Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 1
<
, *
<
Tránaðarmaima- og full- \
tróaráðsfunrlur í Scsíalista-
félasi Reylijavíkur verður
lialdinn suimudaginn 21. þ.
m. kl. 2 e.h., að Þórsgötu 1.
Fimdarefni: Nýafstaðin
kjaradéila o. f!.. Félagar
fjörmenriið.
--------------------------------------------------------------------------\
íslenzk alþýSa hefur sýnt aSdáanlegan samtakamátt og samheldni, en
hún þarf oð skapa sér sterka og samhenta forustu
s._________________________________________:-------------------------------■
Ðagsbrúnarmönnum og fulltrúum einingarmanna íókst með
harðfylgi að knýja f ram verulegar kjarabætur frá því sem ríkisstj.
bauð. — En uppgjöf og svik einstakra AB-manna valda því að full-
ur sigur vannst ekki, þrátt fvrir hinar miklu fórnir verkalýðsins
Kjarabæturnar muuu samsvara 10—12% kaupbækkun, en upphafSsgu kröfurnar voru 20%
keyíingin ú tryggja með viðtækri
samfylkingu í stjðmmáláaráttoiini
Víðtækasta og sterkasta verkíalli íslenzkrar al-
þýðu er lokið. í 19 daga hetjulegri baráttu heíur
verkalýðshreyíingin sýnt að hún er burðarás þjóð-
íélagsins; að hún ræður yfir því afli sem ekkert fær
staðizt, og hún hefði unnið glæsilegan sigur eí
hinir veiku hlekkir samtakanna hefðu ekki brostið
á úrsliiastund. Baráttan færði að vísu verulegar
kjarabætur, en þær samsvara þó ekki þeim voldugu
samtökum sem skapazt höfðu og möguleikum
þeirra.
Á öðrum stað í blaðinu er rgkið hvernig samtök-
in voru syikin á úrslitastund, en þrátt fyrir það
tókst að tryggja mjög verulegar breytingar á boðum
ríkissijórnarinnar, þeim boðum sem AB-blaðið taldi
„algert samkomulag” um.
Kjarabætur þær sem samningar tókust um munu
að jafnaði samsvara 10—12% kauphækkun, en séu
upphaíiegu kröfurnar reiknaðar á sarna hátt sam-
svara þær 28% kauphækkun. Samningurinn í heild
er birtur á þriðju síðu blaðsins, en hér íara á eft-
ir aðalatriði hans.
Saxnkvœmt hinum nýju samn-
ingum verðui' kaup Dagsbrún-
armanna og annarra sem eru á
sörriu launum eða lægri greitt
með vísitöluiini 158, þ.e. með
framfærsluvísitölu þegar búið
er að fraipkvæma verðlækkanir
þær sem lofað var. Er þetta
fimrn visitölustiga liæk'kun á
kaupgjaldi og fékkst fram eftir
að AB-blaðið var búið að skýra
frá ,því sem ..algeru samkomu-
lagi" að Dagsbrúnarkaup
skyldi greitt með vísitölunni
153! í annan stað hækikar þao
lágmark hærri launa, sem fuil
vísitöluuppbót er grðidd á, úr
kr: 9,24 í kr. 11,11 á klst. en
AB-blaðið básúnaði á sama
tíma út þau svik að þetta liá-
mark skyldi miða við kr. 10,^0
á íklst. 1 þriðja lagi tryggja
ihinir nýju samriingar 15 virkra
daga orlof. »
Loforð stjórnarinnar.
Þá koma til framkvæmda
loforð ríkisstjórnarinnar um
tilteknar lækkanir á sex teg-
undum af neyzluvörum, en
lækkanir þessar samsvara 5,1S
vísitölustigum. Hefur rfkis-
stjórnin rieitið því að fé það
sem í niðurgreiöslur þessar fer
verði ekki tekið af almenningi
með nýjum tollum eða sköttum,
og verður það lcforð væntan-
lega efnt —- fram að næstu
kosningum.
Kin loforðin.
Þá er fyrirheit urii það að
persónufrádráttur við útsvars-
álagningu hækki úr kr. 300 í
kr. 450, að lágmarik nettó-
telcna til útsvars verði kr. 15.
000 í stað kr. 7.000 áður og að
útsvör af tekjum milli 15.000
til 30.000 lækki að mun, og
kemur það einkum bamáfjöl-
slkyldum til góða. Hitt á svo
eftir að sýna sig hvort eklri
verði að leggja ofan á útsvars-
skalann í staðinn til að mæta
þessum breytingum. Þá er fvr-
irheit um það að fjölskýldu-
bætur verði greiddar með öðru
brrni í stað fjórða barns nú og
að lokum eru svo loforðin um
lækkun á benzíni, farmgjöldum
Pramha’d á 8. siðu.
AB-menn vildu enga vísitölu-
uppbót fil láglaunafólks
A. Frainfærsluvísitula nóvembcr s.l., lö" stipf, lækkar, eins «g
áðuv. greinir, um 5. stig í 158 stig. Á mcðan framfærsluvísi-
talan Liggur á bilinu 153 :— 158, greiðist kaupgjald á sama
hátt og nú, sbr. þó B-lið, mcð vísitöluálagi 53 stiguin. Lækki
frainfærsluvísitalan enn niður fyrír 153 stig, greiðist á sama
liátt, reiknað, cftir kaupgjaldsvísitölu, meft 10 stiga ála<5„
Hækki hins vegar framfærsluvísitalan ýfir 158 stig, greiðist
kaup sanikvæmt k'aujigjaldsvísitölu með 5 stiga álagi.
Þannig sagði AB-b’Jaðið í gærmorgun frá „samkomulagi“ því
sem náðst hefðj um kaup Dagsbrúnarnianna, að það væri eftir
t em áður greitt með 153 stiga vjsitöluálagi. En þetta rcyndist
aðeins samkomulag AB-manna og ríkisstjórnarir.nar; þegar AB-
blaðið kom út sem reiddiir rýtingur voru einingarmenn að knýja
fram 5 stíga hækkun á Dagsbrúnarkaiipinu.
AB-Maéið aiiglýsti svfkin í fyrriiioiö sneð-
ait saiBmiiBgar sent l&æst
Saflftomnlag í vinaudeilnBnl í morgun
AB-menn vildu mun iœgri
uppbóf til iðnaSarmanna
en fékkst
B. Á grunnlaun, sem eigi eru hærri en kr. 10,60 á klst.„ 485,Vör
kr. á viku eðst 2100,00 kr. á mánuði. skal greiða fulla vísi-
• löluuppbót, samkvæmt A4ið. Á þaun liluta grunnkaups,
er umfram kann að vera, greiðist sam» yísitöluáiag o.fí »8ur.
Þaiuiig sagði AB-blaðið í gærmorg’un frá „samkonuilagi“ því
sem náðst hefði um Vísitölubætur á kaup það sem er hærra en
Dagsbrúnarkaup, að þar væri niiðað við kr. 10,60 um tímann
sem liámark. En þetta var aðeins samkomulag AB-linanna og
ríkisstjórnarinnar. Þegar blaðið kom út með auglýsinguna um
svikin voru einingarmenn einmitt að knýja fram hækkun á
þessu hámarld upp í kr. 11,11 um tímann.
Þannig leit aðalfyrirsögn AB-
blaðsins út í gærmorgun.
Blaðið lúr í preníun mörgum
tímum áður en nokkurt sam-
komulag hafði riáðst, og það
var búið að ganga frá frá-
sögn þéss 8-9 tímum áður cn
endanleg niðurstaða var feng-
in. I meginmáli er svo skýrt
frá því að algert samkomulag
hafi orðið um mun mhnii á-
rangur en endanlega fékkstr
eins og skýrt er frá á öðram
stað í blaðinu, og svílcn
þannig skjalfest endanlega.
AB-menn höfðu þanriig ver-
ið í samstárfi og s"‘”’Wvði ' :ð
ríldsstjórnina og riiöfðu brind-
ið fastmælum að stamla með
tillögu hennar, kljúía hin víð-
tæku samtiik og gánga erinda
Framhald á 7. síðu.