Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 8
 ía mg starfar nætur og daga Ákveðið að eína til alþjóðamóts rithöíunda Vín, miðvikudag. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Friðai’þing þjóðanna starfar daga og nætur. Þrjár að- aúieíndir hafa verið settar á stofn til að rannsaka sjálf- stæöis- og öryggismál þjóöanna, til að athuga möguleika á stöðviui Kóreustyrjaldarinnar, og ráðstafanir til aö draga úr núríkjandi hættuástandi í alþjóöamálmn. Auk þeirra starfar fjöldi un.ciiinefnda og menn úr sömu ■staifsgreinum eiga viðræður saman, þ.á.m. læknar, lögfræð- ingar, visindamenn, listamenn og prestar af öllnm trúarbrögð- JohannssSí. Becher 'krnold Zweia Á fundi rithöfunda í fyrra- kvöld var ákveðið að efna hið fyrsta til alþjóðamóts þeirra. Á þeim fundi töluðu m.a. Jo- hannes R. Becher, Aragon, Amold Zweig, Ehrenburg, Zal- ama og Símonoff. Kóreustyrjöldin er höfuðmál i öllum umræðum, og kemur það ekki sízt fram í ræðum bantlarísku fulltrúanna. Skýrsl- urnar sem hafa verið lagðar fyrir þingið þaðan, eru hörmu- legri en tárum taki. Og sama má segja um frásagnir af á- standinu á Malakkaskaga, í Vietnam, Marokkó, Grikklandi osfrv. Margur hlutleysinginn sem hér er staddur hefur öðlazt nýjan skilning á eðli Tékka- galdursins. Mörgum hefur einn- ir orðið Ijósari en áður hinn einlægi friðarvilji Sovétrikj- anna, þar sem stríðsáróður varðar -fangavist áð lögum. Svo ólíkum augum sem hér er litið á hin ýmsu mái, þá gefur ai- memiur samhugur um allt sem mestu máli skiptir ríkuleg fyr- irheit um árangur af þessu þinghaldi. Þ. V. Fáar tiSraunir til verkfaHsbrota Rólegt var hjá verkfalls- vörðunum í fyrrinótt. M.a. til- rauna til verkfallsbrota sem þeir hindruðu voru flutningar á 70 kössiun af gosdrykkjum er komið var með að norðan fiá Akureyri, einu tonni nauta- kjöts, um 400 kg. af kindakjöti og um 400 rjúpum er flytja átti í bæinn frá Borgarnesi. Framhald á 2. síðu. Þá verður öllum að mæta Atvincaurekandi einn greip til þess ráðs að hóta starfs- manni sínum útilokun frá vinnu fyrir þær. saJkir að starfsmaðurinn hafði verið á verkfallsvakt. Atvinnurekendum er þann- ig hegða sér skal sagt það, að verkalýðssamtökin rnunu gei-a viðeigandi ráðstafanir gagnvart slíkum atvinnurek- endum. og mun þeim hollast að stilla sig í íþeim sökum. Söfnunin orðin 75 þús. kr. i Rvik Söfn'imin í verkfallssjóðinn heklur áfram án ]æss nokkurt lát verði á. 1 gær höfðu safnazt. 75 þúsurnl krónur liér í Reykjavík og 10 þúsuud í Hafnarfirði. I gær bárust söfnuninni m. a. 3 þús. kr. frá einum ónefiul- um manni og tveir atvinmirekendiir gáfu einnig uppliæðir í sjóðiun. Bílstjórar á stöð Samviniiufélagsins Hreyfils (Hreyfijsstöð- iuni) gáfu nokkuð á fimmta þúsund kr. í verkfallssjóðinn og sýnir það nokkuð hug bílstjóranna er ]>ar vinna til fúlmennsku þeirra stjórnarmeðlima Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils, sem gerzt hafa verkfallsbrjótar gegn einni deild félags síns o öðruin vérkalýð. Bókmenntakynnmg, heiguð Halldórí Haldin á vegum Helgaíelis í Aust- urbæjazbíói annað kvöld. Næsta bókmenntakynning Helgafells veiður næstkom- andi föstudagskvöld klukkan 9 og veröur helguö verkum Halldórs kiljans Laxness. Helgafelli hafa borizt svo mörg þakkarbréf fyrir bók- meimtakynninguna, sem forlag- ið helgaði nýlega verkum Da- víðs Stefánssonar frá Fagra- 3kógi með ákveðnum áskorun- um um ad halda þeim áfrain. að sjálfsagt þykir að verða við þeim áskorimum. Mun forlagið nú snúa sér Lil nokkurra lista- manna, aðallega rithöfunda og óska að fá að kynna verk þeirya á sama liátt. Þeir sem þá koma f>Tst til greina cru Gunnar Gunnarsson. Híalldór Kiljan Laxness og Tómas Guð- mundsson. Aðgangseyri mun verða stiilt mjög i hóf cnda hefur Austiu-bæjarbíó sýnt for- laginu þá vinsemd að lána í þessu skyni liúsið nokkur kvöld í vétur klukkan 9 að kvöldi. en það er langsamlega hent- ugasti tíminn- fyrir allan al- menning. Memámslíðíð Framhatd af 1, síðu. á eina lund: Komi tii slikra óhæfuverka munu Reykviking- ar standa saman sem einn imaður, allir bæjarbúar skipa :3ér iþá í veikfallsvörð um höfn- ina í Reykjavik. Þessar undir- tektir ættu að geta orðið i-ík- isstjórninni vísbending um að íoogna þó ekki í þessu máli. Efnisskrá bókmenntakynning- arinnar á föstudagskvöld veró- Framhald á 6. siðu. Fréttamennska útvarpsins Ríkisút\arpið sem af mikilli velþóknun flutti áróðurssam- setning ríkisstjórnarinna r í fyrrakvöld sá ekki neina á- stæðu til að skýra frá svörum verkalýðsfélagannu í gær. Til- gangurinn tirðist vera sá að fólk úti á íandi ímyndi sér að gleypt hafi verið við sináiiinni. Fréttastofa úttarpsins ætti að breyta um nafn í áróðursstofu ríkisstjóriiarinnnr. Verðyr Salka Vaika kvik- mysidMS hér á landi í vor? Hoidisk Toníilm kelur sSaðið í sarnn- ÍRgiim um myndaiökuna. Danska blaðið Land og Folk skýrði nýlega frá því, að skáld- saga Halldórs Kiljans Laxness, Salka Valka, yrði kvikmynduð á íslandi í vor, og myndu sænskir leikarar aðallega íaia með hlutverkin. Sænska kvikmyndafélagið Nordisk Tonfilm stendur að þessum áformum, en leikstjóri verður Arne Mattson. Þjóðviljitm sneri sér I gær til Halldórs Kiíjans og spurði hann fregna urp þessa fyrirhug- uðu kvikmyndatöku, og kvað hann þáð rétt vera áð sæhskir aðiiar hefðu ieitað til sín þ-ess- ara erinda. Hann hefði hins vegar vísaó þeim til lögfræð- ings síns í Kaupmannahöfn, og væri sér ekki kunnugt um hvað þeim Jiefði farið á milli. Hins vegar hefði, hann fengið um það fyrirspurn nýlega frá sænska félaginu, hyort fulltrú- ar þess mættu koma og ræða við hann, og myndu þeir vænt- anlegir í næsta mánuði. Fimmtudagur 18. des. 1952 — 17. árgangur — 287. tölublað **■——~*—^***—*1 ■ ■ 1 .■■■ i- . - - ■■ ......-i»■ *——• .yaimj| ViMligf st steiMti sexsi eima Etaaéias* Á fundi sem Verkamannafélag Akureyrarkaupstaöar hélt 14. þ. m. um verkfallsmálin var eftirfarandi sam- þykkt gerö einróma: „Fnndur í Verkamaiinafélagi Akureyrarkaupstaðar, haldinn 14. desember 1952, krefst tafarlausra sanininga við verkalýðs- félögin til lausnar á yfirstandandi vinnudeihi. Jafnframt lýsir funduriiui yfir því að Verkamamtafélag Akureyrarkaupstaðar mun ekki slaka í neinu á verkfalli sínu fyrr en fullum sigri verkalýðssaintakanna er náð. Heitir fundurinn á öll verkalýðs- félög á landinu að standa sem einn maður um kröfur sarntak- anna, og á aJla launþega að styrkja þau með öllum tiltækileg- um ráðum“. Stöndnm saxiian unz heiúar- legmift samningiiin er náú „Fundur í Félagi starfsfólks í veitingahúsuin haldinn 16. des. 1952, mótmælir liarðlega því að enn sk’uli ekki í neinu hafa verið gengið til móts við kaup og kjarakröfur verkalýðsfélagamia. og krefst þess að atvinnurekendur og ríkisstjórn gangi tafarlaustl til saniniiiga við félögin. Um leið og funduriiin Jiakkar félags- fólki ágæt samtök í verkfallinu heitir hann á það að standa sanian sem einn maður þar til heiðarlegum samningum er náð“. m Dagsbrún lýsir fallsbrjótunum A. S. í. að gera Framhald at 1. síðu. fyrirlítningu á verk- — Skorar á stjérn igandi ráfetdsmr Það hefur ekki í annan time verið lialdimi fjölmennari né betri Dagsbrúnarfundur en Iðnó í gær og Dagsbrúnar- menn aldrei ákve'ðnari að berj- ast tif sigurs en einmitt nú eft- ir smánartilboð það er ríkis- stjórnin lét lesa í útvarpið í fyrrakvöld, um sama leyti og samninganefnd verklýðsfélag- anna Iiafði fengið það í sínar hendur. Þrátt fyrir það að mikill fjöldi Dagsbrúnarmanna væri víðsyegar á verkfallsverði og við önnui' störf í þágu verk- lýðsféiaganna var Iðnó troð- fullt út úr dyrum. setið í hverju sæti, staðið í hverjum kima uppi og niðri og út úr dyrum. Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúr.ar, skýrði þar frá samningaviðræðunum og rakti og skýrði smánartilboðið í ein- stökum atriðum: hvernig á að1 taka niðurgreiOslurnar á ýms- um vörutegundum aftur af launþegunum, þannig að þetta er mnungis að taka úr öðrum vasanuin og iáta í hinn. Dagsbrúnarfundurinn tók einnig til meöferöar verk- fallsbrot stjórnarmeölima Bifreiöastjórafélagsins Hreyf- ils, en þessi framkoma bílstjóranna hefur vakiö gífurlega reiöi meöal Dagsbrúnarmanna og allra annarra er aöild eiga aö kjarabaráttu verkalýösfélaganna. Samþykktil fúndurinn einróma svofellda. ályktun: „Fuitdunnn lýsir fvrirlitningu sinni á þeirri írantkontu stjórnarmeðlima í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli að gerasi verkfallsþrjótar á meðan beirra eigin félagsmenn og samhandsfélagaz eiga í hinni hörðusiu verkfallsbaráttu. Fundurinn skorar á stjórn Alþýðusamhands ís- lands að gera viðeigandi ráðstafanir gegn siíkum verkfallsbrjótum". Hver er sá sem treystir loforðum núverandi ríkisstjórnar? Þá ræddi hann „loforð" rík- isstjómarinnar um að verzian- ir lækkuðu álagningu á vörum símun og rakti loforð ríkis- stjórnarinnar frá því hún tók við völdum. Meðal aiinars átti clýrfíðin að minnka stórkost- lega. og allir áttu að haía at- vinnu. E fmliniar hafá orðið þær að dýrtíðin hefur marg- íaWazt og atvinnuleysi aukizt svo að það heí'ur verið eins og á kreppuárunum fyrlr stríð. BÓKSTAFLiEGA ÖLL SÍN . I.OFORГ IJM HAGSBÆTUR FYRIR ALÞÝÐIJNA HEFUR RÍKISSTJÖRNIN SVIKIÐ. Getum við treyst ,,Ioforðum“’ slíkrar ríkisstjórnar ?• Nei. Jólin verða þegar við höfum sigrað! Eðvarð kvað ríkisstjórnina ætla sér nú, einltum með til- liti til þess hve skammt er til jóla, að reyna að svelta verka- Framhald á 6. siðu. Ger/ð sfrax skil fyrir happdrœfti ÞjóSvilians — Dreg/ð á laugardaginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.