Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. nóvember 1952
.Sunnudag'ur 30. nóvombér
335. clagur ársins.
Æ,J AlSFHÉTTlSt
í-
frn pést- og símamál&stlémimii
Frá og með' 1. desember, 1952, geta símnotendur
í Reykjavík, sem óska símtals viö símnotendur í
Keflavík náö beinu milliliöalausu sambandi við
símstööina í Keflavík meö því áð velja símanúm-
eriö 82500 og afgreiöir símstöðin í Keflavík þá
símtaliö.
Er þetta sama fyrirkomulag og veriö liefur und-
anfariö á símtalaafgreiöslunni við Akranes, Borg-
arnes, Brúarland, Hverageröi og Selfoss, en síma-
númer þsssara stööva breytast frá 1. desember,
1952, og veröa framvegis ásamt -Keflavík þannig:
Akranes 8260Ö
Borgames 82700
Brúarland 82620
Iíveragerðii 82820
Keflavík 82500
Selíöss 82800
Símnotendur eru beönir aö skrifa þessi síma-
númsr á minnisblaðiö í símaskránni.
Símtalareikningarnir veröa eins og áöur inn-
heimtir í Reykjavik.
Togaramir
Ingólfur Arnarson cr á saltfisk-
vci'ðum. Skúli Magnússon er á
heimleið frá Cuxhaven. Kallveig
Fróðadóttir cr á ísíiskveiðum. Jón
Þorláksson iandaði nýlega í R-
vík. Þorsteinn Ingólfsson landar
í Esbjerg. Pétur Halldórsson land-
ar í Rvík. Jón Baidvinsson or á
saltfiskveiðum við Grænland. I'or-
kcll máni er í Gool í Englandi.
Eimskip
Brúarfoss fer til útlanda í dag.
Dettifoss fór frá N. Y. í gær.
Goöafoss leggur af stað til N. Y.
í dag. Guilfoss fci' frá Höfn í dag.
Lagarfoss er 'í Rvík. Reykjafoss
er á leið til Rvíkur. Selfoss er á
leið til útlanda. Tröllafoss er á
leið til N.Y.
Rílrisskip
Hekla fór frá Rvík i gærkvöld
vestur um land í hringferð. Esja
fer frá Rvík i kvöid austur um
land í hringferð. Herðubreið er á
Austf.'örðum á norðurleið. Skja’d
breið fór frá Akuroyri i gær á
vestuileiö. Þyriil cr norðanlands.
Skaítfeilingur er i Vestmannaeyj-
um. Helgi Helgason fór frá Rvik
síðdegis í gær til Húnaflóahafna.
MESSUK í DAG:
Dómkirkjan. Mess-
að kl. 11 (aitaris-
ganga). Séra Ósk-
ar .1. Þorláksson.
— Messað ki. 2.
Séra Jón Au'ðuns
setur séra Árelíus Níclsson í em-
bætti sem sóknarprest í Lang-
holtsprestakalii. Séra Árelíus Ní-
eisson prédikar. Frílcirkjau .Messa
kl. 2. Altarisganga. Séra Þorsteinn
Björnsson. Óliáði fríkirkjusöfnuð-
uriim. Messa i Aðventkirkjunni
kl.2 e. h. Séra Emil Björnsson
Laugarneskirkja. Messa k!. 2 e.h.
Séra Garðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra
Garðar Svavarsson. NosprcstakalJ.
Messað í kapellu Iláskólans ltl. 2.
Séra Jón Auðuns.
Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Ilaukur Mortens syngur nýjustu danslögiu
Aögöngumiöar seldir frá kl. G 30. — Sími 3355.
Reykjavík og Efaínarfirði
opnar skrifstofu á Njálsgötu 112, þriöjudagiinn
2. des. Verður skrifstofan opin frá kl. 4-6 þriöju-
daga og fimmtudaga fyrir konur, sem vildu leita
til nefndarirnar. Kristjana Helgadóttir læknir
veröur til viötals á miðvikudögum frá kl. 4-5,
ennfremur veröur prestur til viötals á mánú-
dagskvöldum milli kl. 8 og 9.
Stjómin
Austurstræti 1G, eru ekki opnar til
afgreiöslu mánudaginn 1. des-
embsr næstkomandi.
Borgarstjórinn
Þjóðviljann vantar krakka
til að bera blaðið til kaupenda í
LAUGANESIÐ
Talið sírax við aígreiðsluna, sími 7500
Frá Áíengisvarnaiiefíiá
Eigiö þér viö áfengisvandamál aö stríða?
Ef svo er, vill áí'engisvarnanefndin reyna aö
hjálpa yður.
Viöialstími á iskrifstofunni I Veltusundi 3 alla
virka daga kl. 4—7 s.d.
Áíengisvarnanefnd Reykiavíkur.
Framleiðum allskonar bólstruð húsgögn
Sófasett og anustólar
íyrirliggjandi
BÓLSTRARINN
Kjartansgötu 1. Sími 5102
SÝningin „HAMINGJU8ÖM ÆSKA”, sem lýs-
ir kjörum æskunnar í Sovétríkjunum, er opin
daglega kl. 5-10 e. h. í lesstofunni, Þingholts-
stræti 27.
í kvóld kl. 9 mun frú Dýrioif
Árnadóttir flytja erindi.
RangæmgafélagiS
heldur skemmtun í Tjamarcafé rnánuclaginn 1.
desember og hefst hún kl. 8.30 stundvíslega.
DAGSKKÁ:
Ræöa: Sveinbjörn Högnason, próíastur,
Einsöngur: Árni .Tónsson.
Spurningaþáttur.
DANS
Aögöngumiöar seldir í anddyri hússins kl. 1-3
á mánudag og við innganginn.
Stjómin
Iiithölimdafélax íslaiuls ojf Fé-
!;í" íslensckra rithöfunda iialda
sameiginlegan fund um haridrita-
máiið rifeslkomandi fimmtúdag kl.
3.30 í Café Höll.
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
daginn 2. desember n.k. klukkan
10—12 fyrir hádegi í sírna 2781.
Sésíalistaflokkuriim er eini floldt-
urihn sem hefur sósíaUsmann aö
mai'kmiði. Itaupið bókina uni Sós-
íalistafíokkiim.
Næturvar/.!a í Reykjavíkurapó-
teki. Sími 1760.
Hcigidagslæknir er Þórarinn
Sveinsson, Reykjavigi 24. Sími
2714.
IC'-ukkan 11 morg-
untónleikar. 13.15
Erindi: Orðaval
Magnúsar* Stephen
sens konferenz-
ráðs og erlend á-
hrif (Björn Sigfússon). 14.00
Messa í Dómkirkjunni (séra Jón
Auöuns setur séra Áre'íus Niels-
son inn í embætti sóknarprests i
Langholtsprestakalli). 15.30 Mið-
degisútvarp. 18.30 Barnatími.
19.30 Tónleikar. 20.20 Einsöngur:
Kathleen Ferrier syngur. 20.35
Erindi: 1 ríki E-urns (Þóroddur
Guðmundsson). 21.00 Óskastund.
22.05 Danslög. 23.30 Ðagskrárlok.
— Útvarpið á morgun: 14.00 Hátíð
háskólastúdenta: 1) Ræða frá svöl
um Alþingishússins: Davíð Stef-
ánsson skáld frá Fagraskógi. —
Lúðrasveit leikur. 2) 15.30 Sam-
koma í hátíðasal I-Iáskólans: Á-
varp: Formaður stúdentaráðs,
Bragi Sigurðsson stud. jur. Ræða:
Sóra, Þorsteinn Björnsson. Einleik-
ur á píanó: Rögnvaidur Sigurjóns
son. Tvísöngur: Guðrún Á. Símon-
ar og Guðmundur Jónsson. 18.30
Úr heimi myndlistarinnar (Hjörl.
Sigurðss* lístam,), 20.20 Dagskrá
StúdentaféJágs Reykjavikur: Á-
varp. Ræða: Páll Koika hér-
aðs’æknir. Tvísöngur: Bja.rni
Bjarnason og Arnór Halldórsson
syngja glúntasöngva. Fyrirlestur:
Jón Steffensen prófessor talar um
mannfræði. Gamanvísur: Alfreð
Andrésson leikari. 22.10 Désirée.
22.40 Dansiög. 01.00 Dagskrárlok.
N Sinbnugar
A33UL[SM:.0-—' areoS,
. r
hreimun á fiZri
og dán úr göml-
um sœngur-
föium.
Fiðurhreinsun
Lútiö okhur annast
JIROI
Hverfisgötu 52.