Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.12.1952, Blaðsíða 7
StMl 1544 Drottning útlaganna (Belle Starr’s Daughter) Mjög spennandi „Wild West” mynd, með miklum viðburða- faraða. Aðalh utverk: Bod Cam erson, Kuth Boman, Georgo Montgomery. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð fyrir börn. StMI 6444 Jimmy tekur völdin Détt og skemmti'eg amerísk gamanmynd með fjörugri mús- ík og skemmtilegum atburðum. James Steward, l’aulette Godd- ard, Charles Wlnnlnger. synd kl. 5, 7 og 9. »f*t» 14-7« Þrælasalar (Border Incident) Spennandi og athyglisverð am- erísk sakamálakvikmynd, gerð eftir sönnum viðburðum. Richard Montalban, George Murphy, Howard da Silva. Sýnd kl. 5, 7 og 0. Börn innan 16 ára fá ekki aðg. ) Allt á ferð og flugi (Never a duil moment) bráðskemmtileg ný amerísk faiynd, atburðarík ogspennandi. í'red MacMurray, Irene Dunne Sýnd kl. 5, 7 og -9. STMl 81H8*. Bastonsfólkið Kvikmynd gerð eftir sam- nefndri sögu, sem kom út í Morgiihblaðifiú."'" Þeltít VertSiir" <ii allra síðasta tækifærið til að ’ sjá þessa vinsælu mynd áður en hún verður endursend. Susan Peters, Alexander Knox. Sýnd kl. 9. Tígrisstúlkan Mjög skemmtiieg ný amerísk frumskógamynd, byggð á spennandi sögu um Jungle Jim, konung frumskóganna. Jimmy Weismulier Burster Crahbe. — STMi 1884 Moníana Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í eðli- legum litum. — Aðalhlutverk: Errol Flynn, Alexis Smith. — Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kb 5, 7 og 9. —- IVípólíbíó —— SÍMI 118? Föðurhefnd Afar spennandi ný amerísk ltvikmynd frá dögum gullæðis- ins i Ka’iforniu um fjárhættu- spil, ást og hefndir. Weyne Morrls, Dola Albright Bannað fyrir börn. Sýnd kl. 5 7 og 9 Kaup - Sala Speglar Nýkomið gott úrval af slíp- uðum speglum, innrömmuðum speglum og spegilgleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. Munið kaffisöluna Hafnarstrætl 16 Stofuskápar H nMtraunaverzluntB l>ón*£Ötii 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. - Kaffisalac Hafnarstræti 16 Trúlbfunðrhrinqai steinhringar, hálsmen, armbönd o. fl. — Sendum gegn póst- kröfu Gullsmtðlr Steinþór og Jóhannes. I,augaveg 47. — Síml 82209 Svefnsóíar Sófasett H v sga gna verzl unin Grett.isgötu 6. ‘Trúloiunarhringar Gull- og silfurmunir S fjöl- breyttu úrvali. — Gcrum við og gyilum. — Seudurn gegn póstkiöfn —- VAJLOR FANNAR GuHsmiður, —. L,augáveg 15. Odýr og góð raf- magnsáhöld j Hraðsuðukatlar og könnur, f verð 129 00, 219,50, 279,50. Hita- pokar, verð 157,00. Brauðristar á 227.00 og 436.00, strauiárn á 140.00. 178 og 180.00, ryksugur á 498.50, Loftkúlur i ganga og eidhús. verð 26.00, 75.00 og 98JOO„ 20* .^,„40, 60. 75, 105 115, 120, og 150 w. Kertaperur: 25 w. Vasaljósa- perur: 2,7 og 3 w. og 6 v. o. fl. o fl. íðja h. f. Lækjargötu 10 B. Vöndu'ð húsgögíi geta aliir eignast rneð því að notfæra sér hin hagkvæmu af- borguna.rkjör hjá okkur. Bólsturgerðin, Brautarholti 22, sími 80388. Húsgögn öivauar, otofuskápar, idæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakaasar, borðstofuborð og etólar. — A 8 55 U Ú, Grettisaötu 54. ödýr eldhusborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalaii Ingó’fs- stræti 7. — Sími 80062. 'Samúðarkort SJysavarnafélags ísl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Rvík afgreidd í síma 4897. Fornsalan Oðinsgötu 1. siroi 6682, kaup- ir og eeiur ailskonai notaða mtmi. Mnna Lögfræðingar Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. — Sími 1453. Vinnustofa og afgreiðsla mín á Njálsgötu 48 (horni Njálsgötu og Vita- stigs) er opin kl. 9-12 f.h. og 2-7 e.h. nema laugardaga, þá frá kl. 9 f.h. til 5 e.h. Þorstelnn Finnbjamarson, gullsmiður Njálsgötu 48. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur — VAKA, s£ml 31850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395 Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. .9—20. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó Veltusundl 1. Sími 80300. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf. endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Síml 599». Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. 4 S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Síml 2056. Heimasími 82035. Liósmyndastofa Úrvaroddur Framhald af 4. síðu. ar mlnningar frá valdaskeiði sínu. e En verkalýðssamtökin rifja einnig upp gamlar minningar, og þau hafa reynslu af þvi að stríð vlð vísitöluna, niður- greiðslur, pappírslofor'5 og fals- anir er engin lausn á kjara- barátt.unni. Þótt Emil Jónsson hafi gaman af því að rifja upp gamlar minningar í sátta- nefndinru hefði verið skynsam- legra að reyna a'ð upphugsa einhvcrjar afírar aðférðir, sem almenmngur þekkir ekki af sárri raun sem hjóm og hé- góma, Smána. tilboði'ð er and- vana fætt. Verknlýðssamtökin sættu ;-:ig við það 1948, en það reyndist sívaxandi kjaraskerð- ing. Sá leikur vcrSur ekki end- urtekinn nú. Símanúmer mitt er 82280 GuðmuíídÍEr Sreinb;ön?ssonI klæðskeri, Garðastræti 2. Fimmtudagur 18. desember 1952 — ÞJÓÐVHJINN—(7 OR 0G KLUKKUR Skartgripir og tnilofunar- hringar í miklu úrvali FRANS mCHELSEN Úr & skrautvörur, I>augavegi 39. H.F. Laugavcgi 39 Fjölbreytt skemmtun í Bæjarbíól í Hafnarfiröi í kvöld kl. 9.15. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ávarp: Séra Garðar Þorsteinsson. 2. Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir, stjóm- andi Páll Kr. Pálsson. 3. Upplestur. 4. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur, stjóm- andi Albert Klalm. 5. Leiksýrtíng: Leikfélag HafnarfjarÖar. Kynnir: Stefán Júlíusson, yfirkennari. Allur ágóði remuu' til Vetrarhjáiparinnar í Hafn- arfirði. Aðgöngumiðar við innganginn. Hækkan fasteignagjaldanna Framh. af 5. síðu búð. Þessvegna hafa margir verkamenn og aðrir láglauna- menn orðið að horfa á eftii húsum sínrnn í hít okraranna og prangaranna sem mata krókinn á núverandi ástandi á kostnað alþýðu. Það er því augljóst mál ti! hvers það leiðir eigi nú ac hækka alian fasteignaskatt um 200% eins og Sjálfstæðisflokk- urinn leggur til í bæjarstjórn. SlDkt myndi þýða störaukna erfiðleika fyrir alla þá sem byggt hafa hús eða eignazt í- búðir á tímum vaxandi dýr- tíðar. Séi-staklega yrði ac þeim þrengt sem byggt hafa siðan gengislækkunin og þær ráðstafanir sem fylgdu í kjöl- far hennar komu til fram- kvæmda. Erfiðleikar þeirra eru vissulega nógir fyrir. Þessi þreföldun fasteigna- ^kattsins sem Sjálfstæðisflokk- uriun boðar nú Reykvikingum kemur ekki síður hart við allr þá, sem nú hafa ráðizt í bygg- ingar smáíbúða, og sjá ekk: fram úr fjárhagsvandræðunum, sem sívaxandi dýrtíð og lánsfjárbamiið skapar. Hefði þetta fólk vissulega liaft ástæðu til að búast við öðrum kveðjum og vinsamlegri frá bæjarstjórninni en þeim sem felast í þreföldun fasteigna- skattsins. Það er fyllsta réttlætismál að þær íbúðir og þau einstök hús sem byggð eru síðan 1947, og ekld eru yfir 20 iþús. kr. fasteignamatsverði, verði und- anþegin himii miklu ihæklkun á fasteignaskattinum sem nú er fyrirhuguð af mcirililuta Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn. Þetta hafa sósíalistar í bæjar- stjórn lagt til og Ingi R. Helgason flutti tillögu þar um.. Það væri hreinasta glapræði að ætla sér eins og nú horfir , að leggja stórhækkaðan skatt á það fátæka og fjárvana fólk sem er af litlum eða engum efnum en brýnni þörf að brjót- ast í að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Hlutur þess er vissu- lega nógu slæmur fj’rir þótt bæjarfélagið geri ekki þann ó- vinafagnað að gera hann enn verri og það alveg að nauð- syajalausu. Eða birtist kannski áhugi Sjálfstæðisflokksins fyrir því að einsta'klingarnir eignist smáíbúð á svona furðulegan hátt í framkvæmd? Er þetta sá stuðningur við framtak og dugnað einstaklinganna, sem Sjálfstæðisflokkurinn þrevtist aldrei á að lýsa yfir sem heil- ögu stefnuskrármáli, — þegar þeir í'átæku og smáu eiga í hlut? Svarið við þeirri spurningu fæst á áþreifa.nlegan og óum- deilanlegan hátt þegar hæjar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiða atkvæði um viðaukatil- lögu Inga R. Helgasonar við tillögu þeirra um 200% hækk- un á fasteignaskattinum í Reykjavík. GuÖmunilur Vigfússon

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.