Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 4
4) — I>JÖi>VILJINN Frmmíudagur 15, janúar 1953 Fimmtudagur 15. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 JllÓOlflillNN íítgefandi: Sameíningantiolckur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Rltstjórar. Magnús Kjartansson (áb,), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjór): Jón Bjarnason. Blaðamenn Asmundur Slgurjónsson VCagnús Torfi Ólafsson, Guðmundur. Vigfússon Augrlýsingastjóri ■ Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Simi 7500 (3 línur) Áakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágTenni; kr. 16 annars staðar á iandinu. — Lausasöluverð 1 kr eintakið Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þjéðræf'ni, dirfska, giöggskygni Ekki mun ofmælt aö samþykktir Msnntaskólanemenda sem tvö dagblöðin í Reykjavík birtu í gær hafi vakiö mikla athygli og veröskuldaöa, einnig þess vegna aö fréttaþjónusta tveggja blaöa, Morgunblaösins og Tím- ans, viröist með öllu hafa bilaö svo blööin vissu í þetta sinn ekkert um þaö sem gerzt haföi, þrátt fyrir áberandi áhjiga á menntaskólanernendum! í „Framtíöinni“, sem foröum var málfundafélag iær- dómsdeildar skólans en er nú félag allra skólanemenda, hefur oft slegiö í brýnu og sitthvaö veriö samþykkt; íundir þar hafa oröiö mörgum nytsöm æfing í málflutn- ingi og opinberri framkomu. En þaö er ekki ólíklegt aö hljómurmn af fundi Framtíöarinnar 12. janúar 1953 komist alla leiö í íslandssöguna, svo sterlcur er sá hljóm- tir og sannur. Mörgum hefur sviðiö hve lítil reisn hefur veriö á íslenzkum stúdentum og skólafólki almennt í bar- áttunni gegn ásælni Bandaríkjanna, í sókn og vörn ís- lenzks málstaöar örlagaárin undanfarandi. Þeim mun meir veröur jþví fagnaö hve skorinort og hiklaust nem- endur hins sögufræga. Menntaskóla Reykjavíkur kveöja sér nú liljóös á vettvangi þjóðmálanna meö samþykktum íundarins 12. janúar, hversu afdráttarlaust þeir marka afstöðu sína, heils hugar meö íslenzkum málstaö gegn erlendu hernámi, gegn fyi’irætlunum ríkisstjómarinnar um innlendan her. Sérstaka athygli vekur einnig glögg- ur skilningur á samhengi þeirra mála og’ hinnar ömur- legu afturhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um, sem meirihluti fundarmanna fordæmdi einnig njeö ótvíræör. samþykkt. Sanjþykktum hins fjölmenna fundar menntaskólanem- enda um hernámiö’ og íslenzka herinn veröur ekki betur lýst en birta þær oröréttar á ný, en.þær em þannig: „Fundur lialdinn í Framtíðinni 12.—1.—1953: A. Bendir á þá hættu sem dvöl erlends herliðs hefur óhjákvæmilega í för með sér fym* íslenzka menningu. Fundurinn lýsir yfir megnri óánægju vegna undanlátssemi stjóman alda landsins í sam- skiptnm þeirra við hhm erlenda her. Fundurinn krefst þegar lokunar herstöðvanna og væntir þess að stjórnarvöld landsins standi fast á rétti þjóðai'- innar gagnvart hinu erlenda herliði. Skorar fund- urinn á stjórnai'völdin að hefja þegar endurskoð- un herverndarsamningsins og vinna að uppsögn hans og brottflutningi hersins af landinu viö fyrsta tækifæri. B. Vítir ráðagerð þá, sem komið hefur frain um stofnun íslenzks hers, og heitir á íslenzka æsku- menn að standa einhuga gegn hervæðingu þjóð- arinnar“. Víst er'þaö, aö íslandssaga þessara ára mun rekja ná- kvæmlega allt þaö er varöar baráttuna fyrir frelsi og’ sjálfstæöi íslands. líkt og sagnfræöingar nútímans rýna hverja þá lieimild sem varöai’ hina fyrri sjálfstæöis- baráttu íslendinga, baráttuna gegn Dönum. Sagnfræö- íngum framtíðarinnar þykir áreiðanlega fróölegt aö svipast um í heimildum miörar tuttugustu aldar eftir þætti íslenzks skólafólks í hinni hörðu sjálfstæöisbaráttu íslenzku þjóöarinnar gegn Bandaríkjunum. Þeir fyndu m. a. drengileg mótmæli. íslenzkra stúdenta í Kaup- mannahöfn, Osló og Stqkkhólmi og róttækra Reykja- víkurstúdenta gegn hernáminu 1951. Einhverjum snjoll- um manni gæti hugkvæmzt aö leita aö því hvort kenn- arar Háskólans og annarra menntastofnana heföu ekki átt frumkvæöi liðsinnis viö íslenzka máistaöinn þessi fyrstu erfiöu ár hinnar nýju sjálfstæöi:baráttu. Enginn yröi fengsæll í þeirri leit. En þáö yröi stáldraö viö fund Framtíöarinnar 12. jan. 1953. Einart og hiklaust- er þar tekin afstaöa sem 'iíklegt er aö varpi ljóma á hinn sögufræga Menntaskóla Reykjavíkur, veki komandi kynslóöum frjálsra íslend- inga. vir'ðingu fyrir þjóörækni, dirfsku og glöggskyggni hinna migu skólamanna, sem þar áttu hlut aö máli. . f? 3f’ cr (7 Ff um Bandaríkin hefur fram á jjennan dag. ★ ríkt Einu sinni var EINU SINNI voru fátaekir bændur. Eins og Norðmenn leituðu þeir til íslands forð- um. Af því að þeir vildu vera frjálsir, höfðu þeir flúið und- an evrópskri harðstjórn og leituðu sér nýrra landa þar sem voru engir kúgarar. Menn af mismunandi þjóðerni er hafði verið kennt að hata hver annan, jafnvel drepa, bara af 'því að þeir voru Þjóð- verjar eða Frakkar lifðu sam- an í sátt og samlyndi í hinu nýja landi þar sem voru engir aði bi’ezki her bændurna lilæj- andi um þvert og endilangt landið og hersveitir þeirra gengu í reglulegum fylkingum fram á blóðvöllinn með trommuspili og pípum, klædd- ir í rauða frakka eins og á hersýningu. Þetta var e'kkert stríð, sögðu þeir sem höfðu fyrir atvinnu að deyja og deyöa, iþctta voru bændadurg- ar með derring sem þurfti að jafna svolítið ivm gúlann á. En hinir illa vopnuðu bændur í tötrum, hungraðir með ákyr- kóngar. Er tímar liðu varð bjúg og skólausir í snjó að þetta hið fyrirheitna land allra þeirra sem þx-áðu frelsið og þeir þóttust hólpnir sem náðu að komast þangað. En eins og Noregskóngar forð- um vildi einn evrópskur kóng- ur ná því þeim mun fastari tang'arhaldi á hinu nýja landi, sem því óx meir ásmegin. Svo fór að lokum að frjálsxmx mönnum yarð ekki lengur un- að við ofríki lians og nýlendu- búar, sem fóru að kalla sig Ameríkumenn og kenna sig við þjóð, gerðu vopnaða upp- reisn gegn konungi Engla. í fyrstu hrakti hinn vel þjálf- vetrinum voru hræddir við að deyja því að þeir trúðu á líf ið gagnstætt þeim sem voru ekkert hræddir við að deyja og trúðu ekki á lífið og svo fór að lokum að liinir fyri-- nefndu höfðu sigur. Lífsþorstinn er sterkari stál- inu og gullinu. Upp úr þessu stríði urðu svo Bandaríki Norðurameríku til og í huga ikúgaðrar alþýðu Evrópu urðu þau ímynd frelsis og alls þess sem van,gott, því að þar voru engir kóngar en aftur menn eins og Washington, Franklín og Lincoln. Þessi hugmynd AB -blaðið birtir í gær stóra J og þeir Iýstu yfir því að bar- fyrirsögn á forsíðu: ,,475 tog- J áttan fyrir 12 stunda hvíldinni arasjómenn -krefjast lögfesting-i væri „fyrirskipun frá Moskvu" ar á 12 stunda hvíldinni. Und-jog einn liður í „imdii róðurs- isskriftasöfnun meðal togara-, starfsemi heimskpmmúnism- sjómamia um land allt hefur ans“. Og iþessir nafnkunnu „for staðið yfir síðan, í hapst að for- ustumenn" sjómanna fengu göngu Sjómannafélags Reykja- ráðið því að tillögu togara- vikur“. Síðan segir í megin- máli að 9. sept. í haust. hafi stjórn Sjómannafélags Reykja- viku.r ákveðið „að senda út eyðublöð til undirskriftasöfnun- ar meðal togarasjómanna um laíid allt, og ritaði í því til- efni öllum verkalýðs- og sjó- mannafélögum á landinu, þar sem togaraútgerð er, um leið og hún scndi út eyðublöðin .1 var vísað frá með ör- Og loks segir í grcimnni að for-j]itlum aPKvæðannm og þar með usta sjómannafelagsins se j settur gmánarblettur á Al- nijög.þakkawerð, -&n ^skí þýðusamban<iið.sem seirxt mun fymast. EN EITTHVAÐ hefur gengið úr lagi. Aarftakar hinna tötralegu bænda með frelsis- þrána í brjósti sér vitna enn- þá í Washington, Lincoln og Franklín og þar sem bændur gera uppreisn gegn útlendum kóngum af því að þcir vilja. eiga land sitt sjálfir senda iþeir óðar her -— til að bérj- ast gegn bændunum. Engla- ltóngur sendi ýmist eigin her- sveitir gegn Ameríkumönnum, eða skara af Þjóðverjum sem börðust gegn ..hverjum - sem var fyrir gull. Ameríkumenn senda nú stundum eigia her- sveitir en lielzt þá sem berj- ast fyrir gull. Nafn þessa lands ssm einu sinni vakti von í brjósti hinna hungruðu og hrjáðu er nú hvarvetna orðið tákn græðgi, kúgunar og of- beldis. Svo geta hlutir snú>zt við og nú eru hinir tötralegu bætidur orðnir sléttir og felld- ir með gull í lófa og þeir éru orðnir herrar jafnvel Engla- konungs. En töturmenni sem eiga eklcert gull heldxu' bai’a jörðina sem þeir erja munu halda áfram að berjast gegn hverjum iþeim, sem vill ræna iþá þessari jörð og þeir mxinu hafa sigur því að þeir trúa á lífið. Hin ikaldhæðnislegu ör- lög Bandaríkja, Norðuramer- íku eru víti öðrum til varnað- ar. höfðu gert allt til að torvelda árum saman. En það er tákn- rænt um .þessi umskipti að þá loks bólar á framtaki stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur þegar búið er að koma hvíld- inni í framkvæmd. að sjá hversu mikils Alþingi meti vilja heillar stéttar. • Já vissulega er þetta þakkar- verð framtakssemi. En í sam- bandi við hana rifjast einnig upp aðrar minningar. Það liafa áður komið áskoranir til Al- þingis frá starfandi togarasjó- mönnum um að lögfesta 12 stunda hvíld — áður en 12 stunda hvíldin var Ikomin til framkvæmda. En þessar áskor- anir voru ekki sendar sam- kvæmt beiðni Sjómannafélags- stjórnarinnar, heldur í fullu trássi við vilja hennar. Þá fluttu sósíalistar ár cftir ár á þingi frumvörp sín um 12 stunda hvíld, en þau hlutu eng- an stuðning AB-manna — og stjórn Sjómannafélagsins svar- aði ekki einusinni Alþingi þeg- ar hún var beðin að segja á- lit sitt á frumvörpunum! • Og það eru fleiri rninningar sem rifjast upp. Árið 1913 var haldið Alþýðusambandsþing. Á 'því iþmgi flutti togarasjómað- ur tillögU' u.m að þingið skoraði á Alþingi að samþykkja fruni- varp sósíalista um 12 stunda hvíld. Þegar tillagan kom til umræðu var sjómaðurinn far- inn út á haf til vinnu sínnar, en stjórn Sjómannafélags Rev .íja- víkur sat þiagið enn. Og þá gcrðust iþau tíðindi að hver stjórnarmaðurinn af iiðrum rcis- upp til að andmæla tillögunai, En þrátt fyrir öll svik stjórn- ar Sjómannafélags Reykjavíkur og AB-manna héldu sjomenn ótrauðir áfram baráttu sinni, og loks tókst þeirn með tveimur harðvítugum verkföllum að tryggja sér }>essa. sjálfsögðu réttarbót. Þegar ljóst var að sigur myudi vinnast sneru AB menn loks við blaðinu og þótt ust fylgja ,því máli scm þeir Rósenberg Framliald af 1: síðu. yfír að ein forsenda dauða- dómsins væri sú „að sakborn- ingar hafa að mínu áliti valdið friðslitum kommúnista í Kór- eu!“ Mótmæli í Social-DemoUraten. Kaupmannahafnarblaðið Soc- ial-Demokraten, aðalmálgagn danskra sósíaldemokrata, tók í ritstjórnargrein á sunr.udaginií var undir kröfur belgískra, enskra, franskra og ítalskra sósíaldemokrata um náðun Rós- enbergshjónanna. Þegar svo er komið, að málgagn þess sósíal- demokrataflokks, sem fylgh spakastur hefur verið við Bandaríkjastjórn á undanförn- mm árum, leggur hinu saklausa fólki lið sitt, er tímabært að spyrja hinn nýja ritstjóra AB- blaðsins, hvort hann hafi ckk- ert til málanna að leggja. Er ekki allt í lagi? Það skyldi maður halda. Þó jóla- helgin sé li'ðin í tímanum ríkir hún enn í hjörtum vorum, og sér hennar daglega stað í breytni vori’i. Verkfallinu er lokið, með sigri allra, ekki sízt ýfirvalda vtírra; og á nú eng- inn högg' í áhnars garði um skeið. Oddfellóvar og frímúr- arar fá nú áftur nóg benzín á bílana, og þurfa ekki lengur að ganga á hinar uppbyggilegu samkomur sínar í ieyndunum. Allt er komið í samt liorf, þjóð- íélagið einhvernveginn svo ör- uggt og traust. Jafnvel tíðar- farið er óvenjumilt. Hví skyldi ckki vera allt í lagi ? Þó er sagt að það sé pottur brotinn á einum stað: í Stjórn- arráðinu, Sumir segja að þar r,é rekin undarieg pólitík: hern aðarstefna, betlipólitík. Ein- hver talar um lokaða markaði. Því hefur verið fleygt að fjár- festingarleysi sé hið frelsandi orð, innlendur her dýrust hug- sjón, stöðvmi framkvæmdalána ágætast úrræði. Það er sagt að þessvegna sé búið að segja upp í Bókfelli, þessvegna sé röskur þriðjungur prentmynda- smiða atvinnulaus. Er það kamiski þessvegna sem Verkamannaskýlið var troðfullt út úr dyrum á mánu- dagsmorguninn er ég* gekk þar hjá? Þeir sátu þröngt við lang- borðin,. verkamennindr, á ný- runnum starfsdegi — og höfðu ckki fengið neitt að gera. Nokkrir stóðu með veggjum, því það voru ekki bekkir fyrir alla; aðrir studdust að stól- bökum, og reyndu að standa sem hægast. Flestir voru að drekka kaffi, nokkrir mjólk; sumir supu af sínum eigin brúsum, áðrir sötruðu úr f öntum fyrirtækisins; sumir borðuðu kleinur,. nokkrir drukku svartan mola. Lítið að gera í dag?-sagði ég. Já, líti'ð að gera, svaraði Ólafur á Berg- staðastrætinu. Við ræddum dá- litla stund. Honum þótti út- litið svart. Hér er þröng á þingi, bætti ég við. Hann sagði þeir hefðu verið að spauga að reisa þyrfti stærra skýli. Ýms- um hafði þótt það hálfgert Iiáðsmerki: því ekki að láta fólkið hafa vinnu í staðinn fyrir að byggja yfir atvinnu- leysið? En það væri nógu fróð- legt að heyra hvernig íhald- ið tæki í þetta mál, ekki sízt svona rétt íyrir kosningar. Það verður að búa vel að atvinnu- lausu fólki! Það voru tvö verkefni við höfnina: hlaða Tröllafoss, losa Pétur Halldóisson. Ég gekk út á .Faxagarö. Á leiðinni lágu togarár Bæjarútgerðaiimiar við bryggju, hver af öðrum. Þetta er tíminji tii að taka þá í gegn, var mér sagt. Þorkell máni lá A YINNUSLiÓÐUM í MORGUNMUND Auðvaldið með hvítl brjóst hálfur stæðu á hliðinni, svo þeir betur að hreinsuninni. Vera má að einhverjum kæmu til hugar þeir töpuðu markaðir og þau fullu frystihús við sýn allra þessara togara. í höfninni. En ég var vitagrunlaus. Borgarstjórinn fyrrverandi lá við Faxagarð. Þar hitti ég fornan kunningja úr Herskóla- kampi, alvæddan til uppskip- unarvinnu í fiskilest. Hann ját- aði því að hafa fengið. vinnu í morgun — og þótti ékki mik- ið. Hann var fastráðinn við togaraafgreiðslu um árabil fyr- ir löngu, hefur komiö upp mörgum börnum, telur sig ciga, rétt á þeirri vinnu sem hann þarfnast. En þetta er djöfulsdau'ði, sagði hann orð- rétt um leið og hann hvarf nið- ur um lúkuna. Stefán Þorkelsson stöðvaði vélreið sína við öxlina á mér. Hann gizkaði á að þeir mundu vera um 30, verkamemiimir við uppskipunina. En dallurinn væri ekki fullur, þeir mundu verða búnir um fimmleytiö í dag. Nei, og þessi hefnr fengið jobb í morgun, gall einhver við á bakkanum. Hann meinti vin vorn af Arnar.hóli. Ég hef aldrei séð hann vinna fyrr. En hann hefur oft beðið um tú- kall. Bílstjórinn kannaðist líka við hann. Nú væri hann ljættur að drekka — í bili. Raunar segð ist hann sjálfur vera hættur fyrir lífstíð. Kannski tækist honum það ef hann fengi vinnu, sagði Stefán Þorkels- son, en það er nú einhvern veginn svona. Annars er þetta skrokkur, og vinnuforkur. Verkstjórinn aumkvaði sig víst yfir hann í morgun. Þeir steyptu úr tveimur trog- um á pallinn, og bílstjórinn setti í gírinn. Ég fékk að fljóta með að gamni á áfangastað fisksins. Á leiðinni sögðumst vi'ð vera utan af landi, hann úr Djúpi, ég af Dal. Hann hefur ekið bíl um aldarfjórð ungsskeið, ég ók bíl eitt sumár og fór 'tvisvar í skurð. Hann hefur aldrei fariö útaf, enda lét harui yfiríeift verr af anft- arra hag en sínum cigin. Von bráðar vorum við komn- ir vestur í Bæjarútgerð. Þar stóðu á plani fyrir dyrum úti um 30 manns að stafla salt- fiskinum úr borgarstjóranum. Þar sá ég - Kristján mimi Hjaltason fyrstan manna, því næst svarthærðustu stúlku í heimi, síöan Jón nokkurn Hjálmarsson það nýja for- ingjaefni í Dagsbrún. Svo sá ég gömlu konuna. Hún tók sig út úr hópnum, eins og í kveöjuskyni, að sækja ein- stæðingslegan fisk sem slæðzt hafði lengst út á plan. Það þaut heldur en ekki i tálkn uiium á henni: Hvað á að þýöa að henda fiskinum svona, þetta árans unga fólk sem aldrei hugsar neitt — henda fiskm um svona. Guðmundur Joð kom þar allt í einu fram í dymar. Hann sagði aðspurður að kon- an stæði á hálfáttræ'ðu, og .það ei’ nú kerling í krapinu. En mikið djöfull sagði hún okk- ur fína sögu hérna um dag- inn. Sá sem gæti haft hana eft- ir. Ég pumpaði Guðmund í dynmum: Það var af kerlingu sem hafði borið vatn, þurrkaö fisk og moka kolum alla sína ævi, þurrkað fisk. Svo þegar hún er orðin gömul fer liún á elli- heimili, komin yfir áttrætt, guggnuð á öllu saman, en þá þorir hún ekki að láta pening- ana á bankann, hafði haft of mikið fyrir þeim til þess, aldrei að hafa peninga á bankanum. Geyma þá undir höfðalaginu, hafa þá undir koddanum, sofa á þeim. En ekki hægt á elli- heimilinu, svo hún hjólar í Sig- ríði, þarna. konuna hans Jóns .?;? ?.?.? ?.sonai.( íætur hana geyma peningana, fulla skúffu af peningum, heilt púlt af pen- ingum, kerlingin sem hafði bor- ið vatn alla sína hundstíð og kattarævi, þurrkað fisk. Svo þegar hún var dauð, hvað varð þá af peningunum, ja þáð veit ég ekki, hef ekki hugmynd um hvert peningarnir fóru, fulit púlt af peningum. En þegar liún er dauð — og það hafði enginn talað við haná aukatekið orð meðan hún lifði, kemur þá ekki auðvaldið með hvítt brjóst og pípuliatt, ke'mur það þá ekki að bera. liana, bera, bera. Þá var hægt að tala við hana, þegar hún var dau(), ben- vítis auðvaldið með livítt brjóst. Inui í húsinu eru þeir að meta fiskinn. Síðan sauma þær hann innan í poka. Og þá er auðvitað enginn amiar kominn þar en konan sem í vor sagó> mér söguna af því hvernig hún bjargaði þéim d ’ukkna undan lögunum, með þyí að þykjast vera trúlofuð lionum — þótt hann mæti það aldrei við hana, hvorki þá né síðar. Nú var hún eitthvað að gantast við strák hlnumcgin vi'ð borðið, kona sneð kolsvart hár í sex- tíu ár og snæri um sig miðja: Það er einhver munur á stelp- unum hennar og okkur Tótu hé'rna, afturbatapíkunum fiskinum. Ungi pilturinn á móti brosti. Það verður lengi uppi, léttlyndi þessarar konu. Þeir yröu búnir að losa tog- arann um fimmleytið í dag Ekki verða þeir allir hér í fyrramálið sem unnu hér í morgun. Enda er nægur fiskui inni í húsinu handa allri Italíu Meiri ólukkan að Hálfdán skul;. ekki geta selt lengur. Ég fór aftur út á Faxagarð með R-711. Ég sá á höfuðið á vini vorum af Amarhóli, hvar hann hamaðist i lestinni. Hve lengi skyldi þjóðfélagið veita honum vinnu í stað brennivíns: Það voru um 20 menn í Skýlinu kl. 10.32. Ég spurði Hvað er orðið af ykkur? Og' var svarað: Við erum farnii heim. Vi'ð fengum enga. vinnu : morgun. Það þýðir ekki ac' hanga hér lengui’. Það er ekk- ert að gera, Hér er einhver- staðar pottur brotinn, sagði ég Já, hér er ekki allt með felldu sögðu þéir. Og í liuganum fói ’ég á eftir Jóni í braggann Múlakampi, Ólafi í kjallar- ann á Lindargötunni, Guð- mundi í skúrimi í Blesugróf Sá hvernig vonin dó í auguir Framh. á 6. síði Fer fram atkvæðagreiðsla um r 1 1 Böðullinn, sem boið merkis. ir& cmírnum, lét cixina ■ síga. Fólkið á torginu reyndi að þoka scr nær, og undrandi hlýddi það máli Hodsja Nasreddíns. Ó herra, er það réttlátt að deyða þessa smáglæpamenn, þogpr giæpamaðúrinn mcsti, sá .sem Hudsja. • Nasi'eddíir.. heíur* lcngi dvaíizt hjá, ..leikur rn.n Jausum þjaþý?, f>ú talár viturleya, sagði 'emirinn hátíð- lega. Eí sá -glsBpamaðun' er til verðut” lyi'St íú5 gera, hann höföimi siyUti. Ilver ei' hann, Hússoin Húslja? • • Allir höfðu heyrt orðasltipti emírsins og' vitrinft'sins frá Bng'dad —- nú fór' allur lýðuriim að ræða. þossi.mál sin á meðal, og ysiim á torginu fór vaxandi. > Átök stjórnarflokkamia um vínsölum í landinu. Tilgangt t áfengismálin eru eitt furðu- ur Bjaraa með þessum ráðt Ilegasta stjórnmálafyrirbrigði stöfuftum —- sem gauga í síðustu ára, og var.pa skýru þveröfuga átt við ákvæði íjósi á vinnubrögð og heii-. frumvarpsins' sem liann índi stjórnarflokkanna. I barðist. fyrir á þingil—• var ! liaust er lagt fyrir þing fruin sá að. liafa stórfelldar tekj- i varp um nýja skipan áfeng- ur af / ríkissjóði • Eysteins ismála. Var sagt í upphafi Jóiissonar og ’neyða þannig að tilgangur frumvarpsins Framsóknarmenn til hlýðnil væri sá að stuðla að hóf- Jafnframt hafa svo íhaldst legri neyzlu áfengis. Voru á- blöðin hafið ákafan áróður kvæði fnimv. samkvæmt þess efnis hversu vitlansaæ því og • einn aðaltilgangt hinar nýju ráðstáfanir úr iþess sá að tryggja SjáiU Bjarna Benediktssonar séu stæðishúsiim vínveitingaleyfi og hversu geigvænlegar afi og áttu önnur veitingaliús leiðiHgaj- þeirra séuH að fylgja í'kjölfarið. Þá voru. Vísir segir um þetta mál í því ákvæði til að greiða í gær.: „Þessar ráðstafailir fj’rir bruggun. áfengs öls. Og gc^a haft mikiT áhrif á fjár? að lokum var ákveSio að hagsafkottut r.'.cissjóðs og " bihdmdisstárfseíiii skýldi hlýtur því þingið að fjalla haldið uppi með prósentum um það vandamál, sem nú áf áfongissölu! Það átti með hefur risið vegna þeirrar af- öðrum orðum að reyna að greiðslu er áfengislagafrum- vekja áliuga bindindismanna • varpið. fékk í þinginu. Fram* á því. að áfengi seldist sem sóknarflokkuKÍim. réð niður- mest. lögum þess, en liefur vafa- Frumvarp þetta var stjórn laust ekki gert scr grcin arfrumvarp og því var fylgt fyrir afleiðingiim afgreiðsl- úr hlaðl af Bjama Beitet unnar. Sagt er að fjárfíiála.- diktssyni.: Það hefði því ráðherra hafi þungar á- mátt ætla að því væri hyggjur af málinu. Auk. 'þess tryggður öruggur framgang- er nú öllum þingmönnum ur á þingi, en svo reyndist sem búa á Hótel Borg vísað ekki. Greip kosningageigur út þaðan frá 15. þ. m. að Framsóknarménnina, þannig telja. Ætlar hótelið að lcka“. a.ð þeir tóku þátt ■ í því að Og enn segir blaðið: vísa frumvarpinu frá i efri „Frétzt hefur, að lögð verði dcil'd. Var sú afgreiðsla beint tillaga fyrir bæjarstjórnar- vantraust á ríkisstjórnina, fund á morgua, um að at- sém flutt hafði frumvarpið, kvæðagreiðsla veroi látin og liefðu slík málalolt haft fram fara í Reykjavík um þau áhrif í öðrum lcadum lokun vínbúða Áfengisverzl- að stjórn hefði sagt af sér, unarinnar. Talið er líklegt cn íslenzka stjómin er orðin að tillagan vcrði samþykkt svo vön sliku að hún lét og atf.tvæðagreiðslan muni sér fátt um vantraustið fiim- fara. fram í næsta mánuði". ast. San.kvæmt þessu virðist Bjarni Benediktsson varð augljóst að íhaldið ætlar að hins vegar gej’sireiður og samþykkja tillögu um at- liugðist hefna sín grimmi- kvæðagreiðslu á bæjarstjóm- legá á Framsóknarrnönmim. a.rfundinum i dag. Siðan er Kom hefhdVi fram i því að ckki að éfa að blöð íhalds- Bjarni ákvað að ekkert veit- ins, Morgunblaðið og Vísir, , ingahús skyldi fá vinveit- berjast skeleggri harátttx * i'ngaleyfi.frá síðustn áramóí- fyrir því að vínverrtunum ; xnn og. að lögin ura héraða- verði lokað; þáð er í sam- í bönn tækju gildi tafarlaust, ræmi . við aðgerðir Bjama j }). e. að með almenningssam- Bencdiktssonar.. — Nema að í ! þykkt væri ,-hægt að loka Framsókn guggni áðttft! k *+ +++*+++++++*+*++** 4 **++**+**+ ■*+■*++++++* +4 *** *■*+* ****** ******-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.