Þjóðviljinn - 20.01.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 20. janúar 1953 -
Studentafélag Reykjavíkur
lieldur umræöufund um
ÁFENGISMÁLIN
í Tjamarbíó í kvöld kl. 8.30.
Frummælendur verða:
Gúsiav h. Jónasson, skriístoíustjóri,
Bxvnleiíar Tobíasson, yfirkennari,
Jéhann G. Möller, forstjóri,
Björn Magnússon, prófessor.
^S2S3í^^>Si;'^^K?^SS?SiS2SS3?iS2?SS^^iS^«S2S2S2SSS2SSæ£S^^!283SS»2S^25íK2S5í?í2S223S2S
^^SSSS«Í.^S2S£SSS2?£S2S£5SSSSÍSSSÍ!Í3SS2^SSSÍSSS2S2S8S8SSSSSSS8SSSSSSSS52?2?2SÍ5Í>SSSSSSS2S2
Framkvæmdastjórasfarí
Framkvæmdastjórastai'fið viö Samvinnufélag
útgeröarmanna, Neskaupstað, og Olíusamlag út-
vegsmanna, Neskaupstaö, er laust til umsóknar.
Ujnsóknarfrestur er til 10. febrúar n. k. Umsókn-
ir ásamt launakröfum óskast sendar til undir-
ritaös.
Þriðjudajíur 20. janúar. — 20. dagnr á.rsins.
ÆJARFRÉTTIR
Ríkissldp:
Hekla fór frá Akureyri síðdegis
i gær á vesturleið. — Esja kom til
Reykjavikur í gærkvöld að aust-
an úr hringfcrð. — Herðubreið
kom til Rcykjavíkur í gærkvöld
að vestan og norðan — Þyrill er
í Faxaflóa. — Helgi Helgason fór
frá Xteykjavik í gserkvöld til
Snæfellsneshafna, Salthólmavikur
og Flateyjar.
Eimskip:
Krúarfoss kom til Boulogne 17.-1.
fer þaðan til Antwerpen og Rott-
erdam. — Dettifoss fór frá Ncw
York 16.-1. til Reykjavíkur. —
Goðafoss fór frá KeXlavík í g»r-
kvöld áieiðis til Reykjavíkur. —
Guilfoss er í Kaupmannahöfn. —
Lagarfoss fór frá Leith 17.-1.
væntanlegur U1 Reykjavikur i dag
— Reykjafoss átti að fara frá
Antwerpen i gær til Reylcjavíkur.
— Selfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 18.-1. til Dublin, Liverpotol og
Hamborgar. — Tröllafoss fór fiá
Reykjavík 14.-1. U1 New York.
Skipadelld SIS:
Hvassafeil fór frá Álaborg í gær
til Kaupmannahafnar og Stettin.
Amarfell lestar timbur i Mánty- '
luoto. Jökulfell er í New York.
Gullbrúðkaup
Fimmtíu ára lijúskaparafmæli
clga í dag hjónin Jóna Benedikts-
dóttir og Guðmundur Gestsson,
trésmíðameLstari, Langeyrai-vegi
12 Hafnarfirði.
4 j . Hjónunum Ásu
, \* p-, / XCarlsdóttur og
» Jf ^ Tryggva Stein-
I Jnl ' grímssyni, Há-
i t teigsvegi 11, fædd-
ist 17 marka son-
ur í gær. — Iljómmum Kristinu
Jóhannesdóttur log Þorlaki V.
Guðgeirssyni, húsgagnabólstrara,
Bústaðahverfi, fæddist 12 marka
sonur í gær.
Eyfirðingafélaglð
holdur þorrablót í Sjáifstæðishúsl
inu laugarilaginn 24. þ.m., sjá
augl. á blaðinu í dag. — Þar sem
í ráði er að stofna karlakór inn-
an Eyfirðingafélagsins, óskar
stjórnin eftir góðum söngmönn-
um. Uppl. gefur Karl Jónatans-
son, Laufásveg 26, kl.6-8.30 dag-
lego. Einnig eru upplýsingar gefn-
ar í síma 5467 frá kl. 12-1 og 7-8
daglega.
Ki. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há~
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —:
16:30 Veðurfregnir.
17:30 Énskukennsla IX. fl. 18:00
Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veður-
fregnir. 18:30 Framl>urðarkennsl;)
i ensku, dönsku og esi>erantó. 19:00
Þingfréttir. 19:20 Tónleikar. lð:4ð
Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30
Erindi: Um hálendisgróður is-
lands; II. (Steindór Steindórssoii
mennt'iskólakennari.) 20:55 Undii
ljúfum lögum: Carl Billich ofl.
flytja dægurlög. 21:25 Upplestur:
„Bóndir.n á Stórastapa", smásaga.
eftir Ingóif ICristjánsson- (höf.
les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kammertónleikar <pl.): a)
Strengjakvartett í F-dúr eftii
Ravael (Léner kvartottinn leikur).
b) Tríó fyrir píanó, óbó og fagott
eftir Paulenc (höfundurinn, Lani-
orette og Dherin leilca). 23:00
Dagskráriok.
llandavinnunámskelð
Mæðraféiagsins hefst 2,
Uppl. í síma 5573.
febr. n.k.
Stjórn Samvinnuíélags utgerðarmanna,
Neskaupstað.
KS5SSSSSSSSSS88SSSSSSS2SSS2SSSSSSSSS2SSSS3SSSS£SSSSS2S5SSSSSSSSSSSSSSS^S8S£SSSSS3SS8282SSS2Sa
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
heldur skenimtiíund í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæöis-
húsinu.
Til skemmlunar:
Einsöngur: Guðmimdur Jónsson, óperusöngvari.
Þrjár ungar stúlkur leika á píanó.
Dans.
Fjölmenniö.
StjómhL
30. sýnlng
á TEvintýri á gönguför verður
annað kvöid kluklcan 8.
Kvennadelld Slysavarnafélagsins
heldur skemmtifund í kvöid ki.
kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. M.a.
skemmtiatriða er einsöngur Guð-
mundar Jónssonar.
Næturvnrala
er í Laugavegsapótcki. Sími 1618.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Sími 5030.
Landsbókasafnið: kl. 10—12,
13—19, 20—22 aila virka daga
nema laugard. kl. 10—12, 13—19.
I'jóðminjasafnlfi: kl. 13—16 á
sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og flmmtudaga.
Listasafn Einars -lénssonar: ki.
13.30—15.30 á sunnudögum.
N&ttúmgripasafnlð: kl. 13.30—
15 á sunnudögum; kl. 14—15
þriðjudaga og fimmtudaga
EVFIRÐINGAR
LOGTAK
ÞORítABLÓT Eyíirðingafélagsins verður
1 SjáJfstæöishúsinu, laugai'daginn 24.
janúar og hefst meö borðhaldi kl. 7.
Aögöngumiöar seldir í Hafliöabúð, Njáls-
götu 1, sími 4771, á miöviku- og fimmtu-
dag 21. og 22. þ. m.
Tryggið ykkur miða í tíma vegaa mikiilar
eitirspurnar. -
. . — /.. , r.r . r. - . r.-*<T » A->jt ^ÍSÍtAÍ J&l n •:
EFNISOT
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö und-
angengnum úrskurði veröa lögtök látin fram fara
án frekari fyriivara, á lcostnaö gjaldenda en á-
byrgö ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld-
um: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1952, sem féll í
gjalddaga 15. janúar s. 1., áföllnum og ógreiddum
veitingaskatti, gjaldi af iimlendum tollvöruteg-
undum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti,
tryggingaiðgjöldum af lögskráöum sjómömium,
lögskráningargjöldum og sóttvarnargjöldum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 17. jan. 1953.
Kr. Krisijánsson.
SSSSSSSSSSSSSS3SSÁíSSSS^Sí3£SS?SSSSSSS3SSS33SSSSSSS2SSSSSSSS3SSSSii^SSSS3£8SSSS2SSSSSSS2SSSSS2SS!
SS^33SSSSSSSSSSS3SSS8SSSSSSSðSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS8SSS8SSSSSSSSS8SS2SSS88283SS888SSS!
Vörubílstjórafélagið Þróttur
Auglýsing
eftir framboðslistuni
í lögum félagsins er ákveöið, aö kjör stjómai’,
trúnaöarmannaráös, og varamanna, skuli fara
fram með allssherjaratkvæöagreiðslu og viðhöfð
listakosning.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir fram-
boöslistum, og skulu þeir hafa borizt kjörstjóm í
skrifstofu félagsins eigi síöar en miðvikudaginn 21.
þ. m., og er þá framboösfrestur útrunninn.
Hverjum framboöslista skulu fylgja meðmæli
minnst 24 fullgildra féjagsmanna.
KjörstjómiiL
S^SS^£SSSSS28SSS»SSS2KSSSS»SSSSS3SS^SS83SSSSSSSSSSÆSSSSSSS$S8SS3S38SSSS8SS8SSS8S8SSSS2SS3
Áburöarverlcsmiöjan h. f. óskar tilboöa í stál-
‘pípur, steypujámspípur og asbestpípur fyiir
vatnsvei.tukerfi verksmiöjunnar. Útboðslýsingar
verða til afhendingar á skrifstofu Áburöarverk-
smiöjunnar h. f., Borgartúni 7. ÚtboÖsfrestur er
til 12. febrúar n. k.
Reykjavík, 19. janúar 1953.
Áburðai’verksmiðjan b. t
v&sisiZtgisa&gistsaaaaaaa.sœaaaaaaisaisazísisai&zaa2£a£sssaixisísir2>
Vegna jarðarfarar
verða skrifstofur vorar lokaðar |
eftir hádegi í dag.
Skipaútgerð ríkisins.
Framkvæinda-
banki -
Framhald af 1. siðiL
En ef afskipti Bandaríkja-
stjórnar halda áfram, eftir að
Framkvæmdabankanum hefur
veríð afhentur Mótvirðissjóður-
inn, álít ég, aÁj akkö sé ujm
n«ma tvær leiðir að ræða:
1. Að ■leita samninga við
stjórn Bandaríkjanna um end-
urgreiðslu Mótvirðlssjóðsins.
Þessa leið álít ég æskilega
og sjálfsagða, iivort sem i:xn
nokkur utanaðkomandi af-
skipti af fjárreiðvun Fram-,
kvæmdabankans verður að
ræða eða ekki, enda taldst að
ná saniningum um það'langan
greiðslutíma, að jjjóðixmi verði
ekki um megn að inna greiðel-
una af hendi.
2. Ef þessi leið reynist okÖd
fær, að þá verði sett á laggirn-
ar stofnun, sem eingöngu hafi
með höndum vörzhi Mótvirðis-
sjóðsíns og ráðstöfun á honuin
í samræmi við þau skiíyrðl,
sem Bandaríkjastjóm kanu að
setja iuu meðferð hans.
Þá leið tel ég eftir atvikum
vdðunandi. Slík stofnun þyrfti
ekki að vera kostna,ðarsöm, og
með því væri þá fnllkomlega.
sklilið á milli Mótvirðissióðsins-
og annarra fjármáía á íslandi,
og það álít ég aJveg óhjá-
kvæmilegt. Að sjálfsögðu þarf
lagasetningu um slíka stofnun.
En ég fæ ekki betur séð en
notast megi við frv. iþað, sem
hér liggur fyrir, sem grundvöll
slíkrar lagasetningar, ef til
keirmr“.
Eysteinn réðst á Jón Áma-
son og Brynjólf og átti þó
engin rök; var ræða hans mátt-
lausar afsakanir fyrir augljósa
Bandaríkjaþjónustu Framsókn-
ar og Sjálfstæðisflol'.ksins.