Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 7
111
Síffl 1544
Jóladagar í íjalla-
bænum.
Mjög spennandi og sicenimtileg
mynd um refintýrarík jól i
iitlu frönsku fjallaþorpi. Aðal-
lilutverk: Harry Itaur og
Kenée I'aure.
Sýnd kl. 6, 7 og 9
SÍMI 6444
SuÖrænar syndir
Hin viðburðaiíka og spennandi
ameriska mynd um ástir og
karlmennsku með Shelley
VVInters, MacDonald Carey og
píanósnillingnum Uberac.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Jimmy tekur völdin
Sráðfjörug amerísk músik- og
gomanmynd með James Stew-
,ard og l’auiette Goddard.
Sýnd kl. 5.
StMI 1475
Þrælasalar
(Border Incident)
Spennandi og athygiisverð am-
erísk se,kamálakvikmynd, gerð
eftir scnnum viðburðum.
Biehard Montalban, Georgo
Murphy, Howard da Silva.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki aðg.
stiva fiiiift
Ailt a íerð og ílugi
(Never a dull moment)
Bráðskemtntileg ný ameiísk
mynd, atburðarík og spennandi.
Fred MaeMurray, Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst-síðasta sinn.
SÍMI 8198«
Musorgsky
iburðarmikil og stórfengíeg
rússnesk tónlistarmynd í Agfa-
litum, um £»fi þessa fræga
tónskáids: A. Borisov.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tígrisstúlkan
Mjög skemmtiieg ný amerísk
frumskógamynd, byggð á
spennandi sögh um JungleJim,
konung frumekógaima. Jlmmy
Welsmuller, Burster Crabbe. —
Sýnd ki'. 5. -
ÞJÓDLEIKHÚSID
Skugga-Sveinn
eftir Matthías Jochumsson.
iLeikstjóri Hara’.dur Kjörnsson.
33jómsveitttrstjóri Dr. Urbancic
Músík eftir Karl O. Runóiís-
son ofl. ’
Frumsýning föstudag 26. des.
~ annan jóladag ki. 20.
ötinur sýning laugardag 27.
dés. kl. 20.
Þriðja sýning svmnudag 28.
des. kL 20.
Aðgöngumiðasalnn opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 80000.
S4MI 1884
Blóðský á himni
(Blood On Tlie Run)
Ein mest spennandi slagsmála-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd. — Aðalhiutverk: James
Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
A næturklúbbnum
(Copacabana)
Hin bráðskemmtilega og fjör-
uga söngva- og gamanmynd.
Aðalhiutverk: Groueho Marx,
Carmen Miranda, Gloria Jean
og hinn vinsæli söngvari Andy
Kussell, — Sýnd kl. 5.
—- Trípólíbíó
SIMl 1182
Framliðinn leitar
líkama
(A plaee of one’s Ovvn)
Spennandi, dularfull og mjög
vel leikin mynd, scm gerist í
gömlu húsi fullu af drauga-
gangi. James Masoti, Margaret
I-ockwood.
Sýnd kl. 7 og 9.
Föðurhefnd
Spennandi amerisk kvikmynd,
frá dögum gullæðisins í Kái-
forníu, um fjárhættuspil, ást
og hefnd. Wayne Morris, I,ola
Alltrlglvt. — Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Kau p - Sala
6 W ljósaseríur
með 6 og 12 ljósum fyrir reið-
hjól og bíla. Verð kr. 40,00 og
60,00. Jólatrésseríur, 16 ljósa, 3
gcrðir (bjöllur, kerti og perur). '
Verð lvr. 140,00 og 165,00,
Iðja h. f.
Laugavcg 63 og Lækjargötu 10
Speglar
Nýlcomið gott úrval at slíi>-
uðum speglum, innrömmuðum
speglum og apegilgleri.
Rannnagerðin h.f.
Hafnarstræti 17.
Munið kaffisöluna
Hrifnarstræti 16.
Stofuskápar
ii tisgagivaver/.l u.nixs
Þórsgótn 1.
Daglega ný eag,
soðin og hrá. — Kaffisaian
Hafnarstræti 18.
Tíúbföíiatihringar
steinhringar, háismen, armbönd
o. fl. — Sendum gegn póst-
kröfu
Gnllsmiðir
Steinþór og Jóhannes, ..
Lauiraveg 47, — SímJ 82269
QIciI
Sófasett
Eíúsgagnavei zlutiia
Grettisgötu 6
Uiv «58»*' 925S
Trúloíunaríiringar
Gull- og silfumiunir í fjöl-
breyttu úrvaii. - Gerum við
og gyllum,
— Senduin gesm póstUröfu --
VALDU FANNAU
Gullsmiður. — Laugaveg it>.
Vonduð húsgögn
á'eta áiiir eighást með því að
■íotíæra scr hin nagkvæmu af-
‘>orgunarkjöi hjá okkur.
Boisturgerðin,
Brautarholtí. 22, siml 80388.
Húsgogn
Öívánar,. stofuskápar, klæða-
skápac (siindurteknir), rúm-
íatakassar, bprðstofuborð og
stólár. -~ Á S B B Ú,
Giettisgotu 54.
ödýr eldhúsborð
Kommóðut. ák/. utar, vetrar-
frakkar o.m.fi. — Kaupum.
Seljum. Fom,->aian Ingólfs-
stræti 7. Símí 80062.
Fomsalan
öðinsgötu 1, sírni 6682, kaup-
ir og pelur allskonar notaða
muni.
Vitina
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugaveg 27, I.
hæð. — Sími 1453.
Vinnustofa
og afgreiðsia mín á Njáisgötu
18 ihorni Niálsgötu og Vita-
stígs) er opin ki, 9-12 f.h. og
2-7 e.h. nema öuigardaga, þá
iiá kl. ö f.h. ti; 5 e.h.
Þorstelnn Fi nnh.jarnarson,
auHsmiður Njálsgötu 48.
Kranabílar
aftflní-vagnar dag og nótt.
Húsflutningnr, átaflutnin'gur.
t- VAKA, sín'.i 81859.
Nýja _
sendihílastöðin
Aðalstræti 16. -- Síml 1395
Sendibílasicðin h. f.
Jngólfsst) j;ti 11. — Sími 6113.
Opín frá kl. 7.30— 22, Helgi-
daga íré. kl. 9—20.
Otvarpsviðgeröir
Xl A' D X Ó Veltusundi 1.
Símí 80300.
Ragnar Ölafsson
hsestaréttei löa maSur og lög-
v. ’.ltur «n durskoðandi: Lög-
Cræðistövf, .endúrskoðun og
ti.cteignM.sala, Vonarstrætl 12.
Síiui 599».
Innrömmum
œílverk, Ijósrnyndir o. fl.
A S B f-í Ú. Grettisgötu 54.
Saumrvéi avl ðgerðir
Skrifstoí uv ‘51 a viðgerðir
S y L G J A
Lanfásveg .15*. — Sfiul 2656.
Heimasímt 82035.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12,
Laugardagur 20. desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
VERKFALLINU L0K
Framhaid af 8. síðu
um ríkisstjórnarinnar sem góðri
lausn.
Með tilliti til alls þessa
kvaðst liann leggja til að samn-
ingsupþkastið yrði samþykkt.
Mttur framkvænulastjóra
Alþýðusainbands Islands
Þá upplýsti Eðvarð ennfrem-
ur að margt hefði miður farjð
að því er snerti aðild Alþýðu-
sambandsstjórnarinnar.
Þaniiig hefði samninganefnd-
in samþykkt, samkvæmt tillögu
frámkvæmdastjóra Alþýðusam-
bandsins, Jóns Sigurðsonar, að
öll verkaiýðsfélögin sem áð
deiiunni stóðu gerðu samúðar-
verkfall í frystihúsunum. —
Skyldu öll félögin tilkynna þetta
samtímis. Þegar Dagsbrún hefði
tekið þessa ákvörðun fullyrti
Jón Sigui'ðsson að öll hin
félögin gerðu þáð líka, en þeg-
ar til kom urðu það aðeins
Dagsbrún og verkalýðsfélagið
á Akranesi er gerðu það. -—
Kvaðst liann ekki vita hvort
framkvæmdastjóri Alþýðusam-
bandsins hefði tilkynnt félög-
Þulur Tíieódóru!
Tlioroddsen
Góð og édýr jóiagjöf
)
kemur öllum 1
jólaskap.
SKIPAllTaCR
0
*a* ,.** JbL' iL K. rL"
Ef verkfallinu verður nú af-
lýst, eins og búizt cr við, er
ætlunin að
fari austur um land i liring-
ferð á morgim (sunnudag''.
Tekið á móti flutningi til
hafna á ipilli Djúpavogs og
Bakkafjarðar í dag. E’arseðiar
seldir í dag.
fari til Ilúnaflóa- og Skaga-
fjarðarhafna á morgun (sunnu-
dag). Tekið á móti flutningi til
hafaa á milli Ingólfsfjarðai- og
Hagancsvikur í dag. í',arseðiar
seldir í dag.
fari vestur mn land í hringferð
á mánudaginn. Tekið á móti
flutningi til venjulegra við-
komuhafna vestan Þórshafnar i
dag. Farseðlar seldir árdegis á
morgua (sunnudag).
unum úti á landi um vcrkfalls-
samþykkt samninganefndarinn-
ar, eins liklegt væri að hann
hefði ekki gert það.
Beiðni til þelrra aldrei scml
Það liefði einnig komiS í ljós
að framkvæmdastj. sambands-
ins vanrækti að framkvæma þá
samþykkt samninganefndarinn-
ar að leita aðstoðar Alþýðu-
sambanda Norðm-landa, verka-
lýóssambandanna í Bandaríkjun
um og verkalýðssambands Bret-
lands. Hann hefði aldrei sent
þá beiðni. Hann hefði aðeins
sent Alþjóðasambandi ,frjálsra‘
verkalýðsfélaga bréf, og þegar
stúðningstilboðið frá Alþjóða-
sambandi verkalýðsfélaga barst
sendi Jón Sigurðsson skejTi
til Alþjóðasambands ,,frjálsra“
verkalýðsfélaga. Svar þess
væri ókomið eim,
Nokkrir fleiri Dagsbrúnar-
menn tó&u til máls. Albert
Imsland einn lofaði samning-
ana, likiir töldu að meiri kjara
bætur hefðu þurft að fást, sér-
staklega kom fram sú skoðim
að ríkisstjómin myndi svíkja
samkomulagið um raunveruleg-
ar verðlækkanir,
Að lo'knum umræðum var
samningurinsi samþykktur með
atkvæðum flestra - fundar-
manna gegn örfáum.
Að lokum þakkaði Ilannes
Stephensen öli’um þeim er unn-
ið hefðu l'rábært starf í verk-
faMinu fyrir ómetanlegan dugu-
að og drengslcap.
mn
Iðjufmidurinn í Breiðfirð-
ingabúð í gær var mjög fjö!-
meanur, er sæti þraut stóðu
menn alla leið fram á g’ang.
Björn Bjarnason, formaður
Iðju, skýrði samningana og
ra'kti samningaumleitanirnar.
Hann lcvaðst telja kjarabæt-
ur þær er náðst hefðu of litl-
ar en skýrði hinsvegar livers-
vegna haim teldi að rétt væri
að samþykkja samn'.agana
með sömu rökum og áður var
lýst í ræðu Eðvarðs.
Aðrir ræðumenn tóku í sama
streng og kváðust reiðubúnir
að liefja aftur baráttu fyrir
bættum kjörum þegar fcæík-
færi biðist.
Funduriiin * samþykkti því-
næst samaingsuppkastið með
atkvæðum flestra fundar-
manna gegsi nckkrum atkv.
Skipasmiðir miög
óánægSis
Á fundi Sveinafclags slcipa-
srniða 'ko.mu fram sterkar radd
ir um að með samniagunum
hefðu ekki fengizt nægilega
miklar kjarabætur. Samningur-
inn var þó samþykktur með 22
atkv. gegn 4.
uml II
fari. til Vestmannaeyja í kvöld.
niaiiö
Frnmhald af 1. s>ðv
ríkisstjórnariimar í aílsherj-
aratkvæðagreiðslu. Þeir gættu
sín aðeins ekki í því að sam-
ein'ngarmönnum tókst að
knýja fram mjög verulegar
lag'færingar — eftir að AB-
blaðið var preutað!
Jarðarför eiginmanns míns,
Guðmundar H. Pálssonar,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. des-
ember. Húskveðja hefst á heimili okkar, Nesveg
10, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkju verö.ur útvarpaö.
Bióm áfþokkuð,
Asdís Steinþórsdóttir.