa hafi til
tekist, þá virðist auðvaidið ef
dæma ska.1 af ræðum forvígis-
inanna þæss í svipinn, þjást enn
af sömu fávísinni sem jiegar
hefur látið það gjörtapa tveim
heimsstyrjöldum; hinir ensku-
mæiandi hitlar og göbbelsar nú-
timans virðast vera nákv.-lega
jafnvsnmegnugir að átta sig
á þróuninni, eða skilja hvar
auðvaldið er á vegi statt, eins-
og hinir þýsku fyriiTennarar
þeirra voru.
Nú eru tvær stefnur uppi i
heiminum, stefna auðvaldsins,
sem liygst munu geta snúið
hjóli sögunnar við,, og broti'ð
undir sig heiminn aftur með
nýrri alsherjarstyrjöld, og leið-
rétt svo slys og tjón sem það
beið í himim fyrri tveim; hins-
vegar jer stefna bænda og
verkamanna, sem ráða nú ó-
vinnanlegustu borgum heimsins,
tveim mestu ríkjum veraldar-
innar, og mörgum smærri, og
láta einskis ófreistað að bregða
fæti fyrir tilraunir striðsæs-
íngamanna til að hefja hið
þriðja heimsstríð. Það hefur nú
komið í Ijós að á skaga einum
í Asíu, Kóreu, hafa stríðsæs-
íngamenn lent í þesskonar botn-
holu, sem þeir virðast ekki
geta komist uppúr aftur, og
halda nú áfram að hríngsnúast
þar berjandisk og bölvandisk
kringum sömu hæðirnar misseri
eftir misseri; þó hafa stríðsæs-
íngamenn auðvaldsins lýst yfir
því að þeir séu búnir að festa
tvö hundruð miljarða dollara
í því fyrirtæki, að reyna að
murka >lífið úr þessu bláfátæka
vesUngsfólki sem Jieir eiga
ekkert sökótt \áð, á fjarlægum
útskaga heimsins. Það er hætt
við að þessir herrar verði að
opna budduna einhverntíma svo
um munar ef það er ætlun
þeirra að halda þessu gáfuJega
starfi áfram einnig í Kinaveldi
og síðan Ráöstjórnarríkjunum,
einsog þeir láta í veðri vaka að
þeir ætli sér. Eitt er þó alveg
víst, kristnir menn hvítir hafa
aldrei færst í fáng jafnáhrifa-
ríkt 'triiboð fyrir asíumönnum
sem það er þeir halda uppi
í Kóreu um þessar mundir.
En meðan forstjórnarmenn
auðvaldsins láta sporðdréka
strfðsæsinganna gánga á skrokki
almenníngs í auðvaidslöhdún-
um seint og snemma, þá vex
farsæld, öryggi og velmegan i
ríkjum sósíalista, sem best má
sjá í hinu elsta þessara ríkja,
sem á þrjátíu og fimm ára. af-
mæli í dag: þar rís hvert stór-
virkið öðru furðulegra á grund-
velli friðarins til að skapa þjóð-
inni alsnægtir og hamíngju.
Gagnvai*t hinum sósíalistiska
friði er sem morðvopn auð-
valdsins missi afl sitt; og þao
er af þvi að friðui' sósíalism-
ans og mannlegt siðferði er
gitt; sósíalisminn er siðalögmál
mannkynsins. Hinn sósíalistiski
friður, friður verkamannsins, er
æðstu siðgæðisafl von-ar aldar,
og í þvi ríki sem grundvall-
ast á þessari friðarhugsjón eiga
hiutdeild allir menn sem fagna
góðum vilja; heillaóskir vorar
til handa hinu fyrstg ríjki sósí-
álismans, ríki verkamanna og
bænda, eru framar öílu velfam-
aðaróskir til handa sjálfum oss.
H. K. L.
_ v' j '
> ■ i-mm
t Wu«»n .. \ IÞROTTIR fílTSTJÖRI: FRIMANU ÍIELCASON
1 ff ss ii d kn&ií lel k si tióii <!
Þriðja keppnisdag mótsins
fóm léikar þannig að Ármann
vann Fram '10:3, KR vann ÍR
11:3 og Valur Þrótt 8:0.
Fyrsti leikurinn sem var
milli 't’ram og Ármanns var
ekki eins ójafn og mörkin
benda til. Ármann ræður þó
yfir meiri leikni og varnar-
skipulag þeinu var betra en
hjá Fram. Framarar áttu þó
hættuleg skot og ekki laust við
að þeir væru óheppnir með
skotin, en þeir áttu skot í
stengur nærri þriðju hverja
mínútu! Við lei’khlé stóðu leik-
ar 4:1 fyrir Ármann. Það er
furðulegt að lið skuli leika
saman í svo líkum búningum
sem þar átti sér stað og ætti
dómari ratmar að banna slíkt.
Fyrri háifleikur iR og KR var
jafn og máttu KRingaj- hafa
sig alla við og lauk þeim hálf-
leik jöfnum £;2. Eftir leikiilé
fengu ÍRingar strax á sig tvö
mörk og misstu þar með von-
ina og komst uppgjöf í liðið.
Við það bættist að dómarinn
tók ekki nógu hart á brotum,
og hinum ungu ÍRingum mun
hafa þótt á sig hallað, og víst
er það að lærdómsríkt héfði
verið að sjá á kvikmynd við-
ureign Þórðar og Þorletfsi við
bogann KR megin. Ef það er
handknattleikur þá má kalla
margt handknattieik.
Annai’s er KR-liðið orðið
samleikið og allt bendir til
þess að KR og Ármann bítist
um lokastigin.
Síðasti leikurinn var milli
Vals og Þróttar og hafði Val-
ur þar yfirhöndina og Iiélt
marlunu hreinu. Það var þó
ekki vegna þess’ að uppgjöf
væri í liði Þróttar. Þeir börð-
ust af krafti til síðustu mín-
útu og léku ailvel saman en
þeir hafa eldci fengið skot-
kraft og hugkvæmni að brjót-
ast i gegn og þá sér í lagi
gegn svo ,,djúpri“ vörn sem
Valur lék með á föstudags-
kvöld.
Leikar standa nú þannig:
KR 3 I. 29:15 — 6 st.
Ármann 2 1. 23:13 — 4 —
Valur 3 1. 19:13 — .3 —
IR 3 — 20:21 — 3 —
Víkingur 2 1. 23:17 — 2 —
Fram 2 I. 8:22 — 0 —
Þróttur 2 1. 10: 32 — 0 —
1 kvöld keppa; Þróttur og
Fram; ÍR — Víkingur og Val-
ur —• Ármann.
Söngflokkur Hafnarfjarðar-
kirkju hélt hljómieika í kirkj-
unni sl. sunnudag kl. 5 síð-
degis undir stjórn organistans
Pá.ls Kr. Pálssonar. Á efnis-
skránni voru fyrst 3 göniul
orgelverk leikin af Páli Kr.
Pálssyni. Inngangur að söng-
Ieiknum „Comus“ eftir T. A.
Ame, „Siciliana“ eftir J.
Stanley, og „Konsert-þáttur í
Viggé Beneáikts-
son, fimmiugur
Viggó Benediktsson verður
fimmtugur næstkomandi mánu
dag. Hann er Patreksfirðingur
að ætt og uppruna og hefur
lengstum alið manninn þar.
Engan kann ég frekar að
nefna, sem mér gæti virzt
skemmtilegri og sannari fyrir-
mynd islenzks sjómanns en
Viggó er. Ber margt til þess,
einkum góð greind, vOjafesta
og geðprýði og yfirleitt sá
snoturleiki, sem hann er gædd-
ur.
Eg kynntist honum í blóma
aldurs sins. Hann var þá þeg-
ar þrautreyndui* og fareæl!
skipstjóri, fengsæll sjómaður
og harðfylginn sér að hverju
sem hann gekk og hug-
Ijúfi allra, er honum kýnntust:
Viggó hafði snemma mikinn
áliuga á almennum félagsmál-
nm og revodist jafnan mjög
oruggur og víðsrim stuðnings-
maður alþýðuhreyfingarinnar,
enda mun það mál sannast, að
bnunvexti alþýðuhrej’fingarinn
ar varð það hinii drýgsti vaxt-
arkraftur, að menn að s'kap-
ferli og almenningshylli sem
Viggó lcðu m:dstað hennar lið
og heilindi.
Vart má kenna þes® nokkur
mörlc, að Viggó hafi fyllt
fimmta tuginn. Enn e.r hann
fjönnikill og fi-amkvæmdasinn
aður, léttlyndur og vinnuþrek
hans óbugað þrátt fyrir marga
raun. Mun ég mæla fyrir munn
margra, þegar ég oska þess,
að honum auðnist langra lif-
daga í þeim sóma, sem hann
hefur vafið í hina fyrri.
Patreksfirðingur.
Getraunúrslit
Burley 1 Aston Vi’la 0
Cardiff 1 Manch. United 2
Liverpool 1 Arsenal 5
Manch. City 5 Charlton 1
1-Tiddlesbro 1 Derby 0
Newcastle 2 Chelsea 1
PreSton 3 Sunderland 2
Sheffield 3 W-Portsmouth 4
Stolce 1 Wolves 2 *
Tottenliam 1 Bolton X x
W.BAL 0 B'ackpool 1 2
Leicester 2 Huddersfield 1 1
Auglýsið í
ÞjóSvHjanum
G-dúr“ eftir G. S. Dttbuis. Þá
söng kórinn 4'lög meö undir-
leik organistans: „Þín, Drott-
inn, er tignin“ eftir J Kent,
„Komið fögnum fyrir Drottni“
eftir Chr. Tye, „Dýrð sé Guði
i upphæðum" eftir Fr. Sileher
og „Ave verum corpus“ eftir
W. A. Mozart. Þar næst kom
hinn undurfagri norski þjóð-
lagaflokkur „Draum;Hvæ-úot“ í
hljómbúningi norska tónskálds
ins Erik Eggen, Guðmundur
Jónsson ópcrusöngvari fór með
einsöngshlutverk, og' söng-
stjórinn annaðist tmdirleik.v Þó.
fór kórinn af söngpai'ii kirkj-
tinnar í kór hennar og söng
þaðan 3 iög (a capella), eftir
norsk nútimatónskáld, að lok-
um lék Páll Kr. Pálsson 2 lög
á orgelið: „Evente,, Róralfor-
spil“ eftír Alec Rowley og
„Prelúdía í f-moll" eftir J. s.
Bacli. Eins og sjá má var efn-
isskráin ail fjölbreytt.
Það verk sem óefað vakti
mesta athygli var hitm norski
þjóðlagaílokkur „Dramn'kvæð-
ið“, Úr kór kirkjuönar liynnti
séra Garðar Þorsteinsson á-
heyrendum lag og ijóð sem
varðveitzt hefur í munmnælum
allt frá 13. öld. Enní'remur
las hann upp þýðingu á kvæð-
inu.
I þessu dramatíska dj'aum-
spili, sjmdi kórinn sína beztu
kosti, — blæfagurt samræmi
í öllum röddum og pyýðileg
tilþrif. Hin glæsilega og þrótt-
mikla rödd Guðm. Jónssonar
óperusöngvara, naut sin frá-
bærlega vel. Túlkun hans á
hinu margbreytilega efni kvæð
isins var með þeim ágætum,
að þeim er á hlýddu mun
seint úr minni líða.
Það má segja, að lög þau
er sungin voru úr kór kirkj-
unnar hafi verið full erfio fyr-
ir kórinn. Raddsetning þtessara
tónsmíða er mjög erííð til
flutnings, og reyndi mjög á
tækni og hljómflutning hjá
hverri rödd fyrir sig, en með
röskleika og öruggri stjórn
söngstjórans fékkst )>ó furðu1
góður heildarsvipur á þessum
erfiðu verkefnum.
Einleikur Páls Kr. Pálsson-
ar var að þessu sinni með þeim
hætti að unun var á að hlýða,
má þar m.a. tilnefna „Inn-
gangur að söngleikmun „Com-
us“, eftir T. A. Áme og
„Prelúdium í f-moll“ eftir J.
S. Bach, hitt er undravert hve
góðri „regesteringu" hann náði
úr hinu einfalda og aidraða
orgeli kirkjunnar.
Páll Kr. Pálsson mun hafa,
gerst organisti við Hafnar-
fjarðarkirkju fyrir nimum 2
árum þá nýkominn beim frá
nokkurra ára námi á Norðurl.
um og í Englandi þai' sém
hann stundaði nám i orgelleik
og tónfræði. Þeir se-m til
þekktu vissu að hér vax sér-
lega góður listamaður að
bætast við i hópinn hér heima,
síðan hefur hann hai't mörg
vandasöm störf með höndum
m.a. sem ltennari við skóla
söngmálastjóra, organisti við
kirkju Hafnarfjarðar og Bessa
staða, söngstjóri karlakórsins
„Þrestir í Hafnarfirði og karia
: kórs lögreglunnar í Reykjavík.
; skólastj. Tónlistarskóla Hafn-
arfjarðar og söngkennari
Flen sborgarskólans.
Vonandi fær Hafnarfjarðar-
kaupstaður lengi ao njö.ta,
starfskrafta þessa ötula tón-
listarmanns.
Ég vil a.ð lokum. þakka
söngstjóra. og söngfólki ágætai’
skemmtun. og taka. undir orð-
séra Garða.rs Þorsteinssionar,
er hann talaði til áheyrenda að
hljómleikunum loknuœ: „Meg-
um við sem fýrst fá meira að
heyra." gv