Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVELJINN----Fimmtudagur 18. desember 1952 elmilisþáítui* TE. Nú drekka margir te, sem áður drukku kaffi. Vandlátir teneyt- endur segja, að te megi ekki búa til í málmkönnum eða kötlum, heldur í leir eða glerí'átum. Fyrst' á áð hitá ketilinn vel, hella öllu vatni úr katlinum, svo að ekki sé dropi eftlr, mæ’a teið í, 1 teskeið á mann og 1 fyrir pottinn (allt að 6 bolium, of meira er búið til þarf tiltölu- lega minna). Nýsoðnu vatni hellt á te’aufin og iátið bíða við yl í 3 min. Hellt í bollana, Ef teið þarf að bíða lengur, segja sér- vitringarnir, að hella eigi af lauf- unum í annan heitan ketil eða könnu. Sumir láta te’aufin í grisjupoka til að geta kippt þeim upp úr, þegar drykkurinn er hæfilegur. Pokann má sauma úr grisju, þunnum hveitipoka og jafnvel má notast við fingurtraf. „Sagt er, að teið vcrði rammt á, að bíða lengur en 3—6 min. en ekki bragðbetra eða „sterkara“. Te inniheldur sömu eiturefni og lcaffi og getur þvi hrcsst á sama hátt og mörgum finnst kaffi gera. Sitrónur eiga vel við te, — og margskonar ávaxtasafar blandast tei vel. Hér fer á eftír uppskrift af teí með ávaxtasöfum, sem bera má fram bæði heitt og ka’t: sem sva'adrj’kk t. d. i staðinn fyrir gosdrykki eða öl. Væri gott að hafa það í huga um jólin. % 1 sterkt te; % kg. eykur leystur upp S % 1. af vatni; % 1. appelsinusafi, % 1. sítrónusafi, 1 1. ananassafi. Ef drykkurinn er borinn heitur eru safamir hltað- ir, ö’Ju blandað saman og sjóð- andi vatn boríð með cða blandað út í eftir smekk. Kökur og kex borið með. Ef borið kalt — og þannig er það ljúffengara, er tei og sykurlegi blandað saman, kæJt, köldum ávaxtasöfunum blandað í og 4—6 lítrum af sódavatni, ging- ' er aJe og ískö'du vatni og ísmol- um. Borið fram í háum vatnsglös- s< • • Nokkur armstólasett, svefnsófar, stakir stólar og sófar, ottomanar, gólfpúðar o. m. fl. selzt meö mikiö lækkuðu verði. Allt eru þetta ný húsgögn og 1. flokks vinna á þeim. Mjög glæsilegt áklæði. Komið í Breiofirðingabúð, Skólayöröi^tíg 6B, aðra hasð. — Sími 6794. Bókmeimlakyiming Framhaia tti a. siöu. ur sem hér segir: 1. Jakob Bened ktsson mag- istéf-1 th'ár úíri hiS 'nýja skáld- verk Laxness „Gerplu“. 2. Þáttur úr íslandsklukk- imni: Jón Hreggviðsson (Brynj. Jóh.) kemur í fyrsta sinn til Hafnar og inná bókasafn Ame- usar og hittir fiar fyrir Jón Grindvíking (Lárus Pálsson), Arneus (Þorstein Ö.) og mad- ame Ameus (Regínif Þói*5i- ardóttur). 3. Upplestur, Alfreð Andrcs- son: Kafli úr Sölku Völku. Þegar Guðmundur Jónsson, kadett, ávarpar sjálfstæðishetj- una Katrínus í þeirri trú að það sé Kristófer Thordal. 4. íslandskiukkan: Jón Hregg viðsson (Brynjólfur Jóh.) og madame Arneus (Regína Þórð- ardóttir) ræðast við. 5. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen: Ur Kvæðakveri Laxness. 6. Kafli úr Ljósvíkingnum (Fegurð himinsins). Þegar fræðslunefnd Litlu Bervikur kemur að máli við ólaf Kára- son, Ljósvíking vegna mó- kögglaþjóftiaðarins. Alfreð And résson (hreppstjórinn), Þor- steinn ö. Stepli. (séra Janus), Lárus Pálssón (Ólafur Kára- son) og Brjmjólfur Jóhannes- son (Þórður í Horni). 7. Upplestur úr skáldsögunai „Gerpiu“, höfundurinn les. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Helgafel1sl>ókabúðum, Bókum og ritföngum og Málí og menningu. Bagsbrún Framhald af 8. síðu. lýðinn til hlýðni. — Jóla- mánuðurinn er útgjaldahæsti mánuður ársins hjá flest- ’Jffl. Það er þröngt í búi hjá mörgum, en það verður það áfram ef gengið er að tiliögum ríkisstjómarinnar. Vcrkaiýðurinn getur ekki liaí'iið jól nema hann fái kjara- bætur. Jólm verða þegar við höfum sigrað. Það er aí því þeir ætla að svíkja Sigurður Guðnason formað- ur Dagsbrúnar talaði næstur á eftir Eðvarði og talaði m. a. um vísitölulækkun þá er ríkis- stjórnin hefur heitið og að bil- ið milli framfæi’sluvísitölu og kaupgjaldsvísitöiu skuli ekki broytast. En In-ers vegna erti }»eir )iá ófáanlegir íil þess að greiða kaup eftir framfærslnvísitdlu ? Við getur allir sagt okkur það sjálfir: Það er af því að þeir æíla að svíkja! Alþýðan aídrei ákveðn- ari en nú í að sigra Hannes Stephensen, fonnað- ur veikfallsstjómarinnar kvað samstillingu manna aidrei hafa verið slíka sem í þessu verk- falli. Aiþýðan heíur akirei ver- ið ákveðnari en uú í að sigra, sagði hann. Þakikaði hann Dagsbrúnar- og mennmgar Maturinn sem styðja viljið bókmenntastarfsemi í landinu, morgun IjfjlgBjg liskisúpa — i.ummur. ilafmagnstakmorkunln 1 dag Vesturbærinn frá Aðalstrætl, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. — Sjá auglýsingu hér neð- antll á síðunni. bókakaup ykkar Bókabúð Máls og menningar Höfum allar íslenzkar bækur. Ágóði af verzl uninni rennur til útgáfustarfsemi félagsins. um og sitrónu eða appelsínusnelð látin á barminn — eða ausið í púnsglös og má þá láta örþunnar appelsánu eða sítrór.usn. skornar í fernt út í drykkinn. Svaladrykk- ur handa 20—30 manns. Álma Ata FramhaJd af 3. síðu rennsli því meira. Það er því ■ekki ósennilegt að naastum ó- trúlegir tímar náist við þessi skiiyrði í þessu þunna lofti og með aðstæður allar fyrir met- hraða, segir blaðið. Hingað til hefur aðeins verið lagt kapp á að koma upp þess- ari metbraut. Nú hafa Rúss- arnir fyrir skömmu háfizt handa tun byggingar áhorfenda svæða, veitingahúsa, búnings- klefa o. fl. En eins og áður er sagt verður AJma Ata tæp- ast meistarakeppnisbraut. Til 'þesa eru vegalengdimar of miklar fyrir vcstrænar skauta- þjóðir, og það sem verra er að keppnistíminn þar er óheppi- legur fyrir keppnismenn á okk- ar breiddargráðum. Ngr hókMflohhur Máls og menningar Úrvalsbækur til jólagjafa á aðeins 33 bókin eftir írjálsu vali. Nýkomið Utlendir inniskór, ódýrir. Litiun skó, sólum skó með eins dags fyrirvara. Gúmmíviögeróir. , FVkMK, * Skóviiuinstofan Njálsgötu 25. mönnum fyrir frábæra fram- göngu í verkíallmu og skoraði jafnframt á emrþá fleiri Dags- brúnarmenn að' kóma riu’ til starfa og ihvatti félagsmenn ein dregið til að slaka hvergi. 10.4ö-?12.30 41 Tiyerfi ’pg; 1. kl. 18.15—19.15 Si. hverfl 10.45—12.30 5. hverfl og 2. kl. 18.15—19.15 3. hverfl Flmmtudag Föstudag 10.45—12.30 1. hvorfi og 3. kl. 18.15—19.15 4. hverfi Látum ekki rugla raðir okkar Albert Imsland livatti aiia sem enn hafa ekki komið til starfa í verkfallinu að koma nú og leggja fram sitt lið. Lát- um ekki rugla röðum okkar, sagði hann, lieldiu- berjumst þar til sigur er unninn. Mætið fleiri á verkfailsvakt. 10.45—12.30 2. hverfl og 4. kl. 18.15—19.15 5. hverfl Sunnudag 10.45—12.30 3. hverfl og 5. kl. 18.15—19.15 1. hverfl 10.45—12.30 4. hverfl og 1. kL 18.15—19.15 2. hvertt Mánudag 1‘rlðjudag sjssisitiía Það er þýðingariaust Jón Rafnsson ræddi nauðsyn þess að allir Dagsbrúr.armena legðust nú á eitt til að tryggja sigur. Ræddi hann nokkuð til- raunir þær er gerðar hafa ver- ið til að brjóta verkfaliið með verkfallsbrotum og sagði: þeir verða að finna að það er þýð- ingarlaust aö ætla að brjóta verkalýðinn á bak aftur með slíku móti. Einn fundarmanná spurði hve marga menn væri naeð- synlegt að hafa, og svarið lcom jafnharðan framan úr salnum frá fundarmönnum sjáifum: Við þurfum á ölium að halda! Það hefur alifcaf verið eln- kennl Dagsbránarmanna, að im f jandsamíegri sem viðbriigð yfirstéttarinnar hafa verið, því harðari og einbeittari verða þeir. Nú ero þeir ákveðnir í 3ð sigra . í Reykjavík og’ Hafnarfiröi sem hér segir: veröa opnar um jólin Laugardaginn Þorláksmessu, þriöjud. Aðfangadag. miövikud Gamlársdag, miövikud. Alla aðra daga veröur opiö eins og venjulega, en föstudaginn %. jan. veröur lokaö vegna vcrutaln- ingar. Saisibcmá smás»ölu¥erzíar?.a Hanpfélag BeykfavíkM og nágrennis Kaupfélag Hafnfirðinga. ;iS?il^SS!ÍSfgS»íseiS®iS^S«SSSS?3tSS!SíæSSSíSSSiSSStS!?!SSÍSiS!íSgSm:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.