Þjóðviljinn - 16.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.01.1953, Blaðsíða 6
'6) — ÞJÓÐVIIjJINN — Föstudagur 16. janúar lt>53 Hver hlufur á sinum sfað Jæja. Pési, fiýttu þér nú að taka til áður en pabbi þinn kem- ur heim. Eitthvað þessu líkt heyrist oft á fléstum heiráilum, þarsem eru böm; og það er víst lfka oftast þannig að Pési hefur litla löngun til að verða við tilmælunum. Hér á myndinni er sýnt, hvernig slíic hilla lítur út, eftir að Pósi hefur fengið hana til eignar og vunráða. Á rniðhillun- um er ikomið iyrir pappaöslijum undan skórn, þær koma í stað- inn fyrir skúffur. Á öskjurnar En þao er líka. oílji: ins. F.vrsta skil I ins. Fyrsta kjui , yrðið fyrir því aí T liægt sé að úennr | w börnum að gangf' ^ snyrtilega frá leik- [ föngum sínum er, ^ að þau ihafi ein- hvern stað að láta þau á. í!að er aðf vísu erfitt í þröng-1 um húsakýnnúm. | og þá er gripið ti! | þess ráðs aðf; hrúga öllu dótinu | í einhvern kassa. Nú er það í sjálfu sér ágætt að þau| hafi slíkan kassa cn ákjósanlegt er^ að þau hafi líka I i‘* I einhvern betr geymslustað. Ef f jölsikyldan á í fór- um sínurn gamla, úrsérgengna bókahillu, sem éfckj þykir til neinnar prýði í stofunni. er ygtadaimálið ieyst. Laghentu fólki væri heldur ekki skota- síjuld úr að reka saman siíka liillu lianda bömumun. Haimagnstalimðrkiinin Kt. 1045-1:4,80 Nági-enni Reykjavíkur, umhveríi Eiliðoánna vestur að markalinu frá Flugsk&iavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hliðaxfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík i Fóssvogi. Eaugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjai- arnes, Árnes- og Kangárvallasýslur. Austurbærinn og Norðurmýri, milli Snorrabrautar og Aðalstræt is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- an. Eftir liádegi (kl. 18,15-19,15) Vesturbærinn frá Aðaistrætl, Tjarnargötn og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grimsstaðaholtið með flug- va.llarsvaeðinu, Vesturhöfnin með Örfiriscy, Kaplaskjói og Seltjara- er límdur marglitur pappír eða þær skreyttar á aiman hátt, pg er sjálfsagt að láta Pésa sjáíf- an xun það. Þarna getur hann raðað gullum sínum, svo að hver hlutur sé á sínum stað, og staður fyrir hvern hlut. m Stjómafkjöí í S. 3. Framhald af 8. siðu. svindl í félaginu? Þessu kemst stjórn S. R. ekki tmdan að svara og láta fara fram rannsókrt í þessttm efnttm tii þess að bera af sér alian grun. Krafa sjó- manna er að nú þegar verði efcit til stjórnarkjör.s í félaginu þar sem listi iþeirny liafi verið gildur þrátt fyrir úrskurð ikjör- stjórnar þar um. *Eða iþorir stjórn S. R. ekki að gefa sjó- mönnum kost á að láta í ljós álit sitt á gjörðum þeirra á síð- ástliðnu ári ? Ætia þeir að þröiigva á ólöglegan hátt upp á éjómenn sömu stjórninni og í fyrra sem helzt hefur það til afreka unnið: Að segja ekki upp sMdveiði- samningmim þrát.t fyrir margs konar misrétti í hon- um. Að hafa staðið í samningum um þorskaoetaveiðar allt ár- ið án nokkurs árangurs. Að hafa unnið að því leynt og ljóst að fellt var samúðar- vehkfail með verkalýðnum í desember. Að hafa látið hjá líða að mótmæla McCarranlögunum illræmdu sem þeim ber að mótmæla harðlega og þá ekki sízt eftir að farið ep að of- sækja ísl. farmenn eftir þeim. AG hafa undirbúið kjaradeilu bátasjómanna cins og raun ber vitni. Að hafa haldið 2 félagsfundi á árinu -— svo nokkur afreksverú séu tal- in. að eteki sé minnzt á aðgerð- arleysi stjórnárinnar á árinu, m. a. í slysarááium o fl. Gefi stjórn S. R. dltki ákveðið ávar við kröfum sjómánna nú þegar, ráimu. þeir athuga aðrar íaiðir til 'þess að leita réttar síns. .<£ Hér cr ekkcrt Cyð- iíigahatur Framh. af 5. siðu sem áfastur er og gyðingasafn- ið, sem nú er kosið af r£kinu. -^r-Meiia.en Gyðingar —» 4í&ieilandi og Banda-’ ríkjunum geta sagt Hafi ég verið í ncikkrum efa um það sem dr. Sichl og Neu- mann höfðu sagt mér, var hann h'orfiim á samri stundu við svar dyravarðarins, þegar ég bar upp við hann svipaða spurningu þeirri sem ég hafði áður bor- ið fram við leiðtoga Gj’-ðinga. „Ætti það ao merbja", spurði hann, „að vegna þess að ég sé Gyðingur, hljóíi ég að vera suma manngerð og glæpamenn eins og Fisehl cg Eeicin, sem á styrjaldarárunum s\iku Gyð- inga í Iiencítir naaistum og gestapó? Auðvitað ekld. Og hvað Gyðlngahatrl við- vskur“, bætti hann við, „þá veit ég sem Gyðingur, að ef cinhver lætur hatursyrðl falla um Gyð- ínga, á ég vísan fullan stuðuiug frá öryggislögreglu ríklsins, ef ég vil draga hanu til áhyrgðar — og það er víst; meira en nokkxir Gyðingar í Englaiuli eoa Ameríbu geta sagt“. Eítidit raeð sóSsaftíma Á fundi bæjarráð.s 13. þ. m. var samiþykkt samkv. reglu- gero ffá 7. janúsr 1946 að skipa þessa merm eftirlitsmenn með róðrariíma fiakibáta í Reýkjavík: Andrés Finnboga- son, m.b. Svan, Þórarinn Vig- fússon, m.b. Hagbarði.og Þórð Jóhaaær-son, m. b. Asgetri. öskur auðvaldsins Framhaid af 5. sSöu. st.yrks heldur og sérstakrar tækuilegrar þjálfunar aí háifu leyiiiþjónustu bandaríska hers- ins í Vesturþýzkalandi? Séu þetta ekld eintómir hugarórar úr mér man ég heldur eklci betur en að aðalforustumenn þessa glæpafélagsskapar í Vesturþýzkalandi reýndust flestir íyrrverandi liðsforingjar úr SS-sveiínm nazista. í þessu tilfelii bætti banda- ríska ieyniþijónustan gráu ofan á svart með því að neita því að þeir liðsforingjar bandaríska hersins sem annast höfðu sam- bandið við þemian hryðju- verkafélagsskap yrðu yfir- heýrðir. Ég minnist þess ekki að auð- valdsblöðin íslenzku hafi sýnt neinn sérstakan áhuga fyrir því að kynna lesendum sínum eða útskýra fyrir þeim þessa , ,menuingar “ -starf semi hinna bandárísku vina sinna. Þessu til viðbótar mætti kannski miima Morgunblaðið, Tímaim, Vísi og AB á þá ó- hrekjaniegu staðreynd að Bandaríkin verja á þessu ári hvorld meira né minna en 100 milljónum doílara til undir- róðurs og skenrnidarstarfsemi í Sovétríkjunum og alþýðuveld- unum; Og það er ekki fariö laumulegar með þetía on það, að upphæðin er höfð á sjálíum fjárlögum ríkisins og ekkert íarið í lauukofa með tilgang- inn. Engum þarf því að koma á óvart þótt jiessarar þokkalegu starfsemi sjáist einhversstað- ar merki. Að sjátfsög'ðu er það iiryggilegt að nokkur liorg- ari verkamannaríkisins í austri skuli ljá sig til morða og skemmdarvcrka í þágu þeirrar heimsvaidaklíku sem stjórnar Bandaríkjum Norður- ameríku. En vissulega ber að fagna því að upp um slíka skuli komast áður en þeir hafa náð cnn háskalegri árangri í iðju sinni. Þa'ð er vafalaust ekki af fá- fræði heldur öðru verra að auð- valdsblöðin íslenzku öskra sig nú hás gegn Sovétríkjunum þegar þau hafa hendur í hári nokkurra af iaunuðum skemmdarverkamönnum og út- sendurum Bandaríkjaauðvalds- ins. Eigi að síður taldi ég rétt að minna á þessar athyglis- ver'ðu staðrejTidir um vinnu- brögð skjó'stæðinga þeirra 5 vestri, mætti það verða rit- stjórimum til nokkurrar and- legrar uppbyggingar og skiln- ingsauka á því sem raunveru- lega er að gerast. Vcrkamaður Auglýsið í £,*»>¥' •I* Pföovilfanum Hann sagði: ,,Nei, alls ekki — alls efcki. Þér skuluö vera - lijá manninum yðar. Segið mér bara allt um fötin þeirra og liérna — hér — hvenær þau þurfa að hátta. Svo skuluð þéf engar áhyggjur hafa“. Um kvöldið fór hann með henni upp til þeirra þegar þau voru háttuð. Ilann sagði við Ronald: „Þú ætlar þá að koma ráéð mér til Englands að heimsækja frænku þína“. Litli drengurinn leit á hann glampandi augum. „Já. Eigum við að fara í lest?“ Howard sagði: „Já, við eigum að vera lengi í lest“. „í eimlest eðá rafmagnsiest ?“ ; „Ég held það sé eimlest. Já, það er áreiðanlega eimlest". „Hvað verður hún á mörgum hjólum ?“ En þessu gat garáli niaðurinn ekki leýst úr. Þá hvein í Sheilu: „Fáu.m við að borða í lestinni?" „Já“, sagði hann. „Þið fáið að borða í lestinni. Þið fáið sjálfsagt miðdegismat, te og morgunmat líka“. „Ú .... ú“, sagði hún. Svo endurtók húa vantrúuð: „Morg- unmat í lestinni?*' Ronald starði á hann. „Hvar cigum við að sofa?“ Faðir hans sagði: „Þú átt.að sofa í lestinni, Ronni. í litlu rúmi út af fyrir þig“. „Sofa i lestinni?" Hann sneri sér að gamla manninum. „Herra Howard — má ég sofa hjá eimvélinni ?“ Slieila sagði: „Eg líka. Ég vil sofa hjá eimvéiinni". Brátt gat móðir þeirra fengið þau til að leggjast út af. Hún kom niður skönunu á eftir karlmömiunum. „Ég ætla að fá frú Lucard til að útbúa körfu með nesli hanöá vkkur“, sagði iiún. „Það verður auðveldara fyrir yður að gefa þelm að borða í svefnvagninum cn vasast með þau í matsalinh;'. Howard sagði: „Það er vingjarnlegt af yður. Það verður miklu auðveldara á þanri hátt“. Hún brosti. „Ég veit ’nvernig er að ferðast með böm“. I-Iann borðaði með 'peim um kvöldið og fór snemma að hátta. Hanr. var máíulega þreyttur og svaf prýðilega. Hann vaknaði snemma eins og liann var vanur og lá um stund í rúminu og hugsaði um það sem hann þurfíi að gera. Lolcs fór Iiann á fætur og honum leið óvenju vel. Það hvarflaði ekki j að. hoeium, að vellíðan hans stafaði af því að hann hafði.verki að vinna í fyrsta skipti í marga mánuði. Þennan dag var nóg að gera. Börnin höfðu lítinn faraúgur meðferðis; föt þeiira voru öll í lítilli tösku. Með aðstoð móð- » i —— .. -Ufcin. urinnar lærði gamli maðurinn lielztu atriðin í sainbandi við klæðnað þeirra, hvemig átti að hátta þau og hvað þau ættú að borða. Éteiii sinni þagnaði frú Cavanagli og leit á hann. „Heyríð þér annars", sagði hún. „Þér viljið auðvitað heldur að ég komi með yður til Parisar, er það ekki?“ ; v „Éei, alls'ek'kf'Csagði hanh. ‘,Ég fiillvissá yður urá að þeim "er öHætt 'Kja ráér“. " *’ Hún þagnaði andartak. „Já, ég geri ráð fyrir því“, sagði liún hægt. „Já, ég býst við að þeim sé óhætt hjá yður". Hún minntist ekki framar á París. Cavanagh hafði farið aftpr til Genfar, en þctta ikvöld birt- ist hann við kvöldverðinn. Haim kallaði á Ilovvard og fókk honum peningá til ferðalagsins. „Ég get ekki lýst því, hve þákklát við erum“, tautaði hann. „Það gerir gæfumuninn að Vita af börnuiium S Englandi'*. Gamli maðuriim sagði; „Hafið engar áhyggjur af þeim. Þau eru örugg hjá mér. Ég hef sjálfur átt böm“. Haim borðaði eldd ikv'öldv^ð með þeim um kvöldið, því að hann áleit betra að leyfa þehn að vera einum ráfeð bömunum. Allt var i’eiðubúið fyrir ferðina; töskur hans voru tilbúnar, veiðidótið í langa, sívala hylkinu. Ekkert var ógert. Hann fór upp í herbergi sitt. Það var glampandi tungls- ljós og um stund stóð haim við gluggann og horfði yfir engin og ákógana í átt ti! fjalla. Það var mjög kyrrt og frið- sælt. Hann sneri sér írá glugganum og var þungt í efeapi. Það var óeðlilega friðsælt héma í Jm’afjöllunum. Tvö eða þrjú hundruð míluin norðar hðtðu Fmkkar baráttu upp á líE og; dauða við Somme; friðurinn í C-idoton varð honum skjmdilega ógeðfelldur, óheillavænlegur. Annríkið og atið í samtoandi við ferðalag bamanna hafði breytt viðhorfi hans; nú þráði hann ekkert frekar en að komast til Englands, í ólgu atbúrðanna. Hann var feginn að hann var á förum. Friðsældin í Cidoton hafði hjálpað honum á erfiðum thnamóturá, en nú vrar kominn tími til að skipta um aðsetur. Daginn eftir var allt á ferð og flugi. Hann var snemma á fótum, c*i börain og foreldrar þeirra vorú þú omin á stjá á undan homrm. Þau snæddu saman morgunverð í síðasta sinn í borðstofunni; aðjokurálærði Howaxd að mýkja skorpúná á hveitibrauðinu með þvi að .dýfa henxú niður í kaffi. Og gamli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.