Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 2
2} — IÞJÓÐVILJÍNN--------Lauga-rdagiir 2ö. descmber 1952
jolabækur — sígildar bækur:
Brim og boðar
Bókin um hetjudáóir og rnannraunlr ís-
lenzkra sjómanna.
Ör lylgsnum fyrri aldar II.
SíÖari hlutinn af hinu rnerka œvisagnariti
sr. Friðriks Eggerz.
Á torgi líisins
Skemmtilegasta ævisagan, sem Hagálín hef-
ur ski'áö.
Islenzkar gálur
Gatusafil Jóns Árnasonar á aö standa viö
. hliöina á bjóðsögum hans.
iEvintýralegur ííétti
Sönn . frásögn af ævintýralegasta og f.ræg-
asta flótta, sem sögur fara af.
Désirée
Útvarpssagan vinsæla, sem nú fer sigurför
úr einu landinu í annaö.
Fluglæknirinn
Nýjasta skáldsagan eftir Slaughter. hinn
dáöa og vinsæla höfund,
Dnglrú Ástrés
Bráöskemmtileg og spennandi saga eftir
sama höfund og Eáðskonan á Gnind,
Ævintýradaluíinn
Segir frá sömu söguhetjum og Ævintfra-
eyjan og Ævhitýrahöllin. Óskabók allra
barna og unglinga.
Sjö æviniýri
Skemmtileg ævintýri með niiklum fjölda
mynda. Óskabók yngstu lesendanna,
Dskubuska
Ný útgáfa meö myndnm eftir Ðisneyv Öll
hókin er prentnö í litum.
Margi er sér til gamans gert.
Gátur, leikir og þrautir. Þjó<>Iegasta barna-
bókin
MAUPMISÚTGÁFáM
Skólavörðustág 17.
IDUHNáBÚTGÁFáN,
— Sími 2923.
B
, i 4 IJAGAE TII. JÖIJV
Jljaugardagiir 20. de&embor. — 355. dagur ársir.s
ÆJAUFMtÉTTlK
Sklpadelld SIS.
Hvassafell lestar tlmbur í Kotka
í FinnlandL AmaríeH. og Jökul-
feil eru í Rejiíjavíkurhöfn.
EIMSKIP.
Bróaffoss, Goðafoss, Tröllafoss,
Selfoss og Vatnajökull eru á leið
til Reykjavikur frá útlöndum.
Dettifoss, Guliíoss, Lagarfoss og
Reykjafoss eru í Reykjavíkurhöfn.
Munlö Mwðrastyrksnefndina
Skrifstofan or opin daglega kl.
2-6 • síðdegis, iJlngtioltsstrseti 18,
Bústaðaprestakalt Barnamessa í
ICópavogsskóla ki. 10.30 árdegis.
Sr. Gunnar Árnasoii.
Næturvarzla
I IiUiigavegsapótekl. Simi 1618.
SIÍIKFÉIAG
'reykiavíkur’
«—-
Vegna mikillar aðsóknar (
< verður sýnlng á '
Ævintýri
á gönguför
eftir C. Hostrup.
f annað kvöld, sunnndag kl. 8,
Aðgöngumiðar seldir frá \
f kl. 4—7 í dag. — Sími 3191.)
um bókum:
Fastir llðir einsog'
venjulega. — Kl.
12:50 Óskalög sjúk-
líriga (Ingibj. Þor-
bergs). 18:30 Úr
Óperu- og hljónv-
8TÖRJ — u,öJ.
leikasaí (pl.) 20:20 Upplestrár úr
nýjum bókum: a) Steingrírnur J.
I'orsteinsson próféssor les úr út-
gátu sinni á ritum Einars Bene-
diktssonar í lausu máli. b) Helgi
Hjörvar les úr Mlnningabók Guð-
mundar Eggerz sýslumanns. c)
Elrikur Hreinn Finnbogason cand.
mag. les úr Dagbók Gisla Brynj-
úlfssonar. d) Jón Björnsson rit-
höfundur lea úr skáldsögu sinni:
„Eldmunin" Ennfremur tónlcik-
ar af plöturn. 22:10 Danslög (pl.)
til miðnsettis.
Dr. Kurt Oppler,
hinn nýskipaði sendiherra Sam-
bandsríkislns þýzika, afhenti I
fyrradag forseta Islands, herra
Ásgeiri Ásgeirssyni, trúnaðarbréf
sitt við hátíðlega athöfn að Bessa-
stöðum. — (Forsetaskrifstofan)
Mussargsky
Stjörnubíó hefúr í kvöld sýningar
á hinhi fréegu kvikmynd úm ævi
tórisftilíingsins Mússorgskys. Mynd
þeissi ’ héfur verið sýnd hér áður,
og skál stérklega niæH með lienni.
V
Leiðrétting
1 frétt Í. ÞjóðviÍjanum í gær-var .
sagt, að • ; svartamarkaðssaiá &
mjólk hefði átt sér stað í bak-
húsiiui við I.augaveg 77, en átti
að Véí á Daugaveg 67. .
Skákritið
hefur borizt. I*ar segir frá Haust-
móti Taflfélags Reykjavíkur, og
cru birtár margar sltákir þaðan.
Þá er frétt um Skákbók sem
allir þurfa að- eignnst. Af erlend-
um vettva.ngi, og GJefsur um
Capablanca, og smæiki unv skák.
Hajvpdnvtti Víkings
Diegið var 10, þessi númer: . des.. sl. Upp komu
391 1167 1864 201S 2023
2360 2568 2899 3406 38-43
1503 6202 7023 7844 8142
8452 8724 9474 9942 11211
11877 12089 13080 13425 13473
14154 14953 15244 15340 16286
16474 16745 17364 18021 18629
19259 19446 19843 19994 19995
Silfurliringar
skrautgripaverzlun.
með mynd af íslandi fást á
JÖN DALMANIfSSON,
Skólavörðustíg 21
Vinningarnir eru afhentir í Aust-
urstræti 10, 5. hæð ld. 5-6 til jóla.
(ÁS sjálfsögðu er þetta birt án
ábyrgðar).
Sr. Gunnar Arnason
prestur í Bústaðaprestakallj, liefur
Síma 80016. .
Dóntkirkjan. Messa
kl. 11. Sr. Jón Þor-
varðsson. ' - Bárná-
guðsþjónusta kl. 5.
Sr. Óskar J. Þor-
láksson.
I-augamesklrkja. Barnagúðsþjón-
usta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
frá okkur til við skiptavinanna er
1 0% afslóttur
á öllum vörum og gjaíakortum keyptum íram til jóla.
Vörur frá okkar eru uytscm
og kærkomin jóiagjöf.
unið gjafakortin
Bankastræti 4.
liggur leiðin j
pftir hinn þekkta laxveiöimann R. N. Stewart er
skemmtileg og fróöleg bók.
Hún var framhaldssaga fyrir böm í brezka útvarp-
inu.
Gefið böniunum skemmtilegar og góðar bækur í
jólagjof.
Bókaútgáfan Hlynur