Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 6
6) _ I»JÓÐVILJINTs — Laugardaguí 20; 'desembcr 1952 Jólamafurinn .Tólln iiálgast, aðíangadagur á| BÚÐINGUHINN: Ifargir á- mlðvikiKÍaginn. Það er venja ai5j vaxtabúðingar eru' búnlr "til á hátt' Og siti'ónubúðingiii', Tólk gt'ri sér etíilivern ilagamun j sania f því tllefnl, én liætt er vlð, að & Oestuni þelrn heimiium, þar seni I»Jóðvilji«n er aufúsugest- Uppskriít handa. 4-6: 5. biqð mat- arnm, ^ Vogjarauður, 2-3 mt.sk. sykur, 1 tesk., rifinn sítrónubörk- ur verði sú ánægja uð vikja uii ur, 1 41. sítrónusafi, 2.!;» 41. rjonti, þessu siiini. Nú er syo þröngt í; 2 éggjahvítur. Matarlimið er :lagt. búi hjá alþjöu þessa lands, að í bleyti í ltalt vatn Ceða 5 tesk. áf .úufti hreerðar út í köldu vatni) yatninu 'helit af dg .brsett' yfir. gufu. ltauðurnar hrærðar með, mat, sem itér fara ú eftir, eruf sykri ©g gu’o, bcrkinum, hviturn- l*ví ekki elnskorðaðar við jólinj ar þeyttar ,rjóminn þeyftur, brætt sjálf, þær geta eins komið að! matarlímið kælt. m.eð •. sítrónusáf- gagnl síðar. Kins og sagt yár! aniim, helit útí rauðurnar, þegár á Dagsbi'únaríundinum á mið-j það er hérumbil' kalt. 2-3 mtsk. IIÖI.DUM i rjóma teknar frá til. skreytingar, húast má vlð áð flestir bíði með að lialdr. jóitn, [>artil hatn- ar í árl. Þær tiUi»K«ir um jóla- vikudaglnn: VIÐ JÓLIN, PEGAR Vl» HÖFUM I'XSIB SÍGUK. hinu blahdað varlcgá í ráúðurnar, þegar þær fara að þykkna, og síðast 'hvíUmum. Heílt í skál o’g skreytt með smá rjómatoþþum og rifnu skúkkulaðí. 13f lítið er um rjóma, má hafa sítrónu-eggju- búðingv Hann er búinn til eins, Kjötkróna, soðnar og briinaðar nema rjóma er sleppt og notuð AÐFANGAÐAGSKVÖLD Finnabrauð kartöi'Iur, rauðká! — sítrónu- búðingur PINNABRAUÐ eru munnb’ta- stórir braúðbitar með áskurði, öft. síld. Margyr annar matur er -bórinn í muhnbitum <sem for- réttur, s. s.. pyisur,. bacon og óstúr margskonar, , tómatar, á- vextir, lax, egg, olífur o. fi. Það er hyggilegt að kaupa sér nokkrar siidar til jólanna, geyma sumt í edikslegi og sumt í tómat- legi. Síld í ddikslegi er hægt að nota í sildarsá’öt og er þvi rétt að láta 1 eða 2 flölc í 10 ginn. • TómatlSgur: 'Vs dl. matarolía, %, dl. edik, 2 mtsk. vatn, % dl. tómatkraftur, 1,, rntsfe. : sykur, ; ... hnífsoddur pipar, tesk. rifínnj Matarlimið brætt, laukur, Al’t hrist saman i niður-! nokkru ávaxtasafanum. Öllu suðuglasl með loki eða hveiti- hinu blandað saman. Matarliminu hristara. Hellt yfir síldina, sem brært útí. I.átió í hringmót eða héfúr verið flökuð og skorin -í! skál- 1 staðlBn f-vrir rjóma má l_;>; nota 2 stífþeyítar eggjahvítur. eru 5 egg í stað 2. Mörgum þætti ljúffengast að fá nýjá ávexti ábæti á éftir sa'ðsömum jólamat, t. d. appelsínur, melónur og vín- -ber. I>að værí líka niinni 9inr>a fýi-ir húsmóðirina. JÓLADAGUR: Kalt hangikjöt, grænar baunir I jafnlngf. — Hnt-rðar kartöflur Hrísgrjónahringur HPaSGRJÓNAHRINGUR: 5 bl, ma.tarlim, urn % I vatnsgrautur, 2 dl appelsinusafi, % dl sítrónu- safi, 1 tesk. rifinn sítrónubörkur, 2 mtsk. sykur, 2 dl rjómi, þeyttur. kælt með hæfileg stykki. Geymist í "vikur á kö'dum stað, cn er á.gœtt eftir nokltrar klst eða 1 dag. Rúgbrauðssneiðar eru smutðar Raímagnsta!mioxkunin Kl. 10,45-12,30 Nágrenni flv kur. umhvorfi Eli- KÚiánná vestui að markalínu frá Ulugslcá’avegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þnöan ti sjávar við Nautliólsvili í Fossvogi Laugai"nes, m'eðfium Kieppsyeg:, Mosfcllssveit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Og cf þörf krefur Austurbærinn og Norðurmýri, milli Snorrabrautar og Æðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- an. Kfttr hádegi kL 18.15-19.15: Vesturbærinn tiú Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mei- arnir, Qrímsstaðaholtið mcð flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin meft Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- nes> ... Ullarvörur Vegna hinna sérstæðu aðstæöna óg eríiðleika fólks, sem skapazt Iiafa af verkfallinu, mun Prjónaverksmiðja Ó, F. Ó. ^elja prjónavörur úr ís- lenzku bandi meö 15% afslætti frá verksmiðju- veröi. Seldar verða herra- op dömupeysur, margar gerðir, barna- og unglingapeysiu' míugskonar, munstraðar og einlitar. Athugið: í dag er síöasta tækifærið til að kaupa þessar ódýru vörur. Búðin veröur opin til kl. 10 í kvÖId. Ullarvörubúðin Laugaveg 118. Nýi kókaflokkur Máls og menniiigar •r-# O • o« y*: o# Z+r. f v*0*o*o«'J#( ’*.-'• Gfí.-*000*c*0#óíq«0*0»0*c*ol Borðað með appelsínusneiðum og appelsínusósu eða s.úldtuiaðisósu: 4! mtsk. sykur, 1 mtsk. hveiti, hnífs-l skornár í .2 sm breiðar lengjur, j oddur salt, blandað saman í skál *!* síldarræmur lagðar ofan á og °E hrært út með í-> dl af kaldri skorið í sundur svo að myndist mjólk, 2 dl af mjóllc hitaðir o ferhyrndir bitar. Karð.soðnar egg- Þcssu liellt út á.Soðið í 5 min. sneiðar látnar ofan á' 'ón;al:sí!d- ckiA af eldinum, 1 mtsk. af ina, trépinna eða eldspýtu, sémi smjöri hræi-t út í og va.nillu- brcnnisteinrtinn hefur vcrið telc- dropum eftir smekk. Borðuð volg inn af .stungið í og i-aðað .i eða köld með kældum búðingn- beina röð á fat. Síld í ediki á um- nokkuð af brauðinu og bútað nið- Ef nóg er um mjólk, væri betra ur. Liflir laukhringir látnir á að hafa góðan jólagraut mcð búð- sumt, i smét.t brj’tjuðum iáuðróf- ingnum. um blarulað í þeyttan rjóma eða mayonnais, látið ofan á sildina ANNAR í .TÓLUM I topp á nokkrar sneiðar, hráarj rifnar gulrætur látnar á annað, ep’abútar o. fl. á sumt. Trépinn-j — Syeskjugrautur, um stungið í og • raðað á fat. ZEtla þarf 4-5 bita á mann. Kjötkróna: Hryggjarkjötið er það Ijúffcngasta á skepr.unni. Hrygg- inn má steikja heilan cða klof- inn að endilön gu, en lika má reisa hann upp í hring, sauma saman svo að fram komi króna, eins og myndin sýnir. Gert er ráð fvrir dilkakjöti í þennan rétt. — Rifbeinin þurfa að vera ó- venjulöng. Kjötið er skorið frá Kjötimðiiigur með kartölluloki rjóiiiabland. KJÖTBÚÐINGUR: Steikaraf- gangi, — má vera smátt lcjöt af beinum — er raðað í cldtraust mót. Gott er að láta 2-3 tesk. af smátt brytjuðu piccles eða sium saman við. Sterkri kjötsósu 4-5 j dl hellt yfir, en mólið rná ekki í vera nema % ful.lt. % kg af hrærðum kartöflum látið yfir — sumt í foppa með teskeið cðn spráutupoka. Drýgja má kjötið með soðnu grænmeti, ef til er, Ef notaður er a.fgangur af hrærð- um kartöflum í lokið er rétt að ! bera lika nýsoðnar með eða ann- ' að grænmeti. Bakað við meðal- hita í 20-30 mínútur, þangað til kartöflutopparnir byi'ja nð brún- ast og kjötið er heitt i gegn. Handa rÖNTUNARLISTI f jö’skyldu manna þeim hálfa leið niður og' brotið mundi pöntunarlisti fyrir matinn inn að beinunum. Láta má lcjöt- þrjá jóladagana vera eitthvað á deig í miðjuna og steikja með, þessa leið íhveiti, sykur, grjón og drýgir það steikina. Einnig má krydd er c-kki talið): Ilrvalsbækur til jólagjafa á aðeins 33 krónur bókin eítir frjáku vali. 'fc EÓKABÚB MáLS 06 MENHmOAR Laugaveg I3 3ÍF?SS£S2?2^SaSSS^SCSSSSSSS§2Sai8SS£?SS2?SSSSSrSÍS5£SSS8SSSS?SÍ' • ■ á 1 ■4 ■I ð A Jólabækiu* lsaf oldar *s i-s * « 1 íí 'i'í i? it .t 14 fylla krónuna með soðr.um sveskj- uni og eplum, um léið og hún er borin fram. Soðnar og brún- aðár kartöflur .bornar með, rauð- kái súi-t og sætt. ÆMa má 1% -2 tíma liæga steikingu á V/z -2 kg. hrygg. Köld k’ötkróna er 1 1 mjólk, 6 dl í’jómi, % kg smjörlíki, 10 egg, 2 kg kinda-! ’<• hryggur, 3 kg hangikjötsJærí,' l| ri kg hangikjötsframpartur, (notað á Þor’ ákstnéssu), 4 kg kartöfl- ur, 2 kg rauðkál, 1 kgds. græn- ar baunir, % kg þurrk. ávextir, skemmtileg á kslt borð og þá er 4 appclsínur, 4 sítrónur, 1 cpli, gott að bcra hrátt grænmetis-.12 bl matarlím, rauðrófur, picc- salat- mcð. • ....- jles, .aldinmauk,. Vi rúgbrauð,- ., . . *i Ki linsk-íslenzka. orðabókin. Einar E-snedilttsson: Laust mál. .Stefán Jónsson: ííisa írænka. Sigorðor Breiðl jörð: Ljóðasafn I. bindi. Nonni: Nonni aegir frá. ílndina, Ijóð. Guðrún frá Lundi: Tengdadóttlrin. Saga Eyrabakkaskóla. Lundurinn græni, efh'r Óíínu og Herdísi. Isienzk fyndni. v Elclri bækur, góðar til iólagjaía: Isienzkir Jijcðhæítlr, eftir Jónas frá Hrafnagili.' Ritsafn Jónasar frá KrafnagiiL Bólu-Hjálmar. Sögur fsafoldar. Ititsaí'n Kristínar Sigfúsdóttur. Ljóð Einars Benediktssonar. Bláskógar, Ijóð Jóns Magnússonar. Ferðasögur Sveinbjamar Egilssonar. íslenzk úrvaisijóð, 12 sjálfsíæðaj- bækur. Gröndal, 3 bindi. Nonnabæburnar. Sjósóku, endurmmningar Erl, Björnsson- ar, skráðar aí' Jóni Thorareti.ien. Sjómaniiasaga, eí'tir V. 1». Grsiason. Saga Vestmaimaeyja. Lcgfræðingatal. Læknatal. Þetta ailt og h'unininn líka, eftir Itachel Fieid. Elísabet Engjandsdrottning. Guðmundur Friðjónsson, ævi og störf. Gerið bókakaupin tímanleaa, því að lítið kemur úr bókbandi íyrir jól Bókaverzlun ísafokiar -,t í ■ r^S£3*%SS%SSSSSSSS$gS2S2S3SSSSS£SSS38888SS8S88^8S8S8SSSS3KS88æSSSS888SS8S28^S8S8SœsSS68SSSS8aS3S2$SStSS8»l£a«SSiS3SS8a5SSSSÍæ» ■ **!; I *.*.*«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.