Þjóðviljinn - 16.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.01.1953, Blaðsíða 3
RADDIR KVENNA * Þrátt fyrir hin ýrnsu alþjó'ða- kvennasamtök, scm starfað hafa jafnvel tugi ára, hefur það l>egar sýnt sig, að yngstu og þó fjölmennustu kvenna- samtök heimsins, Alþjóðasam- lega Indlandi, fór langt fram úr því, sem hægt er að tjá með orðum. Franskar mæður, minnist þjáninga indverskra mæðra, hefjið upp raddir ykk- ar og fordæmið myrkraverk band lýðrteðissinnaðra lcvenna, nýlendukúgaranna!“ Indversk verkakona. cru in einu kvennasamtök- sém hafa tekið ser það hlutskipti á hehdur, að berjast fyrir bættum kjörum þeirra milljóna kvenna, sem stynja undir oki nýlendukúgun- ar/ Það mikia starf, sem A.L. K. þegar liefur unnið í þ’águ þessara ' ólánssömu kvenna verður án efa einn veglegasti minnisvarði þessa merka kvennasambands, sem þegar eða adeins eftir 7 ára starf liefur áunnið sér virðingu og fylgi 135 milljóna kvenna í öll- um 'álfum heims. í lok ársins 1947 fékk. A.L.K. tilmæli frá kvennasamtökum í Indónesíu og Indókína um að- stoð í báráttu þeirra fyrir bættum kjörum kvenna og iiarna þeirra í þessum löndurn. En stjómendum Frakklands og Hol'ands var líti'ð gefið um að A.L.K. fengi aðstöðu til þess að skyggnast inn fyrir fortjald ]>éssara nýlendna sinna og var því seridinefndinni neita'ð um fararléyfi þangað. Eftir mikið þjárk tók“t að afla sendinefnd- áttu fjn’ir bættum lífskjörum og frelsi úr ánauö. Milljónir kvemia Ijerjast í röðum bændarma, tugir þús- unda kvenna taka þátt í alls- herjarverkföllum. Á Malakka- skaga, þar sem vopnuð barát'ta er hafin, standa konur við hlið karlmaima. Ilöfundurinn skírskotar til orða bændaleiðtoga eins: „Kon- urnar bæði í borgum og þorp- um, hafa me'ð þátttöku sirini oftsinnis trj>ggt úrslitesigra. Konurnar eru aldrei andvígar verkföllum. Þær sýna. iðulega mikla hetjuluncí þegar árekstr- ar verða við lögregltina og fóma oft lífi sínu.“ Sendinefnd okkar, segir Simone Bertrand að lokum, hefur lofað indversku konun- um að gera allt sem í hennar vakli stendur til að rífa niður þagnarmúr þann sem umlykur örbirgð þeir.ra og þjáningar, gera heiminimi kunnugt um baráttu þeirra og opinbera hina svívirðilegu glæpi. sem framd- ir eru af evrópískum heims- valdasinntim. Simone Bertrand liofur sam- vizkusamlega staðið við heit sitt. Hin sanna lýsing hennar á lifi indverskra kvenna er ó- hrekjanleg og sannfærandi í ritdómi um þessa bók S. skýrsla. Hún dregur fram í Bertrand segir m.a.: „Shnoné j dagsljósið skelfingu riýlendu- Bertrand tókst að sjá í gegn- j kúgunarinnar og hrópar á öll um hin glæstu forhlið hins suð-| heiðarleg lýðræðisöfl í heimin- ræna lífs, gegnuin skrautið og j um, að sameinast gegn heims- hinmn miklu 'oorgum Austur- landa, skyggnast á bakvið, irmi fararleyfis til Indlands, ,þar gem hinn hr>-Uilegi sann. Malaya og Burma, en í þessum leikur rœður ríkjlun Hún sá löndum dvaldist sendinefnd A. karla) k<jnur 0g börn klædd L.K. o mánuðg og. afiaði ser; dnislum, véfnhðárverkamenn mjög mikilvægra upp'ysmga j að deyja úr hungri og berkl. um hin hörmulegu hfskjör al-!um) litil gex ára stúlkuböm þýðukvenna, og barna þeirra í þræia á teöknuuun í Assam, ]:éssum Iöndum. á*.'Sí^íilÍI Ibúðarhverí': veínaðarverkam.amia. í Bombay. íburð auðmannahverfanna í I valdasinnuðum stríðsæsinga- í þessa sendinefnd A.L.K. voru kosnar 4 konur, f'á Frakklandi, litlar telpur, ®em unnu langan vinnudag <>g fengu kaup sem svaraði 2 eldspýtriastokkum í Stóra-Brétlandi, daglaun. Höfundur ræðir hina Bandaríkjunum og Káðstjórn-j cmannúðlegu barnaánauð. arríkjunum. Formaður sendi. J Skorturinn bókstaflega reki nefndaririnar var franski full-jbörnin í hundruðum þúsundaj næsta mánuði. trúinn Siome Bertrand, en hún j inní verksmiðjurnar og megin- héfur nú samið bók um þc-ssa hluti indverskra barna þekki mönnum, gégn þeim sem reyna að kyrkja fre’si þjóöanna.“ Ah. för sína. Simone Bertrand, sem er vel þokktur starfsma'nr í hreyf- ingu lýðræðissinriaðra franskra kvenna og þingmáðúr-í-franska þinginu, ávarpar lesendur að enga a>sku. Höfundur bendir einnig á, að í Indlandi séu að- eins 5000 læknar, en ibúatala þar 400 milljónir. Hún getur um hið hræðilega ástand í hús- næðismálum og skort á frum i o > j. j bók sinni ,,í landi Maharájárina; atseðustu skilyrðum i heilbrigð- og hungursins“ á þessa leið: j ismálum í fátækraliverfum ,,l2g hafði heyrt mikið talað. bæja og þorpa. Simone Ber- um fátækt og örbirgð þá sem trand sýnir fram á orsakirnar átti sér sta-5 í Indlandi. Méri til -þessarar óskaplegu örbirgð- var fullljýst hvað nýlendukúg- !■ a-r og þjáningar indverska fólks un þýddi ,e.n það sem ég sa í ins og minnist með djúpri safn- .þeiin þrern Asíulöndum sem ég úð á konur suðaústur-Asiu. ferðaðist nm, og þé -sérstak-i sem nú stancla í skelegg i bar- Föstudagur 16. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ÍÞRÖTTIR ^ nlTSTJÚRl: FRtMANN HELGASOH HLSIÞROTTÍR & MIIREYRMð Norskir stúdentar til Sov- étríkianna Oslóútvarpið skýrði frá þvi í gær, að norska stúdentasam- baadið hefði úkveðið að taka boði frá Sovétrikjunum um að oenda nefnd norskra stúdenta þangað til að ikjmna sér kjör ög skilyrði sovétstúdenta. Nefndin mim leggja af stað í Skraíbing í Strassbourg Ráðgjafaþing Evrópuráðsins kom saman á fund í Strass- bourg í gær til að ræða tillög- ur um framtíðarsamvinnu Ev- rópuráðsins við það sambands- bing sem fyrirhugað er fyrir sexveldm, sem standa að kola- og stálsamsteypmmi. Beztu árangrar í frjálsmn í- þróttum á Aknreyri urðu á ár- inu 1952 sem hér segir: Kúluvarp: in. 1. Guðm. Öm Arnas. KA 12,98 2. Pálmi Pálmason Þór 11,16 3. Hör’ður Rögnvaldss. Þ. 11,68 4. Óskar Eiríksson KA 11,41 Kringlukast: 1. Óskar Eiríksson KA 38,57 2. Hörður Jörundss. KA 35 98 3. Ganðar Ingjaldss. KA 35 62 4. Pálmi Pálmason Þór 34,91 jSpjótkast: 1. Tryggvi Gcorgsson Þ. 48 00 2. Haukur Jakobsson KA 47,11 3. Skjöldur Jónsson KA 46,06 4. Pálmi Pálmason Þór 45,75 100 m hlaup sek. 1. I/eifur Tómasson KA 11.3 2. Herm. Sigtryggss KA 11.5 3. Sig. Bárðarson Þór 11.5 4. Höskuldur G. Karlss. KA. li.6 2Ö0 m hlaup: 1. Léifur Tómasson KA 23.4 2. Herm. Sigtryggss. KA 24.1 3. Sig. Báröarsson Þór 24.2 4. Krcicar Jónsson. KA 24.2 400 m lilaup: 1. Hreiöar Jónsson KA. 52.1 2. Leifur Tómasson KA 53.0 3. Einar Gunnlaugss. Þór 54.2 4. Óðinn Árnason KA 55.8 800 m hlaup: míu. 1. Hreiðar Jónsson KA 1.58 2 2. Öðinn Árnason KA 2.06,0 3. Haúkur Jakobss. KA 2.08.1 4. Iiristinn -Bergss. Þór , 2.11.8 1500 m hlaup: 1. Hreiðai* Jónsson KA 4.12.1 2. Haulcur Jakobss. KA 4.24.0 3. Einar Gunnlaugss. Þ. 4.28.3 4. Kristhui Bergsson Þór 4.21.0 3000 m lilaup: 1. Einar Gunnlaugss. Þ. 9.20.4 2. Kristinn Bergsson Þ. 9.3S.2 SOOO m hindrunar lilaui): 1. Einar Gunnlaugss. Þ. 10.16.2 2. Óðinn Ámason KA 10.45.0 5000 m hlaup: 1. Einar Gunnlaugss. Þ. 16.31.4 Hástökk: m. 1. Tryggvi Georgsson Þór 1.71 2. Leifur Tómasson KA 1,70 3. Einar Gunnlaugsson Þ. 1,62 4. Páll Stefánssori Þór 1,61 Langstökk: 1. Leifur Tófasson KA 6.47 2. Garðar Ingjaldss. KA 6.33 3. Haraldur Jóhannss. KA 6.17 4. Jón Guimlaugss. Þór 6.05 Þrístökk: 1. Hreiðar Jónsson KA 13.11 2. Hörður Rögnvaldss. Þ. 13.02 3. Haukur Jakobsson KA 12,85 4. Einar Gunnlaugss. Þór 12,84 Stangarstökk: Í.Valgárður Sigurðss. Þ. 2. Páli Stefánsson Þór 3. HaPgi’. Tryggvas. Þór 3. Axel Clausen KA Árangur kvenna: Langstökk: m. 1. Ásdís Karlsdóttir KA 4,03 Kúiuvarp: 1. María Guðmundsd. KA 9,23 2. Gíslína Óskarsd. Þór 8,95 Krhiglukast: 1. María Guðmundsd. KA 24,13 2. Ásdís Karisd. KA 21,50 80 m hlaup: sek. 1. Guðrún Georgsd. Þór 11.4 2. Maria Guðmimdsd. KA 12.7 LisiMaopadóm- nmm múiað. segir clo Franska skautakonan Jaquel- ine du Bief, scm vann listhlaup- ið á síðustu óL, hefur lýst yfir að Iisthláupádómárarnir láti múta sér og réttast væri að af- nema keppni í listhlaupi. í Toronto í Kanada, þar sem du Bief er nú stjama í ísleika- húsi, kv’aðst ium hafa komizt að raun um það í Noregi í fyrra, að skautadómararnir þiggi mút- ur af frægum kennurum og full- truum áikveðinna landa. Á ÓL. í fyrra köm fulltrúi litils Evrópulands og vildi gera kaup við þjálfara, minn. Hann sagði að dómarinn frá sínu landi myndi gefa mcr háa stiga- tölu, ef þjálf&rinn minn fengi annan dómara til að gefá kepp- anda frá hans landi mörg stig. Þjálfari minn hafnaði boðinu, segir Jaqueline du Bief. — Sigur ffiinn í keppninni átti ég að mi'.iJu leyti- því að.þakka að ákveðnir dómarar vildu losna við mig og athugapcmdir mínar. Þeir töldu víst að ég myndi ger- ast atvinnumanneskja strax og ég væiá oröin heimsmeistari. Það cr almennt viðurkennt, að það er á'kaflega erfitt að dæma rétt- látlega listhlaupskeppni, og þess vegna finnst mér að réttast væri að leg-gja þá keppni niður, bætti heimsmeistarinn við. 4 X100 KA Þór m lilaup 4X400 ni hlaup: 1. KA 2. Þór 1000 m boðhlaup: 1. KA (drengir) 3 31 3 22 2,60 2,60 sck. 46.5 49,7 mín. 3.39.0 3.57.8 2.05.6 1000 m lilaup: 1. Áðalgeir Jónsson KA 2.47.8 M'.la (1609 m): 1. Hreiðar Jónsso-n KA -4.43.8 9 -Finnr Guimlausrssc Þ. 4.-52.4 Bailev ©g MdCenley verSa áfeugamenn áfram Iliaupararnir . Donald Bailey frá Englandi og IJerbert Mac- Kenley frá Jamaica liafa hafn- að boði um að taka þátt í keppn um atvinnumamrn í frjálsum í- þróttum í Ástraliu í vetur (nú er sumar í Astraiíu). Slrieklasá hætt Ástralska hlaupakonan Sliirley Stricland de la Hunty liefur lýst júir áð hún muni ekki keppa á ÓL 1956, sem haldir verða í á.strölsku borginni Melbournc. Hún vann grindahlaup kvenna á ÓL í Helsinki. Stricland er ciú 27 ára gömul og segist ætla að varast ’riti Fanny Blankers Koen að halda áfram að keppa eftir að henni var tekið að fara aftm'. liggur leiSin j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.