Þjóðviljinn - 20.01.1953, Síða 1
KvenféEag
sósíalisfa
KveiifélaR' sósíalista heldur að-
alfund á fimmtudaginn kemur
á Þórsgötu 1.
Þriðjudagur 20. janúar 1953 — 18. árgangur — 15. tölublað
Benjamm kemur upp um fyrirœflanir sfjórnarflokkanna:
Verður 109 milljónavirði af þjóðareign henf í auðhraskara
Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins?
Jón Árnason leggur til oð mótvirðissjóður verði endurgreiddur til aS
hindra íhlutun Bandaríkjanna um efnahagslíf íslands
Fjárliagsnefnd efri deildar Alþingis kvaddi Benjamín Eiríks-
son á fund sinn til viðræðu um frumvárp rjkisstjórnarinnar um
Framkvæmdabanka.
I nefndaráliti minnihluta nefndarinnar segir m. a.:
,,Ein aí þeim spurningum, sem nefndin lagði
fyrir dr. Benjamín Eiríksson, var sú, hvaða tilgang
það hefði, að ríkissjóður legði Framkvæmdabankan-
um til sem „stofnfé" hlutabréf sín í Áburðarverk-
smiðjunni, Raftækjaverksmiðjunni og Eimskipafé-
lagi íslands. Dr. Benjamín svaraði, að hann hugs-
aði sér, að hlutabréf þessi yrðu seld síðar. Fer þá
að verða skiljanlegra það kapp, sem á það var lagt
að breyta Áburðarverksmiðiunni í hlutafélag.
Samkvæmt þessu virðast vera uppi ráðagerðir
um að afhenda Áburðaiverksmiðjuna, sem ríkið læt-
ur reisa og ver til á annað hundrað milljónum
króna, einstökum mönnum til eignar fyrir nokkrar
milljónir króna".
t framsöguræðu á þingfundi
í gær lagði Brynjólfur Bjarna-
son þunga áherzlu á hve þarna
væri um alvarlegt mál að ræða.
Hlutafé Áburðarver'ksmiðjunn-
ar nú er aðeins 10 milljónir
króna, og af því á ríkið sex
milljónir en f jórar milljónir
eru í einkaeign. Allan stofn-
(kostnað fyrirtækisins, á annað
hundrað milljóna króna, legg-
ur ríkið fram, nema þessar
fjórar milljónir króna í hluta-
fé. Þegar lánin verða að fullu
greidd hafa eigendur þess eign-
azt verðmæti a. m. k. upp á
40 milljónir króna!
Nú upplýsir Benjamín Ei-
ríksson hvað verða á um af-
ganginn það sex milljóna
króna hlutafé sem ríkið á.
Það á að selja þau, og láta
þar með hin gífurlegu verff-
mæti sem í Áburðarverk-
smiðjunni felast í hendur
auðbraskara.
Um fyrirhugaða hlutabréfa-
verzlun Framkvæmdarbankans
upplýsti Benjamín að alls ekki
væri tilætlunin að verzla með
hlutabréf í hagnaðarskyni,
heldur til að hjálpa fyrirtækj-
um til að 'komast á laggirnar.
Má því telja víst að hlutabréf
ríkisins í Áburðarverksmiðj-
unni verði ekki seld dýrt! Það
mætti því segja að þetta væri
að hagnýta rikisvaldið vel í
þágu einkaauðmagnsins.
Eysteinn reyndi að malda í
móinn, og hafði þá einu rök-
semd að bannað væri í sjálfu
frumvarpinu að selja hluta-
bréfin sem bankanum eru feng-
in. Honum var tafarlaust bent
á að þetta eru staðlausir staf-
ir, í frumvarpinu segir einung-
is að ekki megi selja þessi
hlutabréf nema með samþyliki
Alþingis. Og Framsókn og
Sjálfstæðisflokkurinn hafa sam
ið um annað eins lítilræði! Var
auðfundið að það kom Eysteini
mjög illa að Benjamín sikyldi
glopra þessu út úr sér, og hef-
ur þessi eymdarráðherra Fram-
sóknar sjaldan flútt meiri
eymdarræðu en í þessu máli í
gær.
Eisenhower
tekur við embætti í dag
giS hefur seli óslitið á
fundi síðan á sunnudagsmorgun
í gærkvöld hafði neðri deild ítalska þingsins setið
óslitið á fundi síðan á sunnudagsmorgun og var búizt
við að fundurinn mundi standa í alla nótt og jafnvel
fram á kvöld.
föku nazistaforingjanna sjö
í útvarpsræðu, sem Adenauer hélt í gær, sagöi hann,
að sú ákvörðun brezku hernámsstjóraarinnar í V.-Þýzka-
iandi. að láta handtaka sjö nazistaleiötoga hefði vakið
furðu sína.
Hann sagði, að vestur-þýzka
lögreglan hefði uadanfarna
mánuði fylgzt með öllum at-
höfnum þessa'ra manna, en hún
hefði ekki komizt að raun um
neitt, sem réttlætti handtöku.
Menn þes3ir væru með öllu á-
hrifalausir og þeim mundi
aldrei hafa tekizt að afla sér
neinna áhrifa. Það liefðí því
vakið fui’ðu sína, þegar brezki
hemámsstjórinn, sir Ivan
Kirkpatrich, hefði kómið á
fund sinn og sagt að menn
þessir yrðu handteknir. Hann
hefði beðið um skýringu, en
enn ekki fengið neina.
Adenauer bætti því við, að
þessi ráðstöfun mundi verða til
að torvelda mjög fullgildun
samningsins um Evrópuher í
þinginu í Bonn. — Fyrr um
daginn var tilkynnt í Bonn, að
Adenauer hefði hafnað til-
lögu frá Erich Ollenhauer, leið
toga vestur-þýzkra sósíal-
demókrata, um að hætt yrði
við fullgildingu Evrópuhers-
samningsins, en í stað teknar
upp nýjar samningaumleitanir
við Vesturveldin.
Umræður hafa staðið um
frumvarp de Gasperi-stjórnar-
innar til nýrra kosningalaga,
en það er lagt fram til að
tryggja katþólska flokknum á-
framhaldandi meirihluta á
þángi, þrátt fyrir þverrandi
fyJgí.
Þingmenn stjórnarandstöð-
unnar hafa beitt öllum brögð-
um til að koma í veg fyrir
samþykkt frumvarpsins áður
en þingi verður slitið og nýjar
kosningar fara fram, og það er
málþóf þeirra sem er orsök
þessa langa fundarhalds. Þeir
mega heita einir í þingsalnum,
en í hliðarherbergjum bíða
þingmenn stjórnarinnar og eru
á verði, ef stjórnarandstaðan
skyldi nota tækifærið til að fá
frumvarpinu vísað frá.
I gær hófst í Sofia réttar-
höld gegn tíu mönnum, sem
sakaðir eru um njósnir og und-
irróðursstarfsemi í þágu Banda
ríkjanna. Þeir hafa allir játað
Með tilhögun þeirri sem frumv. ríkisstjórnarinnar um Fram-
kvæmdábanka Islands gerir ráð fyrir, er til þess ætlazt að
yfirstjórn erlends fjármálavalds yfir íslenzkum fjármálum og
efnahagslífi verði betur tryggð en áður. ..
Brynjólíur Bjarnason mótmælti frumvarpinu vegna þessa
yfirlýsta tilgangs er það kom til 2. umr. í efri deild í gær og
lagði til að því yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá:
„Þar sem Framkvæmda-
banka íslands eru ætluð verk-
efni, sem nú eru í"höndum
annarra stofnana og ek'ki liggja
nein gild rök til þess, að verk-
efni þessi verði betur af hendi
leyst með þeirri tilhögun, sem
frumvarpið gerir ráð fyrir,
telur deildin ekki rétt að sam-
þykkja frumvarpið og tekur
fyrir næsta mál á dagskrá".
1 rökfastri framsöguræðu
sýndi Brynjólfur fram á að
engin íslenzk rö'k lægju til iþess
að stofna þennan banka. Efni
frumvarpsins er í meginatrið-
um samið af gjaldkera Alþjóða
Tiliögur Jón
I nefndaráliti sínu birtir
Brynjólfur Bjarnason álit
Jóns Árnasonar bankastjóra
um Framkvæmdaban'kann og
vandamál varðandi mótv-irðis-
sjóð. Álit þessa sérfræðings
Framsó'knar í . fjármálum er
líklegt að veki almenna athygli.
En það er í stuttu máli að
stofnun Framkvæmda-
bankans sé með öllu
þarflaus.
Um mótvirðissjóðinn segir í
áliti Jóns Árnasonar:
,,Hinn svokallaði Mótvirðis-
sjóður hefur orðið til vegna ó-
afturkræfra framlaga frá
stjórn Bandarikjanna í sam-
ræmi við samning um efna-
hagssamvinnu Evrópu 16.
apríl 1948.
Þessi sjóður er nú að fjár-
bankans, sem er bandarískt
fyrirtæki. Enginn bankanna
sem fyrir eru mun vera fylgj-
andi þessari nýju skipan
bankamálanna.
Ríkisstjórnin hefur rekið á
eftir málinu eins og venja er
til með frumvörp sem banda-
risku húsbændurnir fyrirskipa
henni að láta samþykkja.
Einn stjórnarþingmanna,
Gísli Jónsson, upplýsti að
samkomulag væri milli
stjórnarflokkanna að af-
greiða málið svo að scgja ó-
breytt.
hæð um 310 millj. kr., að með-
töldum þeim skuldabréfum,
sem ikeypt hafa verið fyrir fé
Mótvirðissjóðs. Ekki má veita
fé úr sjóðnum, hvorki sem lán
né til aeins annars, án sam-
þykkis Bandaríkjastjórnar, og
virðist það í rauninni eðlilegt.
En af því leiðir, að slikar leyf-
isveitingar um meðferð Mót-
virðissjóðs hljóta að hafa í för
með sér meiri eða minni af-
skipti af fjármálalífi landslns
í heild. Nú liggur það ekki
fyrir, svo að mér sé ikunnugt,
að komið hafi bein krafa frá
stjórn Bandaríkjanna. um ^að,
að stofnaður skuli sérstakur
banki til þess að hafa með
höudum fjárreiður Mótvirðis-
sjóðs, og þá heldur ekki, hvort
afskipti Bandaríkjastjórnar af
meðferð sjóðsins mundu hverfa
þegar búið væri að afhenda
hann Framkvæmdabankanum.
Framhald á 2. síðu.
Iranska þingið veitti
Mossadegh alræðisvald
Neðri deild íranska þingsins varð í gærkvöld við
kröfu Mossadeghs um alræðisvald í eitt ár enn.
Var þetta samþykkt með 51
atkvæði gegn 2, en einn þing-
maður sat hjá. Forsafti deildar-
innar hafði fyrst lagzt á móti
þvi, að krafa Mossadeghs yrði
rædd og um hana greidd at-
kvæði í þinginu, þarsem hún
bryti í bág við stjórnarskrá
landsins. En í gær breytti hann
afstöðu sinni, lýsti þá yfir, að
hann áliti að þingið yrði sjálft
að skera úr um, hvort krafan
væri í samræmi við stjórnar-
skrána.
Mossadegh ræddi við sendi-
herra Bandaríkjanna í Teheran
í gær, og er það í 8. skiptið
sem þeir ræðast við, síðan
sendiherran kom aftur úr ferða
lagi sínu til Washington í síð-
asta mánuðd.
Átta þingmenn hins vjnstri-
sinnaða sósíaldemékrataflokks
ísraels, Mapam, gengu af þing-
fundi í gær, þegar samþykkt
var að fela utanrikisráðuneyt-
inu að rannsaka fréttir um
„Gyðingaofsóknir“ í Sovétríkj-
unum.