Þjóðviljinn - 26.11.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.11.1952, Blaðsíða 6
 6) _ ÞJÓDVILJINN — Miövikudagur 26. nóvém’ocr 1952 I>AÐ var bara slys eða slysni. Ef osfrv. „Bara“ siys má forS- ást. í verksmiðjum og á öðrum vinnustöðvum er sem, betur fer, víða unnið markvíst að þyí að koma í veg fyrir s’-ysin. Heimilið er vinnustaður kvenna og barna og þar verða m'órg ó Fra suiadm — Skrúfaðu ekki fyrir! Það var konan, sem kabaöi, þegar ég ætlaði að loka útvarp- inu. — Ég þarf nefnilega að hlusta á veðurfregnirnar. — Ég he'd þú megir það mín vegna. Annars hélt ég, að veður- útlitið skipti ekki miklu máli, þar sem við vinnum bæði inni- vinnu og ætluðum ekkert sér- stakt. — Nú máttu ioka, sagði hún, þegar veðurfregnunum var lokið. — Varðstu einhvers vísari? — Já, nú fer ég á torgið að kaupa grænmeti, því að ég æt!a að skammta heita grænmetis- súpu. __? ? ? — Hefði verið spáð góðu, áttum við að fá þeytta súrmjólk. Vissulega er matargerðin vís- indagrein. Ætli, að veðurfræðing- arnir hafi gert sér ijóst að þeir bera ábyrgð á henni — líka. þörf slys, einkum i eldhúsinú. Við *" skulum því fara. i rann- ■sóknarleiðangur um iiúsið eða i- búðina og lagfæra eftir því sem mcð þarf. 1 dag byrjum við á útitröppun- um og anddyrinu. Ef al!t er eins og það á að vera oigið þér að geta svaráð spurningunum hik- laust játandi: Er gott Ijós yfir tröppunum? Er regla á að ha'da þeim hrein- um í hálku? Er gert við sprungur eða sltörð i steypunni? Er mottan við útidyrnar stö.ð- ug? Er stöðugt handrið á stiganum? Athugið þér að hafa ekki kassa, leikföng, kústa, áhöld eða annað, sem hægt er að detta um í stig- anum? Hafið þér að reglu að kveikja ævinlega ljós, eftir að farið er að skyggja, áður en þér farið upp eða niður stiga? Ef smábörn eru á Heimilinu, er stiganum þá lokað með öruggu hliði? Hafið þér aðra höndina lausa til að halda í handriðið, þegar þér gangið upp eða niður.stiga? Forðizt þér að bera stærri hyrði en svo, að þér sjáið niður fyrir tærnar á yður? Sjáið þér um, að lausar mottur eða dreglar séu ekki við stiga- gatið eða neðsta þrepið? Maturinn á morííun Soðinn fiskur, rófur og kart- öfiur. — Eggjamjólk með rúghrauðstoppum. Eggjamjólk: 1.1 mjó'k, % I vatn, JO gr hveiti, Vi 1 mjólk, 15 sveskjur, 2 egg, 2 msk. syk- ur, vanilludropar. Sveskjurnar ci-u þvegnar og lagðar í volgt vatn. Mjól.k og vatn er hitað, hveitið hrært út með kaldj-i mjólk og súpari ■'öfnuð með því. Þegar sýður eru sveskjurnar ’átnar út í, soðiS í 5 min. Eggin eru þfeytt með sykrinum, súpunni aúsið út i og hrært í á meðan, b’and- að aftur í pottinn óg hitað að suðu. Rúgbrauðstopparia má búa til daginn áður. 100 g rifið rúg- orauð og 2 tsk. sykur er hitaö í 25 gr af smjörlíki, þangao til það loðir saman. Þjappað oian í eggjabikara eða önnur smámót. Hvolft úr á fat og l-orSað mcð súpunnj. Itafmagnstakmörkunin f dag Hliðarnar, Norðurmýri, Raúðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, Íbúðar-í hverfi við Laugarnesveg að Klepps-i vegi og svæðið þar norðaustur af Ef dregill er á stiganum, er hann þá svo traustlega festur, að hann haggist ekki? Gætið þér þess, að slitnir þræð ir séu ekki í dreglinum? Bætið svo við fleiru, sem yður dettur í hug. Á morgun förum við í eldhúsið. Skúli Guðjónsson: Lára mín. Mánudag'slcvöldið þann 17.. þ. m. hlustaði ég :á þig, er þú ræddir um daginn og veginn. Margt bar á góma hjá þér umrætt kvöld, því þú veizt svo margt og ert alltaf fleyti- fuil af hollráðum, sem þú sáldr- ar út yfir allt og a'ia jafn- vel okkur bændurna, samanber það • er þú í fyrravetur ráð- lagðijr okkur a& hleypa kúnum til brynningar að vetr'num, og kartcí'luræikt til gripafóSu.r'a virtist þér ekki svo ýkjafjar- iægt takmark þennan mánu- dag. En rauði þrá'ðurinn í öllum þínum préd'kunum hefur mér þó túrzt vera siðgæðis- og trú- má’in og er það vitanlega góð lexía út af fyrir sig. Svo var og þennan mánudag. Um síðir komst þú ræðu þinr.i það langt á’e::ðis. áð þú minnt- ist á hin svokölluðu ástands- mál, sem þú sagðir að væru nú mikið rædd og það meira að segja á sjálfu Aiþingi. Þú lézt í ljósi undrun yfir því, að hér þyrfti áð skapast ástand og það meira að segja alvariegt ástand, þótt varnai'- lið vinveittrar þjócar dveldist í iandinu. Hér mætti skjóta inn innan sviga: Varnai'l'ð vinveittrar þjóðar, það er fal'eg setnir.g. Hún felur í sér eitthvert lokk- \llggur leiSm andi seiðmagn, sem orkar á hngi hlustendanna, ekki sízt ungra kvenna. Þetta var nú útúrdúr. Svo ferff þú að leita að or- sökunum fyrir því, að hér hef- ur skapazt ástand. Maður skyldi nú ætla, að þú hefðir dottið ofan á þá orsök, sem öllum mönnum með gripsvit og þaoan af meir ætti að liggja í augum uppi, sem sé þá að erlendur her er í landi. í þínum augum er málið ekki svo einfalt. Að þínum dómi er ástandið svona a’var- legt vegna jþess að fólkið í ’andinu er ekki nógu vel krist- ið. Sizt er fyrir það að synja, aff kristilegt uppeldi geti reynzt ungum stúlkum nokkur vörn gegn ástleitni erlendra her- rnanna. En hár þarf meira til Lára 'mín,' og það væri að freista drottins, cf treysta ætti á kristdegt uppe’di, sem eitt óbrigðult meðal til lækningar því ljóta meini sern kallað er ástand. Ekki mun af veita, þótt fleiri ráffa sé leitað. Það er þá fyrst, að leggja niður gæ’unafnið: Varnarlið vin ve'ttrar þjóðar, og nefna fyrirb tækið sínu rétta nafni: Erlend- ur her scm sv'kinn hefur veri'ö 'nn á þjóðina að henni forn- spurffri og í trássi við landslög og rétt. Ef þessar staðreyndir. yrðu -'vo kenndar í skó’um landsins, iafnhliða kristnum dómi myndi bað reynast ungum stúik- um miklu traustari vörn gegn þvi að lenda á glapstig- -'m erlendra stríðsmanr.a, en kristin fræði cin út af fyrir sig. En þetta er ekki nóg. Ekkert annað má að fullu haidi koma en að vic iosum,, okkur við alia erlenda hermenn af ís- lenzku lahdi. Meðal annarra orða, Lára mín. Þú minntist á Sigríði i Brattholti. — Þú viidir meira a.ð segja láta minnast hennar á einhvern viðeigandi hátt, og er það vel. Ef Sigríffur í Brattholti er enn sama sinnis, sem þá, er hún barg Gullfossi frá því að verffa erlend eign, myndi henni vart verða önnur viöurkenning geðþekkari en sú, að landi hennar og þjóð yrði borgið úr höndum útiendinga. Hvers virði er einn fosjs, þótt fagur sé, hjá tugum, kannski liu'hdruðum ungra kvsnriá,* sein árlega verða erlendum innrás- arher að bráff. Og er ekki sala á einuin fossi hréinustu smá- munir hjá öl'u því sjálffor- .æðis- og landsréttindaafsali, sem ráðamenn þjóðarihnar hafa gert s'g seka um, a'lt frá 5. október 1946 til þes3a dags. Með skírskotun til þess dá- lætis, sem þú hefur á Rigríði í Brattholti, ættir þú að taka til athugunar, hvort þú gætir ekln eitthvað af hcnni lært. Guð forði þér þó frá því, að hafa uppi nokkrar ráðagerðir um örþrlfaráð. Það myndi líka vera blávitatilgangslaust. Virð- 'agin fyrir heigi mannsins hef- ur þorrið svo mikið síðan é æskuárum Sigríðar, að ekki tjóar nú að skírslrota til mann- 'cgra tilfinninga. Þeir menn. sem nú'.eru að seija, frelsi or giftu þjóoarinnar í hendur erJends hcrveldis, sltilja ekk; það tungumál sern faðir Sigríð- ar í Brattholti skiidi. En þeir skilja annað. Þeir skilja það cf fólkið, sem hefu; iyft þeim upp í vaidastclinn, ætiar að snúa við þeim bakinu Það er hið eina scm þeir skiija og hið eina sem þeir óttast. Og ef þú Lára rhín, vilt'firr? ’iinar uppvaxandi kynsystur binar frekari tjóni, en þær hafr- þegar beðið, þá du.gir ekkert. guðsorð; já, því er nú ver, að máli er e-kki svo auðleyst. Hið eina sem gildir.er ið þú safnir samán öllum pólitískum Fnunhald á 3. síðu. TITEOÐORE DREISER: 315. DAGUR mánuði var Kínverjinn tekinn af lífi, en hann virtist hafa beðið lengi (Hann fór án þess að segja orð við nokkurn mann, þótt vitað væri að haan kunni nokkur orð í ensku). Síðan kom röðin að Larry Donahue, uppgjafahermánninuirí —• og hann hrópaði liástöfum— áður en dyrnar lokuðust ádiæla honum: „Verið þið sælir, félagar. Og líði y'kkur veÍ!“ Og á eftir honum —- og það var svo skelfilegt, það dró allan viðnámsþrótt úr Clyde, — kom Miller Nioholson. Nú lxöfðu þeir verið feamvistúm í fiihm mánuði, talað saman og stundum kallast á úr klefum sínum — og Nicholson var farinn að ráðleggja honum hvaða bæ'kur hann ætti að lesa — og gefa honum holl ráð í sambandi við mál hans sjálfs .— þegar það j'rði tekið upp að nýju — liann hélt því fram að nauð- sycilegt væri að berjast gegn því, að bréfin írá Róbertu yrðu lögð fram. sem söixnunargögn, á þeim forsendum að þau væru svo döpur og örvilnuð að þau hlytu að hafa óheppileg áhrif á kviðdómendur og koma í veg fyrir sanngjarna og rétt- láta athugun málanna — þess í stað ætti að lesa útdrátt úr efni þeirra, og 'kviðdómendur fengju ekki að sjá annað en þennan útdrátt. „Ef lögfræðingar yðar geta komið því í kring, þá cruð þér öruggui’ um að vinna málið. Það getið þár reitt yður á“. Og Clyde boðaði Jephson þegar í stað á sinn fund, sagði honum frá þessari hugmytid og Jephson var honum sammála og kvaðst myndu bæta þessu inn í umsóknina. En skömmu seinna gerðist það, að fangavörðurinn, sem lokaði klefa hans eftir útivistina, beati í áttina að klefa Nicholsons og hvíslaði: „Næst kemur röðin að honum. Er hann búinn að segja yður frá því? Innan þriggja daga“. Og ’pað fór hroliur um Clyde — þessar upplýsingar hel- tóku hann eins og napur nístandi vetrarvindur. Skömmu áður höfðu þeir verið saman úti í garðinum og þeir höfðu gengið um og talað saman um mann sem var nýkominn — Ungverja frá Utiea, sem hafði verið staðinn að því að myrða ástmey; sína — breema hana í ofni — liann hafði játað það — stór, grófgerður, dökkur, fáfróður maður með andlit eins og á. gotnesku steinlíkneski. Og Nicholson sagðist -halda, að hann væri skyldari dýrunifax mönnum. En hana hafði ekki minnzt; á sjálfan sig. Og iiman þriggja daga! Og hann gat gengið um cg talað eins og ekkert hefði í skorízU'þótt faHgavörð- urkm segði, að honum hefði verið tilliynnt þetta kvöldið; áður. Næsti dagur leið á sama hátt — hann geklc um í garð- inum og talaði eins og ekkert; óvenjulegt væri á seyði — hann horfði til hraúns og dró djúpt ahdann. Ea Clyde, félagi haus, var-sóttheitu;r--Qg eirðarláus -r--lamaður eftir.heilabrot ■ Uieillar nætur —- hann gat okkf sagt-neitt, mgaan .iiSLnn gekk við hlið hans, aðeins hugsáð: „Og hann getur geagið um. Og verið rólegur. Hvers könar maður er þetta?“ Og hann var hrifinn og agndoffb t Morgun'nn eftir birtip Nicholson ekki — hann var k.yrr í- í klefa sínum og reif í sundur bréf sem liann. hafði fengið víöa að. Og um hádegið hrópaði hann til Clydes', sem var tveim klefmn utar: Itlg ætla að senda yður dálítið t.il minja“. Og hann .minntist ekki einu orði á það sem vofði yfir. Og svo kom fangavörðurijm 'með tvær bækur — Rofcinscn. Crusoe og Þúsund og eina nótt. Sama lcvöld var farið með Nicholson burt úr' klefa síimm --- morguninn eftir — fyrir. birtingu — vo.ru ' tjöldin dregin fyrir; mennirnir gengu, framhjá, hið sama var endurtekið enn einu-sinni. En nú var öðru máli að gegna — nú var höggvið svo nærri honum — á svo grimmúðlegaa hátt. Og þegar Nioholson geifi framhjá, hrópaði hann! ,,Guð veri með ykkur öllum. Ég vona að ykkur takist að komast héðan“. Og svo ltom hin hræðilega þögn — eftir að dauðadæmdur maður liafði gengið framHjá. Og Glyde varð einmana — hræðilega einmana. Nú var cng-, inn héma — alls engitm — sem hann hafði áhuga á að tala: við. Hann gat aðeins setið og lesið — og liugsað — eða látizti liafa áhuga á því sem hinir mennirnir sögðu. En-þegar hann; gat hætt að hugsa um sitt eigið ólán, hafði hana me;ri áhuga: á rómantík en raunsæi. Þcgar hann las, þá las haun léttar ástarsögur, sem lýstu þeim heirai, sem hann hafði þráð að- lifa og hrærast í — en ek'ki sögur sem lýstu binni hörðu, hversdagslegu lífsbaráttu, En hvernig færi nú fvrir honum?; Hann var svo einmana. Eina samband hans við umheiminn vorti bréfin frá systkinum hans og móður. Og Asa fékk ekki heilsuna, og móðir hans gat ekki komið aftur — hún átti í svo miklum erfiðleíkum í Denever. Hún hafði reynt að fá atvinnu við trúarbragðakennslu í c-inhverjum skóla — meðan hún annaðist Asa. En húa hafði beðið herra Ducan MeMillan, ungan þrest, sem hún háfði liitt í Syracuse, að fara lil háns og heimsækja hann. Háha var svo sterkur í trú sinni og niildur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.