Þjóðviljinn - 25.11.1952, Side 3
Þriðjudagur 25. nóvembcr 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
% ÍÞRÓTTIR
RITSTJÖRl: FRtMANN HELCASON
Af IiveFjsi ©s*si Holleiadingar
snjallir skau&amenn?
24.866 félagsmenn í Alþýðusamb.
ðiafur Björnsson: „Skynsasnieg sfefna hjá iaunþegum
aÖ sætta sig við einhverja kjaraskerðingu í bsli“
Tuttugasta og þriðja þiug Alþýðusambands Islands var sett
í samkomusal Nýju mjóikurstöðvarinnar kl. hálfþrjú s. I. sunnu-
dag.
Samkvæmt skýrslu sambandsstjórnar eru riú í) sambandinu
114 félög með samtals 24.866 félagsmenn. Félagsman natala
A.S.I. var á síðasta þingi 24.579.
(Frh.)
Hojlendingurinn sagði að Hol-
land væri gömul skautaþjóð,
já, mjög gömul, og ef front
koma höfum v'ð góð skilyrði á
síkjunum okkar, en stundum
verðum við að bíða lengi eftir
frosti og þá'dvelur ísinn ef ti’
vill skammo stund, en stund-
um getum við haft Í3 í lang-
an tíma.
IEn við treystum aldrei á ír-
inn eingöngu til þjálfunar. V "ð
byrjum í september að æfa og
æfum þá á grasi. Á grasi, á4-
ég eftir marininum. Æfa skaufa-
hlaup á grasi? Já, og e’nstako
sinnum í sandi bætti hann við.
Ég fór að v'rða manninn fyr-
ir mér og reyna að finna úf
hvor okkar væri skrítinn en
ég var sannfærður um að hér
væri eitthvað skrítið við þessa
frásögn Hol’endingsins. Ef ti1
vill héldi hann a'ð óhætt vær'
að segja mAr hvað sem væri.
ég tryði öl’u í einfeldni. En
maðurinn var alvaran sjálf, og
virtist ekkert vera að spauga
með mig eða þá að hann var
sérlega góður le'kari. Við velj-
mn okkur graslendi sem er
gljúpt í sér og lætur eft’r:
þarna göngum við álútir me?
hendur á baki og spyrnum
kröftuglega í við hvert skref.
Hollendingurinn var nú farinn
að gefa svip mínum auga og
segir ai’t í einu: Þér finnst
þetta ótridegt. Ekki get ég
borið á móti því. Þá fer hann
niðup í vasa sinn og rét.tir
mér nokkrar myndir og segir:
Þetta er frá æfingum í liaust
undir o’ympíule’kana, ég var
þar með í æfingum.
Ég þekki þegar Kees Br'’°kr>
an, sem varð nr. 2 í 5000 m
fám dögum áður. Vin van der
Voort sem barðist sinni ægi-
legu baráttu í 1500 m við
,,Hjállis“ Svo ógleymanlegt. er
þeim er sáu, og
Huiskes sem einnig stóð sig vel
á leikjunum. Þarna voru þeir
eins og Hollendingurinn hafði
sagt með hendu- á baki ha’l-
andi fram og spymtu kröftug-
lega í en auðvitáð skauta’aus-
ir. Með þessu fáum við jafn-
vægi, heldur hann áfram en
skautahlaup er mikil jafnvæg-
is’ist. Við fáum sterka íspyrnu
en eftir hcnni fer hraðinn að
nijög mik’u leyti. Svona. höld-
um við áfmm. þar til fer að
frjósa en þá höfum við fenglð
mikla undirbúningsþjálfun sem
2v nauðsyn. Þá fínslípum við
bæði þjálfunina og þá æfum
nð mjög beygjuleiknina, en
vað er ekki hægt að gera á
grasinu nema á ófullkominn
hátt. Komi ísar seint skreppa
beztu menn okkar oft yfir ti1
Nnregs og dvelja þar nokkra
hríð áíur en stóru mót'n bjTja,
Mi þess að venjast ísnum, en
’mð kemur fljótt. þvi líkaminn
er í fu’lri þjálfun eftir þessar
æfingar sem ég hef sagt þér
’itillega um.
Þetta er allur galdurinn, og
’evnivopn ok’ar Hollendinga,
’g þetta vonn geta allir notað
em hafa vilja til þess, en ég
’kal .iáta að td þess þarf sterk-
'’n vilja og áhuga. En okkur
t l.jóst að eins cg keppn’n er
’rðin hörð um bezfu sætin í
-ibióðaikeppni, bá þýðir ekki
-nnað en æfa m’k’ð ef við eig-
’m að standa ló’-ku'r, og srras-
~'c'ngin er svo fastur liður í
'’iá’fun okkar a.ð engum dytti í
’’ua að s’eppa henni úr.
Á þessa leið fórust þéss-
m hoúenzka skautamanni orð.
t Iriarta mínu déðist ég mjög
-ð bessum vilja og krafti, sem
’-’utakannar Hollands sýna.
'Tér varð hufr'’''” ,'R’m t51 okk-
Framhald á 7. siðu.
A*" sunnudaginn gekk mikið á S
hinni fornu ka'ífaborg Bag-
lad við Tígrisfljót, sem nú er
höfuðborg Iralcs. Borgarbúar fóru
þúsundum sanmn um göturnar,
'ormælíu stjórnarvöidum sinum
Dg bakhjörlum þeirra, stjórnum
3retiands og Bandaríkjanna. Ekki
var látið sitja við orðin tóm held-
ur var borinn elóur að ýmsum
Dtórbyggingum og aðrar grýttar.
hundrað, vora upp'ýsingaskrif-
stofa bandariska sendiráðsins og
óygging aðalbiaðs Breta í Bag-
dad brunnar til ka’dra kola. Opin-
herar byggingar voru margar
’itórskemmdar. Abdul Iilah, rík-
sstióri í Irak, fól Mahmoud yfir-
hershöfðingja- stjqrnarmyndun og
sá lét það verða sitt fyrsta vcrk
að banná al a stjórnmálaflokka
rg útkomu blaða.
WJppþotið í Bagdad liófst á laug-
’S-4 ardag er stjórn Sayed Mu-
stafa el-Umeri sagði af sér. Hún
‘,ók við völdum í sumar og átti
Helgi Hannesson forseti ASÍ
setti þingið með ræðu. Minntist
hann hins látna forseta, herra
Sveins Bjömssonar, reis þing-
heimur úr sætum og þjóðsöng-
urinn var leikinn. Þá minntist
Helgi Hannesson. einnig nokk-
urra látinna manna: Fimis
Jónssonar alþm., Björns Blön-
dals löggæzlumanns, Vilborgar
Ö’.afsdóttur form. Sóknar,
Bjarna Eggertssonar á Eyrar-
bakka, Kristjáns Péturssonar í
Húsavík, Guðmundar Einars-
sonar formanns Verkalýðsfé-
lags Þórshafnar, Magnúsar
Guðmundssonar síldarverkunar-
manns, Hafliða Jónssonar af-
greiðslumanns og Eggerts
Brandssonar fisksala. Allir
þessir menn voru á sínum tíma
forvígismenn í verkalýðssam-
tökumun. Þingheimur heiðraði
minningu þeirra með því að
rísa úr sætum.
Kveðjur Dana
Alþjóðasambandi „frjálsra”
verkalýðsfélaga” hafði verið
mátaflokkunum. Fjórir þeirrrá
lýstu yfir að þeir myndu ekki
taka þátt i kosningum sem þann-
ig væri til stofnað. Er svo var
komið sagði Mustafa el-Umeri af
sér.
ótt það sé þessi deiia um kosn-
ingafyrirkomulagið semhrund-
ið hefur óeirðum af stað í Irak,
boðið að senda fulltrúa á
þingið, svo og Noröurlanda-
samböndunum —v en aðeins
Alþýðusambandið danska send'
fulltrúa, Carl P. Jensen er
einnig var fulltrúi á ASl-þing-
inu 1946. Flutti hann vinar-
kveðjur og heillaóskir dönsku
verkalýðssamtakanna.
Kjaraskerðing gæti verið
skynsamleg, segir Ólafur
Björnsson
Ó'afur Björnsson, formaður
BSRB, flutti kveðjur frá.banda-
laginu. Sagði hann m.a. að
„það gæti verið skynsamíeg
síeí'na hjá launþegunum að
sætta sig við einhverja kjara-
skerðingu í b:li“.
, Kaupgjaldsbaráttan er ekki
einhlit”, sagði hann, „verka-
lýðurinn ræður ekki yfir skil-
yrðum til þess að hækkað kaup-
gjald renni ekki út í sandinn
vegna hækkaðs verðiags, tolla
skatta og minnkandi vimiu.
Ríkisstjórnin ræður því að
nokkru". Hann ætti að vita það
úrugæðum landanna, auðugustu
olíulindum í heimi, fá ekki leng
ur barið niður sókn f.iöldans ti)
hlutdei'dai- í þeim auði, sem r.um-
inn er úr skauti jarðar og hing-
að til hefur farið til þcss að gera
fámennri höfðingjastétt fært að
lifa eins og kalífar i Þúsund og
einni nótt samtímis þvi að allur
almenningur býr við miðaldakjör.
Irak er eitt þeirra ríkja, sem
sniðin voru úr þrotabúi Tyrkja,-
veldis eftir heimsstyrjöldina íyrri.
Bretum var Ijós oluauðlegðin
undir eyðimörkunum, þar sem áð-
ur hét Mesapotamía og stórborg-
irnar Babylon og Ninive blómg-
uðust fyrir áraþúsundum. Þeir
settu lepp sinn, Feisal hinn ara-
’oiska, á konungsstól í Irak og
tryggðu sér rétt til hersetu í
landinu. Ásamt Bandarikjamönn-
um, HoUendingum og B’rökkum
stofnuðu Bretar félag, sem fékk
einkarétt á olíuvinns u í Irak og
Tá olíulindunum við Mossul
'iggja nú leiðslur alla leið til
hafnarborga við Miðjarðarhafs-
botn.
maðurinn sá, sem hefur verið
sérfræðingur afturhaldsins í
þessum málum.
Engar tilslakanir í
la ndhe! gismálinu
Guðbjartur Ólafsson, fulltrúi
Faraianna- og fiskimarinasam-
bandsins, flutti k.veðjur þess.
Kvað hann aldrei hafa veriö
eins mikla nauðsyn og nú til
þess a'ð standa saman og
„styðja háttvirta ríkisstjóm i
því að slaka á engan hátt í
landhelgismálinu. „Min skoð-
im, og annarra fleiri, er, að
frekar hafi verið of skammt
íarið en of langt“.
Kjör iðnnema
Skúli Ágútsson flutti kveðjur
Iðnnemasambands Islands. —
Lýsti haim kjörum iðnnema:
að þeir yrðu að vinna á dag-
inn og sækja skóla á kvö’din.
Það' væri óhjákvæmileg nauð-
syn og krafa iðnnema að hafð-
ir væru dagskólar. Þá gætu
þeir hvergi nærri lifað af þeim
launum sem þeir eru nú greidd.
Kvað hann þessa árs myndi
verða sérstaklega minnzt í
sögu iðnnemasamtakanna, þvi
nú hefðu verklýðssmtökin í
fyrsta sinni tekið upp kröfuv
iðnnema.
„Ég hef ekkert umboð . .
Sæmundur Friðriksson ávarp-
aði þingið í nafni Stéttarsam-
bands bænda. Kvað hann bænd-
ur ekki mótfallna því að vcrka-
lýðurinn hefði sæmileg lífskjör,
því ef afkoma launastéttanna
væri ekki bærileg væri þess
heldur ekki að vænta að af-
arðir -IraHdri sel-áist fyrir það
vérð sem þeir þyrftu að ta.
Þegar harm hafði þetta mælt
flýtti .ú'inr, sér að l.vc’a •. iðf
„Ég hef ekkert umboð til að
flytja þetta hér“.
Þetta mun vera í annað sinn
sem fulltrúa Stéttarsambands.
bsgndir er boðið á Alþýðu-
sambandsþing, og er einungis
gott um það að segja, — en
hvaða fulltráa verkalýðssam-
takanna var boðið á þing Stétt-
arsambands bænda?
Þingi frestað
Að loknum ávörpum sam-
þykkti þcngið að senda forseta
tslarids, hr. Ásgeir Ásgeirs-
syni, árnaðaróskir. Hefur for-
setinn boðið þingful’trúum til
Bessastaða. Helgi Hannesson
kvað síðan þingfundi frestað
til kl. 2 á mánudag.
Þegar lögregian hafSi náð yfir-
ennfremui- með skothríð, sem kost-
aði tiu menn lífið oe: særði yfir
Af fjörrum
löndum
Götubardagi í borg kalífanna
Handknattleiksmóti Re’fcia-
víkur lauk á sunnudagvkvöld.
KR vann Fram 9:8, Ár-
manri vann Þrótt 10:9 cg Vík-
ingur vann Val 14:11.
Hinn raunverulegi úrsbta-
leikur fór fram á fimm.tuda.'TS-
kvöld og v?r inilli KR x>g Ár-
manns, er Jauk með jafntefú'
7:7, og nægði KR það, þar rcm
Ármarm hafði tapað fyrir vai.
Hinir tveir Ieivir íkvöld'’inc'
fóru þannig. að ÍR og Þrétf’”-
gerðu jafntefli og Fram vann
Víking 7:2.
Lokastig félaganna urðu:
KR 10, Ármann 9, Valur 7
ÍR 6, Víkingur 5, Fram 4 og
Þróttur 1.
að hafa það hlutverk eitt að untl-
irbúa nýjar þingkosningar sam-
kvæmt nýjum kosningalögum en
þeim g;ömlu er þannig háttað að
bau hafa gert fámennri kííku
höfðingjp- fært. að eincka öll
vö d í Irak þótt þar sé í orði
kveðnu lýðræðislegt stjórnarfar.
ý siðustu árum hafa risið upp í
Irak raunvemlegir stjórrimála-
flokkar og efst 4 stefnuskrá
þeirra hefur verið umhót á kosn-
tnga’ögunum. I suraar var svo
komið að valdhafar Iraks sáu sér
ekki fært að standa lengur gegn
þessari lcröfu. En þégar a.ð kosn-
ingum leið reyndi samt gamla
vaidak’ika.n aS smeygia sér und-
an þvi að slanda við gefin .lof-
orð. Mustafa el-Umcti boðaði að
einungis smávægilegar breytingar
yrðu gerðar á kosningalögunum.
Þar á ofan leiddi hann það i lög,
að hver sá sem gerðist svo
djarfur að gefa í skyn að beitt
hefði verið fölsunum og kosninga-
svikum við kosningar í Irak,
t.kyldi hnepptur i fangelsi og sitja
þar í tvö ár. Þetta ofbauð stjórn-
Youssef Seymane Fehede,
foringi Kommúnistaflokks Iraks,
var hengdur í Bagdad í febrúar
19*19 ásamt mönmim aö nafni
Cltibihi, Bessini og. Choummel,
e«m voru foringjar þriggja ann-
arra stjómarandstöðnflokka. Peir
voru dæmdlr til dauoa vlð leyni-
ieg réttarhöld og tekitír af lífi
áður en dómurinn var birtur.
á ólgan sem undir býr sér dýpri
rætur. Atburðirnir í Irak eru ein-
ungis nýtt gos úr olíuauðugum
jarðvegi Mið-Austurlanda, sama
eð’is og þau, sem á undan hafa
farið í Iran, Egypta’andi, Sýr-
landi og Libanon. Vesturveldin
hafa fengið enn eina aðvörun um
a.ð þeir dagar eru taidir þegaf
þau gátu treyst þvi að fá að ráða
örlögum landa og þjóða á þess-
um slóðum 4n þess að skeyta
hiS minnsta um vilja íbúanna. Og
þær fámennu valdaklíkur, sem
vestrænt hervald hefur stutt ti’
yfirráða yfir þjóðum Mið-Austur-
landa gegn þvi að þær létu Vest-
urveldunum í té afnot af nátt-
Brottrekstur Brcta frá olíu-
svæðum Irans í fyrra varð
til þess að þeír ákváðu að tryggja
sig því bet.ur í sessi í Irnk. Gerð-
ur var samningur um að Irak
skyldi fá helminginn af ágóða
oliufélagsins, sem þar starfar. En
eins og fyrri daginn gættu Bret-
ar þess ekki, að þeir voru að
semja við rikisstjórn, sem var
ekki fulltrúi þjóðarinnar, sem
hún réði yfir, heldur fámennrar
yfirstéttarklíku. Sú k'íka hefur
reynt að kæfa hverja á þýðuhreyf-
ingu í fæðingunni með aftökum
og fangelsisdómum í þeirri trú
að brezk vopn myndu vei-a þess
megnug að vernda hana ef upp úr
sýður. Atburðirnir í Bagdad um
síðustu helgi sýna, að í Irak hefur
farið eins og í öðrum Mið-Austur-
löndum, barátta fólksins gegn
fámennri innlendri arSránsklíku
ev jafnfrámt orðin baráttá gegn
þeiin véstrænu stórveldum, sem
þótzt hafa verið að tryggja helms-
veldishagsmtmi sína með því að
veita klikunni fulltingi til að
hanga í völdum. M.T.Ó.
Þakkað f.vrir matinn
Á þinginu var dreift bók um
vestur-heimskan verkalýð, 47
blaðsíðna frásögn af för hest-
baksríðendanna í fyrra til
Bandaríkjanna. Lýkur henni
með þeirri ósk og bæn, und-
irritaðri af Finni sáluga Jóns-
sjmi, að ríkið veiti mcira fé
til fræðslustai'fsemi Alþýðusam-
bandsins og lýkur með þeim
orðum að „áróður Kommún-
ista“ sé „ekki fluttur með hag
verkalýðs’ris fj’rir augum... .
og getur af þeim ástæ’ðum ekki
notio styrks úr rikissjóði”. •—■
Það mátti ekki minna vera en.
grejdn þökkuðu Bandaríkja-
stjórninni fyrir matinn.
14 ný félög — en
félagssmannatalan
stendur í stað!
í skýrslu sambandsstjómar
segir að síðan haustið 1950
Framhald á 7. síðu.