Þjóðviljinn - 11.01.1953, Page 3

Þjóðviljinn - 11.01.1953, Page 3
Sunnudagur 11. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN FRÁ »AXI>AllIK.II'\ni A ÍÞRÓTTIR rtiTSTJÖRl. FRlMANN HELCASGN Einn hezfi skaufamaður NorSmanna kennir hér i vetur Howard Fast: Iílarlcton. Skáld- saga. Heimski-ingla 1952. Gísli Ólatsson íslenzkaði. — Ií’yrstl bókaflolckur 3Iáls og menning- Klarkton er bfcr í Massasjú- settfylki á austurströnd Banda- ríkjanná norðanverðri. Telur bærinn 22 þúsund íbúa, en hjarta hans og miðdepill er verksmiðja ein stór pg mikil. Sagan gerist öll á fjórum dög- um, 6.-9. desember 1945. Þáð cr verkfail í bænum, og mun sagan að einhverju ieyti styðj- ast við söguiega atliurði. En j)ó verkfali hafi skoliið á áður en sagan hefst. stanui enn þeg- ar henni lýkur, og atburcir hennar spinnist út af því, er Klarkton í rauninni ekki verk- failssaga. Verkamenn standa oftast aðcins í bakgrunni henn- ar. kjörum þeirra er ekki lýst. Höfu'ðpersónurnar eru verk- smiðjueigandinn, læknir bæjar- búa. scndimenn komnir til að brjótá verkfallið niður. og nokkrir kommúnistar í flokks- félagj bæiarins. 'Efni sögunn- má lýsa í þremur áföngum. E’gandi verksmiðjunnar, Ge- org Glark Loweil, er hversdags- gæfur maður. Draumar hans ..voru alltaf skipulegir, nátt- úrlegir og lausir við þá undar- leg'u og ómannlegu eiginleika. sem loog \ið drauma margra manna'....“ eins og segir í upphafssétningu verksins. Hann er að vJsu auðugur maður en hann ségi-iv áð sér sé alveg sama úm verksmiðjuna. ,,.... ég hef aidrei kært mig um liana" Hann lók við stjóni Iiennav fyrir nokkrum árum. cftir föður sinn; en gefur í skvn að hann hefði hvergi komið nálæ'zl henni ef hann hefði: ekkí á’itið áð\,... . hún liefði h’utverk að vinna í stríð- inu .... Mig langaði til að gera citthvprt gasm“. Hann ber sár- ah 'hárm efti- son sinn cr féll í stvriöidinni, oer héfnr sótt. miðiisfunrt nf j-r:n tjlcfni Nú Þá segir af því hvemig sendi- menn skrifstofunnar, sem at- vinnurekendur eiga vitaskuld, vinna gegn verkfaliinu og reyna að brjóta það á bak aftur. Ham Gelb hefur stundað þá atvinnu langa hríð, orðið frægur fyrir blóðsúthellingar, og hlotið fyrir það verðskuldað áiit. Nú eru að vísu aðrir tímar um skeið en á fjórða áratugnum, er gdmu- laust ofbe’.di var í einu tiltæk- ast og áhrifaríkast. Nú er fyrst reynt að beita mútum, laumu- maður í kommúnistadeildinni er notaður til fréttaflutnings. 1 fyllingu tímans. sigar þó Geíb iögreglunni á verkfalisvörðinn, og falia þar tveir úr hópi Howard Fast erklýðsfélagsins i bænum cr ekki af þeirra sauðahúsi, og hefur ekki hina víðu þjóðfé- lagsyfirsýn kommúnistanna, né fórnarlund þeirra. Það eru í honum afsláttartillineigingar, en kommúnistarnir knýja hann fram. — Það þarf mikið þrek vil að fijhja slíkar lýsingar í Bandaríkjunum. Þær em oltk- ur st.aðfesting þess hver mað- ur Howard Fast cr, bæði um hugrekki og pólitískan skiln- iug; enda fær hann sína ýöru selda. í tilefni verkfallsins í Klark- ton sýnir Howard Fast okkur frám á stéttareðli baráttunnar, og cr sá boðskapur raunar eng- in nýlunda ísíenzkri alþýðu. Þá leiðir hann í Ijós margvnslegar bardagaaðferðir auðstéttar gegn verkalýð. Ætti sá þáttur sög- unnar að verða íslenzkum verkalýð sérstakt íhugunarefni nú um þessar mundir, að loknu mesta verkfalli sögu sinnar. Fyrir milligöngu fram- kvæmdastjórnar í. S. í. hefur svo vel til tekizt að einn þekkt- asti skautamaður Noregs ikem- ur hingað í næsta máouði til að kenna skautahlaup. Maður þessi er Reider Licklev sem nú er hættur keppni á stórmótum. Þó er ei lengrá að fara en til OL í St. Moritz 1943 til að sjá hann senx nr. 1 í 5000 m hlaupi á tímanum 8.29.4. Hann hefur einnig orðið norskur meistari og þar er ekki lieiglum hent að ná þeim titli. Bezti timi hans á 500 m er 44 sek. og á 1500 m 2.16.4 og er nr. 12 á heimsafrekaskránni en ixíundi á 5000 m á 8.18.0. Á 10.000 nx er hann nr. 19 á 17.24.9. Samanlagt er hann nr. 9 sem segir til um ágæti hans á heimsmælikvarða og hefur 191.578 stig. Það má fuilyrða að hér hef- ur ráðið velvilji 1 garð íslenzkra íþróttamanna að svo snjall maður er sendur hingað og vissulega kunna skautamena Norðmönnum beztu þakkir fyr- ir. Koma Lieklevs ætti að geta orðið himxi nýendurvöktu íþrótt tímamót ættu að nxaikast. Raunar er það svo aö á sjálfu íslandi getum við örvænt um ís og t. d. í dag er hellirigning, en skjótt getur brugðið um veður hér og. nú verða skautamenn að treysta á guð og gadclinn svo að fullur árangur uáist af þessum ágæta kennara. Ætlun- in er áð hann verði bæði í Reykjavík og á Akureyri með- an haxxn dvelur liér. og er upp hefur komizt að beita ti] Það mötils framdráttar að átti lögreglunni í Reykjavík á sama hátt og í Klarkton. Og í þriðja lagi lýsir Howard Fast bandarískum kommúnistum með miklum sanni, áf djúpri samúð; og mætti einnig sú lýsing verða ýmsxmx íslexxdingum til lær- dóms. En allt er þetta hnitað í eina heild í sögunni. Þar ■ _ • - speglast mannleg örlög, þar lif- þeirra. Það eru gým > ir bæði líf baráttumiar og líf unx frekari atgeróir. Það verð- ur að vinna fullan sigur. Nokkrav línur úr Annál Tasí- tusar um ofsóknir gegn kristn- um mömium á dögum Nerós ex*u eiixskonar einkunnarorð sögunUar. Þar scgir svo m.a.: fyrstu voru>.teknir þeir, manneskjunnar, sorg einstakl- ingsins og kvöl heimsins. Per- sónulýsingar eru raunar ekki ailar jafnskýrar. En hver mundi gleyma rakaranum Sant- ana, e’ða svikaranum Butler, eða stórvaxna þreytta lækninurn ”. j.-.-, snm alla ævx ber eld borgara- sem Játuðu senxna famxst 1 styrjaldarmnar á Spáni i kyrru ill fjöldi þeirra, og voru dæmd-; ... joim pci-ia, Ofe, vu.u I hjarta mnu; eða Goldstein lög- ír, ckki aða cga vegna Þ_ °;fræðingi, hinni gieymdu hetju að þexr vænx raamverulega og- fyrri stjTjaldar sem'fenu, nú ir um að .ia a vei t - < « fyrstur manna í nýjum átök- inm, heldur yni a ía a a . ega L0Well sjálfum: magn- mannkymð . owar ijeysi auðkýfingsins, kynferði- setur jafnaðarmerki mnU ÞesSþ,^ ofte sonarsyrgjandans ? í arar sogu og framferðis. gebn bókarlok fínnur hann >ikaldan , , f f. T , , ., bandanskum vommunis um a pust!-nn frú návist“ dauðans. dvnur verVfalM yf.r Þ, l-t,r þessum anim; og œtti það að Hinir tveir föHnu menn af verk- \era a x. í ari txn rei mngur fal;sverdlnunl rlsa þar upp yið k nstnum íeimi. i. ega e 1r ° hhg hans. En það er einnxg megmhugsun sogunnár að reisa oigin dauði sem reiðdr bandanska kommumsta við i . ^ endalok auð. augum samlanda smna, ems og ^ . Hld ^ Lowells nu hefur sannazt að knstmr . menn í Rómaborg hinni fornu \ .... .' . . ' voru kyndilberar sannleikans. i Tvær oskir vlidl eS bera írarn Hér .þarf ekki áð rekja viðhorf vegna þessarar bókar: að ís- lxann að«iofinv sprfn«>ði«ikrif- stofu •{ hiðlirbroti verkfnllp og fær t.VO scnrUrn-,-iU til ,nð (’k'Pll- leggia vc~kið Hann •>óði’-',’kenn- ir að vísn °í' úann hefði efni á því að hæklca kaur»!ð. én hann kæi’ir sig ekki um að ]r>ta skip'1 pór fxTxr verki’w cins og hann or'ðpu b"ö ..Eg Nýtf met í metra baksondi Frakkiim Gilbert Bozon hef- ur sett nýtt heimsmet í 100 metra baksundi. I keppni í Troves milli jóla og nýárs synti hann vegalengdina á frá- bæriega góðum tíma, 1 mín. 3.3 sek. sem er þrem tíundu úr stíkúndu skemnxri tími en fyrra met Bandaríkjamannsins Allan Stacks er hann setti 1949. Á ÓL í sumar var Bozccx annar og Stack f jórði í 100 m baksundi en Japaninn Oyakawa varð fyrstur. Séra Hieliarils stekkni* i.IIO Vcstan jdir hafið berast nú orðið fréttir af innanhússmót- um þar sem góðxir árangur hef- ur náðst. Frá iþví Segir líka að séra Bob Richards sé um þessar mundir í heinxsókn í V.-Þýzbalandi og hafi tekið þátt i inóti í Dort- mund og stokkið þar 4.60 á innanhúsmóti. Stökk hans voru annars: 4.40 — 4.50 — 4.56. Þar sigraði „drengurinn“ Stracke Urban Cleve á 1000 m á tíroanum 2.34.3. Rolf Lam- ers varð þriðji og Svíinn Rune Carlsson varð fjórði á 2.35.3. Heins Ilzheimer vann 400 m á 51.1. Á móti þessu mætti K. Adenauer kanslaiá. Frá Kingston á Jamaica kem- ur sú frétt að 17 ára piltur, Michael Agestini frá Trinided, hafi sigrað Andy Staafield í 100 m hlaupi á tímanum Í10.6. Á sama. móti varð Mc fKenley á undan Mal Whitfield í 400 m hlaupi, tími hans var 47.9. Campbell vann Harrison Dill- ard 1 110 m grindahlaupi, tím- inn var 14.2. Sveit Jamaica í 4x400 m sigraði í boðhlaupinu á 3.12.7. Arthur, Wint, Laing og Mc Kcnley hlupu mjög vel og sá síðastnefadi hljóp síðasta spölinn á 46.5. Á nýársdag hljóp Mal With- field 880 yards á 1.53.8 sem er besti tími sem náðst hefur á Jamaica. Geirannaúrslit ’erksrniðiima ber, áhvrað á benni“. h-^rt á ég TTf>rksmíðirrn •••'T he’ri*. ■ Þ^hn.r löéreglan >vi'«h’rT**~’’r ístanum P.y”’ ”lð yfii'hevrslu Vac’fnv Lov.Tfti-1 "ð vísu u”’*’ á p-aiern’nu. n lætur rð öðru levti kvrri liv'riíi. Þftð er • að segin: Ge<'”*rr C’ír k LoweH er bundln stétt s;nrí e- ti’ kast- pnna komur. '•’"kfa:"í sirmar eigin nvngju hiónn e’fifin eignarétTe’' How«rd fær- ’•• miög skýrnr. sönni’r á hetta. Það.er stc"knr ’fsirænn leiknr að yelja auðmömxxxnum ekki an.'kemxdari fullti’úa en Ijowcll. .Eða h.vcrn'g mundu hinir harð- svíraðri eignamenn ha.fn bnigð,- izi: við yerkfplinxi?. ÆLli þe*:ra héfði nrðið flökurt bó eb’.n út- pendári Stal’.ns liefði rT’ð Mr- inn? Vi& trúuin þcim til ,'allf. í vrru’eiltariim Uewftil er Irxi- vcrðugri i skáldsögu. bandarískra yfirvalda til komm- únista., né lieldur samvizkulít- ið kæruleysi þess mikla fjölda þxgnanna scm tekizt hefur að sefja með ofsafengnum áróðri og vitfirrtum skelfingarópum. Þeir eru í stuttu máli glæpa- hyski og landráðápakk, er miða starfsemi sína við -það eilt að koma föðurlandinu og öllum frjálsum þjóðum undir rúss- ne-skt. ok, í síbírskan þræklóm. Nú leiðir Howard Fast þessa menn fram á sjónarsviðið í bók sinni — og sjá: þcir cru, éi.if og við vissum ráunar áðxxr, fátækir menn sem unna rétt- lætr, biðja um réttlæti, berjast fvrir réit’æti. í verkf&Uinii í Kiarkton eru engir áhugasam- ari en þeii* um að -yerkamenn fái 'Irröfnm 'smum fullnægt, þcir skipxxlégg.ja verkfalisvörð, sáfna lenzkir höfundar hugleiddu \-andlega efnisval hennar, ef þeim gæti orðið það til ein- hverrar fyrirmyndar — og ís- lenzk alþýða læsi hana upp til agna. Alveg sérstaklega ættu þær 20 þúsundir manna senx nýkomnar eru úr hörðu verkfalli að leggja sér læi’- dóma liennar á minni og hjarta. Auðstéttin er hvarvetna sjálfii sér lík — og það skal sann- ast í hverjum átökum að vi’ð hefðum mátt þekkja hana gerr. Eilt fagnaðarefni enn flytu: þessi saga. Ræður stjórnmála- manna eru þvínær hið cina sem \ið heyrxxm frá Bandaríkjum Nprðxxrameríku: xxpphi-ópanir xim vopnaframieiðslu, útlistaiiir á Ætríðsrekstri, bollaleggingar um nxorð. Það er .eins og nátt- löng villidýi'aö.skur í myrkviði. mátgjöfmn. e*nx hirm andlegi Allt' í einu ]n*éð*ar vi’ð. manns- stofa baráttxuinar. Formaðxxr* rödd inuan úr þykkninu. — B.B.I Holger Brenden vann 20 km í Svíþjóö — Mora Nisse ekki a£ baki dottinn Á skíðamóti í Álvdalen í Svíþjóð, þar sem þátt tóku m. a. 6 Finöar og 5 Norðm., vann Ilolger Brender sá er kom sem mest á óvænt á OL í fyrra i 18 km göngu. Brenden fór af stað 1 ixiín á undan Mora. Nisse. Brenden hafði cngan tíma að styðjast við og vax*ð því að trevsta sjálfxim sér sem var vnjög vel af sér vikið. Mora Nisse gekk á tíma Brendens alla leiðina en hvorki honum eða Arthur Ohlson tókst að S'gra þennan lágvaxna Norðmaan sem varð þegar ákafiega vin sæll. Fi'ost var 7—S stig oj svolítil snjókoma. I verðlaun fékk iBrenden fallegt skrifborð 1. Holger Brendeix Nor. 1.07.26 2. Ax’thur Ohlsson Sv. 1.07.55 .3. Mora Nisse Sv. 1.08.33 4. Pér Erik Larsson SV. 1.08.45 5. Rxirie Larssori Sv. 1.08.56 G. -Arthur Héridin Sv. 1.09.06 132 tóku þátt í göngunni. Arsenal 4 Boncaster 0 1 Aston Villa 3 Middlesbro 1 1 lírcntford 2 Lceds 1 1 Ðerby County 4 Chelséa 4 x Huddersf. 2 Bristol Royers 0 1 IIuII CityS Charlton 1 1 Leichester 2 Notts County 4 2 Luton 6 Blackburn 1 1 Portsmouth 1 Burnley 1 x Preston 5 Wolvcrhampton 2 1 Shcffiejd VV. 1 Blackpooli 2 2 West Hám 1 W. li. A. 4 2 KosenbeKghjónin Framhald af 1. síðu fæst ekki tekið upp að nýju fyrir dómi ,cða til áfrýjunar, á meðan það er í athugun lijá forsetanxim (þ.e. dómsmála- ráðuneyti og forscta), og ekki er heldur sinnt náðxmarbeiðni á me’ðan dcmstólar fjalla xim um það leyfi síðastliðinn mánu- dag. —- aths. blaðsins). Fréttatillcynning sendiráðs- ins endar á frásögn um kröfu- göngur fyi'ir framan Hvíta liúsið i Washington, og báru menn spjöld með kröfum um að forsetinn sjmdi Rósenbergs- hjónunum miskunn, en að lok- xxm var frá því skýrt að stuðn- ingsmenn náðunai'beiðninnar hefðxi setið á iali vi’ð embættis- menn dómsmálai'áðxmeytisins og þingmenn. það. En þegar svar forsetans er. fengið nxá hefja að nýjxx baráttxx 'fyrir áfrýjxm, endur- upptöku, og á meðán mætti veita leyfi til að frcsta aftök- unni. (Kaui'mau dómari synjaðk

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.