Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1952, Blaðsíða 8
Rlkíssfjárnmni verSur ekks íiSiS aS efna til sföSvunar atvinnulifsins og herferSar gegn verkalýSnum úf af sanngjörnum kröfum hans um launa— hcekkun fil að vega á móti iífskjaraskerðingunni og atvinnuleysinu. Ekki er annað sýnt en ríkisstjórnin stefni að því vitandi vits með aðstoð stóratvinnurekenda að efna til svo að segja allsherjarstöðvunar á öllu atvinnu- lífi Reykjavíkur og þeirra staða út*um land þar sem verkfall hefur verið boðað frá og með morgundeg- inuim Þrátt fyrir það að samningum var sagt upp fyrir mánuði síoan og kröíurnar afhentar fyrir hálí- um mánuði er ekki hægt að segia að nokkur alvar- leg tilraun hafi enn verið gerð til þess að auð- velda nýja samningsgerð. Það er ekkert Ieyitdarmál að það er ríkisstjéni tkalds @g Framsðknar sem stenáur í vegi fyrir því að samningsviðræður hafi verið hafstan í fullri al- vöm 09 gengið að hinum sjáifsögðu 0g sanngjönm hagsmunakröfum verkalýðsféíaganna. M káifu at- vinnurekenda heíur ekki kemið ít&ia hinn misinsíi viiji sem til þess bendir að þeir kjési að ná sam- kemuiagi við verkalýðsfélögin. Engínn eíasi nm að það er ríkissfjérnin sem þar stenduc að haki. Það er ekki aðeins verkalýðurinn heldur og all- ur almenningur sem stendur að baki þeirri kröfu að samningar verði tafarlaust gerðir við verka- lýðsféiögin og komið í veg fyrir þá stöðvun, með öllu því tjóni sem henni fylgir fyrir einstaklinga og þjóðarheildina, sem atvinnurekendur og ríkis- stjórn þeirra stefnir nú að. Ríkisstjórnarklíkunni verður ekki liðin sú glæpastarfsemi að stöðva at- vinnulífið til þess eins að hundsa réttmætar kröf- ur verkalýðsins um kjarabætur og leitast vio að brjóta samtök hans á bak aítur. I gær fór ríkisstjórnin fram & það við samninganefnd verka lýðsfélaganna, a'ð verkfallinu sem hefst á morgun yrði frest- að í viku, og myndi hún á xneían láta rannsaka fjárhags- afkomu ríkisins og gjaldþol at- vinnuveganna, eins og það var orðað. Samstarf sn e.f ncj verkalýðsfé- Iaganna vísaði á bug tilmælum ríkisstjó enarinnar og var sú afstaða samþykkt me'ð 36 atkv. gegn 3. Méð þessu mun ríkisstjómin 'hafa viljað gera ýtrustu til- raun til að skapa sundrungu og glundroða í röðum verkalýðs- ins. . Láti stjórnarklíkan og stcratvinnurekendavaldiö sér detta í hug aö verkalýö- urinn veröi kúgaöur til undanhalds meö þessum starfsaöferöum skjátlast þessum herrum hrapalega. Þau samtck sem verkalýö- urinn hefur myndaö í þess- ari vinnudeilu eru svo víð- tæk og sterk aö honum er tryggöur öruggur siguf. Það ætti ríkisstjórnin og at- vinrturekendur aö gera sér ljóst'strax og haga sér sam- kvæmt því. Voldugustu sam- tökin. Þau samtök verkalýðsins sem nú leggja til atlögu fyrir því fá aö nokkru rétt- an þann skerta hlut sem vei’kalýösstéttin býr viö fyr- ir atbeina stjörnarstefn- unnar eru þau langfjöl- mennustu og voldugustu sem nokkurntíma hafa ver- 'i.Ö mynduö í sambandi viö vinnudsiiu hér á landi. Aö þeim standa svo aö segja öll verkalýðsfélög höfuö- staðarins auk fjölmargra félaga úti um land. í þessu liggur sá mikli styrkur sem mun tryggja verkalýönum sigur. En verkalýðurinn óskar eklvi eftir aö þurfa aö knýja rétt sinn fram meö langvarandi stöðvun, hann æskir tafarlausrar lausnar á deilunni til þess aö koma í veg fyrir allt það tjón sem af stöðvun hlýzt. Atvinnurekendur og ríkisstjórnin bera ábyrgðina. Atvinnurekendavaldið og ríkisstjóm þess ber því á- byrgðina ef tíl vinnustöðv- unar kemur. Þeim ætti að vera Ijóst að verkalýðurimi vill ekki aðeins fá launa- hækkun og kjarabætur heldur VERÐUR hann að fá þær til þess að geta lif- aö. Svo er nú ‘komið undir forystu ríkisstjórnar Fram- sóknar og íhalds að launin hrökkva ekki lengur fyrir Kaapandinn hafði leigt hana útlendmgam í banni Á fundi bæjarráðs Reykjavíkur í fyrradag vár samþykkt að rifta kaupsamningi milli bæjarins og eiganda íbúðarinnar á efri hæð hússins Hólmgarður 1 í Bústaðahverfi þar sem íbúðin hafði verið leigð útlendingum í forboði bæjarins. Samkvæmt kaupsamningi um Bústaðayegshúsih hefur bær- inn forleigurétt að íbúðunum séu þær leigðar. Morgunblaðið spyr dag eft- ir dag um hvers vegna komm- arnir í NfeSkaupstað' segi eklii upp kaupgjaldssanmingum og dylgjar um það, að þeir treysti sér ekkí til þess að greiða hærra kaup vegna afkoinu at- vinnúveganna. IlVað er rét't í þessu? I Neskaupstað Iiefur í all langan tíma verið kauptaxti, en ekki kaupsamningur. Verka- iýðsfélagið hefur auglýst kaup- taxta sinn og sanikv. lögum gild.'r hann sem samningur þeg- ar liann er aimennf, greiddur. Þessa tilbögun hafa mörg Framhaid á 7. síðu. Kaupandi íbúðarinnar hafði sótt um leyfi til að leigja í- búðina þar sem hann þurfti ekki á henni að halöa vegna fjarveru úr bænum og atvinnu annars staðar um tíma. Veitti bæjarráð þetta leyfi að því til- Skyldu að leigjendurnir væru heimilisfast innanbæjarfólk-. Þetta leyfi bæjarins fram- kvæmdi kaupandinn þannig að hana leigði íbúðiná írskum hjónum sem hér eru á vegum flugráðs, og hefur það sem sagc haft þær afleiðingar að bærinn heíur ákveðið að rifta kaupsamningnum um íbúðina. brýnustu nauðsynjum, jafn vel ekfci hjá þeim sem hafa stöðuga atvinnu, hvað þá hjá þeim mikla fjölda verka manna sem býr við hlut- skipti atvinnuleysis marga mánuði ársins. Þessi saitnleikaf er öIS um almeiraingi Ijós. Og þessvegna er það skil- yrðislaus kmfa þjéðar- innar að samíð verði án tafar viS verkalýðsfélög- in og stöðvun afvinnu- lífsins hindmð. Láti rík- issijórnarklíkan og stór- aivinnurekendur hins- vegar koma til verkfalls mun það kalla yfi? þessa aðílfa rétlmætðn og þungan áóm fólksins í landinu, dém sem þessir aðiljar ezir eldd menn tí! að rísa undlr. smim meirihL stúdentaráðs 1. des. t..# Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær leitaði formaður stúd- entaráðs til Jakobs Benediktssonar magisters eftir að búið var að svipta dr. Gunnlaug Þórðarson málfrelsi um landhelgis- málin og bað hann ■—• án skýringa — að flytja ræðu um, handritamálið. I gær skrifaði andi bréf af þessu tilefni: „Réykjavík, 29/11 1952. Stúdentaráð Iláskóla lslands. Formaður stúdentaráðs tjáði mér í gærmorgun að af óviðráð- anlegum orsökum liefði stúdenta- ráði brugðizt ræðumaður 1. des., og á þeim forsendum lét ég til- leiðast að verða vlð belðui lians um að segja nokkur orð um band- ritamálið á hátíðinni. Nú liefur Iiins vegar komið í Ijós, 1) að meirihluti st údentaráðs liqfur bannað dr. jur. Gunnlaugi Þórð- Berum öli merki á morgun! Á morgun, 1. desember, verða seld merki til ágóða fyr- ir söfnunina til Árnasaíns. Er ekki að efa að liver íslendilig- ur muni bera handritamerki' á morgun, bæði til að styrkja söfnunina og sýna ósk alþjóð- ar um endurheimt handritanna. Launþegaíundur íVlklJíiag Eftir að hafa þverbrotið fundarsamþykktir og reglugerð launþegadeildar V.R. hefur stjórn deiidarinnar loksins boð að til fundar í deildiani í dag kl. 2 í Verzlunarheimilinu Vonarstr 4, 3. hæð'. Verður þar rætt um kjaramál féiags- ins, en eins og kunnugt er hef- ur deildin sagt upp samning- um frá og með 1. des. Launa- kjaranefnd deildarinnar mun þar gefa skýrslu um störf sin og rætt mun verða um baráttu deildarinnar fyrir nýjum samn- ingum. Það er mjög áríðandi að allir launþegar í verzlunar- stétt er rétt hafa til að mæta þarna fjölmenni á futidinn. Jakob stúdentaráði svohljóð- arsyni að flytja ræðu seni hann hafði' samið samkvæmt ósk og samþykki ráðsins, 2) að ákvörö- unln um að banna dr. Gunnlaugl aö tala var eklti tekin á form- leRum fundi stúdentaráðs Sleð þessum aðferðum, sem ó- trúlegt er að runnar séu undan * rifjum stúdenta, er hátíðahöidun- um 1. des. markaður sá bás að ég sé mér ekki fært að eiga þar neinn hlut að ináli. Ég tel mig ekki heldúr bunditrn af Ioforði sem fengið var með því að shýra rangt frá öllum málavöxtum, og mun því elcki halda neina ræðu á hátíðlnni 1. des. Jakob Bénediktsson". Þjóðviljanum var ekki kunn- ugt í gær til hvers nú yrði leita'ð, en eins og nú er komið væri vel til fallið að Tómas Guðmundsson yrði fenginn til að halda fyrirlestur um and- legt frelsi. aiisherj'ar átahadagur í sölu h&ppdrættisms Skrifstofa Sósíalistafélags Reykja víkur verður opin frá kl. 10—12 og 1—7 \ dag og telcur þá á rnóti uppgjöri fyrir selda happdrættis- miða. Sími 7511. — Skrifstofa Æ.F. sömuleiðis. — Staða deild- anna er nú þamiig: 1. BoIIadeiid 40% 2. Kleppsholtsd. 37— 3. Skóladeild 34— 4. Valladeild 29— • 5.-6. Njarðardeild 28— Sunnuhvolsdeild 28— 7.-8. Túnadeihl 24— Fanghoítsdeild 24— 9. Barónsdéild 2S— 10.-11. Meladeild 29— Þingholtsdeild 20— 12. Faugarnesdeild 17— 13. Þórsdeild 16— 14. -17. SkerjafjarSardeild 18— Hlíöadelld 13— Vogadeild 13— Sogadeild 13— 18. SkuKgahverfisdeild 11— 19. Nesdeild 9— 20. Vesturdeild 8— Sásialistar! Gerum daginn i dag aS sigurdegi i happdrœffissölunni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.