Þjóðviljinn - 16.11.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 16.11.1952, Side 8
Kröfur verkaPsfélapsisia afhentar Fr.amhald af 1. síðu. ur og 12 aurar á klst. eða þá meiri verðliækkanir, eins 58,6%. og aö er vikið hér að framan. Til þess að glöggva sig a — Er engum blöðum um það verðliækkunum nokkurra að fletta að verulega hefur helztu nauðsynjavara almenn- dregið sundur milli kaupgja.lds ings síðan í október 1947 böf- og verðlags á þessu tímabili. um við eftir upplysingum fra Og þó í enn ríkari mæli hjá Hagstofunni sett upp eftirfar- t>ví launafólki, sem við skerta andi töflu um vöruverð í okto- Jkaupgjaldsvisitölu býr. ber 1947 og október 1952, og í október 1947 var kaup einnig reiknað út, liversu morg Dagsbrúnarverkamanns kr. um liundraðshlutum verðhækk- 8,74 á klst. Nú er kaupið kr. unin nemur a þessu timabili. 13,86. Hækkunin er fimm krón- Þessi samanburður lítur þannig út: VörutegUJHl: Verð í Verð í Verð- olitóbev 'i' okt. ’52 liækkun kr. kr. % ' Kiedakjöt :kg 11.35 18:35 62 tcálfskjöt kg 8.00 34.00 75 Ihrossakjöt kg 5.25 18.00 243 kæfa kg 20.00 36.54 82.7 sláfcur, hvert 14.00 .30.00 »14,3 r,ý ,ysa, .Blægð, kg 1.15 2.05 78,3 Þorskur, nýr, sl. kg 1.10 1.85 68.2 smálúð.a ný kg 2.90 5.50 89.7' saltfiskur verkaður kg. 3.25 5.60 72,4 ibarðfisltur kg 14:00 -28.60 104,3 r,ýmjólk liter 2.10 3.40 62 skyr kg 3.40 5.70 67.7 rúgmjöl kg 1.54 3.25 111 fcveiti kg. l.«3 3.25 99,4 S-.aframjöl kg 1.65 4,20 154,6 srúgbrauð . stk, 2.45 ,4.70 91,9 monmalbrauð stk 2.35 ,4.70 96 franskhrauð stk 1.40 2.70 93 kringlur kg 3.20 7.90 147 ifeartöflur kg 1.25 2.45 96 aprikósur þurrk. kg 7;90 26.15 231 eveskjur kg 5,20 9,50 82,7 strásykur 2,00 4,20 110 ruoiasykur 2,23 4,90 119,8 kaffi br. og mal. kg. 8,80 44,00 400 kaffi óþr. kg 4,89 30,93 533 kaffi'bætir kg 7,20 14,75 104,9 kakó kg 5,57 29,30 246,5 kol kg. (100) 26,80 50,80 89,6 kamgarnscheviot innl. m 61,00 163,50 317,7 karlm.fatæfni „útl. in 72,90 224,69 208,2- ikarlm.föt kiæðskeras. settið 817,00 1851,27 126,6 ttarlmannanærfatn. settið 30,46 78.08 156,4 karlm.sokkar (ull) parið 8,28 32,79' 296 gúmmistígvél upphá parið 55,80 291,79 297,4 •Sérstök athygli skal vakin á þvi, að einnig þetta eru að- eins visitöluvörur. Og þótt liér sé - óneitanlega um allmiklar verðhækkanir að ræða á flest- tum vörutegundum, þá mundi Í>ó blæða betur, ef samskonar skýrsla væri gefin um vei-ð- bsekkanir þeirra vara, sem ekki eru teknar með í vísitöluút- reikninginn. Greinargerð þessari látum við fylgja töflu yfir útsvar og tékjuskatt álagðan 1948 og 1952 "ú ■ árstekjur verkamanna icaeð lágmarkskaupi Dagsbrún- ar árin, sem skattálagningin er sniðuð við, þ.e. árin 1947 og 1951. Þessi athugun leiðir m. a, i Ijós, að einhleypur verka- maður, sem hafði óslitna vvnnu tbæöi árin og Dagsbrúnarkaup, var f\-rra árið 194 vinnustund- ir að vinna fyrir útsvari sínu, en i ár er hann 241 stund að íjúka útsvarsgreiðslunni. Tekur þaö hann þannig rétt um jý iengii tima. Þegar samskonar samanburð nr er gerður yfir útsvars- greiðsiur hjóna með þrjú börn íþessi sömu ár, kemur þó í ljós, að hækkun útsvarsins er miklu tilfinnanlegri. Árið 1947 var útsvar slíkrar verkamannsfjöl- ^ainiiBiiga- iiefiidin í samninganefnd verlia- klýðstelaganna eiga sasti ei't-' l(iiftaldir menn: Eðvarð Sigurðsson, JívíkA Jóhanna Egilsdóttir, K\ík,' “Öskar Hallgrímsson, Kvik.í ^Snorri lónssoii, Reykjavík,j tBjörn Bjarnason, Kvík,/ i>Ssemumlur E. Ólafss. K\ik,,/ iitillaíur Jónss., HafnarfirðiJ kHannilial Valdirnarss. ísa-y ífirði, Björn Jónsson, Akur- f&yri, Kagnar Guðleifssonþ ?lívefigyík, Jón Sigurðsson,' /f.ramkvæmdast.jóri A.S.Í. -skyldu ekki nema 700 krónur og greiddist með áttatíu og tveim vinnustundum, en á þessu ári er það 1730 krónur, og þurfa 143,3 vinnustundir til greiðslu þess. Þetta þýðir, að slíkur fjölskyldumaður er í ár 74,8% lengur að vinna áf sér útsvarið en 1947. Þessu lík er útkoman, þegar athugað er um tékjuskattinn til ríkissjóðs. Árið 1947 hafði einhleypur maður 530 króna tekjuskatt og gat greitt hann með 62 vinnu- stundum. Á þessu úri er tekju- skattur slíks manns 909 krón- ur, en 75 vinnustundir fara til að kvitta hann. Hjón með 3 börn höfðu 74 króna tek-juskatt 1947 og gátu unnið hann af sér mcð 8,7 vinnustundum mannsins. En nú er tekjuskattur fjölskyldunnar 276 krónur og 22,9 vinnustund- ir fara til að greiða skattinn. Þannig fer 163,7% lengri timi til að vinná fyrir þessum ríkis- skatti árið 1952, en til l>ess þurfti áinð 1947. Þessu lik er niðurstaðan, hvaða útgjaldaliðir sem teknir eru. Hækkanirnar eru næsta ó- trúlegar, og miklu hærri í flest- um tilfellum, en menn gera sér í hugarlund í fljótu bragði. Tökum t.d. húsaleiguliðinn. Þeim fækkar nú óðum, sem búa við gömul leigukjör. Af þeim sökum hefur fjöldi al- þýðuheimila orðið fyrir marg- földun ,á húsaleiguútgjöldum, sem taka nú til sín verulegan og ískyggilega háan hluta af vinnutekjum verkafólks. Verður að harma það að ■hvergi gJiuli vera hægt að fá óyggjandi upplýsingar um húsaleiguna. En það má full- yrða að væru slikar tölur 'fyiir hendi yrðu þær í viðbót við það sem hér hefur verið sagt, þungur rökstuðuingur fyrir verkalýðssamtökin um bráða nauðsyn aukinna tekna. Hið sívaxandi atvinnuleysi hefur opnað augu verkamanna fyrir nauðsjm þess, að stofn- aðir verði atvinnuleysistrygg- ingasjóðir. Er hér farið fram á, að atvinnurekendur greiði 4% á greidd vinnulau*i í slíka sjóði, er stofnaðir verða, þar sem þeir eru - ekki þegar til. Ætti að vera óþarft að fara mörgum orðum um nauðsyn atvinnuleysistrygginga. Þvi svo erfiðlega sem fullvinnandi vei'kamanni gengur nú að kom ast af með tekjur .sínar, er augljóst mál, að það ær óger- legt með öllu, ef atvimuileysi ber að höndum. Orlöf er nú orðið þrjár vik- ur hjá flestum nágrannaþjóð- uin okkur. Einnig hefur þriggja vikna orlof fengist viðurkennt hjá ýmsum starfsgreinum hér á landi einkum eftir nókkuð langan starfstíma. 1 kröfum okkar er gert ráð fyrir þriðj- ungslengingu orlofs, sem þýð- ir það að orlofsgreiðslan yrði 6% á vinnuláunin i stað 4%. Vinnuafköst þjóðarinnar hafa margfaldast á seinustu árum og áratugum með vax- andi tækni. Þegar svo jafn- framt er horfzt í augu við þá staðreytid, að þjóðfélagið synj-; ar vinnufúsum verkamönnum unnvörpum um verkefni, setur verkalýðshreyfingin fram þá kröfu að stytta vinnutimami með það fyrir augum, að ætla hverjum þegn á þjóðarbúinu verk að vinna. Er þetta orðin dagskráikrafa ofarlega á baugi þJÓÐVILimN Sunnudagur 16. nóvember 1952 — 17. árgangur 260. tölublað Áskorun iiittmia ársþings BÆH: Alþingi tryggi byggiiigu æskulýðshallarinnar Ársþingi Bandalags æskulýðsfélaga Kvíkur, sem kom sam- an 7. nóv. sl., lauk i lláskólanuin í i'yrrakvölil. Samþykkti það in.a. eftiríaraiuli: „Finanta ársþing Bandalags æskulýðsfélaga Kejkjavíkur skorar á Alþingi að setja ákvæfti nú á þess’u þingi, er tryggi stuðning íúldsins við byggiugn æskulýðsliallar í Keykjavík á koniaiiíli árum.“ Ásmundur Guðmundsson prófessor yar einróma (fndur kjörinn formaður bandalags- ins. Meðstjórnendur hans v,oru kjörnir: Stefán Runólfsspn. Sigurjón Danivalsson, Axel Helgason, Þorsteinn Valdi- marsson, Jón Ingimarsson og Kjartan Gislason. hjá flestum menningarþjóðum, og sumstaðar þegar komin í framkvæmd og þykir gefa góða raun. Kaup iðnnema er nú orðið svo iágt, að óhugsandi er, að unglingar geti séð sér far- borða, meðan á náminu stend- ur. Hkisvegar er þjóðinni á því mikil nauðsyn, að ungir menn séu fremur hvattir en iattir til náms í verklegum efnum. þvi að ennþá erum við Islendingar því miður eftirbát- ar annara menningarþjóða í margvíslegri verkmennt. Verð- ur því að teljast eðlilegt og sjálfsagt, að verkalýðsfélögin styðji af alefli að bættum kjör- um iðnnema. Að lokum viljum við taka þaö fram, að 'þótt verkalýðs- hreyfingin sé nú eins og oft áður til þess neydd að bera fram kröfur sínar um kaup- hækkanir, er okkur það ljóst, að æskilegra væri að öllu leyti, ef unnt væri að koma því til leiðar, að auka kaupmátt laun- anna með öðrum ráðstöfunum, og bæta afkomuskilyrði hins viiinandi fólks með aukinni at- vinnu. En hvorugt þetta er á valdi verkalýðssamtakanna. Það er á valdi Alþingis og ríkisstjómar einnar að gera þær ráðstafanir vinnandi fólki til hagsbóta, sem jafngilt gæti þeim kjara- bótuni sem í framangreindum kröfimi felast. í varastjóm voru kjömir: Theódór Guðmundsson. Emil Bjömsson, Björgvin Guð- niundsson, Awialdur Axnason, Óli Kr. Jónsson og Ingibjörg Ej'þórsdóttir. Endurskoðendur - voru kjörn- ir: Ragnar Ólafsson og Gisli Halldórsson. Þingið afgreiddi ýms mál og tillögur, er nánar mun getið siðar, m,a. þakkir tii borgar- stjóra Reykjavikur og bæjar- stjómar fjæir ágætan stuðning við æskulýðshallarmálið. Starlsmaður SÞ siaddur hér Viggo Christensen, sem veitir forstöðu upplýsingaskrifstofu SÞ fyrir Norð.urÍQndin, en hún er í Kaupmainnahöfn, er stadd- ur bér um þessar mundii'. Hann liðfur átt viðræður við ýmsa aðila liér á landi um hvernig glæða megi áliuga fólks á starfsemi SÞ. Þjóívil jans Nú er atSeins hálfur mánuður þar til dregið verður í Happilrætti I>j65viljans. Þennan hálfa niánuð veiiðum við að taka vel á. Sala hefur örfazt nokkuð siðustu daga og hafa mai'gar deildir sótt vel fram. Bolladeild heldur enn for- ustusætinu, en Kleppsholtsdeild fylgir fast eftir. — Köð deildanna er nú þannig: Töi'Iur er sýna útsvar og tekjusliatt álagðan 1948 og 1952 á árstekjur verkamanna með lág- markskaupi Hagsbrúnar 1947 og 1951, og hvc margrar \ innustunilir verkamaður þurfti að vinna fyrir útsvari sín'u og tekjusliatti hvort árið. TAFLA I.: ÉTSVAK 1948 1952 Hækkun Árstekj- Utsva r VÍJHIU- Árstékj- Utsvar Uinnu- frá ’47 ur kr. kr. st. ur kr. kr. st. %■ Einhlcypur maður .. 20.500,00 1660,00 194 29.000,00 2.910,00 241 24,2 Bamlaus hjón .. 20.500,00 1410,00 165 29.000,00 2.590,00 214,5 30,0 Hjón með eitt barn ... . . 20.500.00 1170,00 137 29.000,00 2.290,00 190 38,9 Hjón með þrjú börn . . . . . . 20.500,00 700,00 82, 29.000,00 1.730,00 143,3 74,8 TAFLA II.: TEKJUSKATTUR 4 1948 1952 Hækkun Árstekj- Tekju- Vinnu- Arstekj- Tekju- Vinmi- frá ,4' nr kr. sk. kr. st. ur kr. sk. kr. * st. % Einhleypur maður . . 20.500,00 530,00 62 29.000,00 909,00 75,3 21,5 Barnlaus hjóti . .. 20.500,00 375,00 43,8 29.000,00 657,00 54,4 24,6 Hjón með eitt barn . .. . .. 20.500,00 272,00 31,9 29.000,00 527,00 43,7 36,9 Hjón með þrjú börn . .. . . . 20.500,00 74,00 8,7 29.000,00 276,00 22,9 163,7 ATH. Miðað cr við meðaltímakaui) 19.47 kr. 8,54 og 1951 kr. 12,07 og árstekjurnar fundn- ar með því, að inargfalda tímakaupið með 2400 \ innustundum. 1. Bolladeild 35% 2. Kleppsholtsdeild 33— 3. Valladeild 22— 4. Barónsdeild 18— 5.-6. Skóladeild 17— Túnadeild 17— 7. Sunnuhvolsdeild 16— 8. Kangholtsdeild 15— P. Njarðardeild 14— 10. Meladeild 13— 11.-12. Þingholtsdeild 7— Laugarnesdeiid 7— 13.-15. Skuggahverfisd. '6— Sogadeild ,6— Þói'sdeild ■6— 16.-18. Skerjafjarðardeild -5— Hliðaideild 5— Vogadeild 5— 19. Vestui'deild 4— 20. Nesdeild 1— Hlíf gefiitfi veg- Verkanianuafélagiuu Hlíf at' hentur vegleg'iir félagsfáni, sem hafnt'ir/.k alþýða gefnr ielaginu í tilei'ni af 45 ára afrnæli þess. Fer ntliöfnin fram í GóðtemplaraUúsinu og eru allir velkomnir. Fjöldi Hafnfirðinga liafa lagt sinn skerf í fjársöfnun til þessarar góðu gjafar. Fáninn er teiknaður af As- geir Júlíussjmi, en geiður utanlands. Gunnar Hjalta- son gullsmiður hefur gert vandaðan hún með merki félagsins á fáuastöng þá er fáninn er á. í dag kl. 3.30 verður

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.