Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 5
_ ÞJÓÐVILJINN — Flmmfcudagur 18. desember 1-952 ——* þlÓOVILJlNN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn, j Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurftur Guðmundsson j Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Áamundur Sigurjónssón, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússön. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg, ; 1Ö. — Sími 7500 ( 3 línur). Áskríftarverð kr. 18 á mánuðí í Reykjavik og nágrenni: kr. lö | annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eífltakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. S Áldrei fyrr hefur nokkur ríkisstjóm á íslandi sýnt það eins greinilega og áþreifanlega og núverandi afturhalds- stjórn íhalds og Framsóknar aö hún er gjörsamlega ófær til að’ stjórna landinu. Allan nóveihbermánuö vissi þessi ríkisstjórn, eöa átti a. m. k. að vita, að 1. desember voru yfirvofandi langsamlega yfirgripmestu verkfoll sem háð hafa veriö á íslandi. Samt sem áður lét ríkisstjórnin allan nóvembermánuð líða án þess aö hafast nokkuð að. Það var ekki fyrr en tugir verkalýösfélaga, með þús- úndir meðlima innan vébanda smna, voru aö ganga út í verkfall um mánaðamótin síðustu sem ríkisstjómin rumskaði, og þá til þess eins aö reyna að fá áðgerðum verkalýðsins frestað á síðustu stundu og með það eitt í huga að rugla raðir alþýöúnnar og tvístra þeim fylking- um hennar sem skipáð höfðu sér í eina sveit til sóknar fyrir bættum líískjörum. Allan tímann, sem liðinn er síðan verkalýðsfélögin vís- uðu á búg fi-estunartilmælum ríkisstjómarinnar hefur hún aðhafst það eitt aö eggja atviiinurekendur til þess að' mæta kröfum verkalýösins af fullkomnu tillitsleysi. Þetta hefur ríkisstjómin gert m. a. með því að láta það böð út ganga aö hækkun kaupgjalds gengi glæpi næst og að hvergi ytöi slakað á skattpíningu ríkisvaldsins á al- menningi og atvinnuvegunum, né sá ofsagTóði í nolckru skertur sem fámenn klíka auðjöfra og einokunarherra rakar af þjóóarheildinni í svo störum stíl áð hann einn myndi morgfaldlega nægja til áð uppfylla allar þær kröf- ur sem verkalýðssamtökin hafa sett fram. Með þessari framkomu sinni hefur þessi áhyrgðarlausa afturhaldsstjórn Thórsaraklíkunnar og S. í. S. beinlínis hindrað eölilegar samningatilraunir milli verkafólks og atvinnurekenda meðan atvinnutækin stöðvu'ðust hvert af öðru og þúsundir verkalýð's um allt land voru neyddar til verkfalls og tekjumissis vegna endurtekinna árása rík- isstjórnarinnar á líískjör fjöldans. Hver einasta ábyrg rík- isstjórn hefði brugöizt við á þveröfugah hátt undir sömu kringumstæðum. Ábyrg ríkisstjórn hefði litið á það sem hlutverk sitt og skyldu að’ leita strax og áh undandráttar og loddarabragða að leið’ til lausnar. Þeir skemmdarverkamenn sem nú sitja í ráðherrastól- um hafa iarió öðruvísi áö. Með fullkomnu samvizkuleysi háfa þeir horft upp á það' tugmilljóha tjón vaxa dag frá degi sem svo til algért verkfall vinnandi fölks á ís- landi hefur í fÖr með sér. Og þegar ríkisstjórn auðklík- nnnar og aróræningjanna sem mergsjúga almenning og atvinnulííið loks lætur til sín heyra eftir hálfrár þriöju viku verkfall tuttugú þúsund íslendinga bregöur svo við aö hún hefur ekki upp á annaö að bjóða en algert smán- artilboö, þar sem öllum kröfum verkalýö’ssamtakanna er gjörsamlega visað á bug, en boðið upp á fimm stiga ni’ð- urgreiðslu á framfærsluvísitölunni, sem jafngildir því- einu að k'aup hækki um 3%. Riksstjórn ræningjanna sem hafa sogiö sig fasta á ís- lenzkt atvinnulíf og mata krókinn á fátækri íslenzkri al- þýðu viláði ekki fyrir sér að’ misnota útvarp þjóðarínnar í fyrrakvöld með því að láta lesa þennan áróðursþvætting sinn yfir landslýðnum 1 því skyni að blekkja þjóöina og rugla raðir jjess fólks sem á í harðvítugri verkfallstaar- áttu til þess aö’ knýja fram rétt sinn og raunvérulegar kjarabætur. En þetta herbragð ráðherranna misheppn- aðist. Verkalýöurinn og þjóðiii öll sá í gegnum blekkinga- véfinn. Einum rómi; íelldi fulltrúanefnd þeirra rúmlega 50 verkalýðsfélaga sem aö dcilunni standa smánartílboð Eysteins, Björns Ólafssonar og Steirigríms Steinþórssonar á fundi sínum i gærmorgun. Þetta eindregna svar í'uiltrúanefndar verkalýðsfélag- anna ætti aó kenna ríkLsstjórninni og klíkunni sem á bak við hana stendur aö íslenzkur verkalýður lætui' ckki bjóöa sér smán og hundsbætur eftir hálfrar þriðju viku VfírfGfall. Krafa verííalýðsins og þjóðárínnar er að bund- Inn sé án tafar endír á hemað ríkisstjórnarinnar og ein- okunarklíkunnar gegh verkaiýðnum og deilan leyst á • jgrímdvelli þeifra krafna sem vérktflýösféiögin-báru fram i uppiíafí. Frmxntudagur 18. deseöiber 1952 — ÞJÓÐVILJINN— „Þjóðvörður" þar og hér — Brandarakarlar 1 Ameríku eiga prókúristar með samskonar sá'arkorn og friðleifar íslands sér sunnu- dagasport. Þeir fara út á víð- an völl einbeittir á svip og leika hérdáta. einskonar gelgjuskeiðskomplex fúllorð- insára, neuia hvað ímyndun- áraflið er horfið og þeir þykjast vera alvöruhefdátar vegna þesá að þeir halda á drápstækjum í stað prika. f„T Vegna þess áð ímyndunaraflið J vantar geta prókúristar þess- ir orðið hættulegir strax og þeir hafa sett upp stálhjálma þótt þeir séu dagfarslega meinlaus’r. IHmöguIegt er að fá aðra manntegund, en þá sem skortir ímyndunarafl, til þess að bera vopn á meðbróö- ur sinn án þess að sjá í þvi nokkurn tilgang. Þessi her- skari sálarkorna er kállaðul’ Þjóðvörður ög kveðár að jafnaði lít'ð að honum annars staðar én í skrúðgöngum með bumbur og trómeta. nema þeg- ar verkföll eru. Þá fer prókúr- istunum boðið út með alvæpni til jie'ss aö „halda uppi lögum og reglu“. Þ. e." a. s. vemdá verkfallsbrjóta og skjóta verkamenn ef með þarf, og tíl gangur sunnudagasportsihs verður augljós. ..Þjóðvörður- Lnn“ er her atvinnurekenra gegn þjóðinni og er í engu sambandi við her atvinnurek- eiida gegn öðrum þjóðum, enda ekki eins grár fyrir járn um þar seiri hann heyrir eih- ungis orustur við vopnlaust fólk. lítillar smáþjóðar, þegar jóla- steik herraþjóðar er annars végár. Þéir eru óhræddir, þessir með byssuna, þeir eru líka óhræddir verkamennirnir vopnlausu. En þeir hafa á- stæðu til þess að vera hrædd- ir auðmennirnir íslenzku, enda eru þeir það þar sem þeir híma milli steins og sleggju, milli alþýðunnar sem mun ekki gefa eftir réttan hlut sinn og amerískra stríðs- manna sem ekki munu víla fyr- ir sér að ganga milii bols og höfuðs á landsmömium til þess áð geta étið sína jóla- steik í ffiði. „ISLENDINGAR hafa aldrei verið til kaups og verða það varla nú“ (Vísir á mánudag). Mottó: við Snæfellingar höf- um alltaf verið sjálfstæðis- menn. Þeir eni miklir brand- arákarlar hjá Vísi, það skal nú viðurkennt, þótt enginn liefði áður brugðið málgagcii hinnar tví og þríseldu stéttar um kímni. En þessi bráð- fyiídna yfirlýsing varð til vegna fjárstyrks þess sem Al- þjóðasamband verkalýðsfélag- anna hefur heitið íslenzkum verkalýð. En þeir geta andað rólegir. Enginn mun reyna að fá þá til þess að riúfa sölu- samning þann sr þeir liafa gert við kölska um sál sína fvrir dollai’a með því að fá atvinnurekendur eru ekki ennþá komnir það langt á þroskabraut tegund- ar sinnar að þeir hafi skipu- lagt friðleifana í fastan sunnudagshér t.il að vera áll- táf við öilu búnir, heldur ér skoriti upp herör í hvert sinn er við þykir. liggja. Hætt er við að amerískum stéttar- bræðrum þyki þeir skammt á veg koranir Fafi svo að þeir reyni að brjóta vérkfall ís- leiidinga með bervaldi -verður bað ekk’ anuað en eðlileg og sjálfsögð ofbeldisaðgerð að þelrra hálfu. Þéim sem steikja börn og gamalmenni dag hvém í nafni Dröttins, skjóta sína eigin verkamenn i nafni. þá til að þiggja nokkuð af laga og réttar, mun ekki finn- ast. mikið til um að munda byssur sínar gegn nokkrum verkamöunum jafn þýðingar- Jónssoh — máðurinn *4sem flokkaði kjarabaráttu verkalýðsins til glæpa — virð- ist hafa forustu í nefnd þeirri sem ríkisstjórriin skipaði til að torvelda. sættir. Þégar liann fékk tilnefninguna er svo að sjá sem hann hafí fafið að rífja upp í hugskoti sínú þæf fyrii’myhdir sem helzt myndu duga, og hugurinn héfur þá staldrað við valdaskeið hans og Stefáns Jóhanns Stefánssönaf í ráðherrastólunum. Enda hef- ur það skeið fært núverandi stjórn fjrírmyndir um öll sín verstu véfft, þótt ncxhendumir hafi að visu oft vérið stóftæk- ari keimurum sínum. • 1 árglok 1947 lét likisstjóm Stefáns Jóhanns þingið sám- þykkja að binda allt kaup vinnandi fólks við vísitöluna 300. Vakti þessi árás á lífskjörin mikla og almenna reiði, en þá tóku blöð þríflokkanna til við að kyrja mikinn óð um lækk un verðbólgu og dýrtíðar. Þau sögðu að þött vérkafólk tæki á sig nokkra býrði skyldi hún fljótloga bætt • með líékkuðu vöruverði, þanriig að fram framfærslúvlsitalan kæmiét senn niður í 300 stig einnig, og síðan myndi verðlag og kanj> halda áfram að Iækka jafnt og þétt. Þessum áróðri var svo fylgt eftir með mai'gra á lna löngum tilkynningalestri á gamlárskvöld það ár um lækkun á verði á lífsnauðsynj- um. Komst AB-blaðið þá þann- ig áð orði að þetta væri nýárs- gjöf stjórnarinnar til þjóðar sinnar; véfðbólgútímabilinu væri lokið, nú væri skriðan haf- in niður á við aftur. • Verkalýðssamtökin kváðusf reiðnbúm til að gefa stjórn- inhi fiið tll aö sýna loforð -sín í verki, þótt trúin á gildi þéirrii vætí nihsta takmörkuð, og nf þfefra bálfu var ekkeít geri tiem ríkisstjómin teldi þröskuld í vegi ■ hugBjóna sinna. En það kom brátt í ijós að loforðin •nöýnöuíít hjónúð einbert. Tíl-. kýnningaviin&ni á gsanlttiisfevöidl hafði ekki meiri áhrif en svo að bilið milli kaupgjald&vísitölu og framfærslukostnaðar lielm- ingaðist — alveg eins og nú fvðff)6*v y<" ef boðið! Og síðan tók við gamla ságán á ný, verðhækk- un á verðhækkun ofán, örári verðbólga en nokkru sinni fýrr. Iiíkístjómin barðist hetjulegri baráttu til að halda niðri ■— ekki verðlagi heldur — vísi- tölti. Eru minnisstæðar margar orustur iir því stríðd, vísitölu- kartöflur og ahnáð þvílíkt, en allar áttú þæf það saminei’kt að þær snertu ekkert 1711111- veruleg lífskjör almenhings; þær voru aðeins háðar í því skyni að blekkja fólk. En þrátt styrknum. Hann er ætlaður íslenzkum verkalýð sem býr við þröngan kost, ekki doll- arabjónum með sálina í víti. fyrir allt þetta basl fór' þaö svo að hin margfalsaða fram- fæfsluvísitalá komst að lökúm upp í 355 stig, meðán kaup- gjaldsvísitálan vaf enri bundin við 300 stig. Það er eins og iriaður lifi nú aftúr þessa daga. Tilboð ríkis- stjóimarinnar er ná'kvæmlega eins og auglj’sihgáruna AB- stjómarinnar á gamlárskvöld 1947, og áróður blaðanna ' cr fluttur með samskonar orða- lagi og þá; það ef talásið fyk af gömlum setningum og þær eru leiddar til öndvegis í blöð- um þeim sem ekki töldu annað ráðlegt eri að. fela þáer í skúmaskotum um sinn. Segi menn svo að sagan enduftaki sig ekki. Og það er ebki. að undra þótt AB-blaðið fagni, þetta málgagn sem enn er per- sónuleg eign Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Emils 'Jónsson - ar; það er alltaf fróun fyrir fallna menn að rifja upp gaml- Framhald á 7. síðu . IfesÉiirfim ber ekki það sem ég ber Tilboð ríkisstjórnarinnar felur það í sér að það á að leysa verkföllin á kostnað verkiállsmannanna sjálfra. Niðurgreiðsla á vísitölunni er kostuð af almannafé sem að verulegu Ieyti er tekið á annaii hátt ai' verkfallsmönnum sjálfum. Auknar ijölskyldubætur á einnig að taka með nýjuni nefskatti og framlögum af almannafé. Það eina sem breytist er að einhver tilfærsla verður á kjörúm Vérkiállsthánna innbyrðis, en einok- unarklíkurnar sem raka saman hándraða inilljóna gróða á ári sleppa alveg. Tilboðið er aðeins ný gerð af sögunni um karlinn sem reið í kaupstað og liafði bundið poka á bakið á sér. Þegar hann Var sptirður hvérs vegna liariii fésti pokaim ekki á hestinn í staðinn, svaraði kariinn: Hesturinn ber ékki það sem ég ber! — Bíldsstjóriiin býðst til að fiytja hnakktöskuna af hestinuni upp á bakið á reiðmaiminum. í á Þegar afvirinuríítendur s'vöruðu kröfuni vériiálýðssamtaikanna með því að Iýsa júir þrí að þær væru að rísu hóláariilégar og saiingjaríiar éri iflárgifc átvinburéláriidur Þmgju þé ekki inidir þelm stáðið vegna skattpíningar ríldsstjóriiariniiar og ofsa- gróða eínokuuarhririgaririá, beritu veritalýðssamtökin áríirihu- rekeriðuin á að gera kröfu tíl valdamaiinánná um breytta stjórnariiáttu; slikar kröfur myndu njótá slriðniiigs \rírkalýðs- samtákanna. Þessar viðræðiir haíá nú borið eiiikeimilegan áraiigur. í tílboði ríkisstjóruariiiiiar félst nokkur ívilnun til at- vinnurékerida, með lækkun á olíri, benzíni og- farritgjölðum, en þéssa fvilriun á ekki að nota tíl að liækka karip lauriamanriá, eíns og iipphailega var ákveðið. Hún á aðeitts að vera gróði hánda atViiitturékettdttm! Er hægt að Kflgsa sér öliu meiri óskamm- leiini eri að bjóða 20.000 VerkartiöriiAúri upp á slíka ,,lausn“ éftír 18 dagá veriifáll? GUÐMDNDUR VIGFÚSS0N: Sjálfstæðisflokkuriim ætlar að hækka fasteignagjöldin í Reykjavík um 200% RÁÐSTÖFUN SEffi KEffiUR MJÖG HART NIBUB A EFNALITLUM EINSTAKLINGUM. ER RÁDIZT HAFA i BYGGINGU SMAÍBÚÐA A TÍMUM VAXANÐI DÝRTÍÐAR, ATVINNULEYSíS 0G LÁNSFfÁRSBANNS Hvers vegna? Bíkisstjórnin heldur því fram að tíllögflr hennar séu mikið átak gegn dýrtlð og verðbóigu og stórbætt afkomu vinnandi fóiks. En hvers vegna hafa þá ekki þessar aðgerðir verið framkvæmdar fyrir iöngu? Hvað kemur tíl að þessi ágæta stjórn alíra stétta liefur ekki fyrir löngri stöðvað’ dýrtíð o’g verðbólgu með þessu cinfalda pennástriki, og komið I veg fyrir síversnandi kjör almennings og víðtækustfl kaupgjaldsbaráttri í sögli iándsins? Og önnur spurning: Hvers vegna erækki hægt að tengja þessar ráðstafanir við gruiuikaupshældtun, þannig að verðlag standi í stað þó að kaup hækki að mun? Viija Morgunblaðið, Tíminn og AiB-blaðið ekki eyða stærstu letíttm sínum til að svara þeim spurningum í fyrramálið? Frá Tiniamöniiuiii Tímiun segir í gær að samninganefnd verkaiýðsfélaganna hafi gert sig scka um „fáheyrt trúuaðarbrot“ með þvi að skýra Þjóðviljanum lrá sniáriaTboðum ríkisstjórniiritinar. Þjóð- vTÍjarium er kærfc að skýrá frá því að hann liafði upplýsirigar smar ckki frá samninganefndinni, heldur frá Framsóknar- möiinum sem standa Tímariiun mjög nærri. Stjórnarflokkarnir voru ósparir á að segja trúnaðarmönnum sínum frá „fcilhoð- unum“ iöngu áður cn sanuiinganefridín fckk að sjá þáu, og ÞjóðViljanum þótti rétfc að fléiri fengju þá vitneskju irm háð- ungina. í fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir 1953 sem riú líefur verið lögð fram til 1. umræðu í bæj- arst'jörn er gert ráð fýrir að hækka fasteignaskattinn um 200% og sömúleiðis gjöld af leigulóðum bæjarins öðrum en þeim sem samið er um til langs tíma, en )>aó eru fyrst og fremst iðnaðarlóðir. Með hækkun fasteignaskatts- ins hyggst meirihluti Sjálf- stæðisflokksms áð taka af fasteignaeigéiidum 4.4 millj. kr. í viðbót við' það sem verið hef- ur, þ. e. fasteignagjöldin eiga að hækka úr 2.1 iriillj. kr. í 6.5 rftilíj. í fljótu brágði kunriá margir að líta svo á að fásteigriaelgend ur s4u ekki of góðir tii að’greiða hærri gjöld áf eignum sínum til sameigihlegra þarfa bæjarfé- lagsins en þ’eir hafá gert til þcssa. Er þetta rétt að því er snertir márga þeirra, þ.e. * þá sem eiga miklar fasteigiiir, hús og lóðir, langt fram yfir það sem þéir þurfa til eigin nota og taka drjúgan s'kilding inn á í einu og öðru fonni. En þegar litið er á aðstöðu alls fjöldaris kéimir fljótlega í ljós að hér er venð að fará irui á mjög varhugaverða braut Af ca. 20 þúsund gjaldendum Reykjavíkur á’ um helmingurinn eða um 10 þusund riianns fast- eignaskattsskyldar eignir. Lang flestir þessara manna eiga í- búðarhús eða íbúðir í sambýl- isliúsutti. Þáð liggur í áugum upjM að í þessum hópi er fjöldi alþýðumanna og millistéttar- fólks." 1 þessu efni hefur orðið gagn- gerð breyting frá því sem var fyrir 10-15 árum. Þá mátti það teljast til undantékninga ætti verkamaður eða sjómaður hús- ið eða íbúðina sem harin bjó í, Fiestir aiþýðumenn urðu að sætta sig Við áð leigja og marg- ir létu sig varla dreyma um það að geta nokkum tíma eign- ast eigið hús eðar íbúð. Þáð var hiri mikla sókn veTka- lýðsshreyfingarinnar á árunuiri 1942-1948 sem þessu breytti, ásamt þátttöku Sósíalista- flokksins í ríkisstjórn frá 1944- 1947. Atvinnulevsinu var út- í-jTnfe og vérkáiýðuriiin varð þéss umkominn áð hækka kaup- ið svo um munaði. 1 fyrsta skipti var fátækrin og skortur- inn. rekinn á dyr. Allir sem unn- ið gátu fengu verk að viruia og mannsæmandi lauri fyrir störf sín. Þéssi gjörbréyting á högurii vcTkalýðsstéttarimiar, sem knú- iri var fTahl áf saniéiiíaðri verka lýðsh'rcý f in gu undir traustrí forustu, varð þess vald ándi að á Jiessiun árurn réðust- margir alþýðumemi í það stór- rírki að 'koriia sér upp Iiúsi eða eignast íbúð í sambyggingu Verkamánnábústaðá og sám- ■vinnubyggingáfélaga eðá ami- arra )>eirrá aðllá ér fyrir slík- uni byggingum stóðu. Þannig eignaðist fjöldj alþýðumamia í fyrsta skipti eigið þak yfir höf- uðið. Eftir að afturhaldsflokkam- ir tóku höndum saman 1917, og ■marsjallstefnaii leysti stefnu nýsköpunar og framfara af hólmi, \-arð fljótlega breytirig til hins verra. Mönnum var ekki aðeins torveldað að byggja í- búðarhús og fráirikvættuiir töfð- ar tiieð liöftum- og' hverskonar skriffinnsku heldur var óg al- menningi gert með öllu ókleift að fá nauðsynlegt Iánsfé til bygginga. Bankar og aó'rar lánsstöfrianir voru að fyrirlagi ríkisvaldsins lokaðar fyrir þeim sem vildu ráðast í íbúðarbygg- ingar. Eu ékki var iátið Við það sitjá. Ofari á þessa- erfiðJéika bættist’ gengislækkunin og af- leiðirigar hennar, stórfeMar , verðhækkanir á cfni og kostn- 'aði við byggingar. Og svo að lokum allsherjar ránsherferð á hendur almenningi í formi a'i- iTiemira verðhækkana, líækKún- arar á sköttum, tollum, útfevör- iim og hVerskonar gjöldum tii hins ópiribera. Ög við þetta allt bætist svo stórfellt og skipulagt atvinnu- jleysi af hendi stjómarvald- amia. Óhagstæð lán, almenn Iáris- fjárkreþpa, skattpfning og at- vinnulej’si er það hlutfekiþtl feen; sá alineriningur hefur átt' viö að búá, er ráðizt hefur í þac' þjóðnytjastarf að tayggja íbúð- arhús sér og sínum til bjargar og þjóðinní allri til aukinúar hagsældar. Og samt hafa menn byggt.. jafnvel frá 1947, þrátt fyrir’ öll höft og bötm, lánsfjárskori iog hvérskoriar erfiðleika. Er. igeta má nærri livernig hagur þeirra manna er, flestra hvérre er þurft hafá að byggja við 'þáu skilýrði seöi liér héfur- Verið lýst. Enda er það sannast máía at margir alþýðumenn Iiafa miss: liús sín og íbúðir. „Jafnvægi' eysteinskxmnar og benjamínsk- unnar he'fúT aldrei iriiðazt við það að íslenzkur alþýðumaðui ætti að leyfa sér þann munai' að bj’ggja hús eða -eignast í- Framhald á 7. síðu. YERKEFNI Um dág-inn var allt ’búið undh- f’óttarin. A.ð svo bfmit j-ekk Hodnja Nasreddin inn til fangá sins: Nú er fungavist’ þín brátt á nnda, Hössein Húalútv Kg. j-firg-ef höllina í nótt off ég skil lu-.r- bergi þttt eftiT' opið, að' því tilskUdu nXi þú yfírgéfir það ekkr fyrT én áA tvám -dögum íiBnaiu. — Staridir þú eklci við þettn .ojf ef svo sky'di • vilja (U at) værl, enn i höll- itín, þií hJýfur ]>ú -aS . áliilja ::<> ök yrtti :>.S~ saka: þi P' ur>r ffóft.uv.Brauri 'og' £á 'þig: böíiliriurii'í hcndii?:,. Vértu nú sadj -Hús.9e.in.. Húslj.a,., Aflt'rftieuT. .fvú. Bág'dad,- ng' vertri nör- vlvlj.í .ríjiiiS ÚGwÚr. ■ ' i.,. : ", - Tvp fel þér að segja emírnum hið sanna og bilta hi/nurn ná.i'n riritt. Hlustaðu nú ú Cg- heiti Hodsja. Nasrcddíni ••• Ó, au<i- Váéþáði titdnwetixiun; hopaði á hiaú. Hann . kom engúi öðfcu orOi app, svri niiktð' • vaiö honum um að heyra -þcíta nafn. Úoðsja Nasreddin fór. . ‘ bað hinkaðl t hunMnni, þegjar hunn halláðl herini aO stöftuu á éftir wér flg fótatak rians hljóðriaöl útifyriv. öltiunguiioti -.lædd- íst fram aö hurðinni ps tók í hana dyrnar voru opriar. liann gægðist út • eriginn -gdst. Svri lokaði Jiánri í sJtjmdi:' Hoi! Ég þórl eklii fýrfr'Hód’sja •Násréddiri!. Ég hef veitt því atliygli að hér á landi starf'ar stöfnun sem kallar sig Fræðslunefnd frjáKra vcrkalýðsí'élagsi si Is- iantli. Ráða má af verkum iþessarar ncfndar að húri láti einkum til sín taka þvingiinar- aðgerðir , gegn verkalýðnum, end-a bendir nafnið til þess að hún eigi að vera málsvari frjálsra verknlýðsfélaga. Rit nokkurt sem nefndin sendi frá sér fyrir skömmu sýnir ber lega að hún telur eigi eftir sér að færast nokkuð í fang, og' einskorðar ekki starf sitt við liégóma eða smámuni, og má þyí yei'a að heniii þyki imvte'rid yerkefni tæplega nógu stór fyrír sig. En hér gæti verið von á meiru. Syo er mál með vexti að is- lérizkur verkalýður á í mjög harðri . verkfallsbaráttu urii þéssui' mundir, og vita allir að baráttan stendur ufii það hvort fátækasta fólkið á að fá lifvænleg laun fyrir vinnu sína, eða láta bjóða sér og fólki ;sínu sulfc og klæðléysi élla, Allir vita að þjóðartékj- umar eru svo miklar að vinn- andi' fólk getur haft há laun og stöðuga atvinnu, ef ekki væru látnir sitja í fyrirúmi hagsmunir iimlendra og út- leiidra auðmattiia. Þessir aðilar eru að .,t’C'Vna að draga verk- falli'ð á. langinti tii þefes að þifcýta. fólkið og Teyttft' siðari að rieyða það ál> aS' g’áriga að feuláiuirlxiðimi; Annfrð' éi‘ Hka haf!. í líuga. líé’- cr í ia'ndi cr lerit ásiúlið'.' Þt'i' var* eins og öðrjini i’fiíVölÚimi kuriúugt' ún> verkfallið löngu áðúr eft* JSe skall á. En nú er sagt að þat hafi sér ckki málungi maitar lengur. Vön sé á vistaskiþúm 1 viðbót við þær vörur sem leynast kunna í lestum Bim- skipafélágsskipai>ria, ,og. .msni riú' heirineEffi sjálfir veróa at hefja liiíriU við R'eykjaviloir- ’höfri sVo að herinri vérði ekki hunguttHöTða. Siigt er að ££k- isstjórnin hafi mi'k'la sai&ú&’ með' sefuliðlriu. Eil nú c-r spurntngin: ‘vil? ekki FrSéðfelúnefttd frjálkra verkai.vðsfélafta á fslandt táka'. að sér að útskýra fyiir Tikis- stjórninni og setuliði Barida- rikjamanna áð íslenzk verka- lýðsfélög, sem eru meðlimir í Alþjóðasamb. frjálsra vcTka- lýðsfélalga, eig'i í verkfalli og að líf og heilsa meiri hfutr. landsmanna veltur á ;því aó þau vinrii sigur. Fræðslunefndir verður að sjálfsögðu að bend: fyrrncfndum aðilum á, að af- skipti setuliðsins mundu valda átökiim við verkalýðsfélögin og torveida sigur þeirra. íslenzl; verkalýðsfélög geta ekki ;þoI- að að útfént setulið, frefflur en aðrir, hefji verkamannayinttu á félagssvæSum þeirrá. Ennfrtem- ættí Fræðslunel'ndin að fráeða- Alþjó<\:isamb:vtul frjáisra vt'.rka- iýðsí'élaga á því að Alþýonsrim- band Islavids hefur sóft um stuðning þess, xn svar hafí því miður ékki borizt ennþf. Þegar þefta- starf nV-'íiídar- itíhar hefur boríð' jáÍyaíðiM á- ‘i’nttgiir, rirtii n'efndttTú-.entt aÞ aflcíæðaflr' fekiWéju 'iifirMfeirifi og birfcá' almeriningi' ti&fh sin, . IvcylrjáVik Í7. d’éscmSer ÍÖ52 Þorí'írltíur Þérarir^setai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.