Þjóðviljinn - 29.11.1952, Page 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 29. nóvembcr 1952 —
Bein'au-iir fuglar.
Appeisínubúöinsur.
Fugiarnir: 1-1% kg. beinlaust
nauta-, lcálfa-, kinda- eða
tryppakjöt er skorið þversura
á kjötþræðina í fremur stórar
aflangar sneiöar. Bezt er kjöt
úr læri eða. bóg. Eneiðarnar eru
barðar, stáðar öriitlu salti og
pipar, 1-2 mjóum bacon-ræm-
um raðað á hveria sneið. Einn-
ig má láta teskeið af kjötdeigi
á hverja sneið. Sneiðunum er
siðan vafið saman og spotta
vafið utanum, svo að þær tolli
saman. Brúnað í 50 gr af tó'g
á pönnu eða í potti og % 1 af
heitu vatni eða mjólk hellt
yfir. Soðið í 2-3 'stundarfjórð-
unga. Fuglarr.ir teknir upp úr
og soðið jafnað með hveitijafn-
ing, kryddað saiti, pipar og
sykri. Sósulitur. Mjög gott er
a.ð láta 1-2 tsk. þeyttan rjóma
í sósulcönnuna, áður en sós-
unni er hellt i. Súrt og sætt er
borið með, soonar kartöflut og
anað soðið grænmcti. Munið
að taka spottana úr áður en
kjötið er borið fram. Ef steilct
er á pönnu, vftrður að fytja
fuglana í hæfilega stóran pott
til suðu.
Appelsínubúðingur: 2 egg, 1
msk. sykur, 1% dl a.ppels'.nu-
safi, 2-3 msk. sítrónusafi (ca
% síti-óna), -1 blöð matarlíni,
2-2% d! i-jómi.
Ávextirnir eru þvegnir, gu’i
börkjirinn rifinn utanaf 1 app-
elsínu og % sítrónu. Um leið
og appe'sínurnar (2-4) eru
skornar í sundur til að pressa
úr þeim safann má taka 2-3
fallegar sneiðar fi'á til að
skreyta með. Mataríímsplötur
eru lagðar í kalt vatn, kreistar
upp úr því og bræddar yfir
gufu (matar’ímsduft 4 tslc. er
hrært út í kö'du vatni og
brætt yfir gufu). Rjcminn cr
þcyttui', e'ggin aðskiljn og
rauðurnar þeyttar rneð sykr-
inum og rifnu berki. Látið
hvítuna í þurra og hreina skál
og stífþeytið. Bráðið matai--
límið kælt með ávaxtasafanum
og hellt út í i-auðurnar. Þegar
það byrjar að þykkna er rjóm-
anum blandað í, en tekið svo-
I tið offin »>af til skreytingar.
Siðast er hvítunum blandað
varlega í og þá verður búðing-
urinn að vera orðinn það
þylckur, að hann setjist ekki
ti’. Hellt í fallega skál, skreytt
með rjómatoppum, appelsínu-
sneiðum eða bátum og rifnum
berki eða súkkulaði.
FLÍK einsog sú sem hér er sýnd
fer aldrei úr tízku, er alltaf jafn
snotur og hentug. Aðeins liturinn
og siddin er háð duttlungum tizk-
unnar.
Bafmagnstakmörkunin í dag
1-Iafnarfjörður og nágrenni. —
Reykjanes.
Framhald af 3. síðu.
Stúdentaráðs, scm er einn af full-
trúum Vöku, hverju þetta sætti.
Hann hafði einhver orð um það
að einhverjir ritnefndarmenn
hefðu ekki fergið að sjá grein-
ina áður en hún fór í prentun.
sem ég veit að sjálfsögðu ekkert
ura, og varðafldi ’ákvörðun meifi-
hluta stúdentaráðs um að hafna
greininni tók hann fram, að '
greininni væru ekki túlkaðar skoð-
anir meirihluta stúdenta, en ég
vissi það ekki fyrr að minnihlul-
inn hefði engan rctt í blaði, sem
þó er ’átið heita að alhr stúdent.-
ar .stándí. að á fullveld.i.sdfsi .Þj?.ð-
arinnar. En hvað um það, nú veit
maður betur. Hinu vil eg lýsa ýf-
ir, að ég hefði að siálfsögðu þeg-
ar dregið mína grein til ba.ka ef
ritnefndin hefði fellt að taka
hana, og hefði ncfndin þá a’drei
þurft að lcita á’its stúdentaráðs.
Hcfði það verið viðkunnanlegra
af ritnefndinni heldur en sam-
þykkja fyrst greinina, segja mér
þáð, en sjá sig svo urn hönd og
bera hana undir stúdentaráð. Ég
ritaði greinina í þeirri góöu trú,
að samkomulag vspri meðal stúd-
enta um að fá grein um þetta
efni í blaðið, ég tek áftur fram
að eila hefði ég ekki ritað hana.
Hitt skiptir engu má’i áð það yar
fulltrúi Félags róttækra stúd-
enta í ritnefndinni, sem kom að
máli við mig, hann sagðist gera
það í nafni nofndarinnar en í
henni eiga öll stjórnmáláfölög
stúdenta fulltrúa. Hefði þessi full-
trúi eða einhver annar, sama
hver var, beðið mig að skrifa
grein fyrir pó’itískt félag eða
flokk, þá hefði óg ekki gert það,
ég hefi sett mér þá reglu að kcma
ekki nálægt flokkapólitík, þótt
vitanlega beri mór sem öðrum
þjóðfélagsþegnum p.,ð mynda mér
sem gleggstar stjórnmálaskoðanir.
Það viil svo vel til að ég get
sannað að afstaða mín er sú, sem
hér hefur verið lýst. Pólitískt fé-
lag, það er Félag róttækra stúd-
enta í liáskólanum, bað mig sem
só um þessa 'umræddu grein
mína í b!að sem það lét sér
d.etta í hug að gefa. út sérstaklega,
og kom þessi beiðni fram, er stúd-
entaráð hafði iiafnáð gfeininni. En
óg neitaði félaginu um greinina í
slíkt blaS: Ég álít að hún fjalli
um mái, sem eigi að vera hafið
yfir alla flokkadrætti og stéttar-
Framhald af 5. síðu.
þær ráðstafanir, er löglegar og
tiltækilegar væru, til þesg að
fá Otröfu minni fullnægt, gæti
jafnvel gengið svo langt að
lögáann yrði seít við útgáfu
Waðsins.- - - . - . .
Til þes3 að ganga úr skugga
um niinn lagalega rétt, sneri
ég xnér þá um kvöldið til próf-
essors Ölafs L4russcaai’. Tót
hann' vel á máli mínu, en
kvaðst ekki geta gefið afger-
andi svar viðvíkjandi lagaleg-
unl rétti m.'num til aíturköll-
unarináar. Hins vegar lát hann
Raddir kvenna
Framhald af 3. siðu
málinu við. Ég er bara' ein
af fjöldanum, þeim mikla nafn-;
lausá' fjölda,- sein heíur verio
að byggjá húsiii sín í Sumár“.
Þetta sé cg að er vitu..’kga
ínælt, svo ég kve'o gömlu kon-
una, 'þakka henni fyrir viðtalið
og fer. . ^
inun í þjóðfélaginu, því að hún
fjaliar um friðarboðskap kristín-
dómsins og varar við þeirri
hættu, sem nú vofir yfir þossari
bjóö sem öðrum þjó'öum heims,
að ætla sér að tryggja frið með
auknum vígrbúnaði og h: biðra
um sig í skjóli herbúnáðar. Þetta
er ekki aðeins vil’a þeirra sem nú
stjórna mi'um þjóðanna og- nú
eru uppi, heldur hefur þessi hugs-
unarháttur verið manngir.s mesta
ógæfa frá upphafi vega. Við, sem
nú lifum, erum þó litlu bættari
með þvi.
iig- hefi þá sagt frá tildrögum
þeirrar greinar, sem orðin er aö
bitbeini og vildi ég óska að stúd-
entar hcfðu iátið vera að leita til
m'.n úr því að svona fór. Ekki
vegna þess að ég sjái eftir því,
sem ég hefi skrifajl,, það, er þvert,
á móti mitt hjartans jnák. heldúr
vegna þess að þeir sögðu mér
þá ekkl- uitrax í ritnefndinni, að
þeir vi’du ekki l&ka -greinina, og
þá hefði hún aidrei þurft að
hrekjast milli Heródesar *,g Piia*
tusar. — Með þöklc fyrir þirting-
una. —Emii Bjönisson.
þau orð falla, að hér væri um
sanngirniskröiu að ræða af
miani liálfu.
Mér var nú ljóst, að ég átti
aðeÍKis urn eina leið að velja í
því skyni að freista þess að fá
kröfum mínum ful'mægt. Sú
leið var að hóta lögbanni við
útgáfu blaðsins. Þá fengist
einnig úr því skoriö, hvort rit-
nefndin raunverulcga óskaði
þesg að blaðið yrði'geíið út eða
e’.-ki. Ég lcitaði því til fulltrúa
borgarfógeía t föstudagsmörg*-
jiainn. og. báð uxa. aðstoð, hans,,
Brást hann vel og drengilega
við rnálaloitun minni. Tilkynnti
hann ritnefndinni, að yr&i hún
ekki við fyrígreindri kröfu
miani fyrr kl. 4 á föstudag,
gæti hón-.átt. það á hættu að
útgáfa b’affisias. yrði stöðvuði
Fyrir hinn tilgreincla tírná
hafdi- ekki borist ákveSið svar
frá form<arin; riinefndar. Hins
vogar hafði lögfræðingur ei-nn
0£i6 si'í írm við fulltrúa
borgarfógeta er kvaðst hafa
tekið að sór fýrir hönd rit-
nefndar av aanr.ct allan vænt-
anlegan málarékstur 'er af lög-
banninu kynni aö l'eiða.
Af þessum aðgeroum meiri-
hluta ritnefndvrlnnor er það
sýnilegt, hver afstaca hans
raunverulega er. Hc-nn vill ekki
að blaði.ð koml út. Hann held-
ur, að ég muni stöðva. útgáfu
þess cg ætlar síðan að skella
T.lri skuldinni af því á mig. fig
mun ekk i stofna til þess óvira-
fagnaðar að eiga hlut að stöðv-
ua Stúdentablaðsins 1. desem-
ber, þaö mega aðrir gora í minn
stað. Hias' vegar lýsi ég því
hcr með yfir, að efni það sem
þar er eftir mig birt, stendur
þar án míns vilja og í fulikom-
inni óþökk minni, enda hef ég
verið lcúgaður af meiríhliila
ritnefndarinnar til þess að láta
það vera kyrrt í biaðinu.
Með þökk fyrir birtinguna.
Sigurðúr V. Friðþjofsson.
stud rnag.
TIlEOnOIŒ DREISER:
318. DAGUR
ana og myrkrið á flótta. Þú hefur syndgað. Drottinn getur
fyrii-gefið og hann vill það. Iðrastu. Leitaðu hælis hjá lionum,
sern hefur skapað heim.inn og heldur honum í lófa sínum.
Hann mun ekki hæðast að trú þinni; hann mun ekki dauf-
heyrast við bænum þínum. Snúðu þér til hans í þessum
læsta klefa — og segðu: „Drottinn, lijálpa þú mér. Drottinn,
heyr þú bæn mína. Drottinn, opna þú augu mín“.
Heldurðu, ef til vill, að ekki sé til guð — og hann muni ekki
svara þér. Þá skaltu biðja. í vandræðum þinum skaltu snúa þér
til hans — ekki til mín — né neins annars — heldur til
hans. Talaðu við hann. Ákallaðu hann. Segðu honum sann-
leikann og biddu hann um lijálp. Svo sannarlega, sem þú
stendur fyrir framaa. mig — og ef þú iðrast af öllu hjarta
alls hins illa, scm þú hefur aðhafzt —■ af öllu hjarla, þá
munt þú heyra hann og finna. Hann mun taka um hönd þína.
Hann mun koma inn í klefann þinn og taka sér bústað í sál
þinni. Þú munt þekkja hann, því að friður og Ijós mun fylla
sál þína og hjarta. Ger þú bæn þína. Og ef þú þarfnast mín
aftur til hjálpar á einhveni hátt — til að biðja meo þér —
eða liðsinna þéi*á annan veg, hughreysta þig í einveru þinni
— þá þarft þú ekki annað en sencla cftir mér; senda mér
boð. Ég hef gefið móour þinni loforð og ég mun gera það
sem ég get. Fangelsisstjórinn veit heimilisfang mitt“. Hann
þagnaði, alvarlegur og ihugandi — því að fram að þessu hafði
aðeins mátt lesa undrun og forvitni úr svip Clydes.
En svo bætti hann við vegna hinnar augljósu æsku Civdes
og þeirrar angurværðar og lífsleiða, sem hafði rnarkað- svip
hans, síðan móðir lians og Nicholson liurfu á brott: „Það er
mjög auðvelt að aá til mín. Ég er hlaðinn trúarstörfum í
Syracuse, en mér er Ijúft að koma hingað, hvenær sem ég
get orðið þér að liði á einhvern hátt“. Og hann sneri scr
við og ætlaði að fara.
En Clyde var orðinn hrifinn af honum — rösklegri, öruggrí
og viagjarnlegri framkomu hans sem stakk svo í stúf við eirð-
arleysið, óttann og einmanaleikann í fangelsinu, og hann
kallaði á eftir honum: „Þér megið ekki fara strax. Gerið
það ekki. Það er fallega gert af yður að koma ti! rnín og ég er
yður mjög þákklátur. Móðir mín sagði mér, að þér kæmuð
*
ef til vill. Það er fjarska einmanalegt hérna. Ef til vill veitti
ég orðum yðar ekki mikla athygli, vegna þess að rnér hefur
ekki fundizt ég eins sekur, og sumir halda^ að ég sé. Eit
ég hef fengið að þjást. Og þeir sem hingað koma gjalda
syndir sínar dýru verði“. Augii hans voru döpur og þiáð.
Og McMillan fann núrfil innilegrar samúðar og svaraði:
„Clyde, hafðu engar áhyggjur. Ég skal koma til þía aftur
innun viku, því að nú sé ég, að þú þarínast mín. Ég segi þér
ekki að bi.ðja vegna þess að 'é'g álíti-þig sekan um dauða
Róbertu Aldcn. Ég vélt ékki h:Voft;þú ért'það. Þfr hefur'ékki
sagt mér flBSn* A&eins þú ájájfuryog drottinn viticT hverjar
syndir þínar og sorgir eru. En’ ég veit að þú þarfnast andlegs
hjálpræðis og það mun Hann veitá þéf’—’'Já" HHKMin'ftíMi.
Og drottinn er vígi orðinn fyrir þá er kúgun mæta, vígi á
neyða.rtímum!“
Hann brosti eins og honum þætti vænt um Clyde. Og Clyde
fann þetta og 'honum vur styrkur að því, og hann svaraði,
að honum lægi ekkert sérstákt á hjarta nú, bað hann aðeins
að'segja móður sinni að heríum iiði vel — og reyna að draga
úr áhyggjum liennar vegna hans, ef hann gæti. Honum
fundust bi’éf hennar mjög dapurleg. Hún hafði of miklar á-
hyggjur af hcnum. Og sjálfur var hann óvenju niðurdregiml
-— dapur og kvíðafullur þessa dagana. Var annað Hægt í þessu
umhv’érfi? Og ef'hann gæti öðlazt aadlegan frið með þvi nð
biöja, þá myndi liann fúslega gera það. Móðir hans hafði
alltaf hvatt hann til að biðja — cn fram að þessu hafði hamí
því miður ekki farið að ráðum hennar. Hann var mjög þreytu-
legur og dapur útlits — fangelsisfölvinn var löngu lioniinn
á vanga. hans.
Og séra Duncan fylltist iánilegri samúð og svaraði: „IlafðU
engai- áhyggjur, Clyde. Augu þín munu opnast og þú munt
öðlast frið. Ég sé það. Ég sé, að þú liefur bíblíu hjá þér.
Flettu upp i Sálmunum og lestu þá. 51., 91., 23. . . Flettu
upp Jóhannesar guðspjalli. Lestu það allt — aftur og aftur.
Þú skalt hugsa og biðja — hugsa um allt umhverfis þig —
tunglið, stjörnurnar, sólina, trén, sjóinn — hjarta sjálfs þín,
líkania þinn og þrelc — og spyrja sjálfan þig hver hafi
skapað allt þetta. Hvernig varð allt þetta til? Og ef þú færð
cnga skýringu á því, þá skaltú spyrja sjálfan þig, hvorf sá sem
skapaði þetta allt og sjálfan þig — hver sem hann er, hvað
sem hann er, hvar sem hann er — sé ekíki nógu sterkur og
vitur og góður til að bjálpa þér, þegar þú þarfnast hjálpar -rf
veita þér ljós, frið og handleiðslu, þcgar þú þarft á þvi að
halda. Spvrðu sjálfan þig, liver sé skapari alls þessa. Og