Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.12.1952, Blaðsíða 3
Laugardagiir. 20.-desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 - SAMNINGARNIR LoforS riklssfiórnarmnar „Ríkisstjórnin kefiir í sam- ræmi við iillögur sínar varð- anöi lausn núverandi kjara- deilu verkamanna 'ög "• vinnú- veitenda, er birtar voru 16 þ.m. ákyeðiö ;,að eftirfarandi > ráð- stafanir skuli koma til fram- kvæmda, ef síðargreind miðl- artillaga . veröur samþj'kkt og aflétt > verður verkföUum þeim, sem. nú eru; tíáð:- ■' I. a) Verð á liti'a njnnjóHcúr lækki úr ±i\ 3:25 í /kf.- 2.71. b) Vcrð á kaftöflúm lækki úr kr. 2.45 í kr.’ 1.75 á kg.‘ c) Verð á kaffi ,lækki úr kr. 45.20 i kr/ 4Ö,'S0' á ' kg.* d) Verð á sykri lækki úr kr> 4.14 í kr. 3,70 á.-kg.' é) Ver'ð á saltfislri 'lækki úir kr. 5.60 í kr. 5.20 á kg. f) Verð á brennsluolíu lækki um 4.' aura á lítra. Þessar verðlækkanir ásamt lækkún kolaver'ðs o .fl. valda lækkuii vísitölu um 5.18 stig, miðað við visitölu nóvember- mánaðar s. 1.’ II. Verð á benzíni- Iækkar um 4. aura á lítra. , in. Flutningsgjöld til lands- ins lækka um 5%: IV. Álagning á ýmsar nauð- synjavörur almennings, sern taldar eru í tillögum ríkis- stjói’narimiar lækkar fyrir at- beina ríkisstjóniai'innar, eins og þar greinirý.og mun rikis- stjórnin hafa eftiriit með því, að þær álagningarreglur verði haldnar. V. Fjölskyldubætur verða auknar þannig ,að á 1. verð- lagssvæði' verða greiddar fyrir 2. barn að meðtalinni vísitölu kr. 612.00 og fjn-ir 3. bam kr. 912.00, miðað við visitölu 153. Á 2. verðlagssvæfði %-erða bætui* greiddar hlutfallslega í samræmi %áð þetta. Nú eru fjölskýldubætur ekki greiddar fyrr en við .4., barn. Ekkjur óg ógiftar mæonr skulu njóta söntu fjölskyldúbóta og hjón vegná bama sinna, en þeim em nú ekki greiddnr slikar bætur. Lækkún vísitölunnar um þau 5.18 síig, sc-m trygg'ð eru sam- kvæmt lið I, svo og frekari lækkun hennar vegna ofan- greindra. ráðstafana eða af öðr- um ástæðum hefur ekki áhrif á kaupgjah'í til lækkunar, fjær en lækkun hennar nentur sam- tals meiru en 10 stigum, og þá einungis að ]nn leyti sem lækk- unin kaiin að verða umfram 10 stig. Ríkisstjórn'fi hefur' lýst yfir því, að auknir skattar éoá toll- ar verði ek.ki lagðir 4 vegna þess kostnoðar ríkissjóðs. sem leiðir af framangreindum að- geiðunt til lækkunar á vöru- ver'ði og afmða. í frámhaldi af þessum ráð- stöfunum ríkisstjómarmnar, sent nú hafa verið raktar, mæltist sáttanefndin til þess yið borgarstjóra Reykjavíkur og niðurjöfnunamefnd, að gerðar jrðu ráðstafanir til lækkunar útsvörum af lágtekj- um. Borgarstjóri og. niðurjöfn- unarnefnd urðu við þessum til- mælunt ,og með bréfi nefnd- arinnar, dags. í dag, hefur nið- urjöfnunamefndin tilkynnt sáttanefndinni, að ákveðio bafi verið að hækka persónufrá- drátt yið útkvarsálagningu -á næsta ári. um 50%v að lágmark nettotekna til útsvars verði kr. 15000.00 í stað 7000.00 áður, svo og að útsvör af tekjum frá kr. 15000.00 til kr. 30000.00 lækki verulega frá því, sém áður var. Samningarnir Á • fvamangreindum grund,- •veili gera aðiljar með sér-svo- felldan samning: Síðustu kjara- samningar aðilja framlengjast, með þessum brejdingnm: A. FramfærsiuvísitaSa nóvem- bermánaðar s.l., 163 stig, lækk- ar, eins og áður greinir, urn 5 stig í 1^« gt;g og kaupgjalds- vísitalan, sem miðað er við í samningi þessum, í 148 stig með óbrcyttu kaupgjaldi. Hækki eða lækki franifærsluvísitalan úr 158 stigum, greiðist kaup samkvæmt kaupgjaldsvísitölu með 5 stiga ’-álagi. Á grunniaun, sem eigi era hærri en 9,24 á Klst. kr. 423,00 á viku og kr. 1830,00 á mán- uði greiðist þó vísitöiuuppbót samkvæmt kaupgjaldsyísitölu að viðbættum 10 stigum. Fari kaup á þenhan hátt, upp fyrir kaup í hærri kaupgjaldsflokki sama félægs, hækkar kaup þss fiokks upp í sömu upphæð. B. Á grunnlaun, sem eigi eru hærri én kr. 11,11 á klst. kr. 508,00 á vikú eða kr. 2200,00 á mánuði, skal greiöa f.ulla vísitöluuppbót, samkyæmt A- lið. Á þann hluta grunnkaups, er umfram kann að vera, greið- ist sama visitöluálag og áður. C. Orlöf verði 15 Virkir dag- ar eða 5% af kaupi, sbr. á- kvæoi iaga um orlof, nr. 16/ 1943. Samningur aðilja gildi tix 1. júní 1953 og er uppsegjanleg- ur mcð eins mánaðar fyrirvara. Sé honum ekki sagt upp, fram- léngist hann í sex mánuði í senn með sama uppságnar- fresti. Reykjavík, 19. des. 1952. - F. h. verkalýðsfélaganna með fyrirvara. Hannibal Valdimars- son, Sæmuiidur Ólafsson, Jó« hanna Egilsdóttir, Ólafur Jóns- son, Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson, Bjöm Bjamason, Jón Sigurðssón, Ragnar ’-.Guðleifs^ son, Gunnar Jóhannsson, Ó;:k- ar HEalIgrimsson. — F. h. Vinnuveitendasambands Islands — með fyrirvara. Kjavtan Thoi's, G. Vilhjálmsson, Helgi Bergs, Ben. Gröndal, Ingqlfur Flygenring, Sveirin Guðrrunds- son, Björgvin Sigurösson. — F. h. Vinnumálasámbands Sam- vimiufélaga — mc-ð fyrirvara. Guðmundur Ásmundsson. — í’. h. Mjólkursamsölunnar. Árni' Bcnediktsscm. — F; h. F.í.l; Kr. Jóh. Kristjánsson, Páli S. Pálsson, Konurnar krefjast öpnið ekki áfeng- isverzlunina fyrir áramót Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Ha.fnarfirði samþykkti á fundi í gær cft- irtaraiidi: „Stjðjum elndregið þ4 á- skorun sem kom fram í dag-: blöðunum i gær um að á-- ■ fengisyerzlun ríkisins verði : ékki opnuð fyrir áramót og' 1 Ik-lsluiu þeirri ósk til rílds- : stjórna.rinna.r“. Nytsamar Glervörur: Ávaxtasett ........... kr. 43.20 Sykursetí ............... — 11.35 Skálar .................. — 4.75 Öskubakkar ............. — 10.00 Diskar .................. — 3.25 vatnsglös .............. — 3.25 Ölsett . ............... — 63.00 12 manna maíar og kaííistell. Rafniaeistæki: Hrærivélar ............. — 1273.00 Hráðsuðukatlar .... kr. 227.00 Straujárn .............. — 175.60 Suðuplöíur ............. — 480.80 Ryksugur ............... — 984.00 Hitakönnur ............. — 168.50 |B H0LÖ **" Hraðsuoupottax, kaffistell, matarstell •S kaeliskápasett og margt fleira. Plastik vörur, til dæmis bakkar, Skíoaslcðai, verð kr. 215.00 fcl&trésseríin, vero kr. 169.00 Míkið af aílskonar lcikljjnguin, mjóg óáýr. Rii satn Sími 12 BaMídstræti 2, Gjöriö’ svo vel og skoóið gluggaútstillingu okkar. ]---------------- ■ ' ™ Öll þið, sem styðja viljið bókmennícistarísemi í landinu, gerið bókakaup ykkar í Rókabúð Máls og nieimingar. ftllur ágóoi af vexziimirmi ronnur lil útgáíustarfsemi íélagsisis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.