Þjóðviljinn - 16.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.01.1953, Blaðsíða 8
Faxaverksmið jan kostar 28 millj. kr. Á bæjarstjórnarfundi í gær las Bir.gir Kjaraa nijög ýtar- lega síkýrslu frá forstjóra Faxaverksmiðjunnar um hag hennar. Stofnkostnaður verksmiðj- unnar hefði verið orðinn 27.9 millj. í árslok 1851, en frekari breytingar væru ekki fyrirhug- aðar né nauðsynlegar. Rekstrarafkoman væri í sam- ræmi við íþað að verksmiðjuna hefði alltaf skort hráefni til úrvinnslu, því síldin hefði brugð izt. Halli árið 1951 hefði orðið 344 þús. og yrði meiri þetta ár. Skuldir verksmiðjunnar hefðu s. 1. haust verið 19 millj. kr. að viðbættu 11 millj. marshall- láni. Verksmiðjan hefði verið starf hæf til síldarbræðslu í okt. 1948 og stofnkostnaður þá 19.5 millj. Gengislækkunin hefði hækkað eriendar skuldir v.erksmiðjunn- ar um 6 millj. og síðan hefðu verið gerðar breytingár til að hún gæti unnið lýsi og mjöl úr karfa og ufsa. Hvað hefðu menn sagt ef verksmiðjan hefði ekki verið _ - , ... , , . , _ reist en Faxasíldin haldið áfram Fm Edith Nielsen er 66 ara gomul og a heima i Kaupmanna- að veiðast og venksmiðjuverði höfn. í haust Iangaði hana til að litast um hinumegin við Eyrar- ‘ verið eytt árlega í flutning síld- sund. Er ekki að. orðlengja. það að þegar hún kom heinv aftur ar norður til Siglufjarðar ? Föstudagur 16. janúar 1953 — 18. árgangur —■ 12. tölublað íhaldiS enn ófáaníegt ti! að trygi sjuklingom svefnfrið ;ja hafði hún gengið 3C00 kílómetra um Svíþjóði Hún var þrjáj — mánuði á leiðinni, varð víðfræg og fékk viðurnefnið Stálamma. Ferðalagið kostaði hana rúmar 700 ísl. krónur, mest af því fór fyrír 14 skósólanir. Bæjarsfarfsmenn njóti sigra verka- ,,Bæjarst.jórnin ákveður að greiða starfsmönitom bæjarins og bæjarfyrirtækja verðlagsuppbót á föst laun í samræmi við á- kvæði í kjarasamningi atvinnurekenda og verbalýðsféiaganna dags. 19. des. s. I. Jafnframt samþykkir bæjarstjórnin að lágmarksorlof fastra starfsmanna bæjarins og bæjarfyrirtækja skuii vera í saniræmi við ákvæði fyrrgreinds kjarasamníngs“. Oskar Halldórsson látinn Óskar Halldórsson, útgerðar- maður, lézt i Reykjavík í gær 59 ára að aldri. Óskar var um langt skeið einn umsvifamestur úígerðarmaður hér. á landi, og lét einkum mjög til sín taka síldarútveg og síldarsöltun. íyris MfseiðanmíeEð a8 næturkgi ,.Bæjarstjórnin ákveður að Beggja fyrir umferðanefnd og lög- reglustjóra að banna alla umferð bifreiða frá kl. 9 s'iðdegis til kl. 8 að morgni um Skólavörðustíg og Kárastíg meðfram sjúkra- húsi Hvítabandsins og um Túngötu fyrir framan Landakots- spítala“. Sigurður Guðgeirsson flutti tillögu þessa á bæjarstjórnar- fundi í gær. Kvað hann hana íkviknun í gær I gær kl. 2.30 var slökkvilið- ið kallað að byggingu Lakk- og málningarverksmiðjunnar Ilörpu. Hafði kviknað í geymslu fyrir.tæikisins. Tókst fljótlega að slökkva eldinn en skemmdir urðu þó nokkrar á vörum. Áfengisneyzla fer minnkandi Samkvæmt upplýsingum um áfengissölu og áfengisneyzlu er borizt hafa frá Áfengisverzlun. ríkisins hefur áfengisneyzla ís- lendinga minnkað jafnt og iþétt síðan 1946, en þá komst hún hæst, var 2 lítrar á mann. 1948 var húa 1.887 lítrar. 1950 1.473 1., og í fyrra 1.345 lítrar. Itlar stjórn S.R. ekki a$ láta fara List og sálköniiim Símon Jóh. Ágústsson pró- fessor flytur erindi n. k. sunnu- dag, 18. þ.m. kl. 2 stundvíslega í hátíðasal háskólans. Nefnir hann erindið List og sálkönnun. Kenning Freuds um geðvernd og uppeldi er almenningi hér orðin fyrir löngu kunn í stór- um dráttum, en hitt vita færri, að sálkönnuðir hafa eihnig beitt rannsóknaraðferð sinni til skýr- ingar á list. Fyrirlesarinn mun gera grein fyrir nokkrum helztu atriðunum í kenningu sálkönn- uða um list, aðallega þeirra Freud.s, Jungs, Ottos Ranks og Ch. Baudouins. Hann mun segya tíeili á þeim duldum (complex- Framhald á 4. síðu. Framanskráða tillögu flutti Guðmundur Vigfússon á bæjar- stjómarfundi í gær. Kvað hann það sjálfsagt að bæjarstarfs- mennirnir nytu þeirra kjara- bóta sem unnizt hefffu í verk- fallinu í des., enda orðin venja að svo væri. Borgarstjóri kvað þetta orð- ið venju og svo mundi einnig gert nú, en lagði til að af- greiðslu málsins yrði frestað til afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins fyrir árið 1953. CtvarpstiRiræður Borgarstjóri skýrði frá því i sambandi vió óskir ura að um- ræðum um fjárhagsáætlun bæjar- ins verði útvarpað, að útvarpsráð Framha’.d á 7. síðu. BTES enp læ iirnar um fiskverðið afskipfaiausar? Síðastliðinn laugardag sendu sjómenn kæru út af stjórnar- kjöri í Sjómannafélagi Reykjavíkur til stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins, svo sem skýrt var frá hér í blaðinu. I rúmar þrjár vikur hafa farið fram umræður milii ríkisstjórnarinnar og útgerð- armamia og hraðfrystíhúsa- eigenda um fiskverðið á næstu vertið, án þess að stjóm ASÍ hafi sé'ð nokkra ástæðu til að bera' fram kröfur um að fá að taka þátt í þeim umræðum svo sem síffasta Alþýðusam- bandsþing samþykkti að hún skyldi gera._ Flestir meðlimir A. S. í. halía beinna eða ó- beinna hagsmuna að gæta í sambandi við umræour þess- ar eins og raunar landslýður allur. Kjör allra iþeirra fjöl- mörgu sjómanna í landinu mótast að m:Y;lu leyti af því hvert fiskverð verður ákveð- ið í þessum umræðum. Hvort bátasjómenn fá .greitt sama verð fyrir fi&kinn og útgerð- armenn sem þeir eiga engu síður -en útgerðarmennirnir. Hvort sjómenn fá greitt 20 aurum lægra verð fyrir kg. en á síðustu vertíð. Taki A. S. í. ekki þessi mál til alvar- legrar athugoaar nú þegar ber hún ábyrgð á þeirri kjararýmun sem bátasjó- menn verða fyrir ef dæma má eftir horfum, og ekki ein- asta bátasjómenn heldur og allir þeir er taka laun eftir vísitölu. 6 dagar eru nú liðnir frá því kæran var send, en ekkert svar hefur borizt enn frá stjóm og trúnaðarmannaráði. Kæra þessi mun hafa komið þessum herrum aokkuð á óvart, því þeir hafa fram að þessu staðið í þeirri trú að sjómönnum myndi ekki takast að skjalfesta það svindl og óreiðu sem —cflkt hefur í starfsemi þessa fólags um lang- an aldur. Það er enn í manna minnum hve stjórn S. R. tráss- aðist lengi við því að afhenda félagatal S. R. til Alþýðusam- bandsins, þegar sameiningar- mcnn sátu þar við völd. E'anig er það í manna mimium hve langan tíma það tók sjómenn 'að fá afnot af kjörskrá félags- ins við stjórnarkjör í félaginu þótt stjórn S. R. yrði að lokum að láta undan í þeim efnum. í kæru þessari liefur verið flett ofan af þessum herrum og upp- lýstur sá grunur, sem lengi hefur legið á þeim. Ea spurn- ingin er þó, hvort öll kurl hafi komið.til grafar í þessari rann- sókn. Eru ekiki fleiri slík dæmi um ónákvæman rekstur og Framhald á 6. síðu. vera ítrekun á tillögu er vís- að hefði verið til athugunar bæjarráðs fyrir nokkrum mán- uðum, og fær'ði fyrir tillögunni þau rök sem flestum eru kunn, að sjúklingar í fyrrnefndum sjúkrahúsum hafa ekki svefn- friff' á nóttum fyrir bilaumferð. Borgarstjóri kvað málið í at- hugun hjá umferðanefnd og lögreglustjóra og vildi enn vísa tillögunni til bæjarráðs. Guðmundur Vigfússon taldi að þrátt fyrir annmarka á um- ferðabanninu hlyti að mega leysa málið og umferffarnefnd hefði þegar haft nægan tíma til að gera tillögur í málinu. Var tillögunni síðan vísað til bæjarráðs með 9 atkv. gegn 5. Hæstu vinning- arnir í gær fór fram dráttur í fyrsta flokki happdrættis há- skólans. Vinningar voru 550 og 4 aukavinningar að upphæð samtals 252 þús. og 500 kr. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr. kom á nr. 33119, fjór'ð- ungsmiða er allir voru keyptir hjá Pálínu Ármann í Varðar- húsinu. 10 þús. kr. vinningur kom á nr. 19206, einnig fjórð- ungsmiða, 3 seldir hjá Helga Sivertsen, Austurstræti 12 og 1 hjá Marenu Pétursdóttur, Laugaveg 66. 5 þús. kr. vinn- ingur kom á nr. 16439, var það heilmiffi seldur á Eskifirði. 5 þús. kr. aukavinningur kom á nr. 12880, fjórðungsmiði, einn seldur í Stykkishólmi og 3 í Neskaupstað. (Birt án ábyrgð- ar). Myndlistarsýningin FUÖNSK NÝLSST opnuð í Lisivinasalnum í kvöld 1 kvöld kl. 9 opnar fransiki sendikennarinn, Schydlowsky, myndlistarsýniaguna Frönsk nýlist í Listvinasalnum. Ég giftist §f0imgfisí úlfou Önnur kvikmyndasýning MlR verður í kvöld í Þingholtsstræti 27, og hefst kl. 9. Á föstudag- inn var sýnd þýzk úrvalsmynd í litum frá uppbyggingu alþýðu- ríkis í Austur-Þýzkalandi og gerður góður rómur að. — í kvöld verður sýnd önnur þýzk mynd, sem hlotið hefur góffa dóma hvarvetna: Ég giftist gyð- ingastúlku. Húsið verður opnað kl. 8,30 og sýningin hefst stund- víslega. Sýningin er á vegum List- vinasalarins, en aðalheiðurinn af henni á Hörður Ágústsson, listmálari, sem nýkominn er lieim frá París. Keypti hann úti nokkur málverk fyrir ýmsa einstaklinga hér lieima, önn- ur fékk hann lánuð eða þau voi-u gefin. Af þessum verkum samanstendur sýningin. Er hér um að ræða bæði oiíumálverk, teikningar, litógrafíur og álím- inga. En höfundar verkanna eru málarar frá ýmsum þjóð- löndum, starfandi í París, svo sem Picasso, Braque, og Rúss- inn Kandinsky er fyrstur manna málaffd abstraktmyndir, en hann er raunar látinn. — Myndirnar eru langflestar nýj- ar af nálinni, og eiga þær að geta gefið nokkra bendingu um málaralist í París í dag, enda þótt hér sé aðeins um að ræða 24 myndir. Nokkrar myndanna verða til sölu, og verður sýningin opin næsta hálfan mánuð. Væntanlega nenna menn að hafa einhverjar skoðanir á sýn- ingunni. Ég hið að !iei!sa Eins og áður hefur verið greint frá í blaðinu frumsýnir Þjóðleikhúsið í kvöld hýjan ballett, er danski ballettmeist- arinn Erik Bidsted hefur samið við samnefnt ljóð Jónasar Haþ- grímssonar. Karl O. Runólfsson hefur samið hljómlistina. I leik- dansinum fara með aðalhlut- verk hjónin Bidsted og Lise Kjærgaard, en nemendur þeirra í ballettskóla Þjóðleikhússins fara með önnur hlutverk. Auk þessa balletts verður sýndur leikdansinn Þyrnirósa, með hljómlist eftir Tjækovskí, og nemendur skólans sýna einnig nokkrar æfingar. Uþpselt mun hafa verið í gærkvöld að frum- sýningunni, en þvi miður verða sýningar aðeins 3 eða 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.