Þjóðviljinn - 25.11.1952, Side 8
þJÓÐVIUINN
Þriðjudagur 25. nóvember 1952 — 17. árgangur — 267. tölublað
Söluvika ísloiizkra iðnaðarvaza:
Beztu sýnmgargluggarnir valdir af
dómnefnd og verðlaunaSir
Skýrt var frá því í fréttum fyrir iskömmu síðan, að þriggja
manna. dómnefnd ætti að úrskurða, liverjar verzlanir í Reykja-
vík og Hafnarfirði skyldu hljóta verðlaun fyrir beztu útstill-
ingar íslenzkra iðnaðarvara vikuna 17.—22. þ. m. Nefndina
skipuðu: Gunnar Bac'kmann, Bendt Bendtsen og Atli Már.
Ætlunin var að veita þrenn verðlaun i þremur flokkum, þ. e. til
vefnaðarvöruverzlana, nýlenduvöruverzlana og sérverzlana.
Framhald af 1. siðu.
um upptöku í Rakarasveinafé-
lagið.
Ciildir sama uni fleiri félög
1 Prentmyndasmiðafélaginu
var aðalfulltrúinn sjálfkjörinn,
en samb.stj. lót fara fram nýja
kosningu vegna þess að fund-
urinn hefði ekki verið auglýst-
ur úti á landi, en tveir menn
úti á landi kíerðu kosninguna.
Úti á landi voru þeir með at-
vinnurekstur — en atvinnurek-
eaidur mega ekki vera í félag-
inu — og auk þess skulduðu
báðir í félaginu. Ef Uæina á
fulltrúa þann er sjálíkjörinn
varð á fyrri fundi Prentpiynda
smiðafélagsins, ólöglegan
vegna þess að t'undurinn hafi
ekki verið boðaður úti á landi,
þá ©ru 4 íulltrúar frá öðrum
fétögum, sem einnig eru lands-
félög, en auglýstu kjörí'undi að-
eins hér, einnig ólögmætir fidl-
trúar, sagði Jón.
Hvernig á að kjósa
Kosningin hjá matsvema- og
framreiðslumannasambandinu
er sígilt dæmi um hvemig
•kosning á ekki að vera: Það
eru bornir fram 2 listar. Al-
þýðusambandsstjórn skipar
efsta mann annars listans for-
mann kjörstjórnar (Böðvar
Steinþórssoti). Hann dreifir
kjörseðlum til félagsmanna og
tekur við þeim, og geymir í
vösunum jöfnum höndum ónot-
aða atkvæðaseðla og greidd at-
kvæði. Útgefnir kjörseðlar eru
ekki taldir og tala þeirra þvi
ekki borin saman við greidd
atkvæði og ónotaða seðla.
Ncrkkru eftir talninguna kæra
kostiinguna menn sem kusu B-
listann, segjast allir hafa kos-
ið B-listann, — og menn þessir
Samninganefnd-
armaður Verzlun-
arráðs íslands á
kjörskrá í V, R.
Síðasta tiitæki stjórnar
V. R. er að setja á kjör-
skrá féiggsins hcildsala að
xiafiii Guðmund Árnason
hjá Garðari Þorsteinssyni &
Jolinson, ea Iiann hefnr i.ý-
lega verið tilncfndur at'
\’erziunarráði Islands til
þess að ræða samninga fyrir
hönd þess við láunakjara-
nef'nd V. R. Er þetta annar
heildsalinn í samninganefnd-
um atx'iinurekenda sem
stjórn V. Ií. tekur upp á
kjörskrá við íulltrúakjör í
félaginu til Alþýðusam-
bandsþings. Formaður te-
Íagsin.s er sá 6. sem setið
hefur í samninganefndum
fyrir atvinnurekemiur, en
hann situr flesta samniiiga-
fuiuli við Sjómannafélag
Reykjavíkur þegar samið
,ér um k.jiir farniaiuia f.vrir
hönd Eimskipafélags ís-
lands.
B. F. Í. gengur í I. F. J.
Á fundi í Blaðamarmafélagi
íslands á sunnudaginn var lýst
úrslitum atkvæ'ðagreiðslu um
'hvort félagið rkyldi ganga í
alþjóðasambandið (Internation-
al Federation of .Tournalists)
sem stofnað var í Brússel i
sumar. Var það samþykkt með
2S atkv. gegn 9 en 2 seðlar
voru auðir og 7 greiddu ekki
atkvæði.
eru i'leiri en kjörstjóm sagði
að kosið hefðu listann!
Alþýðusgmbandsstjórnin hefur
sjálf stofnað til ágreiningsins
Jóa Rafnsson kvaðst taka
það fram að Alþýðusambands-
stjórnin hefði sjálf stofnað til
ágreinings þess sem risinn er
um félögin, m. a. með árásiivni
á Ðagsþrún. Tók hann síðan
ýmis dæmi því til sönnunár að
félög er sambandsstjórn hefur
undir handarjaðri sínum hafi
haft fulltrúa á samb.þingi langt
yfir lýðræðisleg efni fram.
Þannig væru það landmenn
sem kysu 16 fulltrúa fyrir 1000
starfandi sjómenn. Sú Alþýðu-
sambandsstjórn er fyrirskipaði
allsherjaratkvæðagreiðslu í
smáfólögum léti viðgangast
'kosningu á fusidi í S. R. þegar
sjómennirnir væru víðs fjarri.
Alþýðusambandsstjórn segði
að Dagsbrún ætti ekki fulltrúa
fyrir fleiri en væru gildir fé-
lagsmenn. um áramót. Um síð-
ustu áramót hefði Hreyfill gef
ið upp 605 félagsmenn, en nú
673 og kysi fulltrúa samkvæmt
hærri tölunni. Við það hefði
sambandsstjórn ekkert að at-
huga, en réðist hinsvegar á
Dagsbrún.
Örlagastund.
Jón Rafnsson kvað ver’ka-
lýðssamtakanna bíða það verk-
•efni að undirbúa og skipu-
leggja baráttuna til að rétta
hlut sinn gagnvart þeim kjara-
skerðingum sem verkalýðurinn
hefði orðið fyrir. Fyrir þinginu
lægi það meginverkefni að und-
irbúa baráttu samtakanna sem
framundan er. Einmitt á þess-
ari stund er notað tækifærið
og ráðizt gegn Dagsbrún, for-
ustufélagi samtakanna, og eytt
þegar tveim dögum af þingtím-
anum til þess eins að reyna að
halda liénni utan samtákaiina,
—• nú þegar mest ríður á ein-
ingu og samheldni.
Hverjir liai'a liag af deilunum?
Hverjir hafa hag ai' þessu?
Hverjir liafa undirhúið það.
Verkalýðurinn liefur ekki hag
af því. Atvinnurekendur hafa
hag ai' því, og þeir einir.
Að hér takist að varðveita
ejníngu i erkálýðsstéttarinnar
sker úr uni það hvort Alþýðu-
sambandið á að vera tæki
verkalýðsins, eða livort óvinum
verUalýðsitis á að takast að
lama það um lengri eða
skemmri tíma.
Á kannske að gera Dagsbrún
að hornreku hér? .4 að leiða
iiingað inri til sætis Eggert
Rristjánsson heildsata, en Sig-
Eins og getið hefur verið
um hér í blaðinu hefur stjórn
launþegadeildar V. R. fram að
þessu hundsað allar samþykkt-
ir og óskir félagsmanna um að
halda fund í deildinni til þess
að ræða kjaramál félagsins.
Málum er nú þannig komið þar,
að eftir ítrekaðar áskorauir
hafa vérið haldnir nokkrir
fundir með launakjaranefnd fé-
lagsins til þess að ræða kröfur
þess við væntanlega sarnnings-
gerð og er að mestu búið að
ganga frá þeim undir væntan-
legan firnd í deildinni er halda
ber um þær að venju. Stendur
því á því að haldinn verði fund-
ur i deildinni þar sem félags-
urð Guðnason formann Dags-
brúnar út?
Á að leiða hingað inn Eyjólí
í Mjó!kurfélag|nu, samninga-
nel'ixdarmaini atvinnurekenda,
en Eðvarð Sigurðsson ritara
Dagsbrúnar út?
Átti að banna umræður?
Að loknum ræðum framsögu-
manna kom fram tillaga um
að banna umræður um kjör-
bréfin, en hún var felld með
yfirgnæfandi meirihluta atkv.
Hin tilefnislausa árás.
Eðvarð Sigurðsson kvað
sambandsstjórn undanfarið
hafa ásakað Dagsbrún fyrir að
greiða skatt af of fáum félags-
mönnum. Nú ásakaði hún Dags-
brún fyrir að hafa of marga
félagsmenn! Iiann minnti á að
Jón Sigurðsson héfði viður-
kennt að Dagsbrún bæri að
kjósa fulltrúa fyrir aukamcð-
limi félagsitis, en hanu liefði
skipt aukameðlimunum í ,auka-
meðlimi' og .réttindalausa
vinnuréttindamenn*. Eðvarð
kvað ekkert vera til í Dags-
brún sem héti „vinnuréttinda-
menn“. Þeir sem ekki væru að-
alfélagar væru aukameðlimir,
hefðu allir vinnuréttindi á eft-
ir fullgildum félagsmönnum og
öll félagsréttindi, nema atkvæð
isrétt og kjörgengi.
Burt með sundruiigina!
Guiuiar Jóhannsson kvað
þegar tveim dögum af tíma
þingslns, sem þurft hefði að
uota til að ræða hin alvarleg-
ustu hagsmunainál samtak-
aiina, sem nú biða liráðrar úr-
lausnar, liafa verið eytt í deil-
ur. Deilur um það hvort úti-
loka ætti íorustufélag sain-
bandsins frá rétti á þinginu,
kvað hann slíkt ekki ná nokk-
urri átt. Skoraði hann á full-
trúa að hætta þessum deilum
og samþykkja fulltrúa allra
þeirra félaga sem um liefur
verið deilt, nema þeirra þriggja
félaga sem kosning hefur ver-
ið kærð lijá.
Var þessari áskorun Guiin-
ars tekið með djnjandi lófa-
klappi uin allan sal.
Þegar umræður liöfðu staðið
til kl. liáífátta var fundi frest-
að til kl. 1.30 í dag.
,,Bífalingsmaður“ íhaldsins.
Gimnar Helgason, starfsmaður,
íhaldsins í Holstein hefur báða
þingdagana setið þar sem yfir-
umsjónarmaður íhaldsins með
íhaldsfulltrúunum, gengið á
milli þeirra og gefið þeim
,,ordrur“.
mönnum gæfist lcostur á að
láta álit sitt í ljósi um kröf-
urnar. Eigi að síður liefur
stjórn deiláarinnar e.kki fundið
ástæðu til þess að kalla saman
fusid.
Stjórn deildarinnar hefur
ekki lieldur, að því er vitað er,
haft tal af nefndum verkalýðs-
félaga þeirra er sagt hafa upp
samningum, svo sem henni var
þó falið af síðasta fundi deild-
arinnar. Hvað er það eiginlega
sem dvelur þessa medn í að
framfylgja samþykktum dcild-
arinnar? Gengur stjórn deild-
arinnar erinda einhverra ann-
arra í störfum sínum en með-
lima deildarinnar ?
Álit dómnefndarinnar hljóð-
ar svo:
„Eftir að hafa skoðað út-
stillingar smásöluverzlana í
Reykjavík og Hafnarfirði, sem
þátt tóku í íslenzku söluvik-
unni, hefur niðurstaða dóm-
nefndar orðið sú, að mæla með
því að eftirtaldar verzlanir
hljóti viðurkenningu fyrii
gluggaútstillingar sínar:
a) Vcfnaðarvafa: Haraldar-
búð h. f. (kvennærfatnaður),
Ragnar Biöndal h. f., Prjóna-
stofan Hlín, Skólavörðustíg.
b) Sérv.er/.’Janir: Lárus G. Lúð-
vígsson, skóverzlun, Feldur h.f.
(hanzkar, töskur og skór)
Speglagerð Brynju, Laugavegi.
c) Nýlenduvara: Verzlun Axels
Sigurgeirssonar, Barmahlíð,
Silli & Valdi, Vesturgötu, Kaup
félag Hafnfirðinga, Strand-
götu, Hafnarfirði.
Dómnefndinni þótti ekki á-
stæða til að veita 1. verðlaun
að þessu sinni, þar eð enga
gluggasýningu var hægt að
telja framúrskarandi góða.
enda sannast mála, að undir-
Steingr. Steinþórsson for-
sætisráðherra varð fyrir svör-
um og' kvað stjórnina ekki
telja ástæðu til að gefa skýrslu
um jnálið á þessu stigi.
Sámtímis var Ölafur Thórs
að gefa hinar og þessar yfir-
lýsingar um málið í efri deild.
Orðsending frá
orðabók Há-
skólans
Um leið og orcabók Pláskól-
ans þakkar svör þau, sem bor-
izt hafa við spurningum henn-
at' um heyvinnumál, vill hún
beina þeim t'lmælum til þeirra,
sem hafa enn ekki svarað, að
| eir hraði svörum sínum eftir
föngum.
Eins og tekið er fram í
spurningaUstanum, éru menn
beðnir að taka fram allt, sem
þeir inuna eftir um lieyviimu-
mál, eins þþtt þeir telji þa'ð
almenna hluti. Jafnvel almenn-
ustu hlutir geta haft ýmis
nöfn eftii' gerð eða landshiut-
um, og er ekki síður mikils-
vert að fá dæmi víðs vegar
af Jandinu um algengustu heit-
in en þau fágætu.
búningur allur að þessari viku
mun hafa verið of lítill og
Frnmhald á 5. síðu.
Banaslys á
Patreksfirði
Á laugardagskvöldið vildi
það sviplega slys til á Patreks-
firði að 4ra ára gömul stúlka,
Ásrún Kristjánsdóttir, varð
fyrir bíl og beið bana.
Ásrún litla var á heimleið
úr skólahúsinu þar sem hún
hafði verið að leik. Hún átti
heima við þrönga þvergötu og
var verið að snúa bíl í henni,
er telpuna bar að. Ók bíllinn
hraðar afturábak en litla telp-
an varaði sig á, og lenti hún
undir einu hjóli bifreiðarinnar.
Höfuðkúpubrotnaði hún, og
lézt eftir nokkrar klukkustund-
ir. Dimmt var orðið er þetta
vildi til. og hafði bílstjórinn
ekki orðið var ferða telpunnar.
Foreldrar Ásrúnar litlu eru
hjónin Halldóra Magnúsdóttir
og Kristján Ingvarsson.
Sór Ólafur og sárt við lagði
að ekkert undanhald komi til
mála.
Gerð filraun
til nauðgunar
Á sunnudagsnóttina var gerð
tilraun til naúðgunar í Reylcja-
vík. 16 ára piltur, nýkominn
af dansleik og nokkuð ölvaður,
gekk fram á konu er var á
leið heim tii sin. Yrti drengur-
inn á liana, en hún tók þ\ú fá-
lega. Réðst hann þá á liana,
dró liana á bak við hús og
reyndi að fletta hana klæðum.
Hélt hann allan tímann fast
fyrir munn konunnar, svo hún
gæti ekki hrópað á hjálp, en í
viðureigninni missti hann þó
takið áð lokum, og vaknaði
fólk í nágrenninu er það heyrði
hljóðin. Komst það fljótt að
raun um hvað um var að vera,
og kallaði á lögregluna. Kom
hún von bráðar á vettvang. og
hafði þá piltinum ekki tokjzt
að koma fram vilja sínum.
Konan var orðin mjög dösuð,
föt hennar rifin og tætt, auk
þess hafði hún fengið tauga-
áfall og var meidd í baki og
marin.
Hvað dvelur stjóra laun-
þegadeildar V.R.?
Deilan við Bretann:
Steingrímur: Engin yfirlýsing
Ölafur: Ekkert undanhald
Áður en gengið var til dagskrár á lundi neðri deildar Alþingis
í gær kvaddi Einar Olgeirsson sér hljóðs og spurði hvort þing-
menn mættu vænta þess að ríkisstjórnin gæfi skýrslu um
deiluna við Breta, sem væri nú komin á all-alvarlegt stig.
Sósíalistar! Herðið söiu happdræffismiðanna!