Þjóðviljinn - 14.12.1952, Síða 2
2) —ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. desember 1952
Bagskrá
Alþingis á morgiui
Efri deild:
1. Eftirlit með opinberum
sjóðum.
2. Veiting rikisborgara^
réttar.
3. EigTiarnám Svínadals !
Kelduhreppi.
4. Tekjuskattsviðauki, lsekk-
un skatts af iágtekjiun.
5. Leigubifreiðar í kaupstöð-
um.
6. Skattgreiðsla Eimskips.
7. Hitaveitur utan Rvikur.
8. Útvegsbankinn.
9. Fiskimat o. fl.
10. Menningarsjóður.
11. Aimannatryggingar.
Neðri delld
1. Fjárhagsráð.
2. Hundahald.
3. Iðnaðarbankinn.
4. Tollskrá.
5. Greiðslubandalag Evrópu.
6. Jafnvixðiskaup og vöru-
skipti.
7. Verðjöfnun á olíu.
B
Sófasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabólstrun
Erlings Jónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinnustofa Hqfteig
30, sími 4166.
gagnasmiðir
með dómum,
« 4% Helgidagsheknlr or Jón Eiríks- Nwturvarzla í Ingólfsapbteki
I U DAOAK TIL JÓLA son, Sigtúni 23. Simi 1065. Sími 1330.
Sunnudagur 14. desember - JÍ49. dagur ársins. Penlngagjaflr Ul Vetrarhjálparinn- Óháði frikirkjusöfnuðurinn.
Æ? Æ Jk M9 Wf RTT I K. ar: N.N. (sent í pósti) kr.: 200, Safnaðarsjóður: I-.V. 50, í>. E.
^M M I-órður Markússon, kr. 50, S. K. 100, Sigurgeir F. 25, H. T. 20,
F„ kr.: 200, Páll Sigurðsson 100, V. T. 20, S. H. 50. Afhent af
11.00 Messa. 13.15 t-orst. Sch. Thorsteinsson, 1.000, prestl safnaðarins: Áheit frá G.
JErindl: Dómur al- Hugull kr. 25, Skipstjóra og G. 50, gjöf frá ónefndri konu 25.
þjóðadómstólsins í Stýrimannafélagið Ægir 5.000, J. Kirkjubyggingarsjóður: Áheit frá
dellumáli Norð- E. J. 25, Vcrzl. O. E’lengsen h. f. konu 50, J. 25, N. N. 50. Afhent
1 \ manna- og Breta 600, Tea, 70. — Kærar þakkir f.h. af presti safnaðarins: Gjöf frá
(Gxmnlaugur I>órð- Vetrarhjálparinnar. H. J. 75. — Kærar þakkir, Rvík,
arson dr. juris). 15.30 Mlðdegis- Stefán A. 1‘álsson. 20. nóv. 1952. — Gjaldkerinn.
tón’.eikar: Þættir úr óperimni
Faust eftir Gounod. 18.30 Barna- S
tími. 19.30 Tónieikar: Ginette j| ^
Neveu leikur á fiðlu Tzigane eft- jjj
ir Ravel. 20.20 Flotmolinn, hug- jjj
leiðing éftir Eirík Magnússon jjj f ---- ----------- ;
Ið ú morgun: 17.30 Islenzlcuk. II. ji BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
Úr hciml "myndlístarinnar I iljiir- OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
leifur Sigurðsson). 20.20 Útvarps- jjj :
“ÍTtm, “."J’“KSiinn" °,l 1 FIMM BÆKUR FYRIR 55 KRÓNUR
Laxamýri; — þulur flytur). 21.00 ||| Félagsbækumar 1952 oru þessar: — 1. INDÍALÖND (Lönd og lýðir), eítir 1
Einsöngur: Signrður P. Jónsson ::: ÐjörgúU Ólafsson lækni. í þessu bindi segir frá Indlandi og Pakistan. Ceylon, si
frá Sauðárkróki syngur. 21.15 Dag1 ::! Burma. Síam, Franska Indókína, Indónesíu og Filipseyjum. Bókin er á þriðja j;
skrá Kvenfé^lgasambands Isl. I:í bundrað bls. og prýdd fjölda mynda. Þetta er fróðleg og falleg bók um ævin- jj
21.40 Búnaðarþáttur (Hilmar Stef- | 'ýrc:lönd austursins. skrifuS aí viusælum rithöíundi. er þekkir af eigin reynd |
. , . . .. .. €%n't\a i a ::: Jiesf þeirra landa, er bókin fjallar um. — 2. LJOÐMÆLI eftir Stefán frá Hvíta- ::
::: dal eru 11. bmdið í safnmu „Islenzk urvalsnt . I þvi eru 55 kvæði, asamt mynd ~
saga e ír *^e n co. . o ans- aj höfundi. Dr. Sveinn Bergsveinsson hefur séð um útgáfuna og skrifað rit- |j
Og dægurlög: Rosemaiy Clooney ||| gerð um skáldið, — 3. ELÍN SIGURÐARDÓTTIR. skáldsaga eftir norska skáld- j!
syngur. 23.00 Dagskrárlok. jji ið Johan Falkberget, höfund sögunnar um Bör Börsson, sem margir munu |j
kannast við. Guðmundur G. Hagalín hefur íslenzkað. .. yndisleg bók er :i
hún, þessi saga, fagur og hrífandi óður ásta og harma, eins konar norskur ji
„Fjalla-Eyvindur", — þannig komst þýðandinn að orði í lok eftirmála, sem j:
hann skrifar um höfund sögunnar og verk hans. — 4. ANDVARI 1952. Efni ji
hans er þetta: Sveinn Bjömsson, forseti, æviininning eftir Steingrím Stein- H
þórsson, forsætisráðherra; Skúli Magnússon og Nýju innréttingamar eftir jj
Þorkel Jóhannesson prófessor; Nútízka í ljóðagerð eftir dr. Svein Bergsveins- |j
son; Sveinbjöm Egilsson, minningargrein eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, skóla- ::
stjóra; Vísindi og styrjaldir, þýdd grein, eftir G. R. Harrisson og Máðurvernd j:
og föðurhandleiðsla eftir Símon Jóh. Agústssan prófessor. — 5. Þ1 JÐVINA- jj
FÉLAGSALMANAKIÐ 1953. í því er m. a.: Árbók íslands 1951 eftir Ólaf Hans- j!
son menntaskólakennara: ritgerð um ameríska lækninn W. Gorgas og gulu jj
sóttina eftir Níels P. Dungal próíessor; íslenzk ljóðlist 1918—'44 (Skáld nýrra :j
tíma I.) eítir Guðmund G. Hagalín og kaflar úr hagskýrslum íslands eítir jj
Klemenz Tryggvason hagstoíustjóra. — Ritstjóri Andvara og almanaksins or jj
Þorkell Jóhannesson. — Árgjatdið, sem félagsmenn fá allar þessar 5 bæk- jj
ur fyrir, er 55 kr. — Þrjár fyrstnefndu bækuraar fást í bandi gegn aukagjaldl.
Sklpadeild StS.
Hvassafell lestar tlmbur í Ham-
ina í Finnlandi. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell er i Rvik.
1‘rentarar!
Munið fundinn sem haldinn
verður í Alþýðuhúsinu kl. 1.30 í
dag, samkvæmt áskorun félags-
manna.
Aðalfundur Bínuuifélagsins.
Félagsmenn Rímnafélagsins eru
beðnir að minnast aðalfundarins,
sem haldinn verður í Lestrarsal
Landsbókasafnsins kl. 2 í dag.
Jóiafundi Kvenréttindafélags Is-
lands, sem átti að verða n. k.
mánudagskvöld, er aflýst vegna
samgönguörðugleika.
t nýju heftl Iðn-
nemans' segir frá
10. þingi I. N. S.
1. — Þá er stutt
dæmisaira: Ræða
bet'arans, Hús-
sviptir réttindum
og ýmislegt smá-
vegis. — Búnaðarblaðið Freyr birt
ir grein um Viðéy, með mörgum
myndum. Skýrsla um landbúnáð-
inn 1951. Birtar eru litprentaðar
myndir frá Glaumbæ i Skagafjrði,
ásamt grein um staðinn. Þá er
ferðaþáttur með myndum: Á
skaftfellskri slóð. Þá eru ýmsir
fastir þættir, svo sem Fuglamál,
Húsmæðraþáttur o. s. frv.
Jólasam&kot Mæðrastyrksnefndar.
Auður og Eygló, 200 kr. Páll
Sigurðsson, 100. Mæðgur, 200. G-
He’,gason & Melsted, 190. Starfs-
fólk H. Benediktsson & Co. 500.
Skrifstofufólk hjá sama, 500. Lár-
us Biöndal, 100. Áfengisverzlunin,
1000. Völundur h.f. 500. R. S. 100.
U. J. 50. H. J. og'J. S. 500. Hug-
ull, 25. Brynjólfsson & Kvaran,
200. Geir Zoega, 200. — Kærar
þakkir. — Nefndin.
HOFUM OPNAÐ NYJA VERZLUN
AÐ LAUGAVEG 63.
Þar höíum vlð lyrirliggjandi mikið úrval aS vönduðum og ódýrum raf-
magnsáhöldnm, svo sem:
Hraðsuðukatlar
og könnur, - ’ 1
verð kr. 169.00, 219.50
og 279.00
Ilitapoka,
verð kr, 137.00.
Baimagnsofna,
1000 og 1500 w, verð kr.
189.00 og 195.
Raimagnshellur.
verð kr. 140.00 og 179.00
Kaíiae.gns-/éí!iijám
verð kr. 280.00 og 479.00
Brauðnsiar,
verð kr. 227.00 og 436.00
Sfraujám,
5 gerðir, verð kr. 139.00, 140.00
178.00, 180 og 325.00
(gufustrauj’árn).
Byksugur,
verð kr. 498.50 og 1028.00.
Balmagnspönnur,
verð kr. 117.00.
Xioftkúlur
i eldhús og baðherbergi,
kr. 28.75.
Glerkúpa í ganga.
Glerskálar í stofur.
Flesfar gerðir
og stæröir af ódýrum ljósa-
perum, t. d. 25 w perur á
aðeins kr. 3.00.
Ljósakrónur og íampa
frá Málmiðjunni undir verk-
smiðjuverði;
Einnig allar gerðir
af hinum fallegu og vönduðu
Ijósakrónum og lömpum frá
Verksm, Ámunda Sigurðs
sonar,
Smáberð og horðSampa
frá Trésmiðju Gunnars
Snorrasonar.
Sðandlampa og horð
frá Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigur'ðssonar.
Geysimikið úrval
af öllum tegundum af skerm-
um úr silki, pergament og
plasti frá Skermagerðinni
Iðju.
NÝ HLUNNINDI FYRIR FÉLAGSMENN
í ráði er að hafa þann hátt á framvegis um flestar þær bækur, sem út-
::: gáfan lætur prenta auk hinna föstu félagsbóka, að selja þær sem aukafélags-
::: bækur, þ. e. a. s. félagsmenn fá þær við nokkru lægra ver'ði en utanfélags-
::: menn. Á þessu ári koma út 2 slíkar bækur: — 1. LÖG OG RÉTTUR, handbók
fyrir almenning um lögfræðileg efni eftir Ólaf Jóhannesson, prófessoY:. Þessi
::: bók kom út á s. 1. sumri. Félagsverð kr. 85.00 innb. Lausasöluverð kr. 100.00
jj: innb. Félagsmenn þurfa að panta bókina íyrir 20. desember n. k. — 2. GUÐIR
ÍÍj OG MENN, úrval úr Hómersþýðingum Sveinbjarnar Egilssonar, rektors. Dr.
::: Jón Gíslason hefur séð um útgáfuna og ritað inngang og skýringar. Bókin
jjj er 240 bls. a'ð stærð, prýdd um 50 myndum. — Hér er sérstakt tækifæri fyrir
jjj þá, sem ekki eiga heildarútgáfuna af Ilíons- og Odysseifskviðu, að tryggja
::: sér nú þötta úrval úr frægustu söguljóðum veraldar. Bók þessi hentar líka
::: einkar vel til tækifærisgjafa, elcki sízt handa unglingum.
LEIKRITASAFN-MENNINGARSJÓÐS
jj: Út eru komin 6 hefti: 1. Leikrit Sigurðar Póturssonar, „Hrólfur" og „Narfi".
jjj 2. „Landafræði og ást" eftir Björnstjerne Björnson. 3. „Maður óg kona" eftir
;n Emil Thoroddsen. 4. „ímyndúnarveikin", eftir Moliére. Á þessu ári komu út
jjj tvö leikrit, sem eru nr. 5 og 6 í safninu: „Piltur og stúlka", samið eítir sam-
jjj nefndri skáldsögu Jóns Thoroddsen af sonarsyni hans Emil Thorodddsen og
„Skugga-Sveinn", eftir Matthías Jochumsson. Áskriftarverð leikritanna er svo
::: sem hér segir: 1. og 2. hefti kr. 30.00, 3. og 4. hefti kr. 30.00, 5. og 6. hefti
ífHjii kr».-38.QD.r• Saxhtala-vkosta .þanaig öll leikritin -(6 heffij fyrir áskrifendur að-
••j eins kr. 98.00. — Sórstök kjör gilda íyrir félög eða stoínanir, sem skrifa sig
* r.'j -4* t W* v«4 r4», ^ w- l - • - • —- -
::: xynr a. m. k. 10 emtokum.
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1952,
:j: er gefin út að tilhlutan ÍSÍ. f henni segir írá fjölmörgum íþróttamótum. Einnig
jjj flytur hún skrá um íslenzk mot og heimsmet, ágrip af sogu yrnissa íþrótta-
|:| greina, erlendar íþróttafréttir og margt íleira. Bókin er 244 bls. að stærð,
jjj prýdd fjöída mynda. — Vorð kr. 38.00 fyrir áskrifendur og kr. 48.00 í lausa-
jjj sölu. Árbók íþróttamanna 1951. Verð kr. 50.00 fyrir áskrifendur. Árbækur
•jj íþróttamanna 1942—'48. Verð kr. 105,00 allir árgangamir. — Önnur íþróttarit:
II: Leikreglur í golíi, kr. 25.00 innb., Handlcnattleiks- og körfuknattleiksreglur
::: ÍSÍ kr. 10.00, Knattspyrnulög KSÍ kr. 16.00 og Glímulög ÍSÍ kr. 5.00. Frjálsar
::: íþróttir, íþróttahandbók oftir Þorstein Einarscon og Stefán Kristjánsson kr.
::: 45.00 innb. — Höfum einnig til aðrar íþróttaleikreglur ÍSÍ.
SAGA VESTUR-ÍSLENDINGA
::: 4. bindi, kom út s. 1. ár. Það er 424 bls. að stærð og kostar til áslcrifenda
:j: kr. 66.00 heft og kr. 86.00 f sams konar bandi og fyrri bindin. — Áríðandi
jjj er, að þeir áskrifendur fyrrl bindanna, sem enn hafa ekki tekið þetta bindi,
jjj geri það sem íyrst, og stuðli þar með að því, að hægt verði að ljúka útgáfu
jjj þessa merka og sórstæða ritverks. Aðeins eitt bindi er eftir, og er ráðgert að
::: gefa það út á næsta ári.
GERIZT FÉLAGAR!
Ssndu.ui gegn póstkröfy ym land allf
i ð ja hJ*
Laugaveg 63, sími 81066 —— Lækjargötn 10, sími 6441
Nýir fólagsmenn geta enn fengið allmilcið af eldri félagsbókum við hinu
upprunalega lága verði eða alls um 50 bækur fyrir 300 kr. — Meðal þessara
bóka eru úrvalsljóð íslenzkra ljóðskálda, þar á meðal Alþingisrímumar,
.almanak Þjáðvinafélagsins, Njáls saga, Egils saga, Heimskringla, erlend
skáldrit, Noregur, Svíþjóð, og Danmörk, sem eru þrjú fyrstu bindi hinna fróð-
legu og myndskreyttu landafræðibóka „Lönd og lýðir", og ýmsar fleiri ágæt-
ar bækur.
BÆKUR TIL JÓLA- OG TÆKIFÆRISGJAFA
Guðir og menn; Saga Vestur-íslendinga, 4. b.; Sturlunga, I.—II. b. (við-
hafnarútgáfa); Leikritasafn Menningarsjóðs; Árbók iþróttamartna; Fögur er
foldin, erindasafn Dr. Rögnvalds Péturssonar; Saga íslendinga, 4.-7. b. í
skinnb.; Ilípns- og Odysseifskviða; Bróf og ritgerðir Stephans G.; Nýtt söngva-
saín; Facts about Iceland; Passíusálmarnir og Ljó'ðmæli Símonar Dalaskálds.
— Athugið, að áskrift að félagsbókunum er cinnig ódýr og verðmæt jóla-
gjöf. Smekkleg gjafaspjöld fást í Bókabúð Mcnningarsjóð3 og hjá umboðs-
Eaönnum.
Sendum bækur gegn póstkröfu. — Umboðsmenn um land allt. — Bókabúð
að Hveriisgötu 21, Reykjavik. — Pósthólf 1043.
!HH3