Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN— (7 ÞJÓDLEIKHÚSID „Síári ICiáus cg li'di Kláus" ' Sýning i úag kl. 15. Síðasta sinn. Topaz Sýning í kvöld' kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20.00 sunnudaga, virka daga frá 13.15—20.00 SIMI 1544 Brosið þitt blíða Sýnd M. 5, 7 or' í) Litli leynilögreglu- maðurinn Hin skemrniloga og spennandi unglingamynd. Sýnd í da.g og á morgun 1. desember kl. 3. Sala hefst kl. 11, f.h. báða dag'ana. SIMI 1415 Vera írá öðrum hnetti Framúrskarandi spennandi amerísk lcvikmynd, sem hvar- vctna hefur vakið feikna at- hygli, og lýsir hvernig vis- indamenn hugsa sér fyrstu heimsókn stjörnubúa til jarð- arinnar. Kenneth Tobey, Mar- garet Sherldan. Sýnd kl. 5-7 og í). Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Teiknimyndasyrpa — Kötturinn og músin Nýjar bráfískemmti’egar gam- anmyndir, sýndar í dag og 1. des. kl. 3. SlftU 1384 Night and Day Errihvef skemmtílegasta óg skrautlegasta dans- og míisik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er í eðlilegum litum og er byggð á œvi dæg- urlagatónská’dsins fræga Cole I*orter. Aðalhiutverk: Cary Grant, Alexis Sniitli, .íane Wy- man. — Sýnd kluklcan 9 Rakettumaðurinn Seinni hluti. Sýnd k!. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. SIMI 81936 Hátíð í Havana Mjög skemintileg og fjörug amerísk dans- og söngva- mynd sem gerist. meðaí hinna lífsglöðu Kúbubúa. Aðalh’ut- vork: Desl Arnaz, Mary Ilat- eher. Sýnd kl. 3 5 7 og 9. —— I npohbio —— Slm 1182 Flugið til Marz („Fligh to Marz") Afar spennandi og sérkennl- leg ný, amerisk litkvikmynd um ferð til Marz. Marguerite Chapman, Caineron Mltchell, Virglnia Huston. — Aukamynd: Atlantshafsbandalaglð. Mjög fróðleg ltvikmynd með islenzku tali um stofnun og störf Atlantshafsbandalagsins. M .a, er þáttur frá Is’andi. — Sýnd ltl. 5 7 og 9 SIMl 6485 Útlagamir (Tho Great Missouri Raid) Afar spennandi ný amerisk mynd, byggð á sönnum við- burðum úr sögu Bandarikj- anna. Aðalhlutverk: MaeDon- ald Carey, Wendell Corey. — Bönnuð innan 1G áfa. — Sýnd "kiukkan 5, 7 og 9 Regnbogaeyjan Ævintýrámyndin ógleymanlega. Sýnd kl. 3. Jb SISH 6444 Hver var að hlæja? Curtain Call at Cactus Creek) Ótrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk mússikmynd og gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Donald O’Coníior, Gale Storin, Walter Brennan, Vin- cent J*rice. Sýnd kl. 5-7 og 9. ‘~ll§ Mikio úrvai af glervörum nýkomið: Matar- og kaffistell, lausir diskar, stök bollapör, unglingasett og barnasett. Einnig mjög glæsi- )egt úrval af pos'tulínsstelium. Hagstætt verð. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Tiúlofcnarhringar steinhringar, hálsmen, a.rm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir 8telnliór og Jóhanncs, Laugaveg 47. Sveínsófar w Sófasetí Húsgagnaverziunin Grettisgötu 6. Trúloíunarhringar Gull- og silfurmunir i fjöl- breyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Scndum gegil póstltröfu — VALUR FANNAR Gullsiniður. — Laugaveg 15. Fegrið heimili yðar Hin haglcvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum húsgögnum. Bólstur- goröin, Brautarhoiti 22, sími 8Ö38S. Ödýr og góo raf- magnsáhölcl Hraðsuðukat’ar og könnur, verð 129,00, 219.50, 279.50. Hita- pokar, verð 157.00. Brauðristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 178 og 180.00, ryksugur á 498.50. Loftkúlur í ganga og eldhús, verð 28.00, 75.00 og 98.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60, 75, 105, 115, 120, og 150 w. Kertaperur: 25 \v Vasaljósa- perur: 2.7, og 3 w. og 6 v. o. fl. o. fl. IDJA h.f. Lækjnrgötu 10 B. Húsgögn Divanar, stoíuskápar, klæða- sltápar (sundurteknir), rúm- íatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B R Ú, Grettisgötu 51. Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16. Siofuskápar Húsgagnaverzliinln Þórsgötu 1. Kaupi skauta hæsta verði. — Fornsalan, Xngólfsstræti 7, sími 80062. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ir og selur ailskonar notaöa muni. Vinnustofa og afgreiðsla mín á Njálsgötu 48 (horni Njálsgötu og Vita- stígs) cr opin kl. 9-12 f.h. og 2-7 e.h. nenm laugardaga, þá frá kk 9 f.h. til 5 e.h. Þorsteinn Finubjarnarson, gullsmiður Njálsgötu 48. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA, síinl 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. Sími 1395. Sendibílastöoin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá ki. 7.30— 22. He’.gi- daga frá kl. 9—20. IJtvarpsviðgerðir R A 1) 1 Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hrestaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoöun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Innrömmum málveric, ljósmyndir o. fl. Á S B R O. -Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Bilun gerir aidrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Raftækjatrygglngar h.f. Sími 7601. LEÍKFÉMGJ KEYKJAVÍKUR' n á gönguför Sýning í dag kl. 3 Aðgönguiniðasaia írá kl. 1 Æviniýxi á göngulör Sýning í kvöid kl. 8 UPPSELT Framhald af 5. síöu Konan sem þvoði liafa báðar orðið mér ógleymanlegar, — sú fyrrnefnda nr ekki eimmgis um mann sem yrkir leirburð í ástarvímu og hærist svo á sjálfsblekkiagu árum saman, heldur er líkt c-g ásýnd fall- valtleikans birtist þar í skugg- sjá. Síðan ég las Sprett dettur mér í hug Parthúsbóndinn og Skjóni hans í hvert. skipti sem ég sé frjálslegan fola. Og þeg- ar jólin nálgast minnist ég á- vallt kattarins, sem flæktist um borgina á fæðingarhátið frelsarans, soltinn og iirakinn, eins og ímyjid alls mnitomu- leysis. Halldór Stefánsson cr eluki í hópi þeirra manna, sem halda að liðveizla vio góðan málstað afsaki Iiroðvirkni. Hann rneiti- ar og fágar i stað þess að láta vaða á súðum. Nöpur þjóðfélagsádeila, sprottin af mannúð og róttlætiskennd, sál- fræðileg glöggskyggni og ein- hvcr notaleg kímni og gaman- semi flcttas iðulega saman í sög- um hans.Þegar honum tckst upp vcrða 'þær heilsteypt listaverk um líf og örlög, einatt táka- ræn. En auðvitað er hann mis- jafnlega. fyrirkallaður eins og allir höfundar. Hann fer ekki alltai' á kostum og á það jafn- vel til að semja harla veiga- litlar sögur, sem gætu verið eftir venjulegaii lullara. Ég hef því stundum verið að óska þess að 25 bestu smásögur hans væru samankcmaar í eina bók. Margur mundi þá •loks gera sér grein fyrir því, hversu miklu og góðu vcrki hann hefur afkastað, og eins væri gaman að stinga slíkii bók upp í óhlutvanda náunga, sem benda. einlægt á flísina í auga bróður s'as, en gleyma aiveg blessuðum. bjálkanum sínum. Sögur Ilalldórs eiga vissulega marga aðdáeudur, en samt þykir mér mjög á það skorta að þær njötTénn sVb :il- mennrar hylli sem þær verð- skulda. Hvað veldur? í „Praise yourself daringly, something-always sticks,“ sagði vitur maður, Francis Bacon. Margir rithöfmdar og lista- menn virðast aðhyllasí þessa kenningu af öllu hjarta, enda hefur hún reynzt þeim vel. Hér er það til dæmis aigengt, að gildir höfundar birti ao stað- aldri skrýtnar greinar í blöð- um tii að rninno nú á, að þeir seu i fyrsta lagi ógurlegir skáld- mæringar, í öðru lagi sístreyxn- aadi vizkulind, jafnvel um dul- spelci og fagurt lífemi, — og í þri'ðja lagi auðsA’eipir liðs- nr.enn voldhafanna, því að alit er nú ónýtt eliegar! Haildór Stefánsson er hinsvegar hlé- drægur maður og gersneyddur allri sjálfhælni. Hann mundi fyrr láta krossfesta sig en hlýða framaaskráðu heilræði Bacons. Sögur eínar hefur liann samio í kyrrþei að loknu erfiðu dagsverki, sennilega oft- ast meðau aðrir nutu svefns og hvildar. Homim hefur ekki komið til hugar að slaka á listrænum aga sínum til að geðjast lesendum á gelgju- skeiði eða þröngsýnai og eigin- gjarnri foi ráðastc'itt. Hann býr ckki til neinar sykurbrúð- ur. Hann licfur aldrel skreytt verk sín glæsileguni karllietj- um, sem hefSu það aðallega fyrir stafni að svamla yfír beljandi fljót og hoppa yfir gínandi gjár til að komast á fund lítt spjallaðra meyja, eða þeystu um héruð á æfintýra- legum reiðskjótum með fjör- L-| uga stúlku á hnakkkijlur.ni eg gjósandi eldfjall í baksýn. Því síður hefur bonum hugkvæmzt að skilfa inn dáfriða kven- drauga, sem Qcæmu svífandi ut- an úr myrkri næturinnar, cða innan úr hólum og hæðum, eða upp úr gröfum í kirkjugarði til þess að láta blitt að ang- urværum skeggkynspersónum og jafnvel gauka að þeim duid- ustu rökum lífsias. Halldór Stefánsson er svo vandaður iistamaður, svo trúr köllun sinni og sannfæringu, að hann ekur ekki scglum verka sinna eftir vindi og ger- ist hvorki skjaldsveinn oé faldberi þeirra kumpána, sem. hafa hncjipt íslenzka }>jóð í herfjötur stórveldis, auk alls annars. Fyrir bragðið hefur honum ekki verið hossað hátt Úthlutunarnefnd þess fjár sem allir sjá eftir, eða réttara sagt öldungadeild heniar, hefur að vísu veitt honum einhvern pír- ing stöku sinnum, en oftar látið eins og liann væri ekki til. Sísikrifandi ritdómarar hafa ýmist hliðrað sér hjá að geta. um bækur lians eða farið um þær heldur niðraadi orðum, stundum ilikvitnislegum. Öngvu að síður er ég viss um, að fjölmargar smásögur Iialidórs munu vera í fuliu fjöri, þegar ýmsir doðrantar þcirra maima, sem veitzt liafa að honum, eru löngu koninir undir græna torfu. Yfirburðir hans eru í því fólgnir aö haon hefur sótt efnivið sinn í veruleikann, í lífið sjálft, og einatt mótað hann þannig, að úr varð list. Á sextugsafmæli þessa snjalla höfnndar og góða dréngs vildi ég mega óska þess, að hann þurfi ekki öllu iengur að gegna þreytandi bankastörfum, heldur geti framvegis varið þreki sinu 6- skertu til að auðga íslenzkar bókménntir. Jafiframt sendi ég lionum og fjölskyldu haus hug- heila kveðju. Ölafur Jólt. Sigurðsson Framhald af 8. síðu. stéttaríéiög m. a/ hér í Rvík. Vegna þess að í NeskaupstaS cr kauntaxfci en ekki samiiingttr var auðvitað ekki um samnings uppsögn aú ræða. En uin !e:ð og féiögin Iiér í Reykjavík boðuðu verkfali og settu fram nýjar kaupkröfur, þá samþykktl Verkalýðsfélag Neskaupstaðar einnig verkfall frá sama tíma eða frá 1. <les- embcr n. k. Neskaupstaður hefur því al- giöra samleið með féiögunum hér en hins vegar erii mörg féiög úíi á landi og jafnvel hór í Reykjav’k sem ekki Iiafa enn boðaði verkfaii. Morgsmblaðjð, sem sérstak- Icga liefUr hai*mað það að veriifail skuli ekki vera í Nes- kaupsíað, geíur því sparað sín harmakvein og glaðsfc yfir þvi, að í Neskauþstað skuli vera verkfall eins og hér, frá t. desember að telja. I leið'.nni er rétt að upplýsa Morgunblaðið um, að kaupgjald í Nesbaupstað hefur lengi ver- ið Jirerra eu Iiér í Revkiavík. Sófaseít og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólsinm Eiiings léassonat Sölubúð Baidursg. 30, opin kl. 2—G. Vinnustofa Hofteig 30, sími 41(56.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.