Þjóðviljinn - 16.12.1952, Page 4

Þjóðviljinn - 16.12.1952, Page 4
4) — ÞJÓÐVF.JINN — Þriðjudagur 16. desember 1952 Þriðjudagur 16. desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓÐVIUINN Útgelandi: SameiningarllokJtur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Préttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamehn: Ásmundur Sígurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldssön. Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Simi 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annars staðar á landinu. —Lausasöluverð 1 kr. eintakið. * Prentsmiðja Þjóðviijans h.f. Hatursmenn reykviskrar alþýðu Þaö er kurmugt a'ö nokkur ágreiningur hefur veríö innan ríkisstjórnarinnar um það hvernig snúast bæri viö víölækustu verkföllum í sögn. landsins. í þeim ágreiningi hafa tveir *ráðherrar veriö ofsafyllstir og hatramastir í gar.V verkíall.smanna, og var afstaða hinna þó slík a'ö ekki var ástæöa til aö hallaöist á. Þessir sérstöku hat- ursmenn bæjaraltiýðunnar eru Eysteinn Jónsson og Ste.’ngrímur Steinþórsson. Stdingrímur Steinþórsson komst þaanig aö or'öi í einka- vi'ðtali í upþhafi verkfallanna aö hæfilegt væri áð þau stajöu tvo mánuði. Öll afstaöa PramsóknaiTáöherranna hefur síóan mótazt af jiessu sjónarmíði, hugsjón þeirra hefur veriö’ sú ein að kr.ma í veg fyrir samninga, — þótt þeir séu nú byrjaöir a'ö skelfast. Þjóöfélagslega má skýra þessa öfsaþi*ungnu afstööu me'ö því a'ö Framsóknarklíkan kemur harla lítiö nálægt atvinnurekstri í bæjunum. Framsóknarbroddarnir hafa ekki hætt fé sínu og völdum í útgerö, —en hins vegar haf-a þeir hreiöraö um rig í afætustofnunum þjóöfélags- ms. Vilhjálmur Þór, hinn sterki máður flokksins, er einn hatramasti millilfö’aokrari landsins og kolkrabbaarmar hans teygjast um öll slik fyrirtæki. Athafnir S.Í.S. liefur hann æ meir spennt yfir á þaö sviö, þannig- að samvinnu- samtök bænda em oröin flækt inn í óge'ðfeldasta brask thorsaranna og Björns Ólafssonar, Og í skriffinnsku- bákruim Reykjavíkur hreiðra Framsóknargæöingarnir um sig á öörum hverjum stól og gína yfir bitlingakötlun- um. Af þessum ástæóum hamast Framsóknarmenn gegn því af öllum kröftum a'ð nokkuö sé gengiö á gróöa og völd milliliöaokraranna og aö nokkuö sé hreyft við skr ílfinnskubákni ríkisstjórnarinnar; þvert á móti skal nú búinn til nýr Benjamínsbartki. V:ö þstta bætist andlegur kurfsháttur og’ afturhalds- sernl Framscknarforsprakkanna. Árum og áratugum saman hafa beir icynt að innræta bændum hatri á al- þýðu bæjanna. Þeiv hafa leynt og ljóst tálaö um „skríl- inn á mölinni“ og sagt aö allir erfiöleikar sveitabænda. stöhiöu af kröfum almennings í bæjunum. Þessi áróöur henir hreiöraö um sig í hugum þeirra sjálíra, þannig aö beir eru gagnteknir hatri og ótta viö verkalýöinn og ekki sízt alþýöu Reykjavíkur. í verkfallinu núna er þaö athyglisvert hvernig þeir hafa reynt aö spana bændur til lögbrota og skipulagt aö mjólkinni væri rænt frá böm- um. sjúklingum, barnslmfandi lconum og gamalmennum en í staöinn seld á svörtum markáöi. Og síöan birtir Tíminn forsíöufregn uffi miskuimarverk á Maríuerlum. Þaö er þannig Framsóknarforustan við hliö einokunar- klíknnnar cem strióiö hefur í vegi fyrir samningum og hefur látiö í Ijós þá ósk sína aö verkföllin stæöu sem lengst svo aö „skrillinn á mölinni“ fengi áö svelta ræki- lega. Þessii- herrar eru nú farnir að skelfast sín eigin verk, og þeim er þaö óhætt. Það mun ekki stoöa fýrir þá að mála á sig rauöar klessur fyrir næstu kosningar og bykjast sérstakir vinir hinna bágstöddu. Hvert einasta a,tkvæði sem fengiö var í síðustu kosningum með ógeös- legasta falsi og lygum hefur veriö notáö' til aö skerða kjör bæjaalþýðunnar og gera áðbúnaö hinna fátækustu enn sárari. En viö skulum ekki bíöa fram aö næstu kosningum. Timinn hefur lagt á það mikla áherzlu aö veröa bæjar- blað undanfariö, og í því skyni gert þaö að sérgrein sinni aö birta æsifregnir um kitlandí mál. Blaðinu hefur nokk- uö oröið ágengt m.eð þessum tilraunum. En nú ætti öll- um aö vera oröiö Ijóst aö á sama hátt' og hvert atkvæói sean Ronnveig Þor.áeinsdóttir fékk. var notaö til ái’ása á alþýéufólk, þannig er irver eyiir ssm. greiddui* er fyrir máágagn. Eysteins og Viihjálms Þórs notaöur til að standa gcgn réttrnaetmn kröfum yei-kaíolks. Túninn á áö hv.erfa af hverju eþjasta alþýöíiheimili, á sama hátt •og PrHínsókii fær engin atkvæöi í Reykjavík.viö næstu læsnáigar nenia.j2íí'líiigaIijÐrSma yfö rílcisstjómárjötuna. lólagreinar og jólatré Hjálmar „VINIR vérkalýðsins“ eru svo- litið hræddari en vant er þessa dagana. Með tilliti til kosninga í vor eiga þeir erf- itt með að segja hug sinn all- an gagnvart verkfallinu. Þeir segja þess vegna frá því í stórum fyrirsögnum að lítil félög friðleifa ætli ekki í sam- uðárverkfall. Og svo bömin. Bölvaðir verkfallsmenn ætla að neita blessuðum böniunum um jólatré á jólunum kjökra þeir sem ætla að svelta böm á jólunum. Þeir verða jafn- fram dálítið skáldlegir í hug- leiðingum um döpur jól, þeim sem er í lófa lagið áð leysa verkfallið hvenær sem er. Það er von að þeir vilji fá undanþágur á undanþágur of- an fyrir jólatrjám. AÐ minnsta kósti einn mað- Ur er óánægöur ineð að hafa Auðmannastéttin hefuí nú kastað grímunni á eftir- minnilegasta hátt. í fyrradag lét hún leigupenna sína við Mörgunblaðið æpa heift sína ög vonbrigði yfir þjóðina með þvérsíðufyrir3ögnum og mátt- latiSum stófyrðum og auglýsti jáfnframt duldustu liugrenning- ingar sínar. Auðmannaklíkan háfði gert sér vonir um áð geta svelt íslenzkan verkalýð til hlýðni, géta beint Imngur- vopninu gegn þúsundum alþýðu- heimila. Milljónararnir skoðuðu í birgðabúr sín hlaðin livers- kyns góðgæti og neru sanian höndum af fögnuði yfir því að senn mjuidi svo komið að verkfalisfjölskyldurnar ættu ekki mat til næsta máts. Mennirnir sem skipulögðu að mjólkinni var stoliö frá. börn- um, sjúklingum og gamahnenn- um fundu til hlýju um -hjarta- rætumar út af því að það mjiidu vera „dimm jól“ hjá aíþýðu, eins og þeir komust að oröi. Én þegar fögnuður idik- unnar Stóð sem hæst, barst boðskapurinn um alþjóðlega samhjálp verkalýðsins, þvert yfir landamæri og skoðana- ágreining. Voldugustu alþjóða- samtök vinnandi fólks hétu ís- lenzkum verkalj'ð fjárhagsLeg- um stuðningi. Eggjar hungur- vopnsins sem auðmannaklíkan hafði fægt af innilegastri gleði höfðu allt í einu slævzt. • Reiði burgeisanna er skiljan- Ieg, og heiftaröskur þeirra munu færa mörgum alþýðu- manninum nýjan skilning. Ann- að fyrirbæri er þó mun fróð- Jegra. AR-blaðÍð tekur þátt í reiði auðmannaklíkunnar af sama sársauka; þáð er engu líkara en hjartfólgnustu vonir Stefáns Péturssonar og yfir- boðara, hans hafi brugðizt. Það er nú öllum ^ugljóst að sú fallna klíka sem kennd er vic AB heldur enn tryggð við það kjörorð fuiitriia. síiis í „sáttn- nefnd ríkisst jórnarinna r‘ ‘ aft kjarabarátta verkafóiks sé gfæpur, en þessir umbqðsmam auðstéttarinnar hafa enn öl; völd við blaðið og ráða yfir öljum eignum þess flokks sen: hafnaði forustu þeirra af full- kominni háðung. • En þes.sir fjandrm-nn aiþýðu eiga eftir að reiðast meir. Jbrit- að hefur verið eftír samhjáip verkaiýðssambandanna á Norð- urlöndum,;í Bretlándi og Bartáa — Næsta númer við 16 ára nokkru sinni fengið síma. Svo er úiál méð vexti að það munar ekki nema tölustaf að hann hafi númer Eeflavíkur- flugvallar. Á hverju kvöldi hringir síminn: „Er ball í kvöld, en Jim áð idnna, má ég tala vfð Jöe?“ Þó keyrði um þverbak eitt kvöid fyrir skömnnt. Braggaútvarpið þagnaði vegrta bilunnar. Sím- inn hringdi oitthvað itm tittt- ugu -sinnum: „livað er að, áf hverju“. o. s. frv. Geri ménn sér svo í 'hUgarlund hvað margiT hafa liringt í héft númer úr því um tuttugu mest stelpur hringdu, — skakkt. Reyni ménn svo að gera sér í hugarlund hvilík áhrif braggavæl hefur á æsku lýðinn að svo margir skuli haldnir írafári éf hún þagn- ar augnablik. Og þessir eiga sér arf, ísland. Hei ba-ba-ríba ba—Iia-ríba. ríkjumim og til „Alþjóðasam- bánds frjálsra verkalýðsfé- laga.“ Ekki verður öðru trííað en þan bregöist fljótt við og brjóti endanlega hungurvopn það sem ríkisstjómin batt mestar vönir við. Ef það breg-zt getur ústæðan ekki -verið önn- ur én sú að þeir menn íslenzk- ir sem mest tengsl liafa haft við þessi sambönd undanfarið reyni að kdma í veg fyrir að- líl^f fV5f€ÍA' stoð iK-irra, á sama hátt og þeir reyna nú að slá á fram- rétta bróðurhönd Alþjóöasam- bands verkalýðsfélaganna. Heift Morgunblaðsins kemur fram með ýmsu móti. Hún birt ist í )rfréttum“ um hungurs- neyð í Ungverjalandi, uppreisn í Póllandi, aö óglejundri hinni mnilegu ást á uppvásum saka- mönnmn tékkneskum. E-inkum er ^ntkil ást tengd við fulitrúa einn í tékkneska verzlunarráðu- neytinu, Margólíus að nafni, en hann vai' handtekinn fjTir þremur árum, og reyndist upp HJÁLMAR 16 ára skrifar: Þú ert sýnilega kominn á þann aldur póstur minn að þú ert farinn áð hafa áhyggjur útaf æskunni. Eg vil hugga þig pínulítið með því, að við er- um ekki öll eins ameríkaniser- uð og þú heldur. I rauninni segjum við mörg að Anjgrí- kanar geti étið skít. Tilefni þessa bréfs er ekki mikið. Mig langáði bara til þess áð minnast ofurlítio á kvik- myndahúsin. Eg og mínir líkár föruni kannske öft 4 bíó, en okkur hundleiðist samt sem. áður flestar Þ®r myndir sem á. boðstólum eru. Að fara á. bíó — er líkt ög áð fara 4 tömbólu, í hvert -skipti vonár maður áð hreppa vinning 'en fer öftast ut vonsvikih. — St'jörnubíó hefur svólitla upp- bót á léiðinlegheítih. Þar éru. á UnÖán sýnfngum og í hléi leikin nýjustu danslögin. Eg liugsa að ökkur sé líkt inn- ánbrjósts gagnvait þeim og afa og öinmu var gagnvart ræl og polka og engin ástæða til þess að æðrast mikið þess- vegna. Sinfóníurnar koma seinna góði minn. — Kjálftiar 16 ára. vís að njósnum, skemmdar- vérkum og tilraunum til að spilla viðskiptatengslum Tékka. við önnur lönd. Hafa viðskipLi íslendinga aukizt með ári hvérju síðan maður þessi var handtekinn, og liggur í hirzlum Bjarna Benediktssonar skýrsla frá Magnúsi Z. Sigurðssyni um nýja og stóraukna sölumögu- leika á freðfiski í Tékkóslóv- akíu. Eii bláð iitanríkisráð- herrans heldur áfram að skrifa um brotamanninn meðan skýrslan gulnar og’ inöguleik- amir eru hirtir af öðrínn. • Allt þetta moldviðri er ofur (gagnsætt. Morgunblaðið vill ekki ræða um kjör íslenzkrar alþýou og milljónarán milliliða- okraranna. Það vill í stáðinn beina atiivglinni áð 'fjarlægum sakamálum sem 'almc-nningui' þekkir ekki af -reigin raun, þann ig að liann getur ekki borið bláðafrásagnir saman við per- sónulega rc-ynslu sína. Hitt vita aliir áö svo mjög sem ■Morgimblaðið lýgur um inn- lend mál slitur þáð síðustu hömlumar þegar komið er til annarra landa. Og fullvíst er áð meðar. Morgtmbiaðsmenn þenja reyfaragáfuna til hins ýtrasta heldur íslenzkt alþýðufólk á- fram baráttu sinni fyrir lífinu af dagvaxandi þunga. Á vaktinni Til þess að hægt verði að lifa i þessu landi Desemberkvöld. Frost. Storm- strekkingur. Eftir sumarblíðuna .midanfarið finnst mönr.um vetrarfrostið illyrmislega nap- ui’t. Þeir fáu sem eru á ferli setja því -flestir hausinn undir sig og flýta sér. 1 kvöld skoða menn ekki stjömur og nörður- Ijós þótt gnægð sé hvors tveggja. Öskin um yl undir þaki drottnar. Niðri á Hverfisgötu 21 eru opnar dyr. Menn fara þar inn, memi köma þaðán út. Þeir setja ekki undir sig hausinn þótt næði kalt; það er eins og þeir megi ek-ki vera að ,því að hugsa um kuldann. Við skulum skyggnast inn. Þarna inni eru ýfirieitt ungir menn, kvikir, þróttmilkllr, sUm- ir koftiungir. Þartia eru lika eldri menn lífsrej-ndir, athugul- ir, fumlausir. Það er spjallað og brosað, talað og hlegið, þetta eru góðlegir rnenn, þött yfir þeim sé venjufremur al- vara og einbéittni. „ÞAÐ ÞARF AÐ LEYSA AF ÞAR ....“ Þáð er langborð inni og nokkrir sitja víð það, en flestir standa, því stólar etu fáir en menn mai’gir. Þetta er auðsjá- anlega ekki hvíldarheimili fyr- ir lífsþreytta slæpingja. „Það þarf að leysa af þar .... það þarf að leysa áf hér .... “ „Ég skal fara“. „Og ég skal líka fara“. Og út ganga nokkr-; ir menn. Aðrir koma inn og þeir sem fvrir éru þyrpast að þeim: „Hvað hefur gerzt hjá y!kkur?“ Og -þeir nýkomnu byrja að segja frá meðan þeir hneppa frá sér kuldaúlpunum og nugga samati höndunum, því það er ■kált áð standa vérkfallsvakt í desember. EN HVERS VEGNA ERU MENNIRNIR 1 VERKFALLI ? Þjóðin veit að það er verk- fall. Og verk'fa 1 lsvefðiiiiir eru hér. Það eru memiirnir sem fóru út, mennirnir sém komu imi. Melinirnir sem sjá um að ákvörðuiium félags þeiira sé franifylgt. En hversvegna eríi mennirn- í verkfalli ? Hversvegna éru iþeir að nórpa á verkfallsvakt á fröstköldmn desémbernóttum í stað þess að véra heima hjá börnunum sínum, sofa hjá kön- unni sinni? Hversvegha í ó- ekki heldur einhvérsstáðar á af- viknum stað hjá elákunni sinni og hjala við hana um livemig skuli líta út. í stofunni þeirra, sveínherberginu, eldh úsinu, hvernig þvottavélin eigi að vera, ísskápurinn, sparikápa frúárefnisins, hvað fyrsta barn- ið eigi að heita — éf þáð verð- ur strákur! Já, hversvegna -í ósköpunum standa iþessir menn hér, óð- fúsfr áð fara út í frostið, leggja fram sinn skel-f, standa sína vakt í biturri desember- nóttumii ? Hversvegna þarf endilega að vem verkfall? Hversvegna eru mennirnir að þe'ssu ? „HVAÐA FÍFL BRT ÞÚ GÓÐI?“ Hefðum við hugsað þannig upphátt í hópi mamoánna á Hverf. 21 myndi ek-ki hafa stað ið á svörum. Einhverjir hefðu -kannske íátið nægja að klippa út úr sér: „Hverskonar fífl ert -þú góði?“ — þar sem bjálfar er tíannig spjTðu væru ekki svaravefðir. Svariö er svo ofur einfalt. Það vita það allir. Það er af því að \Tnnandi aíþýða á ís- landi getur ekki lengur lifáð af því ka-upi sem hún fær g*reitt fyrir vimiu sína. Yfirstéttin sem stjómar þessu þjóðfélagi auðmennimir sem ráða J’fir Stjórnarflok kunum,—og stjóma þarafleiðandi Alþingi og gérð- um þéss, hafa komið málunum þannig að ,þeirra hlutur hefur farið vaxandi, en hlutur \nnn- andi fólks alltaf minnkandi, unz svo er komið að ekki verður lengur víð iináð. Gróðastéttin hefur sett lög um gengisfell- ingu, tollalög, skattalög; Iög á lög ofan, sem mergsjúga vinhandi fólk. Þáð eru ræn ingjalög. Sett af ræningjum til að vérnda ræningja. Verkamað- urinn gétur ekki létigur fætt og klætt börnin sín, jafnvel ekki látið þau 'búa í liúsi heldur verður að troða þeim í bragga eða skúr. Og launin, duga ekki lengur til að kaupa kol eða olíu svo hægt sé að ylja upp, Þess vegna stendur hann verk- fallsvakt í nótt til að knýja fram bætt kjör, hækkað kaup svo hami géti keyþt föt börnín sín Qg kol -til að ylja upp heima. OG UNGI MAÐURINN Og angi maóurinn liefur held- sköpunutn eru ungu mennimir ur ekki nægilegt kaup til þess að hann geti keypt húsgögn í stofuna fyrir elskuna sina. Fyr- ir hvað retti hann að kaupa handa henni þvottavél, ísskáp eða fallega kápu? Og þáð er þýðingarlaust fyrir hann að ræða við hana í hljóði um hvað fyrsta barnið eigi að heita (hvort heldur sem það yrði nú strákur eða stelpa) — þau mega helzt ékki láta slíkt henda sig, því þáð 'er hvérgi hægt að fá húsnæði. Hann hef- ur elcki efni á að bj’ggja hús (og fengi sennilega ekki að bj’ggja hús þótt hann hefði efni á því!!) Svo er komið ís- lenzku þjóðfélagi, að það er hvergi húsnæði fyrir ný heimili og uiigum mönnum ög ungum konum er þáð áhyggjuc-fni ef þau skj’ldi hendá það slys að eignast barn. Þess veg-na --stendur imgi maðurinn vérkfallsva'kt í nóttj Þess vegnarer þáð ekki mjúkt hár clskumiar 'hans sem hjúfr- ast að vanga.hans heMur frost-' ið sem bítur hann í andlitiðj Iiann stendm’ verkfallsvakt. til að knýja auðstéttina til að skila nókkru aftur af ráinsfeng sínum. Hann er í verkfalli til að fá kjör sín bætt, kaup sitt -hækltað svo hann geti keypt nauðsynlegustu liluti í biiið fyr- ir sig og élskiuia sína, hami er í verkfalli svo ungt 'fólk geti lifað í þessu Iandi. OG EINNIG ÞEIR LÍKA Þetta vcrkfall er ekki aðeins barátta mannanna sem hör cru komnir í kvöld og tugþúsunda stéttarbræðra þeirra um land, allt. Jáfnvel íðnrékendur, sem fjTir nokkrum árum. héldu að ÖIl verkalýðssamtÖk væru kom- in frá djöflinum finna nú að barátta -Iðjufólksins .gegn toll- unum hans Eysteins er líka iþeirra barátta, því meðan kóla- bjarnárstéttin flytur óliiudrað inn er verið að drepa íðnfýrir- tækin þeirra með ej'steinstöll- um á iðnaðarhráefni, bátagjald- eyri Qg öðrum „sérfræðing- anna“ vélabrögðum. Og einnig srnákaúpmaðurimi skynjar að hér er verið að l>erjast fyrir því áð hann fari ekki á hausinn, — því -þegar alþýðan hefur verið píud -svo og iúin að liún getur ekki leng- ur kej-pt — já til livers -er þá að eiga búðarholu ?! Það eru ekki nema grænjaxlar í stétt- inni eða moðhausar sem ekki skilja jafn einfalt mál. ÞAÐ ERU DAGSBRÚNAR- MENNIRNIR. Við skulum virða fyrir okkur mennina sem standa þarna á gólfinú, mennina sem eru ný- komnir af verkfallsvakt, menn- ina sem ætla að fara á næstu vakt. Þetta eru menn méð vinnuhendur, verkamenn, Dags- brúnarmennirnir. En þariia er líka járnsmiður, málari' og áðr- ir iðnaðarmenn. Unga stúdertta úr alþýðustétt vantar hc-ldur ekki í hópinn — þó þeir séu ekki í verkfalli. En þetta er íþeirra verkfall samt, þeirra barátta — það er barátta. allr- ar þjóðörinnar nema kóla- bjarnarstéttarinnar og onnarra slíkra. En samt, — það eru fyrst -og ifremst Dágsbrúnarmennirn- •ir, -eins og- æviniega sem liar- áttuna hej’ja, baráttu sem studd er af allri alþýðu þeSsa lands. HANDFASTIR MENN. ,,-Það 'þurfa einiiverjir að leysa af mennina á váktinni :hjá Sláturfélaginu!“ kvað við liréssilog rödd. ,,Og svo þurfa einhverjir að fara -á vakt á •vcginn hjá EIliðavatiii“. Nei, hér var ekki staður til að stunda heilabrot. Hér voru verkefni að levsa. Það þarf að leysa þau strax. Og ég sem er háigað kominn til að fræðast reyni komast í hópinn sem sendur er út á þjóðyeginn. Bláðamaðui'? Þeir horfa óráðnir á mig (skj’ldu þeir halda áð allir bláðamenn séu einskonar mjólkurdrekk- andi tímatótar!). „En ef þu lentir tiú í ein- hverju ?“ segir -einn, „ertu góð- ur að slást?“ Þetta er herða- breiður meðalmaður, og ha.mi glottir meinlega um leið og hann hneppir úlpunni upp í háls. ,Ég- hef -aldrei barið neitan“. ■styn ég upp. „En ef þú ‘j’rðir 'nú barinn?“ „Þá myndi ég hlaupa. Ég .... ég ’held ég sé huglausasti maður í heimi“. Þeir hlæja og taka mig méð. Þetta eru þreklégir menn, á- réiðanlega handfastir. Þetta éni menninnir er handleika verkfærin sém framléiða auð- inn meðan kólábjarnarstéttin stælir kraftana á „bankó“seði- um, víxlum, kaupsamniiignm, faktúrúm og hlutabréfum. MEÐ ATVINNUREKANDA Á ÁTSRKFALLSVAKT. Við göngum í bílinn og ökum Pramháld á G. síðu. Reiðiöskur Moggans - Kv-b.3 er œn vera? spwði Mnðeja. Xasrt’ddíu KalilevítSslegu. - Dmttrnbinv;ur- inn hiiun Hotlaja N'asredtlm er .'koaainit aXtur og er stráx búinn a& iúberja duíf- . légasta. njósnam okkar, seni þóuíst- véra ; Hodsja Niiaroddín og ftélt: siSaprédikanir tiV .íið !o»a lök hans á hugum Búkftara- fjúa. Þarna mú sjá imimftrk’ftv: — .-E, s«@3i njó.snfwinn o& ivíti fcöí'ðiwu, setu var skroytt mcð hftt.um kúlum -og liióút-isa bleteum. — Aldrci í'ramar skal ég í.kipút mér noitt aí þesstun böiVHða liá- tittga, . því sfí. ög er virs-: - uin í . tiæsto iíkipti gcúgut' -hann ju’- wrér- aauðám. -Bí? ril ckkí vera njósnari .Ti nJ,úr, á. fttörgftin Sér égrúoigt i burt ot,- últcra .’sér’hdlðftT- 'nga \ihnu. ’ ■ " Vinir mínir hafa látið ■■liefitdur st«iída fram úr ormum, liug-saði Hodsja Xastcddin, cr h;mn vifti fyrir -sór/andliUð' á njósiiar- AB'rnn við bjamnann fi'á •iuktihni. -óg þáð 'i'á vift aó hann k-nndl i brjösti -iftn Eátvn Hv'fði- vfcf-ifi . tvihiundruð ’skVéfunl ’crigfra .'til iiallui'ihfi.ar. hefði hióth varla koíhizt. ,þáh:f- afí Uisniii. Bjáuai hú til,-hvoi’t 'haftn'itetú? Sér- irítta að' kénningu \*e?5áv . ‘ Við aftúl'&lding'u sá Hodsjn Jsásít'dtíin ■ ttt ubí turngíugga sinn, livar )jólu@i-á(ni 'hjasn íírínn. gðkk 'út. um háilárliUðið -ftieð pinín’: : ■ iláilli vái> JiáTtúr 5. Iiií.ð'uiú ÝóV ttfii Á suiinudaginn var bar fyrir augu manna aðalmálgagn kaup- kúgara og yöruokrara í þeim ham aö augijóst var að skepn- unni var ekki sjálfrátt^ Þessu fylgdi hávær örðastraumur með froðufalli: „Alþjóðasam- ’baud 'kominúnista ber fé í verk- fállið „Hengir menn fyr- ir að kaupa íslenzkan fisk .. “ .......Lengi lifi verkfall hilis íslenzka verkalýðs.......Blóð- peningar o. s. frv. að viðbættu einhverju um Russa sem jafn- gildir alge'ngu blótsjTði í her- búðmn Möggans. ’ÞaHnig voru þeir orðaléppar, sem fuku frá vitum skepnunnar í hámsleysi réðiskastsins. Hafa ólukkans konmutrnir svift Móggann ástvini? spurð- tim 'vér. Hvílíku'r sársaulti! iHéfir haiin verið sviftur sínu skærasta vonáljósi nú rétt "fjt- ir jólin? — Við skulum athuga málið. — Jú, það 'ér einmitt það. Nánar -sagt þetta: Síðast liðinn föstudag harst verkfaltestjóm Vérkalýðsfélag- anna hér skej’ti þer sem ís- lenzkum verkalýð var ós*kaö sigurs í yfirstandandi kjara- deilu og honum boðin fjárhags- leg aðstoð við að fulloægja brýnustu nauðþurftum verk- fallsmanna og aðstandenda þeirra á rfteðan ekki hafa tek- izt samningar. — Seadandi þessa skeytis er alþjóðleg sam- tök venkafólks í öllum álfum lieims, vestau tjalds sem austan — fólks með ólíkustu stjórn- málaskoðanir — telur nærri 100 milljónir félaga og var stofnað í París 194? með þátt- töku Alþýðusambands íslands. Hversu má æðiskast Mogg- ans standa í sambandi við þetta, blaðsins, sem þóttist bera svo mjög fyrir brjósti fátæka verkamenn, sfem líða mýndu- 'skort vegna vei'kfalls- ins ? Hycrsvegíia an’ist hann nú. o’inmitt þegar liirtum fátæku, býðst hjálparhönd gegn skort-. inum í þessu verkfalli! ' Reiðikast þesþa áíH'inhnrck ” nhri tyríisiin á . haki, brjósi-i hM okr.irámúfefgns skýr-; s'.ðttí*. Á . tfárra • rró'jnáblife frtí’sti Aaró! ij’ vinmitt þot 1 a.^ ýamúýjjirtónn. : ' - -■*- = Möggansrí gaið -liinna fatæiai; hana 45. . .séfcjá.st; hiðtiv; til að .htáSa 'röli'öy - limi. fJói'-S itvafT -ftáhn ' - ■ ? '' þeim; heldur því eiim, að rejTtn að slæva siðferðisþrek iþétrra, snúa óánægju þeirra gegn foT- j’stu verkfallsins; ógna þeim með gömlu huhgursvipunni til að láta undan síga jxtgar sízt skyldi, sætta sig við htuvgúr- kjör, svíkja sjálfa Sig. Reiðikast Morgunblaðsins á rót sína í ■brostii.ini von um áð hungur Vérkamauna get.i oVð- íð það vatn á myllu húsbænda þess sem til va'r œtlázt, vegna átþjóðlegrar samhyggju vevka- týðsins. Það er alþjóðahyggjn. vevkalýðsstéttarinnar holdgáð í Alþ jóðasánibandi verkalýðáfé - laganna, sem hér hefur gripið i taumana fj’rir þeim, sem höfðu gert skort og bágindi hinna. fátækustu áð 'sínu vonarljósi nú í skantrn.deginu og kuldan- um. Hétjumim við 'A.B-blaðið seftt af ótta við reíði stó'ra íhaldsína hafa ’sett upp slrcifu og reýnt að „þvo“ sig "af því að líafa fjTir hönd verkfallsmaiúra þekkst hið drengilega boð Al- þjóðasaiUbands véVlralýðsfélág- anna um fjárhagslegan stuðn- ing til handa íslenzkri alþýðu til að auðvelda henni sigur í víðtækustu og réttmætustu bar- áttu sem. hún hefur liáð, skal sagt það til huggunar, að lítil hætta er á því að þeir verði af alþýðu fremur c-n Mogganum grunaðir um að greiða fyrir raunhæfum sigri verkamanna nú fremur en endranær hvort ■tem sú hjálp kæmi langt eða skammt a.ð. — En þedm góðum verkalýðssinnum, í fulltrúa- og samninganefnd vcrkalýðsfélag- anna, hvort sem þeir telja sigr til hægri eða vinstri í pólitík- inni, skal sagt þetta: Auðvitað- gpj-ðuð þið rótt í því að þekkj- ast hið ágæta tilboð Alþjóða- Sa mbft nd s verk aiýðsf ólags ona. því með því liaflð ]>iö ekki að- qins tryggt sigur verkalýðsins oetur en ella í þesaari deilu, — heldtír- einnig gert þann mögu- ieika hugsaniegan, að biö margumtakaða :«ambaaú áfrjáter'a" Verkáiýðsfc'aga g&ri Ibks eitthvað 'sem þeiit gæi.i Ui að 4mð shfeði Arékái mfeð '.fefe véj•icainaftmt. bjó -.ékki- -;yýfi'ri -móti .'bkktírj áð; þessn pinni. -m’iftTii páimri mnis-yggja yf-jTir -Atþýðafltíkkstóaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.