Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 6
• 6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunmiáagur 30. nóvember 1&52 Jólin Hoynslan bendir ti! að þeir sem tala mest um að ckki eiori að ge.ía jótagjafir, gefi þær fiestar sjalfii. En hvort við erum mcð eSa móti jólagjöfum, þykir flestum okkur v:ent um að fá nytsama hluti frá vinum okkar, sem sýna, hugarþel þoirra fremur en fjárhagsgetu. Ág&jtt er að útbúa 2 lista. Annan nreð nöfnum þeirra, sem gcfa á og hinn með uppta'ningu af hent- ugum gjöfum og siðan er hægt að para niSur gjafirnar og þiggj- ondurna. I-íér á eftir eru nokkrar uppástungur á hentugum gjöf- uin. Fallegar strengsvuntur enr ávallt kærkomin jólagjöf. Be'ti, prjónuð, hekluð, fléttuð eða úr filti límdu eöa saumuðu á striga eða 'fniili- fóður, prjónaðir vettiingar, ílepp- ar eða há!eistar vekja al’taf fögn- uö. Drengir hafa ekki síður gam- an af en stúlkur að fá faliegt svæfilsver merkt stöfunum slnum. Súpuvettlingur getur einnig verið ■skemmti'eg gjöf. Það cr heklaður belgvettlingur með kengúrupoka, þar sem hsegt er að safna hand- sápumo’um til a.ð þvo sér með, þcgar farið er í bað. Gefið ein- hleypunr vinum yðar smákökur að nálgasf faliega umbúnar í, pappaöskju og glæpappír, ávaxtajólaköku eða appelsínumarmclaði. Mörg iiús- hendinni á móti því. Hér á cítir er uppskrift að bragðgóðu mauki er uppskrift a ðbragðgóðu mauki úr eitrusávöxtum: 1 meðalstór grape-ávöxtur, 1-2 appelsinur, 1 stór sítróna, J,ý tsk. saJt, sykur. Burstið ávextina vel úr köldu vatni. Skerið burtu skemmdir og stimpla. Skerið grape-ávöxtinn í 8 báta, appelsínur og sítrónu x 4 og siðan allt í örþunnar sneiðar, með beittum ryðfríum hnil’ eða litil’i sög, svo að sem minnst af safanum pressist út. I % 1 af brytjuðum ávöxtum er iátinnl%l af vatni og soðið í 30-45, mín. oða þangað til börivurinn er rneyr. Bíði til næsta dags. Maukið mslt og %-% kg af sykri látið á móti hverjum lítra af því. Það er hit- að við hægan hita, þangað til sykurinn er biáðinn og síðan soðið í 15-30 mín., þangað tii Jxað er hfpíilega þykkt. Doks cr svo kortabók yngstu les- cndanna: Gömul kort eru lögð -cð bökin sa.man, ,4.engd og brydd- uð með bendli, svo að hægt só að .eggjá þau saman eins og korta- bók. --------—-------—---:------x- Maturinn a morgun ★ Tómatmjólkursúpa. Saltfiskbúðingur ineð hrírgrj. Hitið mjó'k og kartöfiusoð til ‘íelrninga. Jafnið súpuna með hvéitijafningi, kryddið salti, pipar, rifnum laúk og tómat- krafti. Gott er áð iáta nokkr- ar matskeiðar af grænum ert- um út í súpuna, sairað gi-æn- kál, steínselju .eða súpujurtir. Borðið með salthornum. -— % kg liveiti, 2 msk. lýftiduft (6tsk.), 1 tsk. sait, 1 tsk. sykur, 200 gr hveiti, 2% dl mjó k. Þurrefnunum er sáldrað sam- an, smjörb. mulið í og vætt í með mjólkinni. Hnoðað. Skipt i 5-6 hluta, sem flattlr eru út í kringlóttar kökur og vafið er saman frá breiðari endan- um, svo að fram komi hoin. Smurt með mjólk og fínu salti stráð yfir. Bakað í heitum ofni í 10-15 min. Uppskrift af búðingnum er komin áður. ---------------------------- Etafmagnstakniörkiiniii í dag Ndgrenni Rvíkur, umhverfi Ell- iðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan ti) sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. La.ugarnes, meðfram Kleppsvegi. Mosfellssveit og Kjalarnes, Árncs- og Rangárvaliasýslur. Rafmagnstakmörkunin á morgun Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. HÉR verSur á næstunni sagt meira fni jóíaundirbúningl Ritstjóri: Guðrmindur Arnlauarsson 1 Helsinki var einn negri meðaJ þátttakenda og vakti allmik’a at- hygli. .I-Iann heitir Oriega og var í sveit Kúbumanna, ungur og brosmildur, þar að auki góður skákmaðui'. Hann vann .ýmsar skákir þarna, þ.á,.m. skemmstu skák mótsins. Það var Daniun Harald Enevoldsen, kapteinn dönsku sveitarinna.r, er mátti gef- ast upp fyrir honurn - eftir 10 ieiki! Afstaða manna til smáskáka er mismunarxdi, fæstir munu þó geta varizt löngun til að sjá, hvernig það má vcrða að þau reyndur og góður skákmaður er knúinn til uppgjafar áður en tafliö er kom- ið út úr bókvísindurxum. H. Enevoldsen — Ortega 1 <12—tll <17—<15 2 c2—cl e7—e6 8 Rbl—c3 Rg8—fG 1 Bcl—g5 c7—c6 5 c2—e3 Rb8—<17 0 Hál—cl —a5 7 a2—aS Rf6—c-4 8 Í5g5—U Ke4xc3 i) HclxcS BÍSxaS! Þa .rna kemur það! Peðið valdið og þó óvaldað, og ekki er nóg með að það falli, heidur er b-peðið og hrókurinn einnig í hættu. 10 Bfl— <13 Ba3xb2 Og hvítur gaíst upp. k ;Nýjar verzlanir í Kcpavogi : Eramhald af 3. síðu júinið að ])vi í sjálfboðavinnu nö koma verz’únarhúsinu upp. Báðar þessar nýju verzlanir muiiu auðvelda' Kópavogsbúum xnjög alla aðdrætti. m Meimm.M Ekki veit ég nákvæmlega, hver varð næststyzta skák mótsins, ,-n þrer hafa árciðanlega ekki margar verið styttri en skák Sig- urgeirs við Barbier. Barbier gafst upp eftir 16 leiki, en hann hefði getað sparað scr þar.n sextánda. Barbier -— Sigurgeir Gis’ason 1 e2—c4 e7—c5 2 R'.-l—S3 Rb8—cS 3 Bfl-—c4 BgS—«5 4 Rbl—c3 <37—C8 5 0—0 g7—gö 6 RÍ3—c5 Ec6—e5 7 Bc4—b3 h7—h!> 8 f2—f4 h6xg5 9 flxcð döxe5 10 d2—Ö3 Dd8—d4|' 11 Kgl—hl RÍ6—g4! 12 Bb3xí7f KeS—d8 13 ii3 B?4—fZt 14 IIflxf2 Dd4xf2. 15 Ddl—Í3 HhSxliSf! 15 e6xd7 Be8xd7 16 BflxaS b7xa6 17 líc2—d2 Geíst upp. tV Stöðumyndin er líka frá Helsinkil Teschner í>ýzka!andsmeistarí hef- ur hvítt, cn Gligoric, sem mun vera bezti skákmaður 'Júgós’afa, nvart. Gligoric hefur teflt alla ABCDBPGH CO r- ** co Cvl M f§ff œ m flUB* ■ mmm m ■ m ' m .....r, JJÍéfSláÉl H ■.m..Bp: m m mjm m m m m w% 9%. ■m Lokin minna svolítið á lolc fyrri skákarinnar, pcðið er bundið við að valda drottninguna. .16 Df3xh3 Bc8xh3 og hvítur gafst upp. k Hér kemur svo þriðja smáskákin. Donner — Tsiknopoulus Ho’land — Grikkland 1 d2—d4 Rg8—íö o <:2—c-4 e7—eö 3 Rbl—c3 IU3—k4 A Ddl—c2 c7—<-5 5 d4xc5 Kb8—a(i r, a2—a3 Bblxcð 7 Jigl-—Í3 0—0 8 Bel—gö h7—-h6 í) B?5—h4 Bb4—©7 10 e2—el d7—<15 11 e4—e5 Rf6—<17 12 Kli4—g8 Dd8-K;7? 13 c4x<15 CÖXlÍá 14 eö—&J Dc7-t--e5 skákina afbxxrða vel og nú er komin fram staða, sem mætti nota sem æfingu: svartur leikur og vinnur. G’igoric lék 1 -- — g6-g5J! Hætt er við að mörgum hefði sézt yfir þer.nan leik. Mönnum er r.vo tamt að hugsa um iiryggi kóngsins að þeim dettur hann okki í hug. Teschner á ekki um annað að velja en drepa peöið cf hann vill halda riddaranum. 2 DflxgÓt Kg8—h8 Nú á hvítur úr vöndu að i-áða, drottningiri er félgðarlég á op- inni línunni. Manni kemur ósjálí- yá.tt .1 hug. 3. Kg4, en þvi sýarar svartur með "3:—Hg8 4. Dh4 Bxg4t 5. fxg4 Ddlt og 6. —Hxg4í og vinnur. Teschner lék 3 Re3—c2 en gafst upp þegar liann sá næsta leik Gligorics 4 — — Be6—hS! TJIEODORE DREISER: 319. DAGUR. síðan skaltu biðja hann —• skaparann — að segja þér hvað þú átt að gera og á hvern hátt. Vertu ekki vantrúaður. Gerðu bæn þína á nóttu sem degi. Beygðu liöfuð þitt, gerðu bæn þína og sjáðu hvað setur. Hann rnun ekki bregðast þér. Ég veit það, vegna þess að mér hefur hlotnazt þessi friður“. Haan starði sannfæringaraugurn á Clyde — brosti síðan og fór. Og Clyde hallaði sér upp að klefadyrumun og fór að brjóta heilann um þetta. Skaparann! Skapara hans! Skapara heimsins! .... Gerðu bæn þína og sjáðu hvað setur —! Þó leyndist enn þið innra nieð honum gamla fyrirlitningin á trúnni og afleiðingum hennar — hinum sífelldu en árang- urslausu bænum og vitnum foreldranna. Atti hann nú að ger- ast trúaður af einsltærum ótta og vandræðum ehis og hinir fangarnir? Hann vonaði að svo yrði ekki. Ekki á þann liátt að minnsta lcosti. Samt sem áður hafoi sóra Duncan McMillan tekizt að hafa meiri áhrif á Clyde — með krafti sínum, sannfæringu og eldmóði — en nokkrum iklerki eða 'kennimanni hafði áðru’ tekizt. Hann var hrifinn og heillaður af trú þessa manns — hvort sem honum tækist nokkurn tíma sjálfum að fcla sig sömu handleiðslu og þessi maður hafði auðsjáanlega gert. ÞRlTUGASTI OG ANNAR KAFLI Hin persónulega sannfæring og eldmóður manns eins og herra McMillan var Clyde engan veginn framatidi og átján mánuðum fyrr hefði þetta engin áhrif haft á hann (því að liami hafði vanizt þessu frá baraæsku); en undir þessum kringumstæðum var sál hans áhrifagjarnari. Fangelsið og biðin í liúsi dauðans hafði neytt hann til að flýja á náðir hugsana sinna, og hasnn varð ýmist að liugsa um fortíðina, nútíðina eða framtíðina. En fortiðiri var honum kvöl að öllu leyti. Hún kvaldi hann og lamaði. Og nútíðin (umhverfi hans þessa stundki) og framtíðin og skelfingin sem fyigdi tilhugsuninni um það hvað gerast myndi, ef náðun yrði synjað, voru jafn skelfilegar vaknandi samvizku hans. Það sem nú kcm á eftir var óumflýjanlegt, þegar sam- vizkubit vakaiar í hrelldri sál. Hún flýr það sem hún óttast. og hatar, en veit eða finnur að er óhjákvæmilegt — lcitar hælis hjá von — eða trú. En hvað gat liann vonað og liverju gat hann trúao ? Hið eina sem framundan var, áfrýjun máls- ins, byggð á tillögum Nicholsoa, og ef liann yrði sýknaður, myndi hann ferðast langt burt — til Ástralíu -— eða Afrík.u —eða Mexíeó — þar sem hann myndi undir nýju nafni segja skilið við fyrri metnað sinn — og rej'aa að vinna fyrir sér í sveita síns andlits. En þessum framtíðapdraumum,, spillti ■ dauðinn, ef ^náóunardómstóllinp staðfesti f-yrri dóminn. Og,gat - það ekki verið -— alveg eins og í Biádgeburg ? Þarna stóð hann -—eins og í draumnurn, þegar liann hafði snúið frá slöngu- kösinni, en stóð þá auglitis til auglitis við hyrndu ófreskjuna — andspænis ógninni skelfilegu — stólnum! Stóllinn! Ólarn- ar — og rafstraumurinn, sem dró regluiega úr birtunni í klefa hans. Hann þoldi e'kki að hugsa til að liann— nokkru sinni — ætti að fara þangað inn. En ef hann yrði ekki náð- aður! Nei, burt með þessa liugsun! Hann vildi eklci hugsa meira um þetta. En um hvað gat hann þá hugsað? Þessa spumingu hafði Clýde oft lagt fyrir sjálfan sig, áður en Duncan McMillaa kom á vettvang og ráðlagði honum að leita á náðir skapara alheimsins. HeiMsalárnii* felidli0 Framhald af 1. síðu. Eðvarð Sigurðsson kvað alla fylgjandi þyí a6 laueþegar í verzlunarmannasté tt mynduðu samtölí og þan væru t-ekin inn í Alþýðusariíbandið. Hitt vildi enginn heiðariegn alþýðumað- ur að heildsö’um bröskurum og öðrum slíkum Jýð væri hleypt inn í sambandið, en V.R. væri. einn , hrærigrautur kaupmonna og launamanna og því ótækt í AIþýíu sambandiö. Jón ÓÍafssori lýsti Verzlun- armannafélaginu áf feynslu. Þar væru það heildsahi ’, brask- arár og karipménn sem réðu lögum og lofum. Taldi hann upp nöfn nokkurra braskara aem á k’örskránni eru og þqtti þingheimi þá furðu sæta ó- svífni sambandsstjómar (að vi’-ja troða slíkum lýð inn í Al- þýðusambandið. Tillaga Óskars Hallgrímsson- ar var dagskrártillaga og því borin upp strax, en var felld með töluverðum atkvæðarnun.' Tillaga Eðvarðs áttj því að koma fyrst til atkvæða að um- ræðum loknum, en Helgi Hann- esson flutti enn til’ögu um að fela sambandsstjórn að taká V. R. í A1 ]:ý í uf: am b an dið. Sklpaði hann þimiforseta. Hannibál Vald’marssyni, að béra sína tillögu v.pp á undah tílSiigu Eð’.arðs, — og Haiuú- baj hlýddi! THlaga« Helga Hannessonar var fe!!d með. 1.14 atkv. gegp 98. Tillag’a Eðvátðs var sfðan samþykkt iuih) |*orra atkvæðá gegn 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.