Þjóðviljinn - 25.11.1952, Blaðsíða 7
111
ÞJÓDLEIKHÚSID
Topaz
Sýning í kvöld kl. 20.00
„REEKIAN"
sýning miðvikudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20.00. — Tekið á móti
pöntunum. — Simi 80000.
SIMI 1514
Klækir Karólínu
(Édouard et Caroline)
Bráðfyndin og skemmtileg ný
frönsk gamanmynd um ásta-
lif ungra hjóna. Aða’hlutverk:
Daniel Gelin, Anne Vernon,
Betty Stockfield.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SIMI 1476
Játning syndarans
(The Great Sinner)
Áhrifamikil ný amerisk stór-
mynd gerð eftir sögu Dostoj-
evski. — Gregory l’eck, Ava
Gardner, Melvyn Douglas.
Síðasta sinn.
'ívnd kl. 5. 7 oc ð
—. Trípólíbíó
SIMI 1182
Siarún á Sunnuhvoli
(Synnöve Solbakken)
Stórfengleg norsk-sænsk kvik-
mynd, gerð eftir hinni frægu
samnefndu sögu eftir Björn
stjerne Björnson. —•' Karen Ek-
lund, Frithioff Billquist, Victor
Sjöström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SIMI 648Ö
Lífsgleði njóttu
(L,ets live a little)
BráðskemmtiJeg ný amerísk
gamanmynd aða’hlutverkin
leikin af Hedy Lamarr, Bobert
Cummings. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
SIMI 81936
Fjárhættuspilarinn
(Mr. soft touch)
Mjög spennandi ný amerísk
inynd um miskunarlausa bar-
áttu milii fjárhættuspilara.
Glcnn Ford, Evelyn Keyes.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 7 og w
Allt á öðrum endanum
Sprenghlægileg gamanmynd
meö Jack Carson.
Siðasta sinn,
Sýnd kl. 5
SIMI 6444
Landamærasmygl
(Borderline)
Spennandi og skemmtileg ný
amerísk kvikmynd um skop-
legan misskilning, ástir og
smygl. — Fred MacMurray,
Claire Trevor, Reymond Burr.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5. 7 og 9
SlMl 1384
Segðu steininum
(Hasty Heart)
Vegna fjö’da áskorana verður
þessi framúrskarandi góða
kvikmynd sýnd aftur. Myndin
er gerð eftir samnefndu ieik-
riti, scm leikið var hér í
fyrra. Aðalhlutverk: Richard
Todd, Fatricia Neal, Ronald
Reagan. — Sýnd aðeins i
kvöld kl. 9.
Rakettumaðurinn
(King of the Rocket Men)
— Fyrri h'uti —
Alveg sérstaklega spennandi og
evintýraleg ný amerísk kvik-
mynd. Aðallilutverk: Tristram
Ooffin, Mae Ciarke.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hönnuð börnum innan 12 ára
Kanp - Sala
Ödýr eldhúsborð
Fomsalan, Ingólfsstræti 7,
s'mi 80062.
Undir hálfvirði
fjölbreytt úrval af leikföng-
um. Jólabazar Rammagerðar-
innar, Hafnarstræti 17.
Trúlofunarhringai
steinhringar, hálsmen, arm-
bönd o. fl. — Sendum gegn
póstkröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes
Laugaveg 47.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
Húsgögn
Divanar, stofuskápar. klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar. borðstofuborð op
stólar. —- A S B R Ú,
Grettisgötu 54.
14K 925S
Trúlofunarhringar
Gull- og silfurmunir i fjöl-
breyttu úrvali. — Gerum við
og gyllum.
— Sendum gegn póstkröfu —
VALUR FANNAR
Gu'ismiður. — Laugaveg 15.
Feqrið heimili yðar
Hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur gera nú öllum
fært að prýða heimili sin með
vönduðum húsgögnum. Bólstur-
gerðln, Brautarholti 22, simi
80388.
Munið kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Minningarspjöld
dva'arheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð
um í Reykjavík: skriístofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1.
simi 6710 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reyicjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverflsgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzlunlnni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundl Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— 1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Stofuskápar H úsgagnaverzlunln Þórsgötu 1.
Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstrætl 16.
Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ir og selur allskonar notaða muni.
I Vinna
Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA sínil 81850.
Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir R A D t Ó Veltusundi 1. Sími 80300.
Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999.
Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Síml 2656. Heimasími 82035.
, annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar.
Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Raftækjatryggingar ' h.f: Sími 7601.
Málning — Hrein- gerning Öll málningarvinna fljótt og vel af hendi leyst. Einnig hreingerningar. Guðbjörn Ing-
— Þriðjudagur 35. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Auglýsing
um umferð í Reykjavík
Að gefnu tilefni skal athygli vakin á 34. gr. lög-
reglusamþykktar Reykjavíkur, en þar segir svo
meðal annai's:
„Á miðri götu má ekki nema staðar með öku-
tæki, heldur skal þáð gert sem næst gangstétt-
inni eöa götujaöri', og skal snúa farartækinu
þannig, aö hlið þess sé jaínhliða gangstéttinni
eða götujaðrinum“.
Þar sem hálfstrikuö gul lína hefur verið mörk-
uð í götu meöfram gangstétt ber bifreiðastjórum
aö gæta þess vandlega áö leggja bifreiöum ein-
ungis innan umræddrar línu.
Verði misbrestiu’ á, áð framangreindum ákvæð-
um ísé fylgt, varðar þáð sektum samkvæmt lög-
reglusamþykktinni.
Lögreglustjórinii í Reykjavík, 24. nóvember 1952.
Sigurjón Sigurosson.-
Ð a g■ s k r á
ALÞINGIS f DAG
Efrl deild:
1. Bann gegn botnvöi-puveið-
um.
2. Verndun fiskiiniða land-
grunnsins.
3. Hlutatryggingasjóður
bátaútvegsins.
4. Matsveina- og veitinga-
þjónaskóli.
5. Togarakaup Húsvíkinga.
6. Ríkisborgararéttur.
Neðri deild:
1. Ferðaskrifstofa rikisins.
2. Uppsögn varnarsamnings.
3. Leigubifreiðar í kaupstöð-
um.
4. Ríkisborgararéttur.
5. Búfjártryggingar.
6. Iðnaðarbankinn.
7. Eignarnám Svinadals í
Ke’duhreppi.
8. Búnaðarbankinn,
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKUR'
Ævintýri
Sauma karlmanna- og
drengjaíöt
Háteigsveg 28, kjallara, sími
81416. Munið, góð vinna —
ódýr vinna. Gunnar Sæmunds
sou, k’æðskeri.
Félagslíf
Þjóðdansaíélag
Reykjavíkur:
/Efingar verða fyrir alla
flokka í dag í Skátaheimilinu.
Stjórnin.
jUþýðusambimdið
Framhald af 3. siðu.
hafi 14 ný félög veriö tekin
í sambandið og sé fé'agsmanna-
tala ASl nú samtals 24 886, en
var liaustið 1950 er síðasta
þ:ng var lialdið 24 579.
Þrátt fyrir 14 ný félög hefnr
félagatalan ekkj auldzt neina
um 237. Ástæðan er sú að
sambandsstjórn rak eitt stærsta
og fjölmenntasta félagið í
Koykjavik, Iðju, félag verk-
smiðjufólks, með 856 félags-
menn. Idngið á eftir að fjalla
um þœr gerðir sambandsstjórn-
ar.
a gonj
Eftir Ilostmp.
Sýnieig annað kvöld, mið-1
vikudag kl. 8. — Aðgöngu-
miðasala frá kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
Ráðskona iakka
Leikstjóri
HULDA RUNÓLFSDÓTTIR
Leikt jöld:
LOTHAR GRUND
Sýning i kvöld kl. 8.30.
Aðgngumiðasala frá kl. 2 í1
dag. — Sími 9184.
Alþýðufólk ! Styðiið ykk-
ar eiglð blað með þvi að kaupa
happdrættlsmlða í happdrættl
Þjóðvlljans og aðstoða við söl-
una.
Eiríkur Eiríksson
frá Helgastöðum
f. 9. 5. 1862 — d. 13. 11. 1952
Kveðjuorð
Hann Eiríkur, sem Arnar-bjó við
-fjörð,
en alinn var í Biskupstungnasvreit
og heiminn fyrst á Helgastöðum
leit,
við h’ýan barm á föður óðals-
jörð.
Hann sterkur varð í stórri bænda-
hjörð
og stofnar bú með tún og fiski-
reit.
Sem aflakló þar einnig ijárinn
beit.
Um ættarland stóð jafnan heið-
ursvörð.
Með stóra lund og sterkan vilja-
þrótt
hann stórbokkans hér illa þoldi
tök.
En öreigans sá skildi böl og blök
og bætti vel úr þeirri nauðsyn
' fljótt.
Hann áttí vin og andstæðing með
drótt..
Frá andans gnægð sin birti máls-
ins rök.
Við æðra ljós vor lífsinS dæmist
sök.
!Nú látnum býð ég þögull góða
nótt.
Felgur Fallandason.
Holiendingar
Framhald af 3. síðu
ar ungu skautakappa sem eru
nú að taka upp gamalfallið
merki og bera fram. Mér varð
hugsað til veðurfarsins sem
vikum og mánuðum saman er
þannig að nærri ómögulegt ei
að hafa góðan og öruggan ía
til æfinga þótt frjósi dag hvern
og nætur. Islenzku vetrar-
stormarnir og hríðin eru eingin
lömb að leika sér við. Honum
þótti það líka „brandari“ að
heyra, Hollendingnum vini min-
um, að mjög v'æri erfitt með
iðkun skautaíþrótta á Islandi.
Mér varð hugsað til þess
hvort íslenzJkir skautame.in.
sem ekki hafa ís sem í iagi er,
mundu bæta sór upp þjálíun
með því að leita að mjúkum
sandi við flæðarmál ganga þar
með sterklegum íspyrnum sem
álútir, bognir í mjöðmunum
í . skautahlaupi væri. Mundu
þeir hafa ,,hollenzkan“ vilja og
áhuga á því að bæta árangur
sinn í þessari grein með þvi aö
leita að gljúpum gróðri meöan
frost er ekki í jörðu en sand-
bvng.ium er frost koma en is
Ivæfir? Úr því sker tíminn. Vist
er að líkamlegt atgerfi er nóg.
Það er viljinn sem allt veltur á.